Morgunblaðið - 18.07.1973, Qupperneq 1
32 SIÐUR
Síldveiðar í Norðursió
Mótmælatillaga
Wilsons felld
London, Luorence Marques,
17. júlí AP—NTB.
JíEÐRI málstofan brezka felldi
í gœrkvöldi með 299 aikvíeðum
gegm 271, tillögu um að þingið
mótmælti opinberri heimsókn
forsætisráðherr a Portúgals, Ca-
etanos, til Bretlands. Kom at-
k\ æðagreiðslan i kjölfar harðra
umræðna, þar sem m.a. Harotd
Wilson, leiðtogi Verkamanna-
flokksins, krafðist þess að ríkis-
st.jórnin sliti heimsókn Ceatanos
þegar í stað og tóku flokksbræð-
nr hans margir í sama streng.
Undirrót þessarar kröfu eru
fregnir Lundúnablaðsins Times
um fjöldamorð portúgalskra her
manna i Mozambique.
U t an ri kisrá ðherra Breta, sir
Alec Douglas Home, svaraði að
brezka stjórnsn myndi ekki sllta
vinfengi við þjóð, sem verið
hefði bandamaður 5 600 ár, vegna
óstaðfestra fregna. Bngar sann-
anir lægju fyrir um að fjölda-
morð hefðu verið framin í Moz-
ambique.
Borgarstjórinn í London, sem
er fulltrúi Verkamannafi okksins,
harmaði það opinberlega í dag
við Caetano að Portúgaliir hefðu
verið ásakaðir um hryðjuverk af
brezkum aðiium. Lýsti hann jafn
framt efasemdum um að ásakan-
imar ættu við einhver rök að
i styðjast.
Mi'kiill öryggisvörður er um bú
stað Caetanos í London og á
þeim stöðum þar sem hamn fer
um. Efnt hefur verið til mót-
mælaaðgerða, en þátttaka í þeim
hefur verið mjög lítil.
Aftur á móti söfnuðust um
40.000 manns saman framan við
ráðhúsið í Lourenco Marques í
Mozambique á mánudag, og hróp
uðu slagorð til stuðnings Caetano
og gegn ásökunum um að Portú-
gal'ir hefðu framið fjöldamorð í
'landinu.
Bretar
ÍSUENZKU síldveiðisklpln
hafa stim hver stundaó
veiðar í Norðtirsjó í tvo
mánnði á þessu sumri.
Pessar veiðar hafa gengið
ágætlega, og færa þær rík-
iskassa.ntim ótaldar krón-
urnar . . . enda ern háir
útfhitningstollar á sildinni.
Þfssi mynd var tekin tim
borð í Gissuri hvíta frá
Neskatipstað á miðunnm
fyrir vestan Hjaltland nii
fyrir skömmu.
Ejósm. Mbl.: Þói'Ieifur Ól-
afsson.
Bylting í Afghanistan
□
□
Sjá grein á bls. 13.
□ ---------------- □
Nýju T>e4hi, 17. júM — AP
UTVARPIH i Kabttl tilkynnti
í morgun að Afghanistan hefði
verið lýst lýðveldi og konungur
landsins, Mohamed Za.hir Shan
þvi settnr af. Gefið var i skyn
Watergate:
Rannsóknarnefndin
vill fá upptökurnar
að konungnrinn hefði verið sett-
af í útvarpsræðu, sem fyrrver-
andi forsætisráðherra landsins,
Sardar Mohamed Daud Kahn,
hershöfðingi, hélt í morgun.
Lofaði Diaiud hersihöfðingi að
hamn og samherjar hans myndu
koma á ra.umvcrulegu lýðræðí i
laindinu. Sagði Daud, sem var
forsætisráðherra 1953, að hið
spiOiita stjómkerfi fyrrverandi
rikisstjórnar væri nú úr sögumni,
en i stað þess kæmi lýðræðis-
skiipulag, sem væri í anda Mú-
hameðsitrúar. Daiud minnitist ekk-
ert á koniungi.nn, sem verið hef-
ur við vöiid siðain 1933, en hann
er nú staddur á Itadioi. Hann
lauk ávarpi sínu með orðumuim:
„Lenigii li,fi Afghanisitan, lengi
lifi Afghan-lýðveldlið.'‘ en áður
enduöu aJiar opinberar yiiilýs
imgiar með orðnnium: „Lenigíi lifi
komuniguriinn. “
Afghanistan hefur átt við al-
varleg jnnanrikisvandamál að
stríða siðustu 3 ár, vegna þurrka,
sem haft hafa í för með sér
hungurdauða. Ekki er vitað með
vissu hve margir hafa solti'ð 1
hel en opiinberir aðilar telja þá
vera um 80.000.
Kabul-útvarpið hefur það eftir
Daud að hið nýja lýðveldi muni
fylgja hl'utlausri utanrikisstefnu,
og mun ekki gerast aðilli að hem
aðar- eða vamarbandalagi. Það
mun þó halda vinsamlegum sam
skiptum við öil vinveitt ríki, en
Afghanistan hefur átt náin sam-
skipti bæði við Sovétríkin og
Bandaríkin og Bretland.
viðurkenna
N-Víetnam
London, 17. júli — AP
BREZKA ríkisstjórnin tilkynnti
í dag, að hún hefði formlega
viðurkennt ríkisstjórnina i Hanoí
1 og lýsti sig jafnframt þess fýs-
! andi, að \ iðræður mn að konia
á stjórnniálasambandi milli ríkj-
. anna yrðn teknar upp sem fyrst.
i
j Ef st.jórn Norður-Vietnams
feiisit á að teknar verði upp við-
ræður um stjórmmálasamband,
er bailiö Idkiegf að þær hefjisit x
Pekilnig iininan mánaðar.
Tal'ið er líklegt, að Vestur-
Þjóðverjar muni brátrt feta í fót-
spor Breta með viðurkenininig'u á
stjórn Norður-Víetinaims og nýt-
ur hún þá viðurkenniimgar flestra
NATO-rikjanna.
— Nixon neitar
Washiimgton 17. júlí, AP.
WATERGATENEFND öldunga-
deiklarinnar bandarísku undir-
Kjarnorku-
tilraunum
líklega frestað
París, 17. júlí — AP
NÝSJÁLENZKI ráðherrann
nm borð í freigátunni Otago,
sem nú er á hættusvæðinu,
þar sem Frakkar hyggjast
gera kjarnorkutilraunir sínar
í Kyrrahafi, sagði í dag að
hann áliti að sprengingunnm
hefði verið frestað af tæknileg
um ástæðum.
Þessu hefur hvoi'ki ver.ð
meitað né staðfiest af embaetit
ismönnuim i Paris eða í Papee
be höfðuistað Frönsiku Póienes
íiu, en þar er starfsmiðstöð
kjan'n ork u t ilraunianna. Fran ski
riotinn iiigigur nú reiðubúinn
Lil aðgerða, með 2 þyrlusk.p,
rireiigátuir, birgðarskip og fluig
véiar, við Mururoa rifið, 580
mílum SA af Papeete, þar sem
Framluild á bls. 13
býr nú formlega umsókn mn að
fá aðgang að hljóðritunum, sem
gerðar hafa verið af samtölum
Nixons við ráðgjafa sína, og
sem máli geta skipt við rann-
sókn Watergate málsins.
Geri.r nefndin sér vonir um
að á þessum hljóðritmmm sé
að finna svarið við því hvort
forsetinn hafi vitað um tilraun-
ir til að hylma yfir innibrotið
í aðaistöðvar Demókrataflokks-
ins. >að var Aiexander Butter-
field, fynrverandi aðstoðanmiaður
Nixons, sem sagði við yfirheyrsi-
ur nefndarinnar í gær, að hlust-
unart'ækjum hefði verið komið
fyrir i Skrifstofum og sima for-
setans, með hans viitneskju. Voru
þar tekim upp öll samtöl Nixons
við samstarfsmenn hans, svo og
erlemda stjórmmálaieiðtoga án
vitneslkju þeirra. Meðal þeirra
eru Leonid Brezhnev, Wiily
Brandt, Indira Ghandhi, Tito,
Edward Heath og Golda Meir.
Blaðafull'trúi Hvita hússins
Ronald Ziegler sagði í dag
að forsetinn mur.i ekki afhenda
upptökurnur. >á hefur Nixon
bannað Siarfsmönnum ieyni-
þjónustunnar að bera vitni fyrir
rannsóknanefnd öidungadeiidar-
innar.
Myndin sýnir slökkvtliðsmenn reyna að blása lífi í fjögiin-a ára gamlan dreng, James O'Neill, eai
ha.nn fannst meðvitundarlaus í li rennandi húsi i Yonkers í New York fylki í Bandaríkjumim.
Slökkviliðsmönnunum tókst að lífga dif-nginin við og er hann nú í sjúkrahúsi.
«
m
C