Morgunblaðið - 08.07.1973, Page 28

Morgunblaðið - 08.07.1973, Page 28
, ............—.... ....................■-..■" ........................... ' .... '■ ■ 28 MORGUNHLAÐiD. Gi jíAGUR 8. JÚLÍ 1973 SAI BAI N Anne Piper: 1 Sncmma í háttrinn 23 bál úr öllum siðareglunum minum. Þú hefur hi.ngað til komizt prýðilega af án ailra slíkra. Við þögðum þvi og héldumst ekki í hendur á leiðimmi að bílnum, og þar sögð- um við heldur ekki neitt, nema hvað Jack bölvaði hressilega, þegar bíllinn vildi ekki fara í gang. Ég stakk blómkálsostinum hennar frú Higgins í ofninn og tók fram fleskið. — Þú gætir nú lagt á borðið, sagði ég kuldalega. — Ég ætla að fara upp og hafa fataskipti. Em þegar ég hafði farið úr fötunum, sem loddu öll við mig, datt mér í hug, að gott gæti nú verið að fá sér bað og að því löknu lá ég svo á rúmlnu í svarta imnisloppnum mimum, og hugsaði um, hvað þetta væri allt orðið erfitt síðan í morgun, em þá kom Jack inn með tvö gimglös og settist niður við fæturna á mér. — Æ, hvað þú ert gimileg, sagði hann. — Fáðu þér að drekka. Ég held, að blómkáls- osturinn sé orðinn heitur. Á ég að slökkva á ofninum. Hann tók að strjúka á mér fótinn, eins og utan við sig. — Hann brenmur ekki strax. Ertu svangur? — Ekki svo, að ég geti ekki beðið dálitið. En fyrirgefðu, elskan, að ég skyldi kaJa þig tók. —- Það gerir ekkert til — ég býst við, að ég sé það. Að mimnsta kosti, sé ég það ekki, þá veit ég ekki, hvað ég er. — Meðan þú ert tíkin min, er mér alveg sama — fallega, föla litla tikim mín. Við borðuðum þvi kvöld- matinn nokkuð seimt. Það var erfitt að senda hanm burt til þess að fara heim í neðanjarðarlest- inni. En það gerði nú samt sunmudagsnæturnar ennþá skemmtilegri. Og bráðlega var heilt ár liðið hjá og Betsy gekk umdir próf haustið 1935. Hún reifst við fjölskylduna og 1 jóla- friinu sama vetur settist hún algjörlega að hjá mér. Ég verð að játa, að þetta gerði mér erfið- ara fyrir og gerði Jack enmþá geðverri en hitt ;ð þurfa að vara sig á frú Higgims. — Ég skil ekki, hvers vegna þú vilt ekki eims vel hafa mig til að búa með þér, eims og Betsy, það væri miklu betur viðeigandi. Nú get ég sjálísagt ekki lengur verið hér á sunnudagsnóttunum auk heldur annað ? — Hvenær sem þú vilt. Hún fer burt snemma í janúar og hún verður í Chipworth þrjá daga um jólim. Og frú Higgins kemur heldur ekki um jólim, svo að við getum sjálf steikt kalkúm- inn okkar. Betsy var nú úti að kaupa imm fyrir jólin. — Ég skil bara ekki, hvers- vegna hún er hér yfirleitt. Hún með þetta heljarstóra hús og heljarstóru fjölskyldu og svo alia þessa peninga. Ég get ekki skil- ið, hvemig hún þarf þá að leita til brottrekinnar mágkonu slnnar eftir skjóld. — Vertu nú ekki svona and- styggilegur, Jack. Þú veizt, að henni hundleiðiist heima og auk þess vil ég gjarnan hafa hana eins og hún frú Higgins. Húm er imdælis stúlka, það veiztu vel. — Fjandimn hafi þessa frú Higgims. Þú mundir taka kemg- úru í húsið ef hún skipaði þér það. — Kengúra mundi brjóta mdklu fleiri húsgögn en Betsy gerir. Jólin voru nú indæl þrátt fyrir allt. Það var hijótt í götunmi okkar og við lágum í rúminu allan morguni.vn, töl- uðum lágt saman og horfðum á daufa sólargeislana lœðast inn um gluggana. Ég fór á fætur um hádegi og kynti vel upp í arnimum. Við lifðum að mestu á svínslæri og köldum kalkún. Við fórum ekkert út og enginn kom í heimsókn. Ég hafði verið boðin í hin og þessi samkvæmd en lézt vera fjarverandi. Við höfðum aidrei verið svona alger- lega ein Scunan síðan í Percy- stræti forðum. Jack var afskap- iega bliður og góður og lauk við stóra mynd af sér. 1 febrúar- lok fór hann í iamga heimsókn til fólksims síng og snemima í marz !bom Betsiy til borgariinmar, mieð Timothy með sér. Æ guð mimn góður! hugsaði ég þegar ég sá hann. Hann er of góður til að geta verið raun- verulegur. Hann var skáid, hafl hann þá annars verið nedtt nema háskólabusi að leggja stund á enskar bókmenntir. Hamm var al veg út úr heimimum og Betsy alveg dauðskotin i hanum. Hanm var á svipuðum aldri og hún, ekki hávaxinn, með úfið hörgult hár, líkt miínu hári en þó gyllltara og ljómandi blá augu einhvers fortíðardýrlimigs. Hanm var ekkert skotimm í Betsy —tók varla eftir henni, en hafði þó þegið boð hennar, þar eð faðir hans sem var i utanríkisþjón- ustummi var i útlöndum ásamt fjölskyldunni. Betsy hafði ekkert mimnzt á Tiimothy við mig. Ég svaraði dyrabjöl lunmii eimm dag síðdegis og þá stóðu þau á tröppunum með tvær ferðatöskur og eimn apa. — Jenny elskam, ég skal segja þér allt undir eins og við erum komin imin í hlýjuna. Þetta er hamn Tiimothy, nel ekki hanm heidur hinn — em aplmm heitir Sam. Það var á þessari stumdu — 5 fyrsta mánuði tuttugusta og sjö- unda aldursárs mins — að mér fanmst ég vera orðim gömul. Það var miklu fremur sex hundr uð en sex ára aldursmunur á mér og Betsy og Timothy. Og hamimgjan mátti vita hve gamall Sam væri. Betsy skiildi Tiimothy eftir í stofummi og króaði miig af í eld- húsimu á meðan ég setti upp ketidinn. — Elskan mín geturðu þolað þetta? Hann getur sofið í stof- í þýáingu fóls Skúlasonar. unni og þetta verða bara þrjár vikur, og ég get búið um hanm, og aldt það. Finnst þér hamn ekki dásamlegur? Ég er alveg frá mér! Lofaðu mér að hafa hann hérna. — Vitanlega Bets. Ég hef miklu meiri áhyggjur af apamum. Ég er hrædd um að frú Higgims verði ekki sérlega hrifin af hon- um. — Ég skai sjá um frú Higgins ef það er ekki anmað, sem þú hefur áhyggjur af. Auk þess er Sam alveg húsvanur. Ég keyptí hann af sjómanni í Mítrinu. — Hvað var sjómaðurimm að gera í Oxford? — Ég held nú ekki að hann hafi verið alvörusjómaður, lák- lega bara klæddur eins og sjó- maður, aíf því a@ hamm viidi selja apa. Hérrna! Ég slkal fara upp mieð kökurmar. Guð mdmm góður! RjómaboMur! Ég er fegin að ég skyldi láta þig vita, hve- mær ég kæmi. Hefurðu nokkur velvakandi Veivakandi svarar í sima 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. 0 Hvað hafa börnin þín undir höndum? Reiðhjólastuldir eða stuldir ýmissa tækja af reiðhjólum eiga sér oft stað 1 Reykjavík og í fjölbýli yfirleitt. Um þessi mál hefur Velvakandi fengið athygl itsvert bréf: „Kæru lesendur. Mig langar að vekja athygli á máli, sem ég hef áður hreyft í þessum þætti, en það er redð hjólaeign barna. Ungur vimur minn hefur orðið fyrir þeiim þungu búsif jum, að reiðhjólinu hamis hefur verið stolið þrisvar simmum. Þessi umgi vinur og öll hans fjölskylda er nú úti á lamdá í sumarvinmu eða sumar- dvöl. Fengið var fólk til þess að Mta eftir heimilinu. Ekki voru Mðnir nema 4 sólar hringar er brotizt var inn í læsta geymslu fjölskyldunnar og stolið reiðhjóli drengsins svo og öllum girum og öðru laus- legu af hjóM sem ymgri bróðir hamis átti. Þetta voru kjörgripir í aug- um drengjanna og sá yngri hafði eignazt þessa hluti sina fyrir nokkrum vikum. Þama hljóta að hafa verið að verki einhverjiir sem vissu hvað geymt var í bílskúmum. Og nú spyr ég einu sinni enn. Fylgjast foreldrar nógu vel með því, hvað böm þeirra hafa undir höndum og hvar þau hafa femgið hluti sem þau bera „i bú sitt“? Himrn ungi vimur mimm, sem hér er um rætt er einm þriggja systkina og fyrir systkimunum sér einstæð móðir. Hijóta allir að sjá hve erfitt það er að veita sMkum hópi á skólaaldri það, sem hamm þarf, þó ekká komni til svona „luxushlutir“, sem hverfa svo á jafm sorgleg- am hátt og hér hefur verið lýst. Með aðstoð Velvakanda og góðra lesenda hefur einu simmi tekizt að hafa upp á þessu um- rædda hjóli eftir að því var síolið. Vona ég að svo verði enm. Ef eimhver gæti gefið upplýsing ar, þá hringið í síma 18948. Kærar þakkir fyrir birtimg- una, Hulda Pétursdóttir, Útkoti.“ 0 Skipsnafni mótmælt „Siiglfirðingur“ semdir eftir- farandi bréf „Það ætti ekki að hafa farið fram hjá neimum, hvar verið er að smáða fyrsta skuttogar- anm, sem byggður er hér imman- lands, þvi að í Momgunblaðimu einu hefur verið sagt frá þvi a. m. k. sautján simmum, siðam samið var um smíðina haustið 1971. En hafi eimhverjumn duMzt, hvar útgerðarfélagið Þormóður rammi h.f. á Siglufirði lét srnniða skuttogara sinn, þá voru tekim atf öll tvímæU við sjósetmimgu skipsims hjá skipasmiðastöðimmi Stáivík h.f. í Garðahreppi, þeg- ar skipið var látið heita „eftir skapara sínum“, eimis og Visir orðaði það. Umrætt útgerðarfélag var stofnað af rtkissjóði og Siiglu- fjarðarbæ í þeim tilgamgi að efla atvimmuUf sildarbæjarims fyrrveramdi. Félagimu var valið nafin landnámsmnamms Siiglu- fjarðar, og heyrzt hafði, að skip þau, sem fyrirtækið ætti eftir að eigmast, yrðu skírð eft ir ömefmum úr lamdmáminu. 1 samræmi við þetta var fyrsta skipimu gefið nafnið Selvík SI 4. Þá var sagt, að skipamöfmim sefctu öll að byrja á S og emda á Vik. Nú virðiist ljóst, að þessi formúla hefur verið búim til eft ir að forráðamenn Stálvikur h.f. i Garðahreppi hiafa falazt eftir nafnd skuttogaramis, þó öðruvísi liiti út í fyrstu. Þar eða nafmið Stálvík fyrir- finnst ekki sem armeifmá við Siglufjörð (og senmállega hvergi á Islandi), er það furðuieg und- anlátssemi hjá þeim mætu mömmum, sem stjóma Þormóði ramma h.f., að samþykkj-a þetta mafin á skipið, og ekki að undra þótt ýmsum hafi dottið í hug, að útgerðarfélagið fái riflegam aflátt fyrir sMka auglýsitnga- starfsemi, sbr. Vísi 2. júM. Ég veit, að ég mæl fyrir munrn margra Siglfirðinga er ég leyfi mér að mótmæia nafn- giftimmi á skuttogaranum. Frá þvá í vor, er kvisast fór út, að skipið ætti að heita Stálvák, hafa marigir hmeykslazt, en ekki viljað trúa þessu fyrr em á reyndi. Fáhcyrt mun, ef ekki eSms- dærai, að skip séu skárð eftSr skipasmíðastöðvum, ekki einu sinmi þótt um frumraum á þvi sviði sé að ræða, enda leggur framleiðandimn nafn sitt þammig i ailimiilkia áhættu. Hvað hefði t. d. verið sagt, ef Skipaútgerð rtlkisims hefði látið anmað strand ferðaskipanna, sem smiðuð votu á Akureyri, heita „Slipp- stöðin“? Siglfirðingur.“ HELLESENS HLAÐIÐ ORKU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.