Morgunblaðið - 18.07.1973, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MtÐVíKUDAGUR 18. JÚLf 19T3
Fokheldar — 3ja herbergja
Höfum til sölu fokheldar 3ja
herb. íbúöir við Álfhótsveg í
Kópavogi. Þvottahús á haeð-
írvni. Glæsilegt útsýni. Ibóð-
irnar eru tilöúnar til afhend-
ingar strax. Fast verð.
Fokheldar — 2ja herbergja
Höfum til sölu fokheldar 2ja
herb. íbúðir við Nýbýlaveg í
Kópavogi. íbúðirnar verða
pússaðar utan með tvöföldu
gteri í gluggum. Bílskúr fylgir
öllum ib'iðjnum. Fast verð.
íbúðirnar verða afhentar í
haust.
HIBYLI & SKIP
GARÐASTRÆTI 38 SÍMI 26277
Gisli Ólafsson
Heimasímar= 20178-51970
nucLvsmcRR
H^-»22480
12672
77/ sölu
2ja herb.
nýlegar it>úðir í Hrauflbæ og
Breiðholtí. Útborgun um 1,5
mi'líljórrir, sem má skipta.
3ja herb.
góð kjallaraíbúð í tvíbýhshúsí
við Laugateig. Sérhiti, sérínn-
gangur, falleg lóð. Skiptanleg
údborgun 1,7 mi'Mjónir.
3ja herb.
skemmti eg íbúð við Hraonbæ.
fbúðin er stór stofa, 2 svefn-
herbergi, eldhús og bað. Auk
stórar sérgeymsÞu í kjatlara.
Sameiginlegt vélaþvottahús. Öll
sameign frágengin. Útborgun 2
milljónir, sem má skipta.
3ja—4ra herb.
mjög skemmtiteg íbúð í fjór-
býlishúsi á góðum stað í Kópa-
vogi. Sérinngarsgur, stór og góð-
ur bílskúr. Veið 3,6 miFljónir.
4ra—5 herb.
stórglæsi'leg endaíbúð á 1. hæð
við Hraunbæ. Tvær stofur, 3
svefnherbergi, eldhús og bað.
Auk þess stór geymsla og
vaskahús í kjallara. Öll sam-
eign frágengin, Tvennar svalir
suður og vestur. Útborgun 2,5
miljónir, skiptanleg.
PÉTUR AXEL JONSSON,
lögfræðingur.
Öldugötu 8
íbúð — Carðahreppur
4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi á góðum stað til sölu
í Garðahreppi. Teppalögð, sérinngangur, eignarlóð.
Laus strax. Útb. 1500 — 1800 þús.
Sími 52726 eftir kl. 17.00.
SumarbúsfaBaland
Sumarbústaðaland til sölu á góðum stað skammt
frá Laugarvatni.
Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 25. júlí merkt:
,,Dalur — 8483“.
Vb. Hafbjörg GK. 7 til sölu
Báturinn er 58 tonn, byggður 1946. Endurnýjun á
vél þarf að fara fram. Hagkvæmt verð og góðir
greiðsluskilmálar. Báturinn er nú í slipp hjá skipa-
smíðastöðinni Dröfn hf. í Hafnarfirði.
Nánari upplýsingar gefur undirritaður.
AKNI GUNNLAUGSSON, HRL.,
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50764.
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
22366
Við Dvergholt
í Mosfellssveit
Glæsilegt einbýlishús á tveim
hæðum, tvöfaldur bilskúr. Mjög
gott útsýni. Selst fokhelt.
I Vesturborginni
Um 115 fm, 4ra herb. íbúð í
nýlegu fjölbýlishúsi.
Við Snorrabraut
Mjög glæsileg sérhæð ásamt
herbergjum í risi. Góðar inn-
réttingar, gott úsýni. Aðkeyrsla
í bílskúr frá Austuirstrætí.
Við Hvassaleiti
110 fm íbúð. Got útsýni, sam-
eign fultfrágengin, fulilgerður
bilskúr.
2/o herbergja
fbúð við Búðagerði.
Við Hraunbœ
Mjög falleg 2ja herb. íbúð á 2.
hæð, sameign öll frágengín,
stutt í verzlanir.
Við Hörðaland
Mjög falleg 2ja herb. íbúð á
jarðhæð, sérlóð.
2/o herbergja
kjallaraíbúðir við Framnesveg
og Snorrabraut.
Við Tómasarhaga
3ja herb. rúmgóð jarðhæð, sér-
hiti, ný teppi.
Við Ölduslóð
Um 120 fm efri hæð í 2ja
ibúða húsi.
Við Smyrlahraun
140 fm rtðhús, 4 svefnherb.,
stór stofa, eldhús, bað, þvotta-
hús og gestasnyrting. Húsið
al'it futlfrágengið — bítskúr.
I Garðahreppi
Um 135 fm sérhæð, bílskúrs-
réttur. Glæsilegar innréttingar,
góð eign.
I smíðum
Við Hlaðbrekku
Einbýlishús, 130 fm, auk 130
fm kjaliara, selst fokhelt. Bíl-
sfcúrsréttur. Skiptí möguleg á
4ra herbergja íbúð.
Sumarbústaður
í Skorradal
friðsælt og faMegt umhverfi,
aðstaða fyrir bát, veiðiréttur.
fcvttld og halgarslmar
82219-
AÐALFASTEIGNASALAN
AUSTURSTR/ETI 14 4hæi
slmar 22366 - 26538
2ja herb. íbúB til sölu
2ja herb. góð kjallaraíbúð við Snorrabraut til sölu.
Ibúðin er laus nú þegar. Verð 1,7 millj. Utborgun
1 millj.
PÉTUR AXEL JÓNSSON, LÖGFRÆÐINGUR,
Öldugötu 8. — Sími 12672.
Stærsta og útbreiddasta
dagblaðið
Bezta auglýsingablaðið*
Skólavörðustig 3 A, 2. hæð.
Símar: 22911 — 19255.
íbúðir óskast
Vegna gífurlegra eftirspurna á
eignum hjé okkur, vantar skrif-
stofun.ni eignir af öllum stærð-
um og ge-ðum í borgínni og
nágrenni.
Athugið sérstaklega, að mjög
mikið er um makaskipti á eign-
um hjá okkur að ræða. —
Sérstök áherzla lögð á trausta
og ðrugga þjónustu.
Reynið viðskiptin og hafið sam-
band við okkur sem fyrst.
Einbýlishús
Tí1 sölu er einbýlishús á góðum
stað við gi-mla Míðbæinn. Geta
verið tvær 2ja og 3ja herbergja
íbúðir í húsinu. Einnig hentugt
sem skrifstofuhúsnæði. Nánari
uppl. aðeins r skrífstofunni.
Höfum einnig eignir af ýmsum
stærðum og gerðum í borginni
jafnframt einbýlishúsalóðum.
Jón Arason, hdl.
Kvöldsími 23976.
EIGNAHÚSIÐ
Lækjargötu 6a
Símar: 18322
18966
Hraunbœr
2ja herbergja íbúð á 2. hæð
um 60 fm, endaíbúð, gluggi á
baðí. Hagstæð útborgun.
Snorrabraut
2ja herbergja kjallaraíbúð um
45 fm, iaus strax. Útb. 1 miljl.
Sogavegur
3ja herbergja hæð um 80 fm
í forskölluðu húsi. Sérhiti og
sérinngangur, sérþvottahús.
Garðahreppur
4ra herb. jarðhæð um 95 fm
í tvíbýlishúsi. Sérinngangur,
iaus strax.
Laufásvegur —
nágrenni
Einbýlishús cskast.
Smáíbúðarhverfi
Höfum kaupendur að eirvbýlis-
húsum.
Fossvogur —
Háaleiti
Höfuim kaupendur að 3ja ti'l 5
herbergja íbúðum.
EIGNAHÚSIÐ
Lækjargöto 6a
Símar: 18322
18966
5 herb. efri hæö viO Hrauntel*. —
Ibúðin er ein stór stofa, sjónvarps
herbergi, 3 svefnherb., eldhús og
baö. Nýjar innréttinear. Falleeur
earöur. Verö kr. 4 milljónir og
200 þús. Skiptanleg útboreun.
3Ja herb. íbúö við Sigtún. íbúöin er
ein stofa, 2 svefnherb., eidhús og
baö. G6Ö lbúö. Verö kr. 2,8 millj.
Skiptanleg útborgun.
3Ua herb. lbúö á 1. hæö viö Hraun
bæ. Ibúðin er ein stofa, 2 svetn-
herb. eldhús og baö. Sérþvottahús.
Verö kr. 3 miUJónir.
ÍBÚDA-
SALAN
INGÓLFSSTKAETI
GEGNT
GAMLA BfÓl
SÍMI 121M.
2ja herb. ibúö á 1. hæö viö Hraun-
b.e.
2ja herb. ibúö viö Vesturgötu.
2ja herb. Ibúö viö I.augartei*
2Ja berb. Ibúö viö Laugaveg.
3Ja herb. Ibúö vlö Drápuhlíö.
3ja herb. ibúö við Dvergabakka, —
Ibúöin er ein stofa, 2 svefnherb.,
eldhús og baö. Mjög gó ðlbúð. —
Verö kr. 3 mlllj.
Raötiús viö Völvufell.
Raöhús viö Torfufeil
Mjög góöar eignir.
SIMAR 21150 21370
Til sölu
glæsileg einbýlishús við Soga
veg, Goðatún, Hátún, Lækjarfit
og víðar.
1 Austurborginni
2ja herb. mjog glæsileg ibúð á
efri hæð, 55 fm. Vönduð harð-
viðarinnrétting, nýleg gólfteppi,
falleg't útsýni, stórar auður
svalir.
Við Laugarnesveg
3ja herb. góð ibúð á 2. hæð
um 90 fm.
2 ja herb. íbúðir við:
Rofabæ
á 1. hæð, 70 fm, stór suður-
fbúð með frágengimini sameign.
Eyjabakka
á 3. hæð, 68 fm, glæsíHeg 3ja
ára íbuð, með mjög miklu út-
sýni og frágenginni sameign.
Sérhœð — skipti
5—6 he”o sérhæS á mjög góð
um stað í Kópavogi með faltagu
útsýni. Næstum fulligerð. Skipti
æskileg á 4ra herb. íbúð í borg-
imrrí.
I Hvömmunum
2ja—3ja herb. íbúð, um 75 fm,
sólrík, með sérhita, sérinngangi,
bíiskúr (vinnupláss). Góð kjjöir.
Höfum kaupendur
að 2ja 3ja 4ra og 5 herb. íbúð-
um, ennfremui' að hæðum og
ennbýlishúsum.
ALMENNA
FASTEIGNASAtAN
LINPARGATA 9 SÍMftR 21150 - 21370
Til sölu
Seltjarnarnes
2ja herb. íbúð risi, teppa'lögð,
með sérbað: — laus. Verð 1
milfjón og 500 þús. Laus 1.
veðréttur.
Selfjarnarnes
3ja herb. íbúð teppalögð. Verð
2 miRjónir og 400 þús. 1. veð-
réttur laus.
Bókhlöðusfígur
3ja herb. ibúð — laus 1. okt.
Þórsgata
140 fm jarðhæð — laus. Gæti
hentað fyrir hvers konar rekstur.
Urðarstigur
3ja herb. íbúð, laus 1. sept.
Laugavegur
2ja herb. ibúð. Verð 1 milljón
og 100 þús.
Framnesvegur
2ja herb. íbúð á jarðhæð.
Seftjarnarnes
Byggingarlóðír fyrír eirvbýkshús.
Teikningar fylgja.
Rauðagerði
3ja herb. sérjarðhæð mjög
vönduð.
Barmahlíð
3ja herb. mjög góð íbúð i rísi.
Laugavegur
Stór verzl'unareign seíst í pört-
um eða öll i eiou lagi.
Nc rðurmýri
4ra herb. sólrík hæð ásamt
stóru verkstæðisplássi með 3ja
fasa lögn. Einnig gætu fylgt
4 herbergi i risi. Al'lt Faust.
FASTIIWSM
Laugavegi 17, 3. hæð,
simi 18138.