Morgunblaðið - 29.06.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.06.1973, Blaðsíða 20
■ 20 i- ',i' ; » Í>I | (1. S> ■ V< i • i 1 ^ . w , MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ 1973 Lokun Vegna sumarleyfa verður lokað frá 23. júlí — 13. ágúst. VIÐGERÐARVERKSTÆÐI LÁRUSAR GUÐMUNDSSONAR, Skúlagötu 59. Úti í sól og sumri Allur sumarfaf naður Duglega eitthvað nýtt Nýir bómullarbolir í sumarlitum. Víðir jakkar úr burstuðu denim. Víðar denim buggybuxur úr burstuðu denim. Ný gardínuefni og bómullarefni. Matvara í úrvali Munið viðskiptakortin Opið til kl. 10 í kvöld Verzlunarhúsnœði Til leigu er 12 ferm. verzlunarhúsnæði við Grundarstíg. Upplýsingar í síma 15330. Frd Stýrimunnoskólanum í Reykjuvík Umsóknarfrestur um skólavist fyrir nýja nemend- ur í vetur er til 15. ágúst. Inntökuskilyrði í 1. bekk eru: 1) Gagnfræðapróf eða hliðstætt próf. 2) 24 mánaða hásetatími eftir 15 ára aldur. Þá þurfa umsækjendur að leggja fram augnvott- orð frá augnlækni, heilbrigðisvottorð og sakarvott- orð. Fyrir. þá, sem hafa ekki gagnfræðapróf eða hlið- stætt próf, verður haldin undirbúningsdeild við skólann. Einnig er heimilt að reyna við inntökupróf í 1. bekk í haust. Prófgreinar eru: Stærðfræði, eðl- isfræði, íslenzka, enska og danska. Inntökuskilyrði í undirbúningsdeildina eru 17 mán- aða hásetatími eftir 15 ára aldur, auk fyrrgreindra vottorða. Haldin verður varðskipadeild við skólann í vetur. I ráði er að halda 1. bekkjardeildir og undirbúnings- deildir á eftirtöldum stöðum, ef næg þátttaka fæst: Akureyri, ísafirði og Neskaupstað. Námske^ð í íslenzku og stærðfræði fyrir þá, sem náðu ekki prófi í þeim greinum upp úr undirbún- ingsdeild og 1. bekk í vor, hefjast 14. sept. Þeir, sem ætla að reyna við inntökupróf, geta sótt þau námskeið. Skólastjórinn. M.S. GULLFOSS 13 dugu septemberierð til Leith og Kaupmannuhufnur Frá Reykjavík 7. september Til og frá Leith 10. september Til Kaupmaimahafnar 12. september Frá Kaupmannaihöfn 15. september Til og frá Leith 17. september Til Reykjavíkur 20. september Þriggja og hálfs dags viðdvöl í Kaupmannahöfn og hálfs dags á útleið og eins dags á heimleið í Leith. FERÐASKRIFSTOFAN URVALmjjr Eimskipafélagshúsinu, simi 26900 )••

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.