Morgunblaðið - 29.06.1973, Page 15

Morgunblaðið - 29.06.1973, Page 15
MPBGU'NBL-AÐIÐ, FÖSTUDAGUH 29. JÚNÍ 1973 15 Verzlunarpláss á góðum stað til leigu. Um 45 ferm. Hentugt fyrir t.d. gjafavörur, souvernis, skólavörur. Tilboð sendist MbL, merkt: „9267.“ Orðsending frá verkalýðsfélögunum í Vestmanna- eyjum, til félagsmanna sinna. Þeir félagsmenn okkar sem greitt hafa félagsgjöld til ann- arra verkalýðsfélaga eru beðnir um að framvisa greiðslu- kvittunum til skrifstofu okkar og fá þá afhenta félagsskírteini neðangreindra félaga. Við viljum minna ykkur á hversu brýnt það er, einmitt nú, að halda fullum félagsréttindum í félögum ykkar í Vest- mannaeyjum. Skrifstofan er á Laugavegí 18, 6. hæð, opin alla virka daga nema iaugardaga frá 9—5, sími 17120. V.k. fél. Snót. Vm., Sveinafél. járniðnaðarm. Vm. Verkal. fél. Vestm.eyja, Vm. Sjómarmafél. Jötunn Vm. Fél. byggingariðnarm., Vm. Verzl. fél. Vestm.eyja Vm. Tókum upp í dag Hinar vinsælu buxnadragtir. Stakir jakkar, síðbuxur, smekkbuxur og pilsbuxur. Blússur, einlitar og mislitar. Frúarkjólar, stuttir og síðir. Fallegir dömukjólar frá kr. 1990.— Tízkuverzlunin Cuðrún Rauðarárstíg I TRGPICANA er þretnn safí úr u.þ.b. 2 ;/-< kg af Flóndn appelsinum. I;' I hverjum (ii eru minns! 40 mg. <<l C-vitamini og ekki meira en 50 hita emmgar. frá Florida 0,94 iíter 32(loz. >;! .; ■ :.' ý. Frá Siglufirði til Monte Carlo Ný langferðabifreið vekur jafnan athygli, en hin nýja langferðabifreið Siglufjarðarleiðar, frá Van Hool í Belgíu, byggð á Volvo B 57 grind, hefur vakið mikla og verðskuldaða athygli. 1 sanrkeppni langferðabifreiða í Monte Carlo fékk Van Hool/Volvo flest stig af 105 þátttakendum fyrif þægindi, öryggi og útlit, og hreppti gullverðlaunin að launum. Upplýsingar um Van Hool yfirbyggingar eru ávallt til reiðu M j hjá okkur. VANttOOU Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.