Morgunblaðið - 08.07.1973, Síða 1

Morgunblaðið - 08.07.1973, Síða 1
32 SIÐUR OG LESBOK V Klemp- erer látinn Zurich, 7. júlí — AP/NTB HINN heimsfrægri þýzki hijóm- Bveitarstjóri Otto Klemperer sem öðlaðist sérstaka frægð fyrir af burða túlkun á verknm Beet- hovens og Gustavs Mahiers lézt I nótt að heimili sínu í Sviss í hájri eli, 88 ára eramaJi. Klemp- erer hefur verið heilsiitæpnr mörg undanfarin ár. Hann stjórn aði tónleikum i síðasta skipti fyr ir tveimur árum í London. Hann var íæddur í Breslau í I>ýzkalandi og var af Gyðinga- ættum. Hann kom í fyrsta skipti fram sem stjórnandi árið 1906, aðeins 21 árs að aldri, eftir að hafa hlol.'.ð menntun í Berlin og Frankfurt. Siðar réðst hanm til óperumar í Prag og vax þar að- alhljómsveitarstjóri um hríð en hann stjórnaði einnig tónleikum í Hamborg, Bremen, Strassborg, Köin og Berlín. Hann flúði Þýzkaland, þegar Hitier komst til valda og fluttist til Los Angeles, en siðar hélt hann til Ungverjalands og var hljóm svetarstjóri við Búdapestóper- una í nokkur ár. Hann stjórnaði á síðari árum iðulega Fílharm- óniuhljómsveit Lundúnaborgar við mikinm orðstír, unz hann dró siiig i hlé fyrir tveiimur árum og settist þá að í Sviss Jafntefli Margrét 2. Danadrottning heilsar börmim á Barnaspitala Hringsins í gær. Börnin f eimin við drottninguna Heimsókn Margrétar 2. og Henriks prins lauk í gær Batlh Bnglandi, 7. júl!i. Einkaskeyti til Mbl. frá AP. BORIS Spassky, fyrrverandi heimsmeistari í sflcáik, gerði jafntefli við brezika skák- meistarann Willliam Hartson í iokaumferð sikákmótsins í Batih. Harbson, sem er 25 ára gamall, bauð jafntefli að Iimkumim 40 l'eiikjuim og þáði Spassky það. í>ei;r Hartson og Spassíky hafa einu sinni áður tefflit samam, eða fyrir átta árum, og vann Spassky þá skák. Sovét.menr. uninu nú þetta Bvrópiumót i fimmta skipti og fengu tvo og háilfan vinn- ing á móti báilfuim við Breta, þar siim Korehnoi vann Peter Markland og Karpov vann Arndrew Whitelly. Önnur úrsiit urðu að Pö'íand vann Veistur- Þýzlkaland með 3:2, Ungverj- ar unrau Rúmema, og Júgó- slavar unnu Svisslendinga. Morð á írlandi BELFAST 7. júK — AP. Nokkriir vopnaðir ímkir hryðju- verkamwnn, sem voru í bifreið, Iiófu skothrið út úr bíl sínnm i Beifast í nótt, drápu einn mann og særðu annan alvairlega. Gerðist þetta í hverfi kaþólskra i Belfast. Allróstusamt hefur verið i BeO - fast upp á síðikastið og hafa hryðjuvierkamenn mjög látið að sér kveða. Nú hafa 844 menn verið drepnir á Norður-friandi Framhald á hls. 81. SIÐASTI dagur hinnar opin- beru heimsóknar Margrétar 2. Danadrottningar hófst með því að ekið var frá Ráðherra- bústaðnum kl. 10,30 í gær að Stofnun Árna Magnússonar í Árnagarði. Veður var hið bezta, milt og hlýtt en skýj- að með hægum andvara. Jónas Kristjánsson tók á móti drottningu, forseta ís- lands og frú og fylgdarliði á tröppum Árnagarðs. Viðstaddir voru Magmús Torfi Óiaifsson, menntamálaráðherra, Magnús Már Lárusson, háisikólia- rektor, og starfsfólik stofnunar- innar. Mannfjöld'i fagnaði drottningu framan við Árna- garð oj veifaði hún tiil hans áður en gemgið var inn. Margrét 2. var kilædd hárauðri kápu með dökklbliáia húfu og i hvítum skóm. Jónas Krisitjánsson fylgdi drottningunni um sýningar.sai stafniunarinnar, þar sem m. a. eru sýnd þaiu handrit, sem Danir hafa afhent ísiendingum. Sagði Jómas við drottningu að fleiri hiamidrit ættu eftir að barast frá Dönum, og samsintnti Margrét þv*i m(eð hlýi'egu brosi. Sýndi ha.nn henni síðan handritin og skýrði sögu þeirra og innihald og virtist drottning áhugasöm. Sérstakan áhuga sýndi hún þó Skarðsbök og bað um að fá að fletta henmi. Það var auðisótt og opnaði Jónas fyrir hana gler- ka.ssann, sem bðkin er geymd í. Skoðaði Margrét bókina vand- l'ega og fietti gegnium hana. Eftir að handritin höfðu verið AÞENU 7. júlí — AP. Fjórtán fyrrverandi þingmenn EDA, griska komnninistaXlokks- bis, sögðu í dag að þjöðarat- kvæðSð 29. júlí hefði það eitt markmið að viðlialda liarðiyndri og ótögregri stjórn, og aaik þess fæm kosningairnar fram undir stkoðuð, geklk Jórnas með drottn- ingunni um vinnustofur og herbergi og skýrði henni vinnu- aðstöðu og vinnuibrögð. Áður en heimsókninni i Stofn- un Áma Magruússonar lau'k, Skrifaði Margrét nafn siitt í gestabök stofnunarinnar ásamt Kristjáni Eldj'ám forseta og frú Halilidóru. BARNASPfTALI HRINGSINS HEIMSÓTTUR Héimsókninni í Á rnagarði lauk klukkan rúmlega 11 og var þá haldið að Lamdspítalamum, þar sem Barnaspitali Hringsins var skoðaður. Við aðalmngang Landspltalans töku á móti Mar- herlögum í liöfiiðborginni og stjórnin hefði einokunairaðstöðu í öllum fjölmiðliiin. Hvöttu fjórtámmenningamir gríska kjósemdur tiil að segja nei í þjóðaratkvæðinu, en það snýst, svo sem áður hefur verið sagt, um það, hvort gríska þjóðin gréti Kristbjörn Tryggvason, yf- irlæknir og frú Ragnheiður Ein- arsdóttir, formaður Hringsins. Viðstaddur var eirmi'g Magnús Kjartansson, heilibrigðisráðherra. Gengið var inin í gegnum kringluna og upp á þriðju hæð. Á hverri hæð hafði safnazt sam am hjúkrumarfólik og sjúklimgar. Höfðu rnargir látið aka sér fram í rúmum sínum, svo að þeim gæfist kostur á að sjá drottming uma. Var henni hvarvetma fagm- að með lófataki, en húm veifaði og brosti til fólksins. Á barnadeildinni fögnuðu böm im drottningunn'l með islemzkum fámum. Kristbjörn Tryggvason, Framhald á bls. 2. sfaðfestir skipami Papadopoulosar sem forseta. Meðai þeirra, sem skrifa umdir plaggið, er Elias Bliou, sem var talsmaður EDA á þingi og Mamollis Glezos, e« hann var þekktur fyrir amdsitöðu við Þjóðverja í siðari heims- styrjöld. Hanm gat sér orð, þegar hamm dró þýzka masistafámamn niður, hvar hann blakti á Acro- polis og dró þann gríska að húnl. Grískir kommúnistar gagn- rýna þjóðaratkvæðið r

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.