Morgunblaðið - 29.06.1973, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 29.06.1973, Qupperneq 29
29 MORGUNeLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ 1973 FÖSTUDAGUR 29. Júnl 7,09 Morgrunútvarp VeOurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunteikfivni kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: —• Árrnann Kr. Einarsson les ævintýri úr i>ók sinni „Gullroönum skýjum“ (5) Tilkynningar kl. 9,30. Létt ]ög á milli liöa. Morgunpopp kl. 10,25: Emerson, Lake og Palmer leika og syngja. Fréttir kl. 1L00. Tónlist eftir Cés»r Franck: Ríkis- hljómsveitin í Dresden leikur Sin- fóniu í d-moll. Maruhel Dupré leikur á orgel Fanta siu í A-dúr. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12 25 1' réttir og veðurfregnir Tilkynningar. 13,30 Með sinu lagi Svavar Gests leikur lög af hljóm- plötum. 14,30 Síðdegissagan: „Dalaskáld" eftir Þorstein Magnússon frá Gil- Itaga Indriöi G. I>orsteinsson (9) 15,00 Miðdegistónleikar Josef Suk, fiðluleikari og Josef Hála, píanóleikari leika Sónötu nr. 3 I c-moll fyrir fiölu og píanó óp. 45 eftir Edvard Grieg. Fílharmóníusveitin í Vínarborg leikur „En Saga“-tónaljóð op. 9 eft ir Jean Sibelius; Str Malcolm Sargent stjórnar. 15,45 I.CSÍH dagskrá næstu vlku 16,00 Fréttir. 16,15 Veðurfregnir 16,25 Popphornið 17,10 Tónleikar. Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,20 Fréttaspegill 19,35 Spurt og svarað Guörún GuÖIaugsdóttir leitar svara viö spurningum hlustenda. 20,00 Sinfónískir tónlcikar Kynnir: Guðmundur Gilsson a. Klassiska sinfónían í D-dúr eftir Prókófjeff. FUharmóníusveitin í New York ieik ur; Leonard Bernstein stjórnar. b. Barokksvíta op. 23 eftir Kurt Atterberg. Sinfóníuhljómsveit sænska útvarps ins leikur; höf stj. c. Holbergssvítan op. 40 eftir Grieg Hljómsveitin Filharmónía leikur; Anatole Fistoulari stj. 21,00 Viðtal Vilmundur Gylfason spjallar viö Guömund Böðvarsson skáld á Kirkjubóli. 21,30 Útvarpssagan: ,Jomfrúi n og tatarinn“ eftir D. H. Lawrence Þ>ýÖandinn, Anna Björg Halldórs- dóttir les (8). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir EyjapistiU 22,30 Létt músik á siðkvöldi Hljómsveit André Kostelanetz leik ur tataralög. Atriði úr söngleikn- um „Funny girl“, Barbara Streis- and, Sydney Chaplin o.fl. syngja. 23,20 Frét írti us t 23,20 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok Látið ekki sambandið við viðskiptavinina rofna — Auglýsið — FÖSTUDAGUR 29. júní 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Karlar í krapinu Köld eru kvennaráð ÞýÖandi Kristmann Eiösson. 21.25 Að utan Tvær stuttar, erlendar fréttamynd- ir. Sú fyrri fjallar um þurrkana miklu á Indlandi aö undanförnu, og vandræðin, sem af þeim staTat en í þeirri síðari greinir frá déil- um forsætisráðherra Afrlkurlkis- ins Lesotho viö stjórnvöld í SuÖuf- Afríku. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnús son. 22.05 Frá lástahátíð ’72 John Shirley Quirk syngur f>ögur lög eftir Josep Haydn. Vladimir Ashkenazy leikur með á píanó. NORSKU smiðajárnslamparnir MEÐ SKOZKU skermunum komnir Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Sendum gegn póstkröfu. Landsins mesta lampaúrvai. LJÓS & ORKA Suðurlanclsbraut 12 sími 84488 jjjjjjij: í///; 'ims'.Nýjar vörur daglega □ Baggy buxur í flaueli, kr. 1950.- □ Upplitaðar baggy buxur kr. 1630.- □ Upplitaðar smekkbuxur, kr. 2200.— □ Jakkar og buxur úr flaueli ' WILD MUSTANG. □ Skyrtur í Indían cotton. □ Jerseyskyrtur. □ Köflóttar og einlitaðar buxur. □ Skyrtur í miklu úrvali. □ Leðurjakkar í 4 sniðum. □ Ný sending af fötum frá Adamson, Hannað af Svíanum HANS EMANUEL. □ Nýir flauelisjakkar frá Adamson. □ Föt og stakir jakkar frá mr. Roman. Póstsendum um land allt Sími 17575

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.