Morgunblaðið - 18.07.1973, Síða 2
2
MORGUNB'LAÐIÐ, MIÐVIKUÐAGUiR 18. JÚLÍ 1973
Á þessari mynd s.jást nokkur iistaverkanna, sem Margrít Jónsrlóttir, eiginkona I»ói-bergs
ÞóriHrsonar hefur gefið Usta safni A.S.Í.
Gefur listasafni ASÍ
öll sín listaverk
MORGUNBLAÐINU hefur bor-
izt fréttatríkynining frá Alþýðu-
sambandi íslands, þar sem segir,
að frú Margrét Jórisdóttir, kona
hórbergs Þórðarsonar rithöfund-
ar hafi ge-fið Lis>tasafnti Alþýðu-
saambartds Lstands öll listaverk
sín, 33 að tölu. Gjafabréfið er
dagsett 21. juní s.l.
Margrét hefirr um árabiJ safn-
að málverkum ýmicasa helztu
málara landsms. í safm hennar
eru t. d. 6 verk eftir Benedikt
Gunnarsson, 4 eftiir Jóhann
Briiem, 4 eftir Nínu Tryggva-
dóttur, 4 eftir Einar G. Bald
vimwon og færri myndir eftir
12 aðra liistamenm.
Segir í fréttatiilkyir.inin.guninii,
að myndtrniar beri það með sér,
að þær séu valdar af sérstakri
alúð og smekkvísi gefam-da og
sé Lástasafnfiniu mikí.H femgur að
þeim. Petta framlag til safnsins
beri ekki aðeins vott um höfð-
ingslund gefanda heldur sé
þetta hugvekja um hin Mfandi
tengíí, sem jafnan verða á
miliíi listamainnia og þess fóllks,
sem á að njóía verka þeirra og
draga tæ-rdóm af þesm.
í ráði er að efna til sérstakrar
sýningar á Ustaverkunum á
hausti komartda í húsakyn.num
Listaí'afns ASÍ.
Hátíðarhöld á Þingvöllum:
LOKIÐ VIÐ UNDIR-
BÚNING DAGSKRÁR
Alls konar minjagripir á
markaðinn í haust
Inga Þórðardóttir.
Inga Þórð
ardóttir
látin
INGA bórðardóttir. leikkona.
iéat í Reykjavík í fyrradag, 61
árs að akiri Inga var um árabil
eén kurmaisita ieikkona iandsins
og llék i mörgum stórhiutverk-
utn.
Inga var gjft Aifreð Andrés
syni, ieikara, sem láwinn er íyr-
ir alknörgum árum, og áttu þau
«na döttur, sem gift er í Reykja-
vífc.
„ÞJÓÖHÁTÍDARNEFND starf-
ar nú af krafti við að ganga
frá nýrri hátíðardagskrá fyrir
þjóðhátíðina á Þingvölliun á
næsta ári og miðast sú dagskrá
við eins dags hátíðarhöid," sagði
Indriði G. Þorsteinsson, fram-
kvæmdastjóri þjóðhátíðarnefnd-
ar í samtali við Morgunblaðið
í gær. Er gert ráð fyrir, að
hægt verði að leggja uppkastið
að þessari hátíðardagskrá fram
nú á næsturmi.
Indriði sagðii, að farið væri að
framiieiða ýmis konar minja-
gripi, sem seldir yrðu á þjóðhá-
tíðarárinu, og siuimir þeirra yrðu
setitir á markað innainlainds á
haiustnrvÉmuðum. Má þair fyrst
rvefna dagaitöl úr taui, sem þeg-
ar eru tilbúin tiil a fhendingar i
verzlanir og nú þegar hafa nokk-
uir þeirra farið tiS sölu í íslenzku
verzluninnii á KefJavíkurflug-
veBi. Þá stendur yfir fraimöejðisla
á alis konar þjóðháfiðarveifum
r>g öskubökkum, sem auðkerundir
verða með merki þjóðhátíðar-
nefndar eða með verðía unateikn
imgum, seir. kom ð hafa til nefnd-
ariimar.
>á sagði Indrbði, að héraðs-
nefnidirniar væru farnar að undir-
búa þjóðhátíðarhöStRn hver í
sitmi kjördæm'i og mikl»u sk;ipti
að þær væru öffmgar.
Htikla Svavarsdöttir.
LÉZT AF VOLDUM
REYKEITRUNAR
HULX>A Svavarsdóttir, konan,
sem ásamt barni sínu lenti í her-
bergisbrunanum i Neskaupsitað í
siðustu vtku, lézt af völdum reyk
ectrurtar á sjúkrahúsi í Reykja
Vík í fyrramorgun. Dóttir henn-
ar, Hukia Ragnars I&zt sólar
hringí eftir brunann af sömu ar-
sökum.
Huida Svavarsdóttúr var 23
ára að aldri. Hún var gift Ragn-
ari Ragnars.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
NORÐURA
Borgarfjörður skartaði sánu
ftivursta t gærmorgum, þegar
bjaðamaðusr Mbi. átti þar leið
um. Sói og hiti var vð Norð
t»rána, og iaxinn var hinn
sprækasiti, stökk og sleikti sól
sk mið. Guðlaugur Bergmann
var rétit nýbúmn að kvnda 14
pundi lax , eftir nær kluíkku -
stundar viðureign, og var að
vomnm kampakátur. HafðL
hanin og félagi hans Óskar
Guðmu»nfLsson, iamdað aSls 18
iöxuim á tæpum tveimtnr dög
um á eina stöng. En það voru
ekki all r eins glaðir og þeir,
þvi undanfama daga hefur
veiðitn verið frermir treg í
Noi'ðuránni. Fyrir utan þá
Guðlaog og Óskar voru ein-
görtgu útíendinigar víð veiðar,
og voru yfirburðir þeirra land
amna grein'lega mifchr v:ð
ve i‘ð i mennsk una. Höfðu út-
ienditngamir fengið tvo til þrjá
laxa hver, og flesta smáa.
Þegar gtuggað var í veiði-
bókina, yfir kaffibollanum hjá
Þóreyju ráðskonu, mátti sjá,
að meðaiþungi veiðinnar hafði
farið ört minnkaind! að undan
fömu. Ein.n 17 pundari fékkst
Tveir nauðga
14 ára stúlku
UM kl. 10 á mánudagsmorgun
kom 14 ára stúlka inn á Iög-
reglustöðina í Reykjavík og
sagði, að sér liefði verið nauðg
að nóttina áður áf tvéimur pilt-
uni í húsi í Reykjavík. Fóm
lögregluþjónar strax á staðinn
og handtóku að hennar tilvísun
tvo pilta og fluttu til yfir-
heyrslu. Stúlkan var síðan látin
gangast undir nákvæma læknis-
skoðun og kom greinilega í ljós,
að við hana höfðti verið hafðar
samfarir.
Stúíkan sagði lögreglumaai frá
atvikuna á þessa leið: Hún hafði
aðfararnótt mánudagsirus, ásamt
tveimur vinikonuim sinum, 14 og
15 ára, mæfct tveimur piltuim,
sem hefðu boðið þeim í ökuferð
í ieigubtl. Fljótlega var þó ekiið
heim fcil annars piltsims og þar
setzt að drykkju, þrátt fyrir
uugart aldur stúlknianna. Stuttu
stðar fóru viin.konur hennar
tvær af staðmnm, en hún kvaðst
hafa dokað vi0 aðems iengur.
Fijótíega eftir það tók anmar
upp í rúm og þröngvaði hennt
pilturinm bama, fór með hana
til saffnræðis. Ekíki fór stúlkan
a/ staðmum strax eftir það og
skömmu «ein.na tók samii pMtur-
inm hairaa aiftur með valdi, beítti
hana barsmíð og sló hana nokk-
ur högg í andlitið, og þransvaði
henni að nýju til samræðis.
StúHsan fór þó elcki aef staðnum
strax eftir það og kveðst hún
hafa verfð dösuð og miður sín.
Hirm pilturirm tök hana þá
nauðuga og hafði vQð harua'saim-
fariir. Eftir það slapp hún út
og fór þá béint á lögreglustöð-
ina.
V*ð . yf iirheyrslu bar annar
pilituriinin fyrir slig milnmisleysi,
en hinm viðurike.nndi að hafa
haft við ha<na samfarir. Hann
neitaði ihims vegar að hafa beitt
hana ofheldi, en kvaðst aðeins
hafa ,,agað“ hana till. PHtamir
voru báðtir úrskurðaðir í gæzlu-
varðhald, á meðan i-amtsókn
miáls þeirra fer fnaan. Þeiri 'eru
18 og 19 ára að aldri ög hafa
báðir komöð töluvert y.ið sögu
hjá lögreglurnni áður.
Eins og áður sagði, leiddi
læknisráininsókrv í ljós, að við
stúikuna höfðu ve.riílð hafðair
famifarir. Auk þess var stúlkan
með talsverða áverka á aaidftti
eftiir barsmíðairin’ar.
Bifreið-
ar leitað
REYKVlKINGUR, sem var á
sunnudag á hestamannamótí ' að
Faxaborg í Borgarfirði, fékk
mann einn, sem hanh reyndar
þekkti lltáð til, tit að aka bíl sin-
um til Reykjavíkur og skykM
ökuroaðurinn skilja bílinn éftíir
við heimili etgandans. Eigá+tíiinÉi
kom síðan tií borgarihnar í gær,
en biiinn héfur hann ennþá ekkii
séð aftur, hvað þá ökurriátinwm.
Bíllinn er dökkblá Cortina, ár-
gerð 1965, með númerið R-31658.
Þe;r, sem kyrmu að hafa séð
hann, eru beðnir að láta lögregi-
una vita.
mniEiu
reymdar i fyrrada>g, en ainnars
voru flestir 4—5 putid og upp
i 8 pund. AIls höfðu veiðzt
1040 laxar. Nær e»r>gönigiu hef
ur verið veitt á fllugu, þótt þeir
veiðjmenm, sem nota maðk,
sóu þó sýmu femgsælii. Helztu
fiuigiuiteigiumdiinniar vlrtust vera
Bl'ack Doetor og Blue Chairm,
þó'lt ýmissa grasa kenndi í
flu.guheitun'um.
Veiðivörðurmin, sem þairna
leit við í morguinkiaffið, saigði
að at.hygliisvert væri, aö nú á
síðustiu dögum hefði gemgið
mjög mikið af laxi upp fyrir
Laxfoss. Fyrir réttri viku
befðiu um 500 liaxar verið
gemigimr upp fyrir laxateljar-
anm, en þá um morgunimn
hefðu verið komnir rúmlega
2200 laxar uppfyrir. Þá sagði
hanm jafnfnaimit, að eins'tiak-
lega léleg veiði heifði verið í
ánind við Munaðannes, en þar
hiefði t_d. veríð mjöig góð
veiði í fyrra.
VÍBIDAESÁ
Veiði í Víðidalsá hefur ver-
ið með ágætum i sumar, og
hefur Saxinn verið með vaenna
móti, en laxastofninrt í Víði-
dalsá hefur yfirleitt verið tal
hm næst stærsti laxastofn á
landinu, næst á eftir stofnim-
um í Laxá í Aðaldal. Þegar
bíaðamaður Mbl. leit við í
veiðihúsinu í fyrradag voru
Bandaríkjamenn við veiðar,
og virtist ganga vel. Athyglis-
vert var, að þeir notuðu nær
eingöngu mjög Mtlar ein-
krækjur, flugur, sem einn úr
hópnum hafði bundið. Voru
þær litið skrautíegar, svartar
með brúnu skotti, en hafa að
öllum Iíkindum verið freist-
andi í augum laxins, þvx öðru
hverj.u svignuðu stangirnar,
og stundum tókst að landa
punda laxinn, sem hann veiddl
í Norðurá í gærmorgun.
fengnum, þótt ekki væri það
nærri allfcaf.
Veiðibókin sýndi, að um
480 laxar voru komnir á land,
og hefur meðal'þungi þeirra
verið nærri 14 pumd!
OG STABARHÓLSÁR í
SAURBÆ
Veiði hófst á laugardag i
Saurbænum, og gekk bæmi-
leiga í byrjun. 12 laxar
feingust fyrstu tvo dagana á
þrjár sten-gur, og ernmig hef-
«r fengizt fcaisvert af sitonigi.
Nær eingöngu er vei-tt á
maðk á vatn-asvæðinu, að sögn
Inigibeirgs Haimnessonar á
Hvoli.
í fyrra fengust um 200
laxar á vei-ðisvæðiniu, em rækt-
un var hafiin í áiniu-m fyrir
u.þ.b. 10 áru-m. Nú hefur ver-
Framhald á bls. 21
(Ljósm, Mbl.: GBG)
1