Morgunblaðið - 29.06.1973, Síða 32

Morgunblaðið - 29.06.1973, Síða 32
” Fékkst þú þér TRDPICAMA* í morgun?” frá Florida FÖSTUDAGUR 29. JUNÍ 1973 Flugfélögin undir sameig- inlega yfirstjórn 1. ágúst Nær einróma samþykki hluthafa beggja félaganna — Hlutafé hins nýja félags 350 milljónir AÐALFUNDIR Flugfélags ís lands h.f. og Loftleiðah.f. sam þykktu í gær drög að sanin- ingi um sameiningu félag- anna sem framkvæmdastjórn ir þeirra höfðu orðið ásáttar um. Hluthafar Loftleiða h.f. samþykktu sameininguna ein róma. en 98% atkvæða á að- alfundi Fíugfélagsins voru með sameiningu. Samþykkt var stofnun nýs flugfélags, sem að formi til verður eig- andi beggja hinna gömlu og hluthafar þeirra hluthafar hins nýja félags. Gömlu fé- lögin munu fyrst um sinn starfa sjálfstætt eins og þau hafa til þessa gert, en smátt og smátt mun hið nýja félag yfirtaka rekstur' þeirra, unz tímabært þykir að leggja þau niður. Þar sem samþykki hluthafa liggur nú fyrir um sameiningu, verður rekstur frá og með 1. ágúst sameig- inlegur. Á aðalfumdi beggja félagamma 1 gær iá fyrir að bera undir at- kvæðd hlruthafa svokail'laðan sam- koimuiaigsgi’umdvö]], siem afhemt- W var fhngfélögunum af sitjóm- elkjpaðri nefnd hinn 14. marz sSðastíiðinn og s-tjómir flugfé- iaganma beggja samþykíktu sið- an 11. ap'ríi. Samikoimuiagsgruind- völllur þessi er svohijóðandi: „SAMKOMXJLAGS GHl NI)VÖt.I.t K Stjóm Fluigfélags Isilands hf. og stjóm Loftleiða hf. hafa ðikveðið að beita sér fyrir sam- einingu alls retosturs beggja fé- iaganma og að allar eignir þeirra og dóttuirfélaga þeirra fari undir eina yfinstjóm í sameimiuðu fé- lagi, að íengnu samþykiki hlut- hafafunda. Emu báðir aðilar sammáia um það, að slák sam- ednimg sé þjóðhagsliiega hag- kvæm og í þágu hagsmuna beggja féiagammai. Tii grundvailOar ákvörðunar eigmahlutfadia i mýju sameinuðu félagi hafa aðiiar orðið sam- rnáia um eftirfaramdd máflismeð- ferð: 1) EignaMuifcföU FTugfélags Is- iands hf. og LoftJeiða hf. í nýju sameinuðu flugfélagi verði met- in og ákvörðuð af þriggja mamna matsmiefnd. Leitað verðd eiftir því við Landsbanka Isllamds að hanm tál- miefni þrjá hætfa, óvilhaJla menm í matsmieímdina. Maitsmetfind slkal við störf sdm leita aðstoðar sér- fróðra, óviJlhaJIra aðila um hin ýrnsu atriði sem lausm verkefnis Framhald á bls. 10. V-þýzka semdinefndin fyrir utan Hótei Sögu í gær, ásamt Karl Rowoid sendiherra V-Þýzkaiands á Islandi. Viðræður Þjóðverja við Vestur- i dag í DAG klukkan 11.30 hefst í Arnarhvoli í Reykjavík fundur samninganefnda V-Þjóðverja og Islendinga un veiðiréttindi hinna siðarnefndu innan 50 mílna fiskveiðilögsögu íslands. V-þýzka sendimefndin, sem skip uð er átta mönnum kom hingað til lamds í gær und'ir forystu dr. Abels, aðstoðarutanrikisráð- herra. Islenzku samninganefnd- ina skipa þeir Einar Ágústsson utamrikisráðherra, Magnús Torfi Ólafsson memntamálaráðherra og Lúðvík Jósepsson sjávarút- vegsráðherra, Már Elísson fiski- málastjóri, Jón Arnaids ráðuneyt isstjóri i sjávarútvegsráðumeyt- inu, Hans G. Andersen og Pétur Thorsteinssom ráðtíneytisstjóri utanríkisráðuneytisins. íslenzka rdikisstjórnliin hafðd gert V-Þjóðverjum tilboð um að v-þýzkir togarar íengju tima- bundna heimild til að veiða upp að 30 milunum, en V-Þjóðverjar semdu islenzku rdkisstjórmámmi gagntilboð, sem hún hefur haft til meðferðar. Haft var eftir tals- manni v-þýzku stjómarinnar í Samþykkt hvalveiöiráösins; Kvótar alls staðar nema við ísland Vísindalegar rannsóknir auknar hér við land A fundi Alþjóða hvalveiðiráðsins f l.ondon í gær, var samþykkt að setja kvóta á hva-Iveiðar á öllum bvalveiðisvæðum í heimimim nema við ísland. Þar sem kvótar voru fyrir var samþykkt að þeir nkyldu víðast hvar lækkaðir til nnuna. Hins vegar komst ráðið að þeirri niðurstöðu, að hval- stofninn hér við land bæri engin merki þess, að of hart væri á hann gengið, og þvi þyrfti ekld að setja kvóta hér við land. Þórður Ásgeirssom, skrifstofu- stjórí I sjávarútvegsráðuneytimu, sem situr fumdi hvalráðsins, sagði í viðtali við Morgumblaðið í gær, að samþykkt tiilögunnar um kvótama hefði ekki gengið orða- laust fyir sig, því Rússar og Jap amir sem eru lamgmestu hval- vedðiþjóðir heims hefðu sett sig mjög á móti hemni. Tillaga þessi hefðí komið frá visindanefnd, sem stfarfað hefði í viku íyrir ráð stefnuna að undirbúmingi hemm- ar. Miklar umræður Jiefðu spunn Szt um tillöguna, og hefði sam- komulag ekki náðst fyrr en lagt hefði verið hart að fyrrgreimdum tvedmur þjóðum. Þórður sagði að samþykkt þessi fæli m.a. í sér mjög lágan kvóta á veiðum iangreyðar í haf inu við Suðurskautslandið. Ein- ungis væri heimilt að veiða 1450 dýr árlega, og það ákvæði fylgdi kvótanum, að þessum veiðum skuli hætt innan þriggja ára. Kom fram á ráðstefnunni, að mjög hefði verið gengið mærri stofn- inium á þessum slóðum, og yrðd Framhald á bls. 24. Bonn, að V-Þjóðverjar væru von góðir um að hægt yrði að komast að bráðabirgðasamkomulagi í deiiunmi. Kona slasaðist 65 ÁRA gömul kona meiddist í umferðarslysi á mótum Grensás- vegar og Fellsmúla um kl. 18 í gær. Gekk hún fnam á miíli tveggja kyrrstæðra bíla og út á götuna og lenti utan i bifreið, sem kom þar að. Var koman flutt í slysadeildina. Víðtækt bann við humarveiðum *— á Eldeyjarsvæöinu VÍÐTÆKT bann við hiimar- veiðum á Eldeyjar-svæðinu tekur giidi nú um mánaðamótin. Er það á svæði norðan Eldeyjar inn- an lína, sem dregnar eru annars vegar réttvisandi í vestur og hins vegar i 12 sjómilna f jarlægð frá Eldey og iínu þaðan í 12 sjó- mílna radíus norður um i Reykja nesskaga og línu frá Eldey í Reykjanesaukavita. Þá er einnig bönnuð humarveiði á ferhyrndu siæði á Reykjanesgrunni simn- an Eideyjar. Bann þetta er sett samkvæmt tillögu nefndar, sem skipuð var fulltrúum útvegs- bændafélagsins á Siiðnrnesjiim og skipstjóra- og stýrimannafé- lagsins Vísis. Afli humarbáta hefur verið mjög tregur að undanförnu um land allt. Kristján Ragnarsson hjá LJú sagði í viðtali við Mbl. í gær, að svo virtist, aem gengið væri mjög nærri humarstofnin- um við landið, því nú veiddist nær eingöngu smár humar. Fiskí fræðingar teldu þó að stofninn væri ekki í hættu, en gefa þyrfti honum tóm til þess að ná fuliri stærð, og með því auka verð- gildi sitt að sama skapi. 1 sjávarútvegsráðuneytinu fékk Morgunblaðið þær upplýs- ingar, að jafnframt banninu væri í athugun hvort ekki ætti að banna að hirða humar, sem kem- ur í rækjuvörpur á fyrrgreind- um bannsvæðum. Hin nýju bannsvæðL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.