Morgunblaðið - 29.06.1973, Page 22
22
MORGUNiBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚNl 1973
t
Ekjinkona min
SOFFlA SIGURÐARDÓTTIR.
Hofsstöðum, Eyrarbakka
andaðist að heimili sínu 27. júní.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Markús Einarsson.
t
Eigmmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi
SVEINN PALSSON
múrarameistari
lézt 23. júní. Bálför hans verður gerð frá Fossvogskirkju
mánudaginn 2. júlí kl. 13.30. Blóm og kransar afþakkaðir, en
þeir sem vfija minnast hans eru þeðnir að láta líknarstofn-
anir njóta þess.
Þómý Þorsteinsdóttir,
Nína Sveinsdóttir, Óli M. Andreasson,
Sólrún Sveinsdóttir, Húnn R. Snædal,
Þorsteinn Sveinsson, Þuríður Kristjánsdóttir,
og bamaböm.___________________________
t
Faðir minn
JÓN HALLDÓR SIGURÐSSON
er andaðist þann 22. júní verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju laugardaginn 30. júni kl. 10.30 f.h. Fyrir mína hönd,
barna minna og annarra aðstandenda.
Sveinsína Jóhanna Jónsdóttir.
t
Faðir okkar
INGIBJÖRN ÞÖRARINN JÓNSSON
Flankastöðum
trerður jarðsungin frá Otská’.akirkju laugard. 30. júni kl. 2 e.h.
Halldóra Ingibjömsdóttir,
Sigriður Ingibjömsdóttir,
Ólafur Ingibjömsson.
t
GUÐRÚN AUÐUNSDÓTTIR
frá Prestbakka á Siðu
f. 9.8. 1895. d. 3.6. 1973.
Ollum þeim, sem heiðruðu minningu hennar og auðsýndu
okkur samúð og vinarhug við andlát hennar og útför, send-
um við innilegar þakkir og kveðjur.
Guðbrandur Guðbrandsson, Ingólfur Guðbrandsson,
Rósa Guðbrandsdóttir og bamaböm._________________
t
Bróðir okíkar,
Sigurður M. Jónsson,
verður jarðstntgiinin frá Efra-
Núpsktirikju rnámudagiirm 2.
júlí kl. 2 síðdegis.
Systkinin.
t
Ástkær eAgiramaður miimin, fað-
ir okkar, tenigdafaðir og afii,
Einar Guðjónsson,
Miklubraut 62,
amdaðist í Borgarsjúkrahús-
inu 26. júmí sl.
Fyrir máma hömd og amnarra
aðstandenda,
Margrét Gunnlaugsdóttir.
Skrifstofa Félags einstæðra foreldra
verður lokuð frá 1. júlí - 1. sept. vegna
sumarleyfa.
B.M.W. 1600 til sölu
B.M.W. 1600 árg. ’67 ný yfirfarinn, vel með farinn og fallegur bíll. Skoðaður '73 til sýnis og sölu í dag.
BÍLASALA GUÐMUNDAR, Bergþórugötu 3.
In memoriam;
Halldór Sveinsson
fulltrúi
ÖÐRU sinni hefur dauðinm hrif-
ið á brott eimm félaganma, sem
útskrifuðust úr Menmtaskólan-
um í Reykjavik 17. júmí 1944.
Halldór Sveinsson lézt .snögg-
lega í sl. vifcu, löngu fyriir ald-
ur fram og harmdauðd öllum,
sem kynmtust honum.
Hanm var fæddur í Vík í Mýr-
dal 2. desember 1924, sonur
hjónamna Guðríðar Grímsdóttur
og Sveims Hallgrímsson ar, sem
lifir son simn. Hann stundaði
nám við Menntaskólanm í
Reykjavík og lauk þaðan stúd-
entspróifi, svo sem áður er sagt,
árið 1944 með góðri 1. eimkunn,
r
Somur rriimn, faðdr okkar og
bróðir,
í fjöimennasta stúdentaárgamgi,
sem þá hafði útskrifazt úr skól-
amum, 67 stúdemitar talsins. Að
stúdentsprófi loknu hélt Hall-
dór tál firamihaildsaiáms og
dvaldist um skeið við nám í Sví-
þjóð, en eims og oft viil verða,
kölliuðu aðrar þarfir lífsims fljót-
lega að, og hvarf hamn þá frá
frekara háskólamámi. Hygg ég
þó, að honuim hafi verið hug-
leikið að halda því námi áfram.
>ótt svo hafii ekki oirðið, stóð
hugur hans jaifnam opinm fyrir
hvers kyms nýjum fróðleik.
Eftir þetta stundaðd hann skrif-
stofustörf, nú síðast hjá Gjald-
hekntunni í Reykjavík sem
deildarfu.lltrúi. Ávamm hanm sér
þar sem víðar, traust yfirboð-
ara sinma og mifclar vinsaeldir
viðskiptamanna, fyrir vingjarn-
legt vi'ðmót, ötulleilk og hjálp-
fýsi í starfi, og er mörguim
mannimtim áreiðámlega eftirsjá
að honum þaðan.
Fyrir bekkj arf élögum Hall-
dórs stendur skýr eftir mymdin
af ágætum bekkjarbróður og
félaga. Han.n var fás.kiptimn að
eðdisfari og lítið um það gefiiö
að ota sér fraim, hógvær í alliri
breytni simni og himrn tsraust-
asti vimur vina sinna. í góðum
hópi var hamm glaður og reifur
og þóitti gott að gleðjast með
glöðum. >ar naut sim hvað bezt
yfiriæbiislaus og góðllátieg
kímmi hans. Stúdentaárgamgur-
inn lítur með söknuði autt rúm
hans í hópnuim, þegar hann nú
er aliur, en geymir mimninguna
um himn góða og hógláta vim og
félaga.
Halddór kvæmtist í janúar
1954 eftirlifandi konu sinni,
Helgu Sumarliðadóttur, og eign-
uðust þau 3 mamnvænleg börn,
Guðmíði Dóru 18 ára, Sveimhjörn
16 ára og Guðmýju 13 ára. Hafði
hamm einmitt á sdðustu árum
lokið vilð að búa fjölskyldu
sinni nýtt og myndarlegt heim-
ili, þar sem honum þótti gott
að hvíilast efitir önm dagsims.
>ess naut hanm þó ekki lengi,
þar eð kallið mdlkla bar svo
brátt og ótímamlega að.
Bekkj arfélagar votta Halldóri
látnum virðingu sina og þökk,
en fjölskyldu hans einlæga
samúð og biðja hemni affls vel-
farnaðar í framtíð.
— E.P.
Margeir Jón Magnússon,
sem lézt hamn 20. júní, verð-
ur jarðsung'inn frá Fríkirkj-
unni í Reykjavík laugardag-
imn 30. júná kl. 10:30.
Kristín Björnsdóttir,
Sigurður Margeirsson,
Magnús Margeirsson,
Elísa Kwaszenko,
Jensína J. Hntton,
Björn Magnússon.
>ökkum iinirkiiega auðsýnda
saimúð og hliuttekningu við
andliát og útför móður okkar,
tengdamóður og ömmiu,
Elisabetar
Guðmundsdóttur,
Gerðum, Stokkseyri.
Börn, tengdabörn
og barnabörn.
Iðnaðarhúsnœði
óskast. Stærð um 200—250 fermetrar.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 7. júlí, merkt: „9265.“
Húsnœði óskast
Óska eftir að taka strax á leigu hentugt húsnæði
fyrir bifreiðastillingar um 100—150 fm.
Upplýsingar í síma 11539 eftir kl. 1.9 á. kvöldin.
Excelsior
Fyrirliggjandi nokkrar Excelsior harmonikur nýjar.
Einnig notaðar harmonikur oftast fyrirliggjandi (seldar yfir-
farnar).
GUÐNI S. GUÐNASON,
Hljóðfærasala og viðgerðir,
Hverfisgötu 69, kjafara. sími 26386.
Opið eftir hádegi.
Geymið auglýsinguna.
Halldór Sveimssom fæddist í
Vlk í Mýrdal ammam dag desem-
bermámaðar ári" 1924.
Deiðir okkar lágu fyrst sam-
am í Memntasikólanum í gamla
stlíihrieina húsdnu við Læikjargötu
hér í borg. >ár hóf hamm náim
í 1. bekk haustið 1938. Þaðam
úts'krifiaðist hanr, að lofcniu sex
ára niámi 17. dag júniimániaðar
árið 1944 eða á stofndegi hins
isilemzíka liýðveWis.
Ledðir otokar sltiidvi þá uim ára
bil, em lágiu aftur samam, er
hamm hóf störf hjá Gjíddheimt-
umni við Tryggvagöhu i mailbyrj
um árið 1965.
Halildór starfaði frá upphafi
og ætíð síðam við j)á daild Gjailid
heitmturmar, er arnnast itim-
heimtú fastei'gmiaskatta, fyrst
sem aðstoðiUTnaður eri sáðar
s«m d'eildarfu'Bltrúi, alilt til dauða
dags.
>etta starf Halldórs var ofit
ótrúlega erilsamt og mifcið við-
kvæmmiismál frá sjónarmiði
greiðemda, og aufc þess jófcst
það sífellt að vöxtuan friá ári
til árs.
y Seltjarnarnes
Opnunartími bókasafns
Frá og með 1. júlí n,k. verður opnunartímum bóka-
safnsins í Mýrarhúsaskóla (nýja) fjölgað og verður
opið sem hér segir:
Mánudagar
Miðvikudagar
Fimmtudagar
Föstudagar
kl. 4-7 og 8—10.
kl. 4-7 íý •
kl. 4-7 og 8-10.
kl. 4-7 og 8-1,0.
Stjórn Bókasafns Seltjarnarneshrepps.
>etta starf sitt leysti Hafflldór
heitinm af sérs'tafcri prúð-
mienmisiku, l'ipmrð og. samvizku-
semi. Hanir, vildi hvmers manmB
vamidræði leysa og táfcst það á
sirnrn hægdiáta hátt. Þetta út-
heimiti miikla vinrau, enda átti
>aikka t inndilega auðisýnda
samúð við andlát og útför
dóttur miininar,
Kolbrúnar Ingu
Karlsdóttur, Ásbviðartröð 3,
Hafnarfirði.
Fyrir hönd deetra hdmmar
1 iátiTU ag- annarna vamda-
manina
Mar.gnét K. Inginnindandóttir.
I