Morgunblaðið - 29.06.1973, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 29.06.1973, Qupperneq 19
MORGUNBL.AÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚNl 1973 19 rfi aímÍFi Ásprestakall Safnaðarferð verður fsrin n. k. sumnudag, 1. jútí. Farið verður frá Sunnutorgi kl. 8 um morguninn og ekið upp í Borgarfjörð. Messað í Borgar neskirkju kl. 2. Á heimleið- i.nni verður farið um Akranes. Nánari uppl. í síma 35824 og 32032. Grímur Grímsson, sóknarprestur. Farfuglar Gönguférð á Heklu 30. júní til 1. júlií. Uppl. í skrifstof- unni miðvikudags- og fimmtu dagskvöld frá kl. 8—10 og föstudagskvöld frá kl. 9—11. Verð 1100 kr. Sími 24950. Ferðafélagsferðir Föstudagskvöld kl. 20.00. Þórsmörk, Landman.nalaugar, og Veiðivötn. Gönguferð á Heklu. Farmiðar á skrifstofunn.i. Su ma rleyf isf erði r. 30. júní Vestmannaeyjar, 4 dagar. 30. júní Snæfeltenes, Breiða- fjörður, Látrabjarg, 6 dagar. Sunnudagur kl. 13.00. Gönguferð á Stóra-Kóngsfell. Verð kr. 300.00. Ferðafélag [slands, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Konur í Styrktarfélagi vangef- ínna. Skemmtiferðin verður farin að Skógarfossi mið- vikudaginn 4. júlf. Vín'samleg ast skráið ykkur í ferðina fyrir mánudagskvöldið 2. júlí í símum 86155, 34928 og 15941. Fíladeilfía Sumarmótið heldur áfram í dag. Samkomur verða í da.g kl. 10.30 baen, kl. 16 biblíu- lestur, og kl. 20.30 alim.enn samkoma. Fíladelfíu norska Húðra.svei'tin og Magne Tang- en. Fíladelfía Tjaldbúðir Fíladelifíu, Lauga.r- dal. Miðnætur samkomuir í kvöld og annað kvöld kl. 22.30. Miki'JI söngur og hljóð- færateiikur. Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer sína árlegu skemmtiferð fimmtudagin.n 5. júlií. Lagt verður af stað f.rá Ha.llveig.ar stöðum kl. 8.30. Félagskon- ur fjölmennið og leitið upp- lýsinga i símuim 17399 Ragna, 14617 Sigiríður og 81742 Þuríður. Staðhverfingar Laugardaginn 30. júní kl. 14 verðnr fariö í Staðarhverfi til að sá og hrei'nsa. Ha.fið með ykkur fötur. Kaffi'veiti nga r verða á Stað. Mætum öH stundvíslega. — Stjómin. FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS sus sus Félag ungra sjálfstæðismanna í Mýrar- sýslu heldur fund sunnudaginn 1. júlí næstkomandi um: Aðild islands að Atlantshafsbandalag- inu og veru varnarliðsins. Frummælandi: Bjöm Bjamason, lögfræðingur. Fundurinn verður í Hótel Borgamesi, efri sal, og hefst kl. 14.00. Norðurlandskjördæmi eystra Rýmingarsala Rýmingarsölunni lýkur kl. 12 á hádegi laugardaginn 30. júní. Síðasta tækifæri að gera góð kaup. % téj VERZLUN ÓLAFS JÓHANNESSONAR FISCHERSSUNDI. Byggðastefna og kjördæmismál Samtök ungra sjálfstæðismanna og Sjálfstæðisfélög í Norður- landskjördæmi eystra gangast fyrir almennum fundahöldum með þingmönnum flokksins í kjördæminu á eftirtöldum stöð- um: Húsavík, föstudaginn 29. júní, klukkan 20.30. Ræðumenn: Lárus Jónsson, Þröstur Brynjólfsson. Dalvík, föstudaginn 29. júní klukkan 20.30. Ræðumenn: Magnús Jónsson, Sigurður Sigurðsson. Raufarhöfn: laugardaginn 30. júni, klukkan 16.00. Ræðumenn: Lárus Jónsson, Halldór Gunnarsson. Ólafsfirði, laugardaginn 30, júní, klukkan 16.00. Ræðumenn: Magnús Jónsson, Sigurður Björnsson. Þórshöfn, sunnudaginn 1. júlí, klukkan 16.00. Ræðumenn: Lárus Jónsson, Halldór Gunnarsson. Laugaborg, Eyjafirði, sunnudaginn 1. júlí klukkan 16.00. Ræðumenn: Magnús Jónsson, Haukur Laxdal. FJÖLMENNIÐ A FUNDINA. — ALLIR VELKOMNIR. Kópal í nýjum og mangfalt betni Tónalitum, með enn fleini litaða stofna, sem gena lögun hinna ýmsu tízkulita mun auðveldari. C málningp\ (Gengið inn frá bifreiðastæði). Kodak 1 Kodak 1 Kodak I Kodak I Kodak KODAK Litmqndir á(3)dögum HANS PETERSEN #. BANKASTR. 4 SÍMl 20 313 GLÆSIBÆ SÍMI 82590 BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Sími 16801. AUSTURBÆR Bragagata. GERÐAR Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp- lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði. Sími 7171. Eskifjörður Útsölumaður óskast til að annast dreif- ingu á Morgunblaðinu. Upplýsingar hjá útsölumanni og í síma 10100.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.