Morgunblaðið - 18.07.1973, Page 7
MORGIjNHLAÐJÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLl 1973
7
Bridge
Hér fer á eft'ir spíl frá Norð-
urj'fjnfi'amótimi, sem fram fór í
Danmörku í s.l. mánuði,
NÖRÐUR
S: Á-K-D-10-5
H: 10-9-8-7-2
T: 6
L: 9 5
VESTUR:
S: —
H: Á-G6-5
T: 9 8-2
L: Á K-D G-7-3
AUSTUR:
S: 6
H: K-D-4-3
T: D-7-5-4
L: 10-86-2
SUBUR:
S: G-9-8-7-4-3-2
H: —
T: Á-K-G10-3
L: 4
Spilið er frá ieiknum millá
Dairamerkur og Finnlauds í opna
flokknum og vúð annað borðið
sáfu dönsku spiaarairnár N—S og
þar gengu sagniir þannig:
s. V. N. A.
P. (!) 2 1. Dl. Redl.
2 sp. 31. 3 sp. 5 1.
5 sp. 6 1. P. P.
6 sip. P. P. Dí.
P. P. P.
Sagnir suðurs eru mjög var-
fœrnislegar, enda biekfcti það
andstæðingana, því þeim datf
ekfci i hug að slemman gæti unn
izt. Svo fór, því vestur lét úf
laufa ás, fékfc þann stag, en sagn
hafi fékk afganginn.
Við hitt borðið sögðu finnsfcu
spiiararnir 7 spaða, sem varð
einn niður.
NÝIR
BORGARAR
Á Fæðingarheiinili Reykjavíli«r
borga,r við Eiríksgötu fœddist:
Sigríði R Jónsdóttur og Gunn-
ari Briem, Ægisíðu 60, Reykja-
vik, döttir þann 14.7. kl. 16.50.
Hún vó 4440 girömm og mældist
53 sm.
Jóhönnu Sigmundsdóttur og
Inga Hilmarsisyni, Borgarholts-
braut 68 Kópavogi, sonur þann
14.7. kl. 15.30. Hann vó 3950
grömm og mældist 54 sm.
Ástu Karisdóittur og Hauki
Bergssyni, Ósabakka 9. Reykja-
vik, dóttir þann 13.7. fci.09.00.
Hún vó 3670 grömm og mæidist
53 sm.
Kristími Bjömsdóttur og
Miagna Jónssyni, Hraunbæ 146,
Reykjavik, sonur þann 14.7. kl.
04.10. Hann vó 4650 gnömm og
mældist 55 sm.
Kristínu Óiafsdóttur O'g Guran-
ari Sverrissyni, Miðbraut 1 Sel-
tjarnarnesi, dóttir þann 15.7. kl.
22.00 Hún vó 3770 grömm og mœld
isrt 51 sm.
Svöiu Stein gri msdórttur og
Þórði Markússynij, Lónansstöð
Gufusfcálum, sonur þann 16.7 fcl.
02.15. Hann vó 3820 grömm og
mældis t 52 sm.
BiiiniiiiiiiiiniiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiwiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiii n
SMÁVARNINCVR
iiiiiuiiiniiiniiiiiiiiuiiiiiiiiiiiuniiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii III
Maður nokfcur kom til sálfræð-
iings og kvartaði undian svefn-
leysi. — Ég kann óbrigðult ráð
við þessu, sagði sálfræðinigurinn.
— Leggðu þiig rólegur ag etndur-
tafctu í sifefflu: — Ég er mæitur-
vörður, ég er nætu.rvörður, og
áður en þú veizt af, errtu stein-
sofnaður.
DAGBÓK
BARM.WA..
BANGSlMON
Eftir A. A. Milne
„Nei, nei,“ sagði Uglan. Hún var að missa þoiinmæð-
ina. „Þú átt að koma.“
„Ertu alveg viss?“
„Auðvitað er ég alveg viss. Jakob sagði: „Viitu segja
þeim það öllum“.“
„Öllum nema Asnanum."
„Öllum," sagði Uglan.
„Jæja,“ sagði Asninn. „Það er sjálísagt einhver mis-
skilningur, en ég kem þá. Ég kæri .mig bara ekki um
að mér verði kennt um það, ef hamm fer að rigna.“
En það rigndi ekki. Jakob hafði búið til stórt borð úr
plönkum og gestiirnir sátu allir 1 kringum það. Jakob
sat við annan borðsendann og Bangsímon við hinn.
Öðrum megin við borðið sátu Uglan og Asninn og Grisl-
ingurinn og hinum megin sátu Kaninka og Kengúra og
Kengúrubamið. Allt í kxing í grasinu sátu frændur og
vinir Kaninku og vonuðu, að einhver muridi gefa þeim
gaum, eða missa eitthvað, eða spyrja þá hvað klukkan
væri.
Kengúrubamið hafði aldrei áður verið í veizlu og
það var frá sér numið af hrifningu. Þegar allir voru
setztir, fór Kengúrubarnið að skrikja:
„Halló, Bangsímon,“ skríkti það.
„Halló, Kengúrubarn,“ sagði Bangsímon.
Kengúmbarnið hoppaði nokkmm sánnum á stólnum
og byrjaði svo aftur:
„Halló, Grislingur,“ skríkti það.
Grislingurinn veifaði til þess með anmarri hendinni.
Hann svaraði ekki, því hámn var með fullan munninn.
„Halló, Asni,“ skrikti Kemgúmbarnið.
Asninn kinkaði kolli, þungur á brún.
„Sannaðu til. Bráðum fer að rigna.“
Kengúrubarnið leit upp í himinjnm og sá að það var
ekki farið að rigna og svo hélt það áfram: „Halló,
Ugla,“ og Uglan sagði: „Halló, barnið gott,‘r og hélt
svo áfram að segja Jakob frá því, hvernig einn af vin-
FRflMttflbÐSSfl&flN
RUGGUSTÓLUNN HANS AFA.
Hér er föndur, sem þú getur gripið til, þegar rig'nir
úti. Þú getur annaðhvort kJippt þessa teikningu út og
límt hana á stífan pappa eða teiknað eftir henni. Þegar
búið er að Jita hana skxautlega, þá klippir þú hama út
úr pappanum og brýtur eftir strikaJínunum. Þá er mggu-
stóllinn fuJJgerður.
um hennar, sem Jakob þekkti ekki, hafði næstum lent
í slysi.
„Drekktu nú mjóJkina þína, bamið mitt, og svo get-
ur þú talað á eftir,“ sagði Kengúra við Kengúrabarnið.
Kengúmbamið var einmitt að súpa af mjólkinni og
ætlaði að svara því, að það gæti vel dmkkið og talað
í eínu, en komst þá að því, að það var ekki hægt . . .
það þurfti að slá á bakið á því og þurrka því vel og
lengi á eftir.
Þegar aJlir vora næstum saddir, sJó Jakob í borðið
með skeiðinni sinni og þá þögnuðu aJiir nema Kengúru-
barnið, því það hafði fengið hjksta. Það hifcstaðd og
reyndi svo að Játa eins og það hefði verið einhver af
SMAFOLK
— Vetztu hvað, Posi, þetta
var elkM slænmir morgmmat
nr.
— Ég' var hér í fyrra og
ima.tiurinm var hræöilegiur.
ILL m V0L) 5TRAI6HTENEP
THEM 0UT, DIDH'T VOU, SACK?
l’LL BET VOU TOLP THEM TO
6HAPE UP 0N THE fOOD HERE.
OK SHIP OUT, PlDNT Y0U? g?
— Ég er viss um, að þú
tókst þá í gegm, var það ekki,
Posi? Ég er viss mn, að þú
sagðir þeimi að vanda sig bet-
ur með matinn eða, að snauta
bnrt, vax það ekki?
— Þú ert góður sumarbúða-
forseti, Posi!
FFRDTNAND