Morgunblaðið - 17.07.1973, Qupperneq 2
2
MOFtGUJNTBLAÐfO, ÞíítÐJUDAGÚR 17. JÚLÍ i»73
Ekkert
smygl
fannst
Annasöm helgi hjá Ægi:
Klippt hjá Breta — skotið
púðurskoti að t>jóðverja
VARÐSKIPINU Ægi tókst í
gærmorsnn að skera í sundur
liáða tog;víra hrezka togarans
Boston Blenheim FD 137, sem
var að ólöglegtnn veiðum innan
fiskveiðitakniarkanna við Hval-
bak. Viðstödd var brezka frei-
ffátan Berwick F 115 og: einnig
dráttarbátarnir Irishman og
Englishman, að því er Landhelg-
isgæzlan tjáði blaðinu.
Eftir þennan atburð ákváðu
brezku togararnir að sigla á ís-
lenzku fiskiskipin, sem voru að
veiðum við Hvalbak. Skipstjór-
inn á Eng'fehman tjáði þá tog-
araskipstjórunum, að færu þeir
iinn fyriir 12 míilma mörkin, nytu
þeir ekki verndar aðstoðarskiþ-
ainma. Þrátit fyfir þessa viðvörun
fóru 5 brezkir togarar af s'tað
i átt tiil íslerizku skipanna, en
varðskipið Ægir sigldi á milli
Bretanna og íslendinganna og
smeru þá brezku togararnir við.
Voru þeiir þá um eina sjómíiu
fyrir iinnan 12 mílur frá Hval-
bak.
Ægir stuggaði við brezkum og
vestur-þýzkum togurum fyrir ut
an Austur- og Suðausturland á
sunnudag, en varðskipið kom m.
a. að 10 vestur-þýzkum togurum
á Öræfa- og Mýragrunni. Togar
arniir, sem allir voru verksmiðju
togarar hlýddu fyrirskipunum
varðskipsins og hifðu iinn veið-
arfærin, er það nálgaðist.
Þá kom varðskipið að 4 vest-
ur-þýzkum togurum og eftirlits-
skipinu Meerkatze. Þrír togar-
anna hífðu strax, en einn þrjózk
aðlst við og mi.sst.i þá m.a. bak-
borðshleranin. Skaut varðsikipið
einu púðurskoti að togaranum,
sem tilkynnti Meerkatze um at-
burðinn, en eftirlitsskipið till-
kynnti aftur brezku freigátunni.
Hafðist hún ekkert að. Togar-
inn, sem skotið var að var Teut-
onia.
Skipstjórimn á Teutonia held-
ur því fram gagnstætt því sem
Landhelgisgæzlan segir að skot
ið hafði verið fast. Segir hann
að kúlan hafi þotið rétt ofan við
brú togara síns og hafi hann
titkynnt það til eftirlitsskipsins
og hafi Æg'r ekki mótmælt því
að rétt hefði verið herimt.
LEIT tollgæzlunnar að sm.vgl-
varningi í flutningaskipinu Suðrá
lauk um helgina, er uppskipua
úr skipinu var lokið í Borgar-
nesi. Enginn smyglvarningur
fannst, en eins og frá hafði ver-
ið skýrt í Mbl. hefur tollgæzlan
vitneskju fyrir því, að umtals-
vert magn af áfengi og tóbaki
fór um borð í skipið í erlendrl
höfn.
I viðtali við Mbl. i gær sagði
Kristinn Ólafssom,' tollgæzlu-
stjóri, að nú yrðu kannaðir mögu
leikar á, að sTnyglvarnimgnum
hefði verið afskipað áður en
Suðri kom til hafnar í Reykja-
víik, sem var fyrsta höfnin, sem
skipið kom til eftiir heimsúgling-
una frá Evrópu.
Enn eru leifar gasmengun-
ar í kjöllurum í Eyjum
Héraösmótin um næstu helgi:
ÁÓlafsfirði föstudag
Húsavík laugardag og
Rauf arhöf n sunnudag
ÞEIR staðir, sem gasmengun fyr
irfinnst á i Vestmannaeyjum
týna nú óðum tölunni, að sögn
Páls Zophaníassunar, bæjarverk-
fræðings, en enn eru kjallarar,
VESTMANNAEYJAHÖFN heftir
eftir gosið orðið svo kyrr, að nú
hreinsast hún ekki lengur af
sjálfu sér, en út í höfnina iiggja
skolpleiðslur frá bænum. Fyrir
gos höfðu rnenn og haft áhyggj
ur af mengun hafnarinnar og
voru því uppi ráðagerðir um að
leiða skolpið norður yfir Eiðið.
Þessum fyrirætlnnum hefur nú
veirið flýtt og stefna menn nú að
því i Veistmannaeyjiim, að fram-
kvæmdir við lagningu nýrrar
skolplagnar geti hafizt hið fyrsta.
sem geta verið hættuiegir þeim,
sem inn i þá fara. Sagði Páll að
fylgst væri gaumgæfilega með
öllum slikum stöðum og allir,
sem til Eyja kæmii fengju við-
PáM Zohaníasson, bæjarverk
fræðfngur, tjáði Morgunblaðmu
í gær að vonir stæðu t l að fram
kvæmdir við þetta gaetu hafizt
strax upp úr næstu mánaðaimót-
um. Sagði Páll að menn hefðu
lenjgi haft áhyggjur af miangun
hafnarinnar í Vestma'ninaeyj'um.
Höfnin sem verið hefur e nhver
bezta höfn frá náttúrunnar heridi
hefur orðið enn betri sem höfn
við gos:ð, eins og margoft hefur
verið mimnst á 1 fréttum.
varanir. Það svæði, sem enn er
ekki æskilegt að fólk fari inn í
Iuís á, takmarkast nú af Mið-
bænum að Heiðavegi og upp að
Hásteinsvegi, Hvítingsvegi og
Birkihlíð.
Páll sagði að á þessu svæði
væri enn hætta fyrir hendi, ef
menn færu inn í húsin. Hann
sagði þó að gasmengun færi dag
minnkandi.
Pálil sagði að ljóst væri að ein-
hverjir yrðu að ríða á vaðið með
að flytjast út til Eyja og hefja
þar búsetu tii þess að einhver
þörf skapaðist fyrir nauðsynlega
þjónustu og verzlun. Hann sagði
að nokkrar fjölsikyldur flyttust
ávallt í hverri viku og ætlunin
væri að hefja kennslu í haust í
Vestmannaeyjum a.m.k. á skyldu
námsstiginu. Flestir þeir, sem nú
væru þó búsettir í Eyjum væru
viðriðnir einhvers konar björg-
unarstarf og þegar fólk svo flytt-
ist að einhverju ráði þá yrði
bæjarfélagið að vera því viðbú-
ið. Hann sagðist vona að næsta
vor hefðu átt sér stað þær breyt
ingar, sem gætu orðið þess vald-
andi að búseta í ríkari mæii gæti
hafizt í Vestmannaeyj'Um.
HÉRAÐSMÓT Sjáifstæðisfiokks
ins halda áfram um næstu helgi
og verða þá haldin þrjú mót sem
hér segir:
Ólafsfirði, föstudag'inn 20. júlí
kl. 21. .Ræðumenn verða Magnús
Jónsson, alþingismaður og Jón
G. Sólnes, ban'kastjóri.
Húsavik, laugardagimn 21. júlí
kl. 21. Ræðumenn verða Magnús
Jónsson, alþiinigisimaður og Lár-
us Jónsson, alþimgismaður.
Raufarhöfn, sunnudaginn 22.
júlí kl. 21. Ræðumemn verða Lár
us Jónsson, alþingismaður og
Jón G. Sólnes, baimkastjóri.
Fjölbreytt skemmtiatriði á hér-
aiðsimótunuim amnast hljómsveiit
Ólafs Gauks ásamit Svanhi'ldii,
Jörundi og Þorvaldi Halldórssyni,
en þau flytja gamánþátt, eftir-
hermur, söng, o. fl.
Að loknu hverju héraðsmóti
verður haldinn dansleikur, þár
sem hljómsveit Ólafs Gauks leik
ur fyrir dansi og söngvarair
hljómsveitarinnar koma fram.
Athuga-
semd
— við fyrirsögn
LEYFIST niér að l:oma með ör-
stutita athugasemd við fjörlegt
og vel skrifað viðtal við mig í
Morgumblaðimu sl. sunnudag,
vegna tveggja kákubóka, sem ég
hef séð um útgáfu á fyrir
Smjörlíki hf?
Nú er það svo að fáar hug-
sjónir eru mér kærari en að
fórna mér fyrir kvenþjóðina, en
af þvi hefur nú ékíki orðið enn
sem skyldi, hvað sem síðar kann
að verða. Þýkir mér þvi nókkuð
ofmælt í fyrirsögn viðtalsins þar
sem stendur „Hef fórnað tnér
fyrir nútíma húsmæður" og
hefði verið nær, ef þar hefði
staðið ,,Hef fórnað vextinum
fyrir nútíma húsmæður", því
satt bezt að segja hef ég gerzt
nekkuð þybbmari upp á síðkast-
ið en mér þyikir góðu hófi gegna
og má vera að leit að uppslkrift-
um í köikubæikurnar eigi þac
rvokik ra söik á.
Virðingarfyllst
Davið Scli, TliorstoinsMnra,
*
„Astandið er
óhugnanlegt“
Segir skipstjórinn á Barða
um atburði helgarinnar
Gullver frá Seyðisfirði
EINS og kiinnugt er urðu
nokkur átök á miðunum út af
Hvalbak sl. föstudagskvöld.
Varðskipið Ægir klippti þá á
báða togvírana hjá togaranum
Wyre Wanguard FD 36. Mikil
þoka var á miðunum. Um kl.
21 voru 5 istenzkir skuttogar
ar að veiðum 4—6 míiiir suður
af Hvalbak, þegar margir
brezkir togarar komu inn fyr
ir 12 mílna mörkin og hófu
áreytni við íslenzku skipin.
fslenzku togararnir voru
Gullver, Bjartur, Barði, Ljósa
fell og Hvalbakur.
Morgunblaðið hafði í gær
samband við skipstjóra 3ja
þessara skipa og leitaði nán-
airi frétta af atburðuirum.
Þorleiifur Dagbjartsison skip
stjóri á GuHveri frá Seyðis-
firði, sagði að kl. rúmiega 9
hefði fyrsti brezki togarimn
komið að þeim og þeir strax
byrjað að hífa inn trollið. Var
það togarirvn Ian Fliemmg H
396. Síðar bættust fjórir aðrir
brezkir togarar í hópinn og
umkringdu Gullver og gat
skipið ekki hreyft sig án
hætbu á árekstri. Sigldu tveir
samsíða því, en hinir þrír í
krinig um það. Sagði Þorleif-
ur, að stefna skipsins hefði
verið á haf út, og hainn því
stöðvað skipið. Þorlei'íur
sagð:, að brezku togararnir
hefðu verið með togdrasl í eft
irdragi og svo hefði litið út
sem þeir væru að reyna að
koma þvi í skrúfuna hjá GuH
veri. Voru skipin í um e nn og
hálfan tíma við hlið Gullvers
en sigldu í burtu þagar varð-
sk pið Ægir nálgaðist. Þorie f-
ur kvað þá á Gullveri hafa
séð nöfin þriggja skipa, en þau
voru auk Ian Fieming, Boston
Commanche, Ross Kandahar,
og auk þess skip með einkenn
isstafiinua FD 14, sem mun
vera Boston Lightning. Gulll-
ver var í gær út af Hvíting-
um u.þ.b. 11 milur frá landi
og voru engin brezk skip þar
sjáanleg.
Magni Kristjánsson skip
stjóri á Bjarti frá Nesikaup-
stað, sagði að Bjairtur hefði
verið að veiðum, þetgar brezku
togarana bar að, en hefði
flýtt sér að hífa. Sagði hann
að 8 brezkir togarar hefðu
komið inn fyr r 12 míkia mörk
in tiil að áreita íslenzku skipin.
Boston Commanche sigldi rétt
á eftte* Bjarti í um 10 mínútuir
og fylgd honum upp að landi
við Hvai'ibak en sneri við þeg
ar 2,5 mílur voru í Hvalbak.
Var Boston Commanche um 10
—20 metrum á eftir Bjarti, en
Magni sagð' að um 200 metra
þyrfti til að stöðva skipin. Is
len/.ku skipin höfðu samband
við Æg.i, sem var í um 3—4
tíma siglingu í burtu, og ráð
iagði varðskipið togurun'um
að hifa inn trollið og sigla
burt. Á meðan reyndu Bret-
arnir að truflia fjarskipti ís-
lenzku sk'panna. Magni taldi
brezku Skipstjórana hafa giert
þetta í reiðikasti og væri erfitt
að sagja hvort þeim hefði ver-
ið alvara í að sigta á íslenzkiu
skipin. ,,En þetta er giliannaleg
ur vitleysisskapur í svona
veðri,“ sagði Magni, „það
mátti ekkert út af bregða.“
Magn: sa<gði að Bretar væru
nú búnir að vera þrjá daga
innan 12 mí ltn a
Birgir S'gurðsson skipstjóri
á Barða frá NeSkaupstað
sagði að ástandið hefði verið
hfíid'uis' óhuginaniegt þarna í
þokumini, þair sem ekki hefði
verið vitað, hvað fyrir Bretun
um vakti. Saigöi hann brezku
togarana hafa elt skip sitt inn
uindir 2 mítuir, en þeir hafi ver
ið fljófiir að hverfa þegar varð
Sk'pið nálgaðist.Sagðist hanin
hafa sett á fulla flerð til að
forða skipi sinu. Birgir sagð-
ist halda, að þetta væri stráks
skapur hjá Bretunum en þetta
væri óglaesiiagt í svona svanta
þoku og mætti engu muna að
slys hlytust af.
1 gær var Barði að veiðum i
Breiðiafjarðarál urn 25—26 míl
ur frá iandi og voru sjáaniiieg
frá skipinu brezk freigáta oig
varðskipið Ægir, en emgir
brezk'r togarar. „Svona fram
koma nær ekki nokkri átt,"
sagði Birgir að lokum.
Vestmannaeyjar:________
Skolp leitt norð-
ur yfir Eiðið