Morgunblaðið - 29.06.1973, Side 30

Morgunblaðið - 29.06.1973, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚNl 1973 Pressuleikur í knattspyrnu ÁKVEÐIÐ hefur ve-rið, að miðivirkudagáinin fjórða júií fari fraim pressuueikur í 'knattspymiu. Leiikuriinn fer fram á LaugardaJisivefflánum oig hefst kluikikan 20.30. Lið lands.li'ðsnieifndar verð'ur efcki valið fyrr en um heligina og strax að þvi lokniu miuniu íþróttafréttaritarar velja sitt Mð. Landsl'eiikur þessi er fyrs't og fremist hug'saður sem góð æfin.g fyrir lamdsliðið og einnig t.il að auðvelda Iiamds- liðismefndinni hið eirfiða veirfc- efni að velíja landsilið, því í pressiu'leiiknum verða vænitan- lega alilir hezliu ieikimienninn'ir i íislenzkri knatt'spymiu. Á undan presisuliieikinium fer fram stórieikw milIQi sitjómar KSl og Hðis íþróttafréttarit- Úr leika Hauka og Gróttu. Geir Hallsteinsson; Samningur til tveggja ára við Göppingen EINS og frani kom í Morgun- blaðinu fyrir nokkru síðan hafði Geir Hallsteinsson, ein skærasta stjarna íslenzks handknattleiks, ákveðið að Ieika með danska liðinu Stad ion næsta eða næstu keppnis- tímabil. Þær reglur voru þó nýlega settar í Danmörku varðandi erlenda íþróttamenn að þeir yrðu að hafa búið í Danmörku í hálft ár áður en þeir fengju að keppa með þar lendum liðum. Geir Hallsteins son isagði í viðtali við biaðið í gær að hann hefði ekki get- að beðið lengur í óvissunni um hvort hann fengi að leika með Stadion eða ekld og því ákveðið «ið róa á önnur og tryggari mið. Niðurstaðan hefði orðið sú, að nú í lok júii heldur hann til Þýzkalands og ieikur með þvi þekkta liði Göppingen næstu tvö árin. Damska liðið Stadion sendi umsókn til danska iþróttasam bandsins og fór þess á leilt að Geir Hallsteinssyni yrðli veitt undanþága frá reglunni um að keppandi i íþróttum í Dam- mörku yrði að hafa búið í landinu í hálft ár áður en 'hann mættá byrja keppni. Geir hafði það eftir formanni dansika h andknatt ieilkssam- bandsins að litlar likuir væru á því að þesisi undamiþága yrði veiitt, ekki væiri hægt að leyfa einum og bamma öðrum. Geir sagðist því haía gefizt upp á að biða eftir jákvæðu svari frá Dönunum og heldur gert samn'mg við Göppimgen tiQ tveggja ára. Fyrst í stað mun Geir ekki gera annað en að ætfa og keppa, ef hann þá kemist í lið eins og banm sagði sjðJ.fur. SSðar 5 vetur kemur til greina að Geir taki að sér kennslu, en það er þó ekki ákveðið. KeppnistámabillSð hefst í Þýzkalandi í byrjun október, en Geir heidur utan í lök júlí með fjölskyldu sinni. FA Göppingen er eitt af sterkustu liðum Þýzlkalands og liðið hefur oftsinniB orðlið Þýzkalandsmeistari, siðast ár- ið 1972. Göppimgem kom til Is- lamds í fyrralhaust í boði Fram og lék þá nokkra leiki hér á landi, þanniig að Geir þekkir aðeins til sinna nýju sam- herja. Göppimgem var í úrsllit- um á síðasta leiktímabiii á Geir Hallsteinseon móti Gummersbadh, en tapaði. Göppimgem er mjög sterkt félag og innam féiagsiins eru æifðajr 12 greimar iþrótta. Göppimgem er syðst 1 Þýzka- lamdi, trétt við Stutt.gart. Saigði Geir að félagið hefði yfir að ráða stónri og falilegii íþrótta- höiO og þar hefði íslenzka landsliðið ledlkið á Olympíu- leikunum á móti Túnisbúum. Meðal leikmanna Göppingen eru nokkrir liandsíliðsmenn og má þar nefna einn vinsælasta leikmann Þýzkalands Peter Bueher, markvörðinn Uwe Ratlhjen og Austuirrikismann- inn Patzer. Þjálfari FA Göpp ingen er Edmund Meister og sagði Geir að svo sannarilega hlakkaði hann til að æfa und ir leiðsögn eins bezta þjálfara Þýzkalands, en Þjóðverjar standa mjög framarlega i hamdkmattleik. Mikið af — í bikarkeppninni og eitt lið úr 3. deild öruggt í aðalkeppnina mörkum NOKKRIK ieikir fóru fram í undankeppni KSÍ í fyrrakvöld og urðu úrslit í flestum þeirra eins og búast mátti við. Aðal- leiknrinn í annarri umferðinni var á milli Ármanns og Þróttar R, og sigruðu þeir síðarnefndu eftir að Ármenningar höfðu leitt lengst af leiktímanum. Nú er ljóst að það verða að minnsta kosti 5 af 2. deildar liðunum átta sem komast í aðalkeppnina með fyrstu deildar Iiðunum og verið getur að liðin úr 2. deild verði sjö, þ.e.a.s. öll nema Ármann. Þá er Ijóst að eitt lið úr þriðju deiid er ömggt í aðalkeppnina, annaðhvort Skallagrímur úr Borgarnesi eða lið ísfirðinga. Þá er einnig mögulegt að Leiknir frá Fáskrúðsfirði og Njarðvik- Ingar verði meðal liðanna í aðal- keppninni. Þremur leikjum er ólokið í umdankeppmimmi, leikjum Þrótt- ar, Nk — Leitonis, FH — Njarð- vítour og Skallagríms — iBl. Þess ir leitoir fara fram i næstu viku. Mörg mörk hafa verið skoruð t undamkeppnimni eða alls 88 í 15 lieikjum, tæplega sex mörk leik. Markametið í meistara- flokkslei'kjum sumarsims var sett í lei'k Leiknis og Spymiis í fyrrakvöld, en Leiknir sigraði með 12 mörkum gegn engu. Þeir ieikir sem fram fóru í gær- kvöldi voru þesslr. VfKINGUR — REYNIR 9:0 Mörk Víkings: Eiríkur Þor- steinsson 2, Jóhannes Bárðarson 2, Magnús Gunnarsson 2, Stefán Halldórsson 2, Gunnar öm Krisitjánssan 1. Víkingar höfðu öll völd í leifcn um og hefðu getað unnið með me'.rd mun ef þeir hefðu beitf sér. Það kom greiniilega fram í þessum leitk hve mikili munur er á því bezta í 2. deiid og á því bezta í þriðju deiidinnii. I hálf- leik var staðan 3:0, en fljótlega í síðari háJifleiknum voru mörk- in orðin sjö, síðustu mínútur leiksins slökuðu Víkimgar á og fékk þá Diðrik Vikimgsmarkvörð ur nokkrum sinnum að korna við knöttiinn. ÞRÓTTUR — ÁRMANN 2:1 Mörk Þróttar: Aðalsteimn Öm- óiíssom 2. Mark Ármanns: Péfcur Böðvars son 1. Ármenningar voru sferkari að ilinn í leifcnum og hefðu með réttu átt að fara með sigur af hólm-ii, en það er ekki nóg að vem sterkari aðilinm úti á vell- inum, það eru mörkin sem tala. Pétur Böðvarsson, fyrrum leilk- maður Fram og Hugims á Seyð- isfirði, lék nú með Ármanni og kom sterkur út úr þessum ieik. Hann stooraði mark Ármennimiga í fyrri hálfleiknum. Br fimm mímútur voru til loka var staðan enn 1:0 fyrir Ánmamm en þá slkor aði Aðateteinin örnólfsson fyrir Þrótt og rétt áður en dómarimn flautaði til leiksloka bætti Aðai- steinn glæsilegu marki við og tryggði liði sínu sigur á elleftu stundu. Ármenningar luku því með þessum leik þátttöku sdnni í bitoarkeppminni, Þróttarar halda áfram og verða að standa ság betur en i þessium ledk ef þeir ætla að komast lengra en í mæstu umferð. IIAUKAR — GRÓTTA 3:0 Mörk Hauka: Loffcur Eyjólfs- son 2, Guðmundur Sigmarsson 1. Haukamir voru greinilega sterkari aðiWnn í ieiknum sem fram fór á Háskólavellinum. 1 fyrri hálfleik skoruðu Haukarn- ir þrjú mörto og hefðu átt að bæta jafn mörgum við 1 þeim síðari, en tókst ekki þrátt fyrir upplögð marktækifæri. SPYRNIR — LEIKNIR 0:12 Mörk Leiknis: Guðmundur Gunnþórsson 3, Birikur Stefáns- son 2, Elías Jónasson 2, Gréfcar Amþórsson 2, Axel Aðalsfceins- son 2, Þröstur Júlíusson 1. Fáskrúðsfirðingar voru ekkd sérlega bjartsýmir áður en þeir lögðu af stað upp í Egilsstaði, bæði var það að fjórir af aðal- mönnum ldðsins voru á sjúkra- lista og svo átti Leitourimn að faina fnam á grasvellinum á Eiðum, en Leifcnismenn eru ekki vanir að æfa á grasi. Þegar leitourinn var hafinn kom þó fljótlega í ljós að nánast eitt liið vair á vell inum, — Leiknir, leikmenn Spymis voru sem stattsfcar. I leikhléi var staðan 4:0 og í síð- ari háilieiknum kom hverfc mark ið af öðru og lokatölumar urðu 12:0, sá sigur var sízt of stór og mega leilkmenn Spynnds sannar- lega fara að taka sig samian í andlitimu ef þeir ætila að ná í stiig í leikjum suimarsims. GRINDAVÍK — SELFOSS 0:4 Mörk Selfoss: Jakob Gunnars- son 2, Sigurður Ófctarsson 1, Kristinn Grímssom 1. Leik Selfoss og Grmdavikur var flýfcfc um viku vegna beiðni Selfyssinga, en samkvæmt leikja bók áttu þeir að leitoa marga leiki á fáum dögum. 1 lið Selfyss inga vamtaði nokkra af sterkustu leikmönnunum og þar á meðal markakónginn Sumarliða Guð- bjartsson, sem var i leikbanni í þessum leik. Þnáfct fyrir forföl- in var aldrei vafi á því hvort Iiðið sdgraði, aðedns spuming um hve stór sigurinn yrði. ÞRÓTTUR — AUSTRI 6:1 Mörk Þróttar: Sigurður Frdð- jónsson 3, Einar Sigurjónsson 1, Smári Björgvinsson 1, Jóhann Kristinsson 1. Mark Austra: Jón Stefánsson 1. Ledkurinn fór fram á Neskaup stað oig höfðu hedmamenn tals- verða yfirburði og sigurinn hlaut að verða þeiiroa. I leikhdéi var sfcaðan 2:1 og hafði Ausfcri stað- ið talsvert i Þrótturum í fyroi hlutanum. í siðari hálfleifcnum voru Þróttarar í látlausrd sókn og srtóð markvörður Austra sig sérstaklega vel. VÖLSUNGUR — KS 6:0 Mörk Völsunga: Hreinn Elliða son 5, Hermanm Jónasson 1. Húsvíkingar áttu leikinn og hlutverk Siglfirðin'ganna í leikn um var að verjast og sækja knöttinn í nefcið. Hreinn Elliða- son var óstöðvandi í leikmum og fdmm sinnum sendi hann tanött- inn í met amdstæðimigamna. Krist- inn Jörundssom þjálfari Vöis- unga og fyroverandd markastaor- ari með Fram hefur greimiillega skiiið Skotskóna effcir fyrir sunn an því hamn hefur hvorkd skorað í Islandsmótinu né b'karkeppn- inni. Að þessu sinni skoraði Kristinn að visu eifct mark en það var dæmt af vegma rang- stöðu. Leikur flautaður af Á MIÐVIKUDAGSKVÖLDIÐ átti að fara fram leifcur 1 Islands móti þriðja flokks á mdlli Vesfc- mannaeyiniga og KR. Sam- kvæmfc hamdbók KSl. og móta- skrá skyldi leikurinn hefjast kl. 20 og á þeim tíma voru Vest- miannaeyingamdr mætfcir tál leiks. Ekki hafði þeim þó gengdð erfiðislaiusit að ná mammskapmum saman, nokkrir voru í æfimiga- búðum austur á Laugavafcni og aðrir í Vestmannaeyjum. Er Vestmamnaeyiimgamir mættu svo tdl leiks á Háskóla- vellinum vair þeim sagt að ledk- urinn hefði átt að hefjasfc klukk- an 19 og því verið fliautaður al fyrir klukkustund. Vifcanlega voru Vestmainmaeyámgar ekki ánægðir með þessi málalok, því þeir höfðu ekki fengið neina tdl- kynningu um breyttam leiktíma. Þefcta mál er adlt hið einkenni- iegosta þvl að leikur Hauka og Gróttu í bikarkeppninind átti að hefjast kl. 20.30, eða áður en leiknum í þriðja ftokfci hefðl ver ið lokið. Þarna hefur mótanefnd KSl greinilega orðið á mistök og toikurinn verður þvi örugg- lega ieiikinn síðar en hvenær og hvens vegna þessi mistök áttu sér stað vL&su mótanefndaronenm ekki i fyrrakvöld. (BilWkepmn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.