Morgunblaðið - 29.06.1973, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 29.06.1973, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ 1973 5 ALLTAF EITTHVAÐ KYTT í dag: Nýir herraskór og jakkar dömu-denimskór — Nýjar skyrtur - PÓSTSENDUM - Aðalfundur Sjóvá: Mikið tap á bifreiðatryggingum AÐALFUNDUR Sjóvátryg'ginga- fí-lags fslands h.f. var haldinn fyrir nokkru. Kom þar fram, aó heildarhagnaður af rekstri félags ins sl. starfsár, var rúmar 5.3 niilijónir króna. Heildaríðgjalda- tekjur féiagsins námu 470 millj- ónimi króna á árinu, og höfðu aukizt um 116 milljónir króna frá árinu 1971. Þá kom jafnframt fram, að rekstur hinna ýmsu dellda félags ins hafði orðið hagstæður, að undantekinni bifreiðadeildinni, sem rek'.n var með miklu tapi. Hafði beint tap bifreiðadeildar- innar á árinu numið 1,8 milljón- um króna. Að viðbættum útgjöld um deildarinnar vegna launa starfsfólks og annars kostnaðar nemur tapið alls um 12 milljón- um króna. Aðalkastnaður bif- reiðadeildarinnar er vegna skoð- unar og uppgjörs á tjónum, en ekki vegna innheimtukostnaðar, e'.ns og haldið hefur verið fram á opinberum vettvangi, segir í fréttatillkynningu frá féla-ginu. 1 árslok 1972 námu eftirstöðv- um félagsins í Reykjavík er 68 manns, auk fólks við innheimtu- störf o.fl. Stjórn félagsins skipa nú: Sveinn Benediktsson formaður, Ágúst Fjeldsted, Björn Hallgríms son, Ingvar Vilhjáímsson og Teitur Finnbogason. I Framkvæmdastjórar félagsins 125 milljónir króna á árimu. eru Siigurður Jónsson og Axel Fastráðið starfsfóik á skrifstof I Kaaber. Missti 2 fingur STARFSMAÐUR hjá Ri-kissiklp varð fyrir jwí óhappi sil. þriðju- dag, að lenda með höndina í kieðjiu á lyftara með þeim a.f- leiðimgum að missa tvo fingur hægri handar. Varð slysið með þeiim hættl, að starfsmaðurinin, Jón B. Siguiðisison, var að mála í slkieimimiu fyrirtækisins, og stóð hanm á fíeka, sieim komið var fyrir á gaffli eiins lyftarams. Þeigar verið var að færa til fleik- ann, vai'ð Jóni fótastoortur, og greip hamm þá um keðjuma mieð fyrrgreimd'Uim afleiðiinguim. Bergstaöastræti 4a Sími 14350 Opið til klukkan 10 í kvöld ar þess fjár, sem tekið hafði ver ið frá til að mæta óuppgerðum tjónum og iðgjöldum 357 milljón um króna og hafði hækkað um — Reiknistofnun Framh. af bls. 2 væntamiega mieð víxlafærslur og innheiimitur. Eiinnig mumdá þessi mýja tætoni auka hagkvæmni við ávLsanaskipti og ef upp yrði tetoim segulsflsriift eða hliöstæð tækmd yrði mjög fljótlegt að raða ávisunumium miili bantoa og imn á viðkomamdii reilkninga. Yrðu silíkar færslur allar vél- rænair. Höskuldur sagði, að reynslan hefði sýnt, að þessi mýju tæki hefðu haft vinnuafls- hagræðiimgu í för með sér annars staðar. Undirbúmiingur að stofmun þessairar reiknisistofnunar befur staðiiB yfir í rúimliega eitt ár, en síðastliiðúnm vetur var geng- iið frá formleguim samningi máli bankanna um málið og stofnað um það félag. Gert er ráð fyrir, að bjóða megi sam- bandi sparisjóða að nota þjón- ustu stofnunarinnar og sömu- leiðis þeim aðfflum, sem bank- arniir vinna mikiö fyrir svo sem Mfey riss j óðum. VERKSMIDJU ÚTSALA! Opin þriðjudaga kl.2-7e.h. og föstudaga kl.2-9e.h. Á l/TSÖUJNNI: Rækjulopi Vefnaðarbútar Hespulopi Bílateppabútar Rækjuband Teppabútar Endaband Teppamottur Prjónaband Fteykvfkingar reynið nýju hraóbrautina upp í Mosfellssveit og verzlið á útsölunni. ÍÁLAFOSS HF MOSFELLSSVEIT Blað allra landsmanna Bezta auglýsingablaðið

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.