Morgunblaðið - 29.06.1973, Page 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JUNl 1973
JMtftguttMðfrtík
Otgefandl hf. Árvakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson.
Ritstjórar Matthías Johannessen,
Eyjólfur Kor.ráð Jónsson.
Styrmir Gunnarsson.
Ritstjórnarfulltrúl Þorbjörn Guðmundsson.
Fréttastjóri Björn Jóhannsson.
Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjóri og afgreiðsla Aðalstræti 6, slmi 10-100.
Auglýsingar Aðalstræti 6, sfmi 22-4-80.
Askriftargjald 300,00 kr. á mánuði innanlands.
I lausasðlu 18,00 kr. eintakið.
Á hinn bóginn þarf ekki
að fara í grafgötur um það,
að hinar gífurlegu verðlags-
hækkanir, er dunið hafa yfir
að undanförnu, má fyrst
og fremst rekja til þeirrar
óstjórnar í efnahagsmálum,
sem einkennt hefur vinnu-
brögð núverandi ríkisstjórn-
ar. Þetta kemur bezt í ljós,
þegar litið er á hina miklu
hækkun, sem orðið hefur á
verði allrar þjónustu og
framleiðslu ríkisfyrirtækja.
Þannig hefur t.d. sement
DÝRTÍÐARFLÓÐIÐ VEX
k valdaferli núverandi ríkis-
stjómar hefur ríkt ein-
hver mesta verðþensla og
dýrtíð, sem um getur. Einn
af þingmönnum stjórnar-
flokkanna hefur lýst þeirri
skoðun sinni, að slík óða-
verðbólga hafi ekki skollið
yfir frá stríðslokum. Helztu
málsvarar ríkisstjórnarinnar
gera þó örvæntingarfullar til-
raunir til þess að draga fjöð-
ur yfir mistök ríkisstjórnar-
innar í þessum efnum með
því að saka stjórnarandstöð-
una um að bera ábyrgð á
verðlagshækkununum. For-
maður þingflokks Framsókn-
arflokksins freistar þess svo
í Tímanum í gær að telja
landsmönnum trú um, að
þær verðlagshækkanir, sem
stjómarandstaðan beri ekki
ábyrgð á, stafi einungis af
verðhækkunum erlendis.
Fátt lýsir því betur en ein-
mitt þessi orð formanns þing-
flokks Framsóknarflokksins,
að ríkisstjórnin er gjörsam-
lega úrræðalaus- gagnvart
þeim verðbólguvanda, sem
sprottið hefur upp af þeirri
þenslustefnu, sem hún mark-
aði í upphafi ferils síns. Eng-
inn tekur mark á áróðri eins
og þeim, að stjórnarandstöðu-
flokkarnir beri ábyrgð á
verðbólguþróuninni frá því
að núverandi ríkisstjórn tók
við völdum. Þá er mönnum
einnig ljóst, að hluta af verð-
hækkunum á hverjum tíma
má rekja til verðlagshækk-
ana erlendis.
hækkað um tæp 37% á þessu
ári og miklar hækkanir hafa
verið leyfðar á þjónustu
pósts og síma. Einstaka þjón-
ustugreinar pósts og síma
hafa t.a.m. hækkað um allt
að 48%.
Þenslustefna ríkisstjórn-
arinnar hefur leitt til vax-
andi framleiðslukostnaðar.
Þess vegna verða ríkisfyrir-
tækin nú að stórhækka verð
á þjónustu og framleiðslu-
vörum. Það sama á sér stað
í öðrum atvinnurekstri og
þjónustustarfsemi. Ríkis-
stjórnin og talsmenn hennar
hafa reynt að draga dul á
hinar raunverulegu orsakir
dýrtíðarflóðsins í trausti þess,
að fólkið í landinu gerði sér
ekki grein fyrir samhengi
efnahagslífsins. Slík vinnu-
brögð duga skammt, og víst
er, að taumhaldi verður ekki
komið á verðlagshækkanirn-
ar með því einu að draga
dul á raunverulegt ástand í
þessum efnum.
Nú er gert ráð fyrir því,
að Björn Jónsson taki við
ráðherraembætti innan tíðar.
Hann sagði á hátíðisdegi
verkalýðsins 1. maí sl., að
rekja mætti orsakir fyrir
hinni erfiðu stöðu í efnahags-
málunum nú til þess, að ríkis-
stjórnin hefði sjálfgert ýmiss
konar ráðstafanir, sem leitt
hefðu til stórkostlegra hækk-
ana í opinberri þjónustu og
framleiðslu. Björn Jónsson
benti ennfremur á, að þetta
væri ein af þeim ástæðum,
er kæmu í veg fyrir, að ríkis-
stjórnin gæti staðið við fyr-
irheit sitt um 20% kaup-
máttaraukningu launa á
tveimur árum.
K j arnorkuspreng j u-
tilraunir Kínverja
og Frakka
IZínverjar hafa nú enn
sprengt kjarnorku-
sprengju ofanjarðar og Frakk
ar fyrirhuga á næstunni að
sprengja kjarnorkusprengju
yfir Kyrrahafi. Þessar tvær
þjóðir hafa ekki gerzt aðilar
að alþjóðlegu samkomulagi
um bann við kjarnorku-
sprengjutilraunum ofan-
jarðar. En kjarnorku-
sprengjutilraunir þessara
þjóða hafa mætt verulegri
andspyrnu víða um heim að
undanförnu, enda stafar af
þeim augljós hætta.
Tilraunir þessar hafa í för
með sér hættu á geislavirku
úrfalli og eru því í andstöðu
við hugmyndir manna um
verndun á umhverfi manns-
ins. í öðru lagi eru tilraun-
imar ögrun við þá friðvæn-
legu þróun, sem átt hefur sér
stað að undanförnu og vax-
andi þíðu í samskiptum ríkja
með ólík stjórnkerfi. Af þess-
um sökum ber að fordæma
þessar tilraunir.
Auk þess er það sérstak-
lega ámælisvert af hálfu
Frakka að hunza gjörsam-
lega tilmæli alþjóðadóm-
stólsins í Haag, sem hann
setti fram eftir kæru Nýja
Sjálands og Ástralíu. Slík af-
staða er ekki til þess fallin
að efla friðsamlega sambúð-
arhætti ríkja.
Yandmeðfarið málefni á
Öryggismálaráðstefnu Evrópuþjóða
LONDON — Vandmeðfarnasta
málefntð á væmtandegri ráð-
stefnu um öryggi og samvinnu
í Evrópu verður sennilega
frelsi til fl'utnóings fólks og
hugmynda miilli Austur- og
Vestur-Evrópu. Allt fraim að
sdðustu undirbúninigsviðræðum
fyrir ráðstefnuna lögðust Rúss-
ar og bandamenn þeirra
gegn þvi, að efnið yrði
sett á dagskrá ráðstefnunnar.
Þeir fordæmdu það sem óvið-
komandi efni, sem Vesturveld-
in héidu fram I þeim tilgangi,
að koma ölliuim viðræðunum í
strand. Sú er skoðun kommún-
ista, að frelsi til fiutnings fólks
og hugmynda sé nú þegar ærið
nóg.
Sannlei'kurinn er aftur á
móti sá, að hér er um að ræða
ástand, sem Vesturveldin eru
að reyna að ráða bót á og
kommúnistalöndin að reyna að
halda óbreyttu. Þau hafa öll
nema Júgóslavía mjög strangt
eftirlit með skiptum við önnur
lönd og stjórna silíku í eigin
þágu.
Að þvi er varðar flutniing
hugmynda, þá getur sérhver
borgari á Vesturlöndum feng
ið keypta hvaða bók sem er,
dagblöð eða amnað efni menn-
Lngartegs eðliis frá kommúnista-
löndunum og hiýtt á hvaða út-
varpsútsemdimgu sem vera skal.
En Rússar og aðrir Austur-
Evrópubúar hafa annaðhvort
engian aðgang að vestrænum
blöðum eða þá aðeins þeim,
sem yfirvöld hafa leyft í litlu
uppliaigi. í Póllaindi, Tékkósló-
vakiu, Búlgaríu og Sovétríkj-
unum eru útvarpssendingar frá
Vesturlöndum enn truflaðar.
Úrval bóka, kvikmynda og Leik-
riita frá Vesturlöndum, sem
almenningi stendur til boða i
Austur-Evrópu, er án efa
meira en úrval þessara hluta
frá Austur-Evrópu á Vestur-
löndum, en ástæðumar fyrir
því eru eingöngu viðskiptaieg-
ar. Almenningur í Sovétríkjun-
um og öðrum löndum Austur-
Evrópu kaupir stór upplög af
þýddum bókum að vestan og
flykkist á kvikmyndir og leik-
rit þaðan. Á Vesturlönduim sjá
bókaútgefendur og immflytjend-
ur sér sjaldnast hag í að flytja
inn menmimgarafurðir frá AUst-
ur-Evrópu og vanda þvi vel val
sitt á því, sem þedr flytja inn.
Auk þess geta óllikar aðstæður
í löndunum verið kommúmista-
löndumum i hag að þessu leyti.
Hinar ríkisreknu menningar-
stofnanir í löindunum flytja að-
eins inn það, sem er talið vera
í lagi pólitiskt séð og taka ekki
tilliit til þess, hve anmað efmi
gæti verið ábatasamt — eims og
til dæmis endurminnimgar
Svetlömu Stalím. Verzlumar-
menn á Vesturlömdum flytja
hims vegar aðeims inn það, sem
gefur þeiim haignað án tiMiits til
póMtísks innihalds þess. Þegar
hugsanir Maos förmanms urðú
góð söluvara meðal stúdenta
um öll Vesturlönd, voru stórir
hlaðar af litlu rauðu bókinni,
sem premtuð var i Peking,
fáanlegir i jafnvel aMra virðu-
legustu bókabúðum Vestur-
temda.
Svipaður mismumur er ríkj-
andii að þvi er varðar ferðalög
fóJks milili þessara tenda og eru
ástæðurnar svipaðar, pólitiskar
og viðskiptalegar. RússJand og
önmur ríki Austur-Evrópu hafa
reynt að gera sér sem mestan
mait úr stóraukinnd skemmti-
ferðamenmsku atoienmings á
Vesturlöndum um heiminm, en
hafa á sama tima mjög litiltega
siakað á hömium á ferðafrelsi
alimennings í þeirra eigin lönd-
um.
Fjöldi vestrænna ferðamanna
í Búlgariu óx úr 68.000 á árinu
1960 i nátega eima og hálifa
milijón á árinu 1972, en fjöldi
Búlgara, sem fá að fara til
Vestur-Evrópu, er enn inman
við 70.000. Og flestir þeirra
fara í opinberum erindagjörð-
um eða í ferðir, sem ættingjar
þeirra i öðrum lönduim greiða
fyrir. Jainvel frá Ungverja-
tendi, sem hefur verið frjéils-
lyndast í þessum efnum, fengu
aðeins 216.000 manns að ferð-
ast till Vesturlanda á árinu
1971.
Eim ásitæðan fyrdr þessum
ójöfnuði er skortur á ertendum
gjaldeyri í kommúnistailöndun-
um. Jafnvel i Tékkóslóvakíu,
sem er tiltölulega þróað land,
komu aðeinis 10% hagmaðar á
viðskiptum við erlend rikii frá
ferðamöninum. En það er ekki
lengra síðan en í febrúar sl. að
ríkisbankinn varð að tiilkynna
að ekki yrði umrnt að veiita
ferðamönmum nema sjötta
hluita þeirrar upphæðar í er-
lendum gjaddeyri, sem þeir
sæktu um, enda þótt peningar,
sem veiittir eru, nemi aðeiins
sex dölum á dag. Rúmemía,
sem hefur fjárfest mikið í
tækjum frá Vesturlöndum og
haft óhagstæðan viðskiptajöfn-
uð við ríki þar sl. áratug, leyí-
ir ekki neinnum einstakMngum
að fara í skemmtiferðir til
Vesturtenda. Jafnvel fóillk, sem
fer í ferðadög, sem greitt er
fyrir af vimum og vandamönn-
um, getur aðeims fengið 10
dolilara ttl að eyða í ferðininii.
Engar hömlur eru á ferðum
fólks frá Vesturlöndum til
kommúruiistalianctenna, en slíkar
hömlur eru venjan að því er
snertir ferðir Austur-Evrópu-
búa tiil Vesturlanda og leyfi til
ferða er undantekninig. Ömnur
ástæða fyrir þessu er sú, að
sum Austur-Evróputeindainna
óttast enn að þegnar þeirra og
þá sérstakJega hinir betur
mennitjuðu komi ekki aftur frá
Vesturlöndum. Þessi óttt reyn-
ist að þvi marki réttlætanlegur,
að eftir þvi sem færra fóiki er
hleypt úr landli þvi hærri verður
hlutfallstala þeirra, sem neita
að snúa aftur. En mjög líttll
r—a
í i f\
/'i
an_y forum
/ world features
Eftir
Paul Neuburg
hluti þeirra tBitöluiliega mörgu
Pólverja og Ungverja, sem fara
í skemmtiferðir tóll Vestur-
Evrópu, snýr ekki til baka. En
Rúmenia hefur haft reynsliu af
því, að heillir hópferðabíter,
fulliir af fólki á ferðadagi
í Vestur-Evrópu, dveljist þar
um kyrrt og ekki eiixu sinni
leiðsögufólkið eða bilstjóramir
smiúli við. Ótitinn um að aimenn-
ingi kunni að fiinnaist Vestur-
lönd mjög frábrugðin þvi, sem
liýst er í kommúnistaáróðri,
virðist nú aðeins þrifast i Rúss-
landi og Búlgariu. En atbuigiam-
ir á pólitiskum skoðunum
þeirra, sem óska að ferðast tit
Vestur-Evrópu, fara enn fram
i löndurn Austur-Evrópu. Og
jafnvel í þeliim löndum, sem
frjálsilyndust eru tallin, nota yf-
irvöld óhikað vald sitt ttil að
gefa út vegabréf í þvi skynl
að verðlauna eða refsa fóiki
fyrir pólitiska framkomu þess.
Þó er ástiandið betra mú em
það var áður. Að hluta stafar
það af því, að suimar Austur-
Evrópuistjórmir eru famar að
Mta á ferðallög til útlanda sem
tæki til að binda niður fé ad-
menniogs, sem effia mundi auka
efttrspum eftór þeim fáu
neyzJiuvörum, sem á boðstólum
eru, og hafa þannig verðbólgu-
valdandi áhrif. Sömu rikis-
Stjómir hafa einnig gert sér
grein fyrir þeim góðu áhrifum,
sem skemmtiferðailög geta haft
Framhald á bls. 18.