Morgunblaðið - 29.06.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ 1973
7
Bridge
1 eft'iirfaTandd spiid tapar saign
bafi spiiiinu sökuan þess, að
hanrn gerirr sér ekki grein fyr-
ir yfjrvofandi hætitru.
NOBÐl’R:
S: 9-6
H: D-7-4
T: 63
L: Á-K-D-7-5-3
VEST’IÖK:
S: K-10-7-5 3-2
H: K-2
T: G-7-2
L: 86
AUSTTJR:
S: ÁG4
H: G-10-3
T: K-10-9-5 4
L: 92
SUÐUR:
S: D 8
H: Á-98-65
T: Á-D-8
L: G 10-4
Sragn’iir gengu þannjig:
S: N:
1 hj. 2 1.
2 t. 3 hj.
4 hj. P.
Ve®t,ur lét út spaða 5, austur
dnap með ási, lét út spaða gosa,
veatur drap með kóngi og lét
emn spaða! Sa-gnhafi var harla
giaður, lét tigul 3 úr borði og
timmpaðd heima. Næst lét sagn
hafd út hjarta ás, síðan hjarta
6, vestur orap með kóngi, lét
enn spaða og þetta varð tid
þess að austur fékk sla.g &
hjarta gosann og þar með tapað
issit spiMð.
Sagnihafi getur auðveMiega
unndð spdldð, ef hann gerdr sér
grein fyrir þessard hættu. 1 stað
þesis að takia hjarta ás, á hann
að iáta út hjairta 6, vestur verð
ur að drepa með kónigi oig iáti
vestur nú út spaða, þá skipti-r
ekki máid þótt austur trompd,
því sagnbafi getur trompað yf
iir með ásnum og vimnur ahtaf
spiJið.
NÝIR
BORGARAR
Á FæðmgarheinúH Reyhja-vík-
urborgar við Eiríksgötu fædd-
Ist:
Héflmfriði Friðis'teiinsdóttur og
Sveimd Gunnarssynd, Aust-
uive-gi 8, Grindavik, sonur þann
17.6. kl. 7.10. Hann vó 4700 g
og mæld.st 54 san.
Guðrúnu Geirsdótt/ur og
Hirtd Hanissyni, Eyjabakka 28,
Reykjavík, son-ur þann 18.6. kl.
19.20. Hann vó 3670 g og mæld
isrt 52 sm.
Gisiímu S'igua’bjartsdóttur og
Guðmundd Haf'steini Einars-
syni, Sdgtúni, Þykkvabæ, son-
ur þann 18.6. kl. 15.00. Hanin
vó 3450 g og mælddst 51 sm.
| FRÉTTIR |
Verð fjarverandd frá 9.7.—
6.8. StaðgengiH frá 9.7,—29.7.
er Krdstjana Heigiadóttdr. Stað-
gtcnigiM frá 30.7.—6.8 er Hulda
Sveinsson. Ath. sdmi á Jækn-
in'gastofu mimnd er breytitu-r, nú
20150. Magnús Sdigurðisson,
Jæknd'r.
DAGBÓK
BAHIVAWA..
BANGSÍMON
Eftir A. A. Milne
ATTIXDI KAFLI
Jakelb fer í ramrasókitiaJeiðajigiuir til Norðurpólsins.
Dag nokkux'n fór Bangsímon til vinar síns Jakobs til
að spyrja hann, hvort honum þætti nokkuð vænt um
bangsa. Þegar hann hafði borðað morgunmatinn sinn,
sem var reyndar bara .hunang með appelsínumauki, datt
honum í hu.g dálítil vísa. Hún byrjaði svona:
Gaman er og gleði nóg, gott er að koma út í skóg.
Ég þatrf að finna hann Jakob minn, ég er þar
alltaf veikominn.
Þ-egar hann var kominn þetta langt, klóraði hann sér
á bak við eyrað og sagði við sjálfan sig: „Já, þetta er
ágæt byrjun, en hvernig á fi'amhaJdið að vera?“ Hann
FRRMWILÐSSfl&HN
reyndi og reyndi, en hann gat ekki fundið næstu visu.
Þá sagði hann við sjálfan sig: „Nú ætla ég að syngja
fyrstu vísuna tvisvar, og ef ég syn.g hana fljótt, þá
kemur kannski næsta vísa áður en ég veit af og þá
verður þetta ágætt. Svo byrjaði hann:
Gaman er og gleði nóg,
gott er að koma út í skóg.
Ég þarf að finna hann Jakob minn,
ég er þar alltaf vélkominn.
Alltaf segir hann eitthvað til,
ekki sumt af því ég skil.
Það er nú reyndar varla von,
veslimgs litli Bangsímon.
Fljótt við mumim fara á kreik,
förum kannski í einhvern leik.
Gaman er og gleði nóg,
gott er að koma út í skóg.
Barnanatfföt
frotte, þrjár stærðir, komin aftu-r. Margt annað nýkomið til
sæn'gurgjaí’a.
Gjörið svo vel að líta inn.
Opið til kl. 7 föstudaga og 9—12 laugardaga,
FALDUR, Austurveri, Háateitisbraiit 68.
Búðarinnréttingar, hillur og borð til
sölu strax.
Upplýsingar í síma 86114.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast um sölu á 50 lofttæmingarlokum fyrir Hita-
veitu Reykjavíkur.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudag, 2. ágúst 1973
kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
ÚTBOÐ
Tilboð óskast um sölu á 1 járnrennibekk fyrir Vélamiðstöð
Reykjavíkurborgar.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri.
Tilboð vorða opnuð á sama stað þann 31. júlí n k. kl. 1100
f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 .- ' .'•*
Tilboð óskast
í eftirtaldar bifreiðir
Peugot station 202 árgerð 1972.
Hillman station árgerð 1970.
Bjfreiðamar eru skemmdar eftix árekstur og seljast
1 því ástandi, sem þær eru.
Bifreiðarnar verða til sýnis í dag frá kl. 3—6 í vöru-
skemmum Jökla við Héðinsgötu.
Ti'lboðum sé skilað í skrifstofu vora fyrir kl. 5
mánudaginm 2. júlí 1973.
TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN HF.,
Aðalstræti 6, Reykjavík.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Staða lyfjafræðings við rikisspítalana
er laus til umsóknar og veitist frá 1.
ágúst n.k. Umsóknarfrestur er til 15.
júlí n.k.
Staða skrifstofumanns/stólku við skrif-
stofu ríkisspítalanna er laus til um-
sóknar nú þegar.
Æskilegt er að umsækjendur hafi
stúdentspróf eða sambærilega mennt-
un.
Staða læknaritara við Landlspítalann er
laus til umsóknar nú þegar. Staðan er
hálft starf.
Umsóknum, er greini aldur, menntun
og fyrri störf ber að skila til stjórnar-
nefndar ríkisspitalanna, Eiríksgötu 5.
Umsóknum, er greini aldur, menntu
sama stað.
Reykjavik, 27. júní 1973.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765