Morgunblaðið - 29.06.1973, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚNl 1973
SAI BAI N Anne Piper: I Snemma í háttinn
16
—En þú hlýtur þó að þurfa
að hafa svefnpokamn?
— Já, ldklega þangað tll
ég er búinn að venjast kuld-
anum. Einbúamir í Tíbet lifa
þama uppi í snjónum í ekki
öðru en bóm ullarföt u m, árum
saman. Hann hœtti við að troða
ofam i bakpokann simn og kom
til min. — Ég skal hjálpa
þér, sagði hanm og lagði arminm
um mig. — Ó, Jennifer, þú ert
svo falleg. Þetta er synd og
skömm.
Hann komst þvi ekki eins
snemma af stað og hanm hafði
ætlað, og eitthvað klukku-
tima seinma sagði ég: —Átt þú
nokkur bómullarföt til að vera
í uppi í snjónum?
—Ekki enn. En ég ætla nú
ekki að verða eimsetumaður
strax. Fyrst fer ég sem nemi í
eiitthvert klaustur.
Ég hef oft velt þvi fyrir mér,
hvort hann muni vera þar enn.
Ef svo er hlýtur hann að vem
orðinm yfir-Lama. Það var af-
skaplega mikiM kraftur í
Lancelot. Hamm gerði allt, sem
hann gerði með ofsalegum kmfti.
Um hádegisverðarleytið sat ég
þarna enn, alein í litla tjaldinu.
Ég var með marbletti á öxlunum,
þar sem Lamcelot hafði gripið til
mím óafvitandi, þegar hamn
kvaddi mig. Ég vonaði að þetta
með burðarkarlinn stæði heima,
því að mig langaði ekkert til
að vera þarna heila nótt, svefin-
pokalaus. Ekki vissi ég nema
þama væru úlfair á ferð.
En þetta stóð alit heima. Burð-
arkarMnn virtist ekkert hissa
að sjá mig og sagði Salaam, Mem
sahib, rétt eins og hann væri að
taka á móti mér á jámbrautar-
stöð, og var fljótur að taka nið-
ur tjaldið. Svo fór hamn með
það, ásamt katlinum og pönnunmi
leirtauinu og töskunni mimni, og
gekk hratt af stað niður fjallið
Ég mátti hafa mig aila við að
fyigjast með honum. Burðarkarl
imn var áreiðanlega í makki með
leigubilstjóranum, þvi að hanm
fór með mig beimt að bílnum og
setti töskuna iinn í hamn og svo
ókum við af stað án frekari um-
svifa.
í Indlandi er ekkert hægt að
gera í einrúmi. Allir virðast vita
aUt. Ég vonaði bara að hótelfólk
ið tryði sögu minnd um heim-
sókn tffl skyldfólks, og ég vildi
ekki spyrja bilstjóranm, hvair
hanm hefði verið.
Jæja, ég verð að segja að
þetta ferðalag hafði hresst mig
talsvert. Ég hafði aldrei á ævinmi
sofið í tjaldi. Og það var gaman
að verða þess vör að ég gekk
enn í augum. Edward hafði aldrei
virzt neitt hrifinm af mér. Hann
var aMtof onnum kafimn við
áhyggjurnar af þvi, hvað ég væri
ung og saklaus. En nú var ég
orðim hálfþritug, og þá er mað-
ur ekki lengur ungur.
4. kafli.
EDWARD.
Ég var afskaplega skikkanleg
það sem eftir var sumarsims. Samn
ast að segja komu engir fleiri eim
hleypir memm til að setjast að
í hótelinu. Þegar regntíminn er
á anmað borð byrjaður, verður
aMt grátt og myglað í Darjeelimg.
Eward kom í ágúst. Hann var
Félagasamtök
og samkomuhúsastjórar
Hinir vinsælu skemmtikraftar
--'vj, t'i
KAFFIBRtJSAKARLARNIR.
Umboðssímar 16520 og 84766.
SKEMMTIKRAFTAR — umboð hljómsveita.
(Geymið auglýsinguna).
velvakandi
Velvakandi svarar í sima
10100 frá mánudegi til
föstudags kl. 14—15.
0 Síldarflök á 500 kr.
kílóið
Bóndakona í Húnavartms-
sýslu vekur athygli á þvi I
meðfylgjamdi bréfi að fleiri
matvörur séu dýrar en land-
búnaöarvörur:
„HeiM og sæM, Velvakandi
góður!
Nú tala aMir um, hvað land-
búnaðarvörur séu dýrar. En
hvað um sjávarafurðlir? Mér
þykir að minnsta kosti dýrt að
kaupa siidarfiök á 500 krórnur
kilóið, en það kosta þau kom-
im í búð á Blönduósi. Bkki svo
að skilja, að þetta sé í lirtlum
dósum, því þau eru vigtuð á
staðnum úr stórum fötum.
Þetta er aðeins hugsað sem
hugvekja fyrir þær húsmæður,
sem mest hafa óskapazt út af
verðlagi landbúnaðarvara. Þær
ættu að atihuga, hvað stór hluti
af verðimu kemur í vasa bónd-
ans eða sjómanmsins.
Með beztu kveðjum.
Bóndakona
í Húnavatnssýslu.“
0 Hvers á verkstjórinn
að gjalda?
Þeim er bersýmilega hlýtt
til verkstjóra sin.s þremenn.img-
PINOTFX
bezti
heiniilisvinurinn!
Pinotex smýgur
djúpt inn ( viðinn,
verndar hann
gegn raka og bleytu,
gefur viðnum fallegt
útlit.
Fæst glært og
í 7 eðlilegum
viðarlitum.
Fæst í helztu
mólningar-
og byggingavöru-
verzlunum.
Umboðsmenn: NATHAN & OLSEN HF.
umum, sem skrifa eftirfaramdi
bréf frá Þimgeyri:
„Velvakamdi góður.
Hérma á Þiingeyri er nú stadd-
ur sex mamma flokkur síma-
manma frá Lamdssíma Islands.
Við umdiirritaðir erum í þessum
flokki. Héma fáum við frítt
fæði og húsmæöi, allir nema
verkstjórinn, sem seíur í tjaldi
á túnirnu fyrir framam símstöð-
ima, en tveir okkar búa í sim-
stöðinmi og þrir í hótelimu.
Nú kamm einhver að spyrja:
Af hverju sefur maiðurinm í
tjaldi, en ekki boðieigum hús-
um, sem htaum simamönmum-
um er boðið upp á?
Svar: Verkstjórimm er fast-
ráðimm og fær því útiborgaða
viissa dagpemiinga og verður að
sjá sér sjálifiur fyrir fæði og
húsmæði.
En þessir dagpemdngar eru
svo hlægilega Mttir, að þeir
nægja ekki bæði fyrir fæði og
húsmæði á hóteM.
Emn myndu memm kaminski
spyrja:
Hvers vegna býr hanm ekki i
sáimistöðmmi, eiigm Lamdsslmams?
Jú, hamin þyrfitd að borga um
150 kr. meira fyrir herbergi i
simstöðinmi en hóteMmu. Þetta
kæmi þanmig út, að maðurimn
gæti annað hvort haft herbergi
em ekkert að borða eða mat og
ekkert herbergi. Hamm veiur
seimmi kostimn. Sem sagt,' hef-
ur mat og sefur í tjaldi. Hvers
á hanm að gjalda?
1 framhaldd af þessu viljum
við umidirriltaðir skora á Lamds-
sima Islands að emdurskoða a-f-
stöðu sina til dagpenimga verk-
stjóra simma.
Páll Daníelsson,
Jóhann Bahlursson,
Einar Gunnarsson.“
0 Stækka pundin laxinn?
„AJJitaf eru menn að fiinina
að eimhverju, sem er og eðli-
legit, ef eitthvað má betur fara,“
segdr í bréfi frá AkramesL Og
bréMitari heldur áfram:
„Við notuðum pund en nú
kiló í viðstkdjptum okkar, og
pott em nú Btra. Nú er þetta
orðið nokkuð fast í málinu —
kfflló(gramm) og idtri. Þó hef
ég tekið efitir þvi, þegar um
eima sérstaka vöru er að ræða,
það er að segja, þegar laxvedði-
maðurimm er spurður um þumiga
laxims, þá er svarið: Jú, hanm
var 10 puind
Ætli þetta sé gert til þess að
gera fdiskimm stærri? Væn' ekki
nauðsynilegt að breyta þessu
og segja: Jú, hann var 5 kídó.
Nú er addrt miðað við kíló-
grömm, aldred pumd, í afla hjá
fiskibátum."
FJÖLÆRAR PLÖNTUR
(yfir 100 tegundir)
Birki, brekkuvíðir, glansmispill í
límgerði. Ribs- og sólber.
Sendum út á land.
I þýáingu
fóls Skúlasonar.
afskaplega kátur og virtist al-
veg hafa fyrirgefið méir að ég
hafði borðað með hr. Simgh. Og
lét þess getið, oftar en einu sinml.
Ég var þarna eimn mánúð
enn, til þess að vera viss um,
að þessum hræðilega hita væri
lokið.
Þegar ég loks sneri aftur til
Calcutta, hafði Edward áformað
nokkur kvöldboð. 1 þvi fyrsta
var nýr maður í skrifstofunni
hjá honum, að nafni Berkeley
og svo einkaritarinn hans, umg-
frú Forsythe. Húm virtist vera
settleg og skynsöm stúlka, tals-
vert stórvaxin. Hún var með
írísklegt yfirlit og framstæðar
tennur. Hún var ekki búin að
vera nema hálft ár utan Emg-
lands og var hrifin af hitanum.
Ég var nú ekkert sérlega hrií-
inm af hemni, húm var óþarflega
holdug og hló of mikiö og of
£ Ekki nauðsyn
Velvakamdi sér nú emga
nauðsyn á að breyta taM lax-
veilðimamma um 10 pumda fiisk-
imin sirnm, enda yrði þaö semmi-
lega erfitt. Þá vonar hamm
einmiLg að í aflmenmu taffi verði
ekki farið að ræða um affla
fiiskibátamna í kíflóum, heldur
að hamm mái að vera það mik-
ilM að motazt verði við lesrtiir eða
toiMi. Skippumd heyrast nú
sjaflidan mefnd, hvemiig sem á
þvi stendur.
H Á Kjarvalsstöðum
Hrimgt hefiur verið til Vel-
vakamda og tvö bréf hafa bor-
izt, þar sem blaðamemm eru
skamimiaðir fyrir að sflcritfa „í
Kj arvalss töðu m “. Það eigd að
segja að skrifa „á Kjarvalsstöð
um“. Ætíð sé sagt á, þegar rætt
er um bæi, sem hafa emdiimiguna
„staðir". Þeirri málvemju sé
erngim ástæða til að breyta.
FLEY ER FRAMTÍÐ
26560
TIL SÖLU
150 lesta stálskíp, 2ja ára.
100 lesta eiikiarskip, vaindað
skip með 4ra ára aðalvél.
90 iesta eikarskip, nýlokið við
þurrafúakiössuin.
RÆKJUBÁTAR
11 iesta plamkaibyggður bátur,
útbúnaður til rækju-, dragnóta-
og ha-ndfæraveiða.
15 lesta vandaður eika-rbátuir,
smíðaðiur á ísa.firði, rækjuút-
búnaður, dragnótaútb., línuspil,
rafm.færarúlíiur.
11 og 9 l-esta Bátalónsbátar.
kvöld og helgarsimi
30156
AÐALSKIPASALAN
AUSTURSTRÆTI 14 4hæi
simi 26560