Morgunblaðið - 29.06.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 29.06.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐÍÐ, FÖSTUDAGIÍR 29. JÚNÍ 1973' 23 faarm að jafnaði langan vinnu- dag. Þetta aillf varð til þeiss að hainn ávann sér traust yfirboð- ara sinna og virðingu og vinar- hug allira, ©r með honum störf- uðu. Það hefur faliið í minn hiut að þaklka þessum prúða og hóg- væra dren.g með noklkruim fátæik leguim orðuim fyrir gott en ailitof stutt samstarf á uodanförnum átta árum. Forsvarsmienn og altt starfs- llið Gjaidheimitiunnar í Reykjaví'k og við sam vinmum við þá deild borgarfógetaeimbættisiins, setm airunasit þau störf, er henni við kioimju þökíkum Halldóri af heil- um hug sérliega gott og affara- sælt samstarf. Við vottum eig- tokoniu hans, bönnum og allri fjölskyldu oiklkar dýpstiu samúð. MilldlSl alvöruþumigi og hryggð fyllllti hug okkar allra er hér störfuðu, er fregnin urn hið óvænta og ótímabæra fnáfall Hálldórs heittos barst okikur til eyrtna að morgni fimmitudagsins 21. júní sl. Það sikarð, er þá var höggvið í raðir þessa fámenna samstarfshóps, miun verða vand- fyllt. En þótt Halldór sé okkur öil- um horfinn um sinn, þá mun mtoningto um góðan dreng lifa í hiug og hjanta okikar allra. Þakka þér fyrir, Halildór mimn. Reykjavíik, 29. júní 1973. Halldór S. Rafnar. LESIÐ UMW»i--aSS;:. DnciÉci 1 Bezta auglýsingablaðið Gluggaþvottur Tek að mér gluggaþvott fyrir fyrirtæki og einstakl- inga. Hringið í sima 25402. Óskum að ráða sem fyrst mann vanan vélaviðgerðum og rafsuðu. 1B1JÖN LOFTSSON HR Hringbraut 121 ® 10 600 Bátur til sölu 26 tonna eikarbátur til sölu, smíðaður árið 1971 ásamt nokk- uð af veiðarfærum. Uppl. hjá Geir Egilssyni, sími 99-4290, Hveragerði. . Gistihúsið Hvolsvelli Smii 99-5187 Opnum gistihús í nýju húsi 1. júlí. Eins-, tveggja- og þriggja manna herþergi. Morgunverður framreiddur í húsinu. Frá Hvolsvelli er auðvelt að fara í skoðunarferðir um allt Suðurland. FOLKUNGAKÖREN frá Svíþjóð syngur i Norræna húsinu í kvöld, 29. júní, kl. 20:30. Á efnisskránni verða m.a. þjóðvísur og þjóðlög frá Norðurlöndun- um. NORRíNA HöSlÐ POH50LAN TAIO NORDENS HUS Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, Bronco bifreið, farangurs- vagn og ennfremur nokkrar ógangfærar fólksbif- reiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðju- daginn 3. júlí kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. Útboð Óskum eftir tilboðum í byggingu á 60 m háum reykháfi úr steinsteypu eða stáli. Tilboðum skal skila til undirritaðs fyrir 15. júlí 1973. Frekari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri fyrir- tækisins. LÝSI & MJÖL HF., Hafnarfirði. Hefjrið ehki ferðalagrið án ferðaslysatryggringa r SJÓVÁ Timalengd 14 dagar 17 dagar 1 mánuður Ferðaslysatrygging Sjóvá greiðir bætur við dauSa af siysförum, vegna varanlegrar ðrorku og viku- legar bætur, þegar hinn tryggði verður óvinnufær vegna slyss. Viðbótartrygging er einnig fáan- leg, þannig að sjúkrakostnaður vegna veiklnda og slysa, sem sjúkrasamlag greiðir EKKI, er inni- faíinn f tryggingunni. Sökum mjög lágra iðgjalda, þá er ferðaslysatrygging Sjóvá sjálfsögð ðryggisráðstðfun allra ferðamanna. Dæmi um Iðgjöld: Dánarbætur örorkubeetur 1.000.000,00 1.000.000,00 1.000.000,00. Dagpeningar á viku 5.000,00 5,000,00 5.000 00 Iðgjald m/söluskatt! og stimpilgjaldi 551,00 596,00’ 811,00 Aðrar vátryggingarupphæðir eru að sjálfsögðu fáanlegar. SJ0VA INGÓLFSSTRÆTI S REYKJAVÍK SlMI 11700 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.