Morgunblaðið - 17.07.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚUÍ 1973
29
ÞRIÐJUDAGUR
n. jait
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
dagbi.) 9,00 og 10,00
Morgunbæn kl. 7,45 —
Morgunleikfimi kl. 7,50: —
Morgunstund barnanna kl. 8,45: -—
Arnhildur Jónsdóttir les söguna
„Ævintýri músanna“ eftir K. H.
With í þýðingu Guðmundar M. Þor
lákssonar (9).
Tilkynningar kl. 9,30.
Létt lög á milli liða.
Við H.jóinn kl. 10,25: Ingólfur Stef
ánsson talar við Hrafnkel Eiríks
son fiskifræðing um humar og
verndun stofnsins.
Morgunpopp kl. 10,40: Bros Ólsen
syngja.
Fréttir kl. 11,00.
liljómplöturabb
(endurtekinn þáttur G. J.)
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
l2,2ö Fréttir og veðurfregnir
Tilkynningar.
13,00 Kftir hádegið
Jón B. Gunnlaugsson leikur létt
lög og spjallar við hlustendur.
14,30 Síðdegissagan: ,,Kigi má sköp-
um renna“ eftir Harr.v Fergusso«i
Þýðandinn, Axel Thorsteinsson ies
(11)
15,00 Miðdegistóuleikar:
Tónlist eftir Faul Dukas
Sinfóníuhljómsveitin í Köln leikur
„Scherzó** (Lærisveinn galdra-
mannsins).
Pierre Dervaux stjórnar.
Francoise Thinat leikur píanósón
ötu í es-moll.
1«.»0 Fréttir. Tiikynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Popphornið
17.05 Tónleikar. Tílkynningar
18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
10.20 Fréttaspegill
19,35 t'mhverfismál
Ingvi Þorsteinsson talar um Ssl.
hreindýrin.
19,50 IíÖk unga fólksins
Sigurður Tómas Garöarsson kynnir
20.50 íþróttir
Jón Ásgeirsson sér um þáttinn.
21,10 Tónleikar
„Sjávarmyndir4* lagaflokkur op.
37 eftir Elgar.
Janet Baker syngur meö Sinfónlu
hljómsveit Lundúna;
Sir John Barbirolli stjórnar.
21,30 Skúmaskot
Þáttur i umsjá Hrafns Gunnlaugs-
sonar.
Meðal annars er fjailaö um Eist-
land. Lettland og Litavíu
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
Kyjapistill
22.35 Harmónikulög
Ebbe Jularbo-kvartettinn leikur
sænsk harmónikulög
22,55 A hljóðbergi
Richard Burton les ástarljóð eftir
enska 17. aldar skáldiö John Donne
og Tyrone Power les úr Childe Har
old’s Pilgrimage eftir Byron.
23,30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
18. júlí
7,00 Morgunútvarp
Veöurfrégnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
dagbi.), 9,00 og 10,00.
Morgunbsen kl. 7,45.
Morgunleikflml kl. 7,50.
MorguiiHtuiid barnanna kl. 8,45: —
Arnhildur Jónsd. lýkur lestri sög-
unnar „Ævintýri músanna“ eftir K.
H. With í þýöingu Guðmundar M.
Þorlákssonar (10).
Tilkynningar kl. 9,30.
Létt lög milli liöa.
Kirkjutónlist kl. 10,25: Páll Isólfs-
son leikur Tokkötu og fúgu í d-
moii eftir J. S. Bach á orgel Frí-
kirkjunnar í Reykjavík.
Ljóðakórinn syngur sálmalög.
Fréttir kl. 1L00.
Morguntónleikar: Sinfóníuhljóm-
sveitin i San Francisco leikur „Pro
tée“ sinfóníska svítu eftir Milhaud
John Ogdon og Konunglega Fílharm
óníusveitin í Lundúnum leika Píanó
konsert nr. 2 eftir Sjostakovitjs.
Fílharmóníusveitin t New York leik
ur Norskan dans nr. 2 eftir Grjeg
Cleveland-hljómsveitin leikur
Svítu nr. 1 úr Pétri Gaut eftir Grieg.
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
Agnes Löve leikur á pianólð.
20,20 Sumarvakft
a. Þáttur af Jóni Vigfússyni i Gunn
liildargerði
Halldór Pétursson fiytur frásógu-
þátt, — fyrri hiuta.
b. Stökur úr ýmsum áttum
Oddfriður Sæmundsdóttir flylur
C. Síðustu dagstr Sandfellskirkju
Séra Gísli Brynjólfsson flytur
frásögu.
d. Kórsöngur
Kammerkórinn syngur.
Ruth Magnússon stjórnar.
Lohoð vegnu sumorleyfa
til 13. ágúst
SOLIDO,
Bolholti 4.
12,25 Fréttir og veðurfreguir.
Tilkynningar
13,00 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan: „Eigi má sköp
um renna“ eftir Híirry Fergu-sson
Þýðandinn, Axel Thorsteinson les
(12)
15,00 Miðdegistónleikar:
Islenzk tónlist
a. Ömmusögur, hljómsveitarsvíta
eftir Sigurð Þórðarson.
Sinfóníuhljómsveit fsiands leikur;
Páll P. Pálsson stjórnar.
b. Lög úr óperettunni „í álögum“.
Guðrún Á. Símonar, Guðmundur
Jónsson, Magnús Jónsson og Svava
Þorbjarnardóttir syngja með kór
og hljómsveit;
Dr. Victor Urbancic sfjórnar.
c. Sjöstrengjaljóð eftir Jón Ásgeirs
son. Strengjasveit Sinfónluhijóm-
sveitar ísiands leikur;
Páli P. Pálsson stjórnar
d. Lög eftir Björn Franzson.
Guðrún Tómasdóttir syngur.
Guðrún Kristinsdóttir leikur á
píanó.
16,00 Fréftir. Tilkynningar.
16,15 Veðurfregnir
16,25 Popphornið
17,10 Tónlelkar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,20 Bein lína
Gísli Halldórsson formaöur íþrótta
sambands íslands svara’r spurning
um hlustenda um málefni f.S.Í.
20,00 Einsöngur í útvarpssal
Inga María Eyjólfsdóttir syngur
lög eftir Þórarin Guðmundsson, Sig
valda Kaldaións og Sigfús Einars-
son.
21,30 Oivarpssagan: „Rlómin í áimi“
eftir Editu Morris
Þórarinn Guönason þýddi.
Edda Þórarinsdóttir les (7).
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
Eyjapistill
22,35 Til umhugsunar
Þáttur um áfengismál I umsjá
Árna Gunnarssonar.
22,50 Nútímatónlist
Þorkell Sigurbjörnsson kynnir
23,25 Fréttir í stuttu mál.
Dagskrárlok.
HLUSTAVERND
- HEYRNASKJÓL
STURLAUGUR JONSSON & CO.
Vesturgötu 16, Reykjavik.
Símar: 13280 og 14680.
PÍRA - SYSTEM
PIRA-SYSTEM býður upp á ótal möguleika í upp-
setningu og verðið er ótrúlega hagstætt.
Senduni í póstkröfu um land allt.
PIRA-SYSTEM faest aðeins hjá
HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVIKUR,
Brautarholti 2. — Sími 11940.
H afnarfjörður
Til sölu er lítið einbýlishús við Vesturbraut. Húsíð
verður til sýnis kl. 5—7 e.h. þriðjudag og míð-
vikudag. Tilboð.
SALA OG SAMNINGAR,
Tjarnarstíg 2.
Símar 23636 og 14654.
«d Þér
hugteitt
sem
Þér
HARTMAM
Hefur hannað stól, sem hentar ðllum. t
ER EKKI KOMINN TÍMI TIL AÐ FÁ SÉR
ajjii ií kelri stíl
SKRIFSTOFUVELAR H.F.
+
Hverfisgötu 33
Sími 20560 - Pósthólf 377
Hagsýn húsmóðir
notar Jurta
nntt \A=krA
gott veró.
gott bragö
IE smjörlíki hf.