Morgunblaðið - 29.06.1973, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 29.06.1973, Qupperneq 17
MORGUNiBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚNf 1973 17 75 ára í dag: Sigfús Jónsson, fyrrv. fram- kvæmdastjóri Morgunblaðsins SIGFÚS Jónsson, fyrrverandi fraimkvœmdastjóri Morgunblaðs- iins, er sjötíu og fimm ára í dag. Þegar hainm lét af störfum hjá Morguniblaðiiniu um mánaðamót- in júntí—júlí 1968, hafðd hann urenið frábært starf í þágu blaðs- inis um 45 ára skeið. Hanin hafði verið gjaldkeri btaðsins frá 1923 og framkvæmdastjóri síðam 1942. I forystugrein Morgunblaðsms segir m.a. svo, þegar haaim lét af störfum: „Þegar Siigfús Jóns- son lætur af framkvæmdastjóm Morgumblaðsimis er margs að mimnast. Hamm er eimn af himum merku brautryðjendum í sögu þess.“ Það kom í hlut Sigfúsar Jónssonar að treysta fjárhags- legan grundvöM Morgumblaðsims á erfiðum árum. Engum var bet- ur ljóst en honiurn, að ekki er unmit að gera umbætur og breytingar til batmaðar á reks'tri dagblaðs án þess að fjárhags- grumdvöliiur þess sé sterkur. I baráttunnd fyrir bættu Morgun- blaði á erflðum tímum sneru þeir saman bökum Vaitýr Stef- ánsson, Jón Kjartamsson og Sig- fús Jónsson og mutu áhuga og stefnufestu útgefenda blaðsins. Arftakar þeirra miinmast þeirra með virðimgu og þakklæti. Eftir- maður Sigfúsar í framkvæmda- stjórastarfimrj, Haraldur Sveins- son, þáverandi stjómarformað- ur Árvakurs, segir í grein um Sigfúis á fiimmifcuigsaifmœdi blaðs- ims 2. nóvember 1963: „Höfuð- eimkenni Siigfúsar Jónssonar í daglegu starfi er hógværð og yf- irlætisleysii. En bak við það ligg- ur sterkur vilji og heilsteypt skapgerð." Undir þessd orð vilja stjórnemdur Morgumblaðsims taka. Riifcstjórar blaðsins kvöddu hamn með þessum orðum, þegar hanm lét af störfum við blaðið: „Hamm hefur i senn verið frá- bær síarfsmaður, hygginn fjár- málamaður og drengiilegur og vinfastur félagi samverkamanma sinma. Þessi hógværi og yfirlæt- islausi maður hefur haft ótrú- lega yfirsýn, ekki aðeimis um hagsimiuni fyrirtækisiims, heldur eimmig um aðstöðu þeirra manna, sem með homim hafa starfað. Góðviild hams og trygglyndi mun aldrei hverfa samstarfsmöninium hams á Morgunblaðinu úr huga.“ Allir, sem tál þekkja, vita, að árvekni og dugnaður Sigfúsar Jónssomar hafa verið einn af hornsteinum Morgunblaðsins. Hér má eimnig mininasit þess, að Bjarnd Benediiktssom, sem starfaði með Sigfúsi sem rit- stjóri blaðsims, tekur mjög í sama strewg, þegar hamm skrif- ar um hann sextugam, 29. júmd 1958. Hanm segir m.a., að „gætni Sigfúsar, samvizkusemii hans og varúð ber af. Má telja þá eigim- I leika höfuðþætfci skapgerðar hans“. Og Bjarnii Beneditotsson bætir þvi við, að útgefendur bliaðsims og samstarfsmenm Sig- fúsar beri til hans óskorað traust. Sigfús Jónsson er borinn og barnfædduir Snæfel'limgur. For- eldrar hams voru hjónim Jóm bómdi Þórðarson og Kristin Hanmesdóttir. Faðár hans lézt þegar Sigfús var í æsku og þá kom móðir hanis honum í fóstur að Staðasíað, en 11 ára fíutitist hamm tiil henmar í Stykkisbólm. Sigfús hóf störf í Stykkis- hólmi sem vikapiitur hjá Hjáim- ari Sigurðssyni, kaupmanmi. En um 1920 fluttist hanm tii Reykja- víkur tíi'l að afia sér meiri menmt- umar, en þaðam lá leiðim til Kaup- manmahafnar, þar sem Sigfús gekk í skóla í tvo vetur. Að námi loknu starfaði hanm um hríð við endurskoðum, eða þar tl'I hamn réðst tii Morgumiblaðsins 1923, eimis og fyrr getur. Sigfús Jónssom var í stjórn Félaigs ísi. prents'mið'juedigenda uim margra ára skeið og í stjóm Samibamds bókiðmaðarins frá stofmun þess 1965 og í stjórn Lifeyriissjóðs blaðamanma frá stofmium hans 1959. Hann var kvæmíur Kristinu Guðjónsdóttur. Hún andaðist 1957. Útgefendur Morgumblaðsims og starflsfólik þess hugsa með hlýju Sig-fús Jónsson og þakklæti til Sigfúsar Jóns- sonar á þessu merki.saif mæli hams. Sá amdi, sem hann skiidi eftir sig i húsakynmum blaðsins, iiflir þar góðu lífli og minmir á tryggð Sigfúsar, ísmeygilegan húmor og ekki sizt ást hans á fögrum bókmemnfum, einkum Ijóaiist, sem hanm ann mjög. Enda þótt sanastarfsmenn hams og viniir við Morgunblaðið geti ekki sófct Sigfús heim í dag vegna hnligmandli heilsu hans síð- ustu árin, má fuJílyrða að hanm er þeim öEum ofarlega í huga, þessii eftirmiminiifiegi fulitrúi stór- brotinma brautryðjenda Morgun- blaðsins. Honum eru sendar inni- legar hamin.gjuóskir frá blaðinu og sitarfsfólki þess. Sigfús verður að heiman 1 daig. Spassky stefnir að því að sigra Fischer 1975 S(>as.sky BORIS Spassky, fyrrverandi Iieimsmeistari, kemur eftir nokkra daga til Engiands, þar sem hann teknr þátt í Kvröpu- meistaramótinu í Bath ásamt öórum ktmniim sovézknm skákköppum eins og Korchnoi og Karpov, sem urðu efstir ásamt Bandarikjamanninum Byme á millisvaeðamótinu í læningríwl, og Petrosjan og Tai. Nýlotoið er þáfcttöku Spassk- ys á mótinu í Dortomund í Vestur-Þýzkalandi, fyrista mót inu, sem hairan hefur tekið þátt í utam Sovétrikjanma síðan hann keppti við Bobby Fischer í Reykjavík í fyrra. Efltir mótið í Bath fer hann beint till Amsterdiam, þar sem hann keppir á IBM-mótinu. Síðam keppir hamn á mikii- vægasta skákmótti Rússa í Soshi við Svartahaf. Loks fer hann tii Baindarikjamnia í október til keppnii á nýju móti, srvoköiluðu „Imternation- al Chess Classic", sem leikar- inm Bobby Darin skipulegg- ur. Spassky siifcur því alls ekki auðum höndum eflt'ir ósigur- inm í Reykjavík. Hanm segir i viðtaii við brezka sagmfræð- imginm Nicholas Bethell, sem hefur víða birzt og meðal amrnars í dönskum blöðum, að með þátttöku í öliura þessum mótum eigi hamin að komast i góða æfingu fyrir mót þau, sem hefjasit á næsta ári og eiga að skera úr um réttoimn til þesis að skora á héirns- meisfcaramm Fiischer. Jafn- framt segir hann þefcta sýna, að honum hafi affls ektoi verið ú'thýst úr sovézkum iþrófcta- heimi og að hamm ætli síður en svo að draga sig í hlé. Þvert á móti gerir hanm sér góðar vonir um að ná fram heflnduim á Bobby Fischer 1975. Ennþá þunglyndur Spassky kveðsfc hafa verið réiðubúinn að keppa við Fischer hvar sem væri eftir ósniguriinm í fyrra, „jafnvel á Norðurpólrn u m“, eins og hanm orðar það I viðtalinu við Bethell, en nú hefur hanm skipt um skoðun og útiilokar al.La möguleika á því, að þeir leiði saman hesta sína fyrr en í árslok 1975. „Skákyfirvöld'in í Sovétríkj- unum eru því mótfallin,“ seg- ir hamn, „og það er rétt. Ég verð fyrst og fremst að ná fyrsta flokks áramgri áður en ég mæti Fischer. En ég hef ekki sýnt fyrsta ftotoks ár- angur. Ég var aðeiras í þriðja sæti í Eús'tlaindi og ég var með tveimur öðrum í efsta sæbi í Þýzkalamdi. Ég er adls ekki ánægður með frammi- sfcöðu mína. Ástæðan er sú, að ég þjáist enn af þumglyndi. Það er mjög eðliiegt. Það hafa alllir skákmenn reynt. Eftir þá spemmu, sem við urð- um að þola í Reykjavík, hlaut þuingliyndi að fylgja á eftir. Nú er því versta lokið og ég verð einfaiidllega að koma þessu út úr kerfimu." „1 öðru lagi,“ heldur hamn áfram, „geri ég mér ijóst, að ég hef meista möguleika á að sigra Fischer með þvi að taka þáfct í mótuinium um réttinn til að skora á hann eins og áðrir. Við verðum áfcta og auð- vifcað getur svo farið að ég sigri ekki, en ef ég sigra ræð ég yfir rébtum bairáfctuviilja og siðgæðisþreki. Rétt hugarfar er nauðsymlegt tii þess að sigra nýjan heimsmeistara. Maður verður að vifca með sjálfum sér að maður hefur sigrað alla hina og nú sé kom- imm tími til að steypa meist- aranium af stóli." Bobby vansæll Spassky furðar sig ekkert á frétfcum um að Fischer hafi dregið sig inm í skel og tefli ekki. „Ég hef lengi sagt, að Bobby verði mjög óhami'ngju- samur maður. Hamm á við hræðilega erfiðleika að stríða. Hann er hræddur við fólk, hanin heldur að það ætli að ráðast á sig og hann hefur þessa þörf fyrir að iáta dást að sér og tilibiðja sig. Hanm þarf að reiisa sér mimnismerld, kanmski rétt hjá Trafalgar- torgi, þar sem hamn getuir séð sjálfan sig.“ „Auk þess," segir Spassky, „þjáist hamn eims og ég af „eftir-móts“ þumglyndi. Allt er þetta býsna áfeng blamda og hlýtur að hafa slæm áhirif á leiik hans. Það mun Mða á löngu þangað til hann get- ur tekið á sig rögg.“ Umimæli Spasskys um Fischer eru að vlsu Mður í sálfræðilegum hernaði, sem helmiimgur heirmsmeistara- keppninnar í skák snýst um, segir BetheM, þar sem tætoni- leg snilld getur etoki vegið upp á móti skorti á tauga- styrkleika og áfall, sem bar- áttuþrek amdstæðiimgsinis verð- ur fyrir, er meira virði em peð. Spassky dregur þó ekki dul á sína eigin erfileika. Hann hlœr að viisu að þeim spá- dómum vestrænma blaða í fyrra að skákferh hams væri iokið og að jafnvel stæði fyr- ir dyrum að „útrýma“ hon- um, en honum þótti slæmt að geta ekki teflt á stórmót- unum í San Antonio og Mall- orca. „Þeir héldu, að ég værl þreyttur eftir eimvígið og myndi tefla ilila,“ sagði hamn. „Kamniski var það rétt hjá þeim, en ég er etoki hræddur við að tefla iilla. Það var eðii- legt eftir siíkt einivigi. Ég vi'kíi bara halda áfram að tefla, það er það sem skáto- maður á að geraL“ Núna fcjartsýnn Nú er Spassky hins vegar bjartsýnn, þar sem hann er farinn að tefia að staðaiMri og víða um lönd. „Mér fiimnsrt ég vera mikliu frjálsari núna þar sem ég er ekki lengur heimsmeistari. Fyrir 1972 var ég þjakaður af öillum skyld- um mínum og ábyrgð. Mér famnist ég tilneyddur að heyja blóðugar orrustur til þess að verja stöðu skáklistarimnar í Framh. á bls. 24

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.