Morgunblaðið - 18.07.1973, Side 11
MORGUNBLAÐItX MIDVIKUUAGUR 1«. JUl.l 19.73
11
Bók Magrnúsar Magnússonar.
Ný bók um
víkingana
eftir Magnus
Magnússon
t)T er komin í Bretíamdi bókin
„Viíkiing Expamskm Wesitwardis".
eítár hiim kumiraa útviarps- og
sjónvairpisrnainíi Magnús Magnús-
son í Edtaborg. Bókta er gefta
úit í bókaflokknuim „The Bodiley
Head Archaeak>gAes“, sem Magn-
ús ritsitýrir. Þetita er önmtr bokta
í þessuom flokki, sem Miagnús
skrifar sjálíur, hta kom úit í
fyrra og heitir „Introductag
Archaeoitogy" og fékk The Times
Educationail Supplememit verð-
teunta.
Miagmús Ma'gmúsison hefur,
etas og kummiugit er, þýtt fjötola
bóka á ensiku, þ.á m. verk Lax-
ness og Isiemidtagasögur i
samvilnmiu vtð Hermamm Pálssom.
Bókta „Viiktag Expamsion
Wesitwards" fjaillLair um ferðir
víkinigainfna vesitur á bógimm til
Englands, íriamids, Færeyja, ís-
lamrls, GrænilBmids og Ameríku á
náumidu og fram á tólftiu öid. I
bókinmi er fjöMi mynde og
ibeilkntaga, þ.á m. margar iiitmynd
ir. Á bókarkápu er mymd úr lög-
bókimmd Jónsibók frá 14. ÖM, sem
sýnir hvaliskurð, em á táHilibliaiðá
er mynd af þórsOlíknesildmu, sem
fannst við Kyjafjörð og geymt
er í Þjóftmtinjasiafn'iniu.
Bókán sikiptist í ábta kaifiia, en
Maigmús Magmúsisoih riitar tam-
gamg. í>á er í bóktanii yfirliit yf-
ir aörar bækur sama efniis og
orðaJisfi.
LEIÐRÉTTING
f»AU mistök urðu i blaðlnu i
fyrradag í frétit um vel heppn-
aða ferð íslenzks ballettflokks til
Ffer'cyja á menntunarvdkuma þar,
að Imgibjörg Bjömsdóttir balliett
dansmær var sögð Jónsdóttir.
Eru viðkomandi beðnir veivirð-
ingar á þessum mistökum.
Höfum mikið úrval af
fiskibátum 5—250 lestir.
Hringið eða skrifið eftir
söluskrá.
Höfum verið beðnir að út-
vega:
20-40 lesta
nýjan eða nýlegan eikar-
bát. Mikil útborgun.
40-60 lesta
stálbát, helzt nýlegan.
Mjög góð útborgun.
SKIP&
FASTEIGNIR
SKULAGÖTU 63 - © 21735 & 21955
Kvöldsími 86598.
Bændnr — Rnngórvnllnsýsln
Sláturhúsið á Hellu verður lokað frá 1. ágúst nk.
fram í september vegna breytinga.
Þeir, sem haga hug á að leggja inn gripi til slátx-
unar, eru vinsamlegast beðnir að gera það fyrir
þennan tíma og tilkynna okkur það sem fyrst.
KAUPFÉLAGIÐ ÞÓR.
sláturhús.
Jórnvorið timbnrhús
til söln i Hnínarfirði
Húsið er á góðum stað við Hverfisgötu, hæð, kjall-
ari og ris auk útihúss. Á hæðinni eru 3 herb. og
eldhús, í risi 2 herb. og í kjallara 2 herb., en þar
maetti hafa sérstaka íbúð. tJtborgun um 1 millj. kr.,
sem má dreifast á næstu 5 mánuði. Söluverð um
2 millj. kr.
ARNI GUNNLAUGSSON, HRL.,
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50764.
Skipasund
Til sölu 4ra herb. um 100 fm hæð ásamt bílskúr við
SKIPASUND. LAUS STRAX.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN.
Hafnarstræti 11,
sími 20424 og 14120.
HÓTEL LOFTLEIÐIR
BÝÐUR
ÍSRAELSKAN KJÖTRÉTT
Af því að gestir HÓTELS LOFTLEIÐA koma frá öllum
heimshornum, leitast hótelið við að bjóða þeim sem
fjölþættasta rétti. Þvt bjóðum við nú ísraelska
nýjung, sem er vænleg til vinsælda hér sem annars
staðar.
Þetta er kjötrétturinn SHAWARMA
sem borinn er fram i brauðhleif með salati.
Við steikingu kjötsins er notaður sérstakur ofn.
SHAWARMA - GRILL
sem skilar góðum mat úr vönduðu hráefni.
LITIÐ INN OG LATIÐ FARA VEL UM YÐUR
I VEITINGABUO HOTELS LOFTLEIÐA.
ALLTAF FJOLGAR
r
VOLKSWAGEN
VOLKSWAGEN
Volkswagen bílarnir af ,,gerö l“ eru
Óveniuiegastir en þó þekktustu og eftir-
sóttustu Dílar heims.
Enn þá einu sinni hafa þeir skarað fram
úr; -þegar 15.007.034 bíllmn af sömu
gerð kom úr ftamleiðslu, þá var sett
heimsmet.
Leyndarmálið á bak við þennan heims-
meistaratitif, eruppbyggingbílsins, sem
þegar er ævirrtýri líkust; traustleiki hans,
ending - örugg þjónusta, og síðast en
ekki sizt, hin marg-reynda grundvaliar-
stefna Völkswagen: „Endurbætur eru
betri en breytingar".
Enn þá einu sinni hafa endurbætur átt
sér stað. Sérstaklega á V, W. 1303 (t. h.).
Að utan: Stærri og kúptari framrúða,
stærri og hringlaga afturljósasamstæða.
Að innan: Nýtt, glæsilegt rr.ælaborð.
f öllum „gerðum l“- (120Q, 1300 og
1303) er ný gerð framstóla, með sérstak-
lega bólstruðum hliðum, sem falla þéttað
og veita aukið ðryggi i beygjum. Fjöl-
margar og auðveldar stiltingar.
Nýtt fersklofts- og hitunarkerfi, og betri
hljóðeinangrun frá vél.
V. W. ,,gerð l" er fáanleg með þremur
mismunandi vélarstærðum:
V. W. 1200 (til vinstri) 41,5 h.a.
V. W. 1300 (í miðju) 52 h.a.
V. W. 1303 (til hægri) 52 h.a.
V. W. 1303 S 60 h.a.
Það er sama hvaða V. W. ,,gerð I" þér
vefjið. - þér akið á framúrskarandr btl.
VOLKSWAGEN 1300 og 1303
FYRIRLIGGJANDI.
HEKLA hf.
Laugaveg* 170—172 — Simi 21240