Morgunblaðið - 29.06.1973, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 29.06.1973, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚNl 1973 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öN kvöló til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. trjAplöntur Birkiplönftur f rra-klu úrvali til sölu að Lynghvammi 4, Hafnarfirði, sími 50572. GÚMBATUR, 12 FET Utanborðsmótor, 6 hö. með tiliheyrandi til sölu. Uppl. I síma 50587. FORD 20 MXL '69 til sölu eða í skiptum fyrir Volvo eða Chevrolet Nova '72—'73. Milligjöf staðgreidd Uppl. í síma 52624 og 52141. TIL SÖLU veJ með farirnn svefnsófi og kommóða (teak), selst ódýrt. Uppl. í síma 43008 kl. 7 e.h. BfLAÚTVÖRP Eigum fyrirliggja ndí 14 gerð- ir bifreiðaviðtækia með og án kassettu. ör.numst ísetningar Radíóþjónusta Bjarna, Síðumúla 17, sí-rrri 83433. KATTAVINIR Fategir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 51781. CITROEN GS Ti1 söliu glæsiteg, vei með fari-n Citroen-bifreið, árg. '71. Ekfrn aðeins liðlega 20.000 km. Uppl. í sima 26274 eftir kl. 18.00 í dag. ÓSKUM EFTIR að leigja eða hafa aðgang að triltu kringuim 2 tonn að stærð í sumar. Æskilegt væri að hún vaeri af svæðinu Rvík — Grindavík. TiJfo. sendist MbJ. merkt 9264. IESIÐ HAFNARFJÖRDUR OG NÁGR. Hakkað kjöt, verð frá kr. 250 kg. Hangikjöt. Úrvals reyktur rauömagi. Opið föstudags- kvöld, lokað á laugardögum. Kjötkjallarinn, Vesturbr. 12. TIL SÖLU ( ÞORLAKSHÖFN 5 herb. fbúð, efri hæð, 128 fm í tvíbýHshúsi ásamt bíl- skúr. Laus ftjótlega. Uppl. f síma 3666 eða 3623. ERLEND einhleyp kona óskar eftir góðri ífoúð með húsgögnum og síma, helzt nú þegar, f nokkra mánuði. Uppl. í síma 17978. ATVINNA ÓSKAST Tvenin ung hjón óska eftir at- vinnu úti á landi. Margt kem- ur ti'l greina. Tilfo. sendist Mbl. fyrir 4. júli merkt Tvær íbúðir 7804. NEW HOLLAND heybindivél ti: sölu. Uppl. f síma 99-3237. KEFLAVÍK Tit sölu rúmgóð, 5 herb. íbúð, efri hæð f tvíbýlishúsi. AIW sér. Fasteignasalan, Hafnarg. 27, Keflavík, sími 1420. HÚSNÆÐI ÓSKAST til leigu fyrir lækningastofu í Miðbæ eða Vesturbæ. Tiilb. sendist Mbl. merkt Lækniuga stofa 9269. TIL LEIGU Til feigu er 6 herb. embýlis- hús við Súðarvog. Nánari uppl. gefur Agnar Gústafsson, hrl.., Austurstræti 14. TIL SÖLU rafmagnsþilofnar, stærðir frá 400 tH 1600 wött. Einnig 180 lítra vatnshitari. Uppl. f sfma 53088 eftir kf. 7 á kvökfin. HAFNARFJÖRÐUR OG NAGR. Reyktar og sa Itaðar rúllupyte ur 195 kr. stk. DiPkaiæri og hryggir 190 kr. kg. Ódýrar gúrkur. Opíð föstudagskvöld, lokað á laugardögum. .Kjötkjallarinn, Vesturbr. 12. Trjáplöntur Birkiplöntur til sölu í 6 stæðar- og verðflokkum frá 50 til 150 kr. að Lynghvammi 4, Hafnarfirði. Sími 50572. Layland dieselvél 250 hestafla til 9Ölu (góð vél). AGtJST JÓNSSON, pósthólf 1324, sími 17642 og 25652. Vil kaupa fasteignatryggð skuldabréf allt að 200 þúsund kr. til þriggja ára. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „27 — 7802". DAGEÓK... 1 dag er föstudagrurinn 29. júní. 180. dagur ársins 1973. Péturs messa og Páls. Eftir lifa 185 dagar. Ardegisflæðl í Reykjavík er kl. 05.02. Blóð Jesú Guðssonar hreinsar oss af allri synd. (1. Jóh. 1.17). Ásgrúnssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugardaga, í júní, júlí og ágúst frá kl. 1.30—4. Að- gangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar opið alla daga frá kl. 1.30—16. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, iaugardaga og sunnudaga kL 13.30—16. Læknastofur Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans sími 21230. Almennar upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu i Reykjavík eru gefnar í sim- svara 18888. GOÐ RÁÐ SKRAUTLEGIR PÚÐAR Rúskinnsskó, sem famiir eru að iáta á sjá, má ntuddia með fingerðri stáluil. Séu þeir siðan settir yfir gufu, verða þeir aftur eœns og nýir. Ef tæm ar á rúskinnsskóm eru orðnar glansandi, og ekki er hægt að laga það með rúskinnsbursta, er ágætt að fara yfir blettinn með sandpappir. Blóm með svera stilka halda sér lengur, ef stilkurfmn er lítið eitt kiofiinn í endann, það auðveldar jurtiinni að draga til sín næringu. Munið, þegar þér liátið afskor in blóm í vatn, að engin blöð verði eftir, á þeim hluta stiiks- ins, sem ofan í vatnámu verður. Slíkt orsakar rotnun og mynd un slýs i vatninu. HUiiiiiniiiiiiiiniiiiniiiHiiiiiiiiiiiiiiii!iiuiiiiiiimmiiiiimiiniiiiiiuiiHiiiiiiiiiiiimini!iiiiuii|nn SMÁVARNINGVR II iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiiiiiuiiiiiiiMiiiiiiiiiiimJlll Frambjóðandi nokkur var að taia við aldavin siimi, sem fyigdi öðrum flokki. — Þú kýst mig nú, þótt við séum ekM af sama flokki. Hinn neitar þvi. Þá segir framb j óðandinn við vininn: — Það er ég viss um, að konan þln kýs mig. — Það getur vel verið. Hún er orðin svo mikili aumiingi. Frú Jónína Guðmundsdóttir, sem er meðlimur kirkjukórsiins og hefur sungið á hverjum ein- asta sunnudegl í fimm ár, hætt- ir nú störfum fyrir söfnuðinn, þar sem hún flytur í aðra sókn. Við erum henni mjög þakklát. Mikið er talað um skrautlega púða. Bæði er hægt að kaupa faileg Mtrík efni og gera úr skemmtilega púða, en einnig má gera púðann sjáifur úr gömlum efnisbútum og það er góð aðferð til að nýta gömlu efnin. Það er mjög skemmtilegt, að setja blúndu utan með púðanum, það kemur á hann sérstakur svip- ur. Þá má einnig klippa út myndir úr gömlum efinum s.s. andiits- eða blómamyndir og sarima á gamia einlita púð- ann. Þetta gerir hann eins og nýjan. Það ætti enginn að vera í vandræðum með að nota gamla efnisbúta, þvi alltaf er hægt að sauma úr þeim púða sem eru s'kemmtileg prýði á hverju heim ili. I^/Crnabheilla | 17. júni opinberuðu trúlofun sína ungfrú Margrét Asgeirs- dóttir, Hlaðbæ 13, Reykjavík og Guðjón Rafn Guðmundsson, Bogahllð 18, Reykjavík. Þann 16.6. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Bergljót Jónasdóttir og Ami Ámason. Heimili þeirra er að Mikl'ubraut 56, Reykjavík. Ljósm.st. Páls Akureyri Gangið úti í góða veðrinu Blöð og tímarit Morgnnblaðinu hafa borizt eft- irtalin blöð og tímarit: Bjarmi, kristilegt blað 5.—6. tbl. 67. árg. Meðal efnis má nefna kristniboðsþætti frá Jap- an og Eþíópíu, þýdd grein eft- ir Audun Aasen um blóð Jesú somar Guðs og grein eftir Jón Viðar Guðlaugsson, sem nefn- fet ömgg hjálp í nauðum. PENNAVINIR 16 ára japönsk stúlka óskar eftir að skrifast á við íslenzk- ar srtúlkur og pilta. Áhugamál hennar eru p östkor tasöf n- un, lestur, nám í erlendum tung um o.fl. Hún skrifar á ensku. Fumiko Shimomura, 4551 Taikagi, Miyakonojo, Miyazaki, Japan. 51 árs Dani, sem býr hér á landi óskar eftir að komast I bréfasamband við íslenzka konu 30—50 ára. Hann skilur islenzku og getur lesið hana, og þvi getur pénnavmurinn skriif- að á íslenzku. Aftur á mótí skrifar hann aðeins á dönsku. Soiberg Fomagard, Rifi, HeEusandi. FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU 2 vagnhestar. 7 vetra gamlir, hæð 5314 og 54 þuml. eru til sölu. Hestarnir verða til sýnis á Lækjartorgi, iaugardagiirm n.k. kl. 6 e.m. o; á sunnudagsmorgun kl. 10. R.P. Levi (Mbl. 29.6. ’23) ílllill SÁNÆST bezti. .. Lagiegur ungur maður kom þil ljóámyndara og pantaði eftirmynd af fallegri ungri stúlku. Þegar ljósmyndariinn tók myndina úr ramm anum, stóð aftan á henni: — Ástin min, ég elsika þig méira og meíra með hverjum degd og svo verður vanandi alltaf. Ég veit að þú ert sama simnis. P.S. Ef við hættuím að vena saman, þá vil ég fá myndina aftur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.