Morgunblaðið - 18.07.1973, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 18.07.1973, Qupperneq 16
16 MORGUNBÍLAÐIÐ, MIÐVXKUDAGUR 18. JÚLt 1973 JltofgifstfrlaMfe Otgefandl hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen, Eyjólfur Kor.ráð Jónsson. Styrmir Gunnarsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsineastjóri Árni Garðar Kristinsson. Ritstjóri og afgreiðsla Aðalstræti 6, sfmi 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80, Askríftargjald 300.00 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasðlu 18,00 kr. eintakið. Díkisstjórnin hefur frá önd- verðu lýst yfir því, að hún sé reiðubúin til þess að veita Bretum og Vestur- Þjóðverjum ívilnanir til veiða innan fiskveiðitak- markanna með bráðabirgða- samningum. Þátt fyrir yfir- lýsingar af þessu tagi hefur lengi verið ljóst, að stjórnar- flokkarnir hafa mjög mis- munandi afstöðu til slíkra samninga. Ólík afstaða stjórnarflokkanna til þessa máls á fyrst og fremst rætur að rekja til þeirrar stað- reyndar, að kommúnistar hafa jafnan lagt höfuðáherzlu á að hagnýta landhelgismálið til þess að efla andstöðuna við þátttöku íslands í vestr- ænu samstarfi. Þegar landhelgissamning- arnir voru til umræðu á Al- þingi 1961 gerði Guðmundur I. Guðmundsson, þáverandi utanríkisráðherra, grein fyr- ir mismunandi afstöðu fram- sóknarmanna og kommúnista til farsællar lausnar á land- helgisdeilunni. Utanríkisráð- herrann upplýsti við þetta tækifæri, að Einar Olgeirs- son hefði lagt sérstaka áherzlu á það 1948, er land- grunnslögin voru sett, að rík- isstjórn landsins undirbyggi ætíð vandlega sérhvert skref, sem stigið yrði í landhelgis- málinu, og undirtektir ann- arra ríkja yrðu jafnan kann- aðar áður en gripið væri til útfærslu landhelginnar. Þetta hefði verið fyrir stofnun Atlantshafsbanda- lagsins. Ráðherrann gat þess síðan, að árið 1958 hefði eng- inn ágreiningux verið innan ríkisstjórnarinnar um út- færslu landhelginnar í 12 sjó- mílur. Hins vegar hefði það verið ágreiningsefni, hvort og hve löngum tíma skyldi verja til þess að undirbúa útfærsluna við grannþjóðir okkar. Kommúnistar hefðu þá ekki lengur haldið á loft yfirlýsingum Einars Olgeirs- sonar, heldur miðað allar aðgerðir við það eitt að efna til illdeilna við þjóðir At- lantshafsbandalagsins. í þeim efnum hefði landhelgisút- færslan verið aukaatriði. í sömu ræðu minnti Guð- mundur I. Guðmundsson á, að Framsóknarflokkurinn hefði í stjórnarforystu lagt áherzlu á vandaðan undir- búning landhelgisútfærslunn- ar 1952 og þá hefðu íslend- ingar m.a. boðizt til þess að leggja málið undir Alþjóða- dómstólinn, en því hefðu Bretar hafnað. Og árið 1958 hefðu framsóknarmenn haft um það forystu, að samkomu- lags var leitað við bandalags- þjóðir okkar. Þessar athugasemdir sýna Ijóslega, að kommúnistar hafa allar götur frá stofnun Atlantshafsbandalagsins lagt megináherzlu á að nota land- helgismálið í þeim tilgangi að rjúfa samstarf íslands og Atlantshafsbandalagsþjóð- anna. Framsóknarmenn hafa á hinn bóginn látið það ráða ábyrgri afstöðu sinni, hvort þeir hafa verið í ríkisstjóm eða utan. Við íandhelgisútfærsluna nú hafa svipaðar aðstæður komið upp. Ráðherrar komm- únista hafa að undanförnu reynt að blása að glæðum andúðar gegn Atlantshafs- bandalaginu og ekki hikað við að ferðast um landið og viðhafa ósönn ummæli um afstöðu bandalagsþjóðanna til flotaíhlutunar Breta. Meg- inmunurinn á aðstæðum nú og 1958 að því er þetta mál snertir er sá, að stjórnarfor- ysta Framsóknarflokksins er miklu mun veikari nú en þá. Vorið 1958 hótaði Lúðvík Jósepsson t.a.m. að gefa út reglugerð um stækkun land- helginnar áður en ríkisstjórn- inni gæfist tóm til þess að kynna og undirbúa málið á erlendum vettvangi. Her- mann Jónasson, þáverandi forsætisráðherra, hótaði að biðjast lausnar fyrir Lúðvík Jósepsson, ef hann léti verða af þessari fyrirætlan sinni gegn vilja meirihluta ríkis- stjórnarinnar. Málið var komið á svo alvarlegt stig, aS ríkisráðsfundur hafði verið boðaður í þessu skyni. t þessu máli varð Lúðvík Jós- epsson hins vegar að láta undan síga. En það sýnir þó ljóslega, að Alþýðubandalag- ið var reiðubúið að stofna landhelgisútfærslunni í hættu, ef það leiddi til flokkslegs ávinnings um stundarsakir. í núverandi vinstri stjórn hafa ráðherrar kommúnista á hinn bóginn notfært sér hina veiku forystu Fram- sóknarflokksins til þess að ýta hinum raunverulegu markmiðum sínum fram. Núverandi ráðherrar Frarn- sóknarflokksins hafa ekki haft næga einurð til þess að knésetja ábyrgðarlausan málflutning kommúnista. Þetta kemur m.a. fram í því, að þeir hafa tekið höndum saman við þá í þeim sósíal- íska áróðri að saka hvern þann mann um föðurlands- svik og þjónkun við erlendan málstað, sem sett hefur fram sjónarmið varðandi fram- kvæmd landhelgisútfærsl- unnar, er ekki fara í einu og öllu saman við stefnu ríkis- stjórnarinnar. Rökræður í anda lýðræðislegra stjórnar- hátta má ekki lengur nefna á nafn að því er landhelgis- málið snertir. ÁBYRGÐARLAUS AFSTAÐA KOMMÚNISTA Jón Björnsson: Skotárás úr skúmaskoti ÞAÐ var garnan að lesa Vísi laugardagiein 14. þ.tn. Upp utndir hel'mirngur af lesmáli blaðsins fjallar uim þá tvo verðlaunagripi úr siltfri sem nokkrir sjálfiskipadir „dómar- ar“ á sviði lista hafa „heiðr- að“ leikara og rlthöfunda með uindarifarin ár. Fyrri gréinin heitir „Gagntrýni og verðlauna gripir nei takk — peningia- verðlaun já takk“ og er nafn liaus. Verður hún því að skriif- aist á reikniiinig ritstjórans hverndig sem á því stendur. Síðari greinin er eftir Þor- gedr Þorgeirsison, i bréfsformi tid Ólafs JónssoU'ar gagnrýn- ainda. Um þá grein verður ekki fjallað hér. Hún er „al- veg gegigjuð" eina og höf. kemst sjálfiur að orðd í öðiro sambandi, en ekkl er þó laust við að hægt sé að hafa gaim- an af hermi, einkum þar sem hún lýsir höfundi sínium mæta vel, þó að raunar hafi það sjálfsagit verið tidiganigMirinn að lýsa öðrum. Eftirtektar- vert er að Þorgeir teliur upp nokkra emræðisherra útl i heimi með nöfnum, en gleym- ir Stalin og fjöida smærri „koltega" hanis. Er þesisi „gleymiska“ kannislki tiiviljun? Það hvarflar að manni aið miíkils hafi þótt við þurfa, þeg ar Vísdr sóar simum dýrmæta pappír unidir slíkar gneinair. Raiunar þarf en/ginn aið fara í graflgötur um tilefnið. örlög „tampanis“ og „hest:siin.s“ hafla mefnilega orðið tii þess að vekja aithygl al’nnenninigis á því að áhrif og vald himina sjáMskipuðu li’stdómara er nú að verða úr sögunnd. Þetta er alílt og su.mt, og þó er ekki nema von að óp og ýlfran heyrist. Ég hefði ekki gripiið til penn ams af þessu tiiefni mema a,f því að mér kemur fyrri grein in svo fyrir sjóndr (Gagmrýnd og verðlaunagripir o.s.frv.), sem hún sé rödd úr dauðs manns gröf. Ég skal nú rök- styðja þetta nánar. Og þar eð meginhluti gre’narinnar viæð- ist vera svar við grein mitnni, „Ópn í Rama“, sem birtist í Morgunblaðinu 10. þ.m. vona ég að mér verði ekki virt það tifl óþarfa afskiptasemi þótt ég minnist á nokkur atriði sem skipta máli fyrir lista- memn í landinu. Greiimin hefst á atbuiga- semdurn í sambandi við afhendimgu silfurlampaiis, sem Baldvin Halldórsson bafn aðd eins og kunmuigt er. Getur greiniarhöfumduir ekki stiillt sig uim að kaista slettiuni i ieik húsgesti, sakar þá um „meðal- miennsku og jafnaðar mianin,sku“ vegma þess að þeir miunu hafa tekið ákvörðun leikarainis rmeð ánæigju. Nú veit ég ekki hvort það er verðskuldað að jafima saman „meðaimieinn!siku“ og „jafnaðar meimms!ku“, slík samiHkimg gætd j af.rwel bemt til þess að gmeimarhöf. telji sig hafinn upp yíir bugisjórair „jaflmaðar- rmenimskuininiar", sem bygigjast á því að gera fólki kleifit að liifia mianrasæmainidi Hfi. Ég vedt ekki betur en að þessi hugisjón sé nú orðiin ofarlega á dagskrá alilra stjórmmálaflokka hér og viða amnairs staðar og hefur vel gefizt. Um útúrsnúniniga greiniarhöfundar í sambamdi við viðbrögð Jeikhúsgesta verð ur ekki fjallað námar, en þess Skal þó getið horaum til hrósis að hanin sfciliur þá hættu seim vofir yfir sjálfskipuðum páf- um á sviði bókmeninta- og leikhússgaignæýni og er því ekkert til'tökumál . þótt sárs- auka gæti í grein hams. Þetta kemur átakaimtega í ljós er hamn ræðir um „veluniraara nei-takksins“ á sviði Þjóðteik hússins. Það sýnir að hans dómi „eimungis þá flatneskju og mieðai’miemnskuhugsjón" sem li.gigur þar að baki. Með öðruim orðum: sumir g'agnrýn endur eru orðindr eins konar heilagar kýr sem ekki má hróflla við; það sainma að miminsta kosti ummælin um teikhúsgiesti, sem auðvitað hafa hvorki vit á n,é haifla myndað sér skoðum á því sem þeir eru að horfa á! Skyldi greinarhöfundur telja sig tiii eimhverrar sjálfskipaðrar yfir stéttar, sem þarf svo sannar tega elkk: að láta sig neimu skipta hvað heiimsiktur „lýður imn“ seigdr? Þegar greimiarhöf. hafuir lok ið sér af mteð að tesa leikhús- gestum textamn beinir hann máll sdirau að riithöfundum. Þá kemur nú aldeiids aninað hljóð í strokkimm. Þar gætir sízt þeirrar viðkvæmmii sem upp áhalds gagmrýnemdur haras verða aðnjótamdi — ómed. Riit- höfumdar eru næstuim óalandi og óferjamdi, snlkjudýr og betlarar, af því að þeir hafta motið svokallaðra Mistaimanna- lauima, einis og tíðkast hjá öðr um þjóðum og hefiur átt sér stað hér síðan uim 1890. Þeir eiga að „skrifa sdg áfiraim“ heldur en að næstum (en mál ið!) „betla sd'g áfram“. Þetta er nú mjög gotit á sinin hátt, en hivemiig heldur hann að ri höfundar geti ferngið sæmi- tega greiðslu fyryir störf sin hjá 200 þús. miamma þjóð, þeg ar slíkt er ekki hægt hjá millj ónaþjóðum, eims og á Norður- liömdum? Jú, hann viðuirkenn- ir þetta er hamn segir að „sjállf sagt sé að veiita viðuirkennd- uim listamönnium réttláta uimb uin fyrir verk sín“, en aðra mimimi háttar „dútilara" „ber alfarið emgin skylda tiil að styrkja i formi pendmgagjafa frá sikaittborgurunum11. En hver á að dæma um hverjir eáigi að njóta þessarar umb- uraar? Það skyldu þó aldrei vera hiin'.ir sjálfskipuðu bók- menntapáfar, sem hann finri- uir svo sárt til með í grein sinnd? Það vil‘1 nú svo til að bókmenmt'asagan geymiir nokk ur dæmi um aflrek sMkira rnainna, og hér skulu rnefnd tvö af mörgum. Flestir sem alttlhvað þekkja ti'l íslemzkrar bókmienmtasögu vita hvernig fara átti mieð Guðmiund Friöjómsson oig Jón Trausita. Jú, það átti blátt á- fram að drepa þá seim skáld, en svo er giftu þjóðairinnar fyrir að þakka að það tókst eikki. Fyrir áráisunuim á þessi sikáld stóðu einmitt sams kon ar bókmenntapáflar og grein- anhöf. ber svo mikla um- hygigju fyrir. Hvað snertiir Jón Trausta sérstaiktega, þá var eikkí nóg að rifa ndður verk hanis, eins og dyggitega var reynt að gera, helidur birti einn þessara „bðkmennta mianina" ianiga grein uim hann í ísafold 1916, „íslenzkur nú- tíðarskálidskapur“, en uim til- gang höif. með hennd segir Steiflán Eiimarsson að „hann sé saklaus af að viilja meitt ann- að rrneð greindrani an að svipta skáld'ð (fjárla,ga)styrkrauum“. En þetfia tótosit ektoi sem betur flór. Jón Trausti hélit sínium skáilldailaiurau'm, og áratmgiurinn va.rð sá að hann gat giefiið sér betri tíma til ritstarfa. Þó að meira en háltf öld sé liðin frá dauða Jóns Trausta er harin eimn mest tesnii rithöfunduir þjóðarinnar enn þarun daig i dag. Ég held etotoi að þjóðin sjái eftir skáldaliaunium þeim er hanin hlauit né hafi mokk- urn ittíma gert, en hvað er að manka ,,lýðinn“! — Ótad mörg ömraur dæmi mætti meiflna um giagmseimii listamannaliaunanna fyrir ísl. bókmenntir, en þetta verður liátið nægja að sirnnd. Ég raemmd. svo ekki að vera að eitast frekar við fjarstæð ur þessa huldumamns; þær skýra siig sjálfar, eims og er hanin hneyksliast á því að ég skyldi gera samianburð á. grelðstlium till höfuinda úr dömskum og íslenzkum bóka- söflraum. Þetta óréttlæti, sem höfundar eru beittir, liigigur i auigum uppi og ég gieri ráð fyrir að það verði lagfært í sambandd við endurskoðun bókasafmslaig anna á næsta Ai þinigi. 1 lok greinarkmar veitist höfiuridiuriinn að mér fyrir það að segja að bætt kjör rithöf- unda séu næsta mál á daigskrá og nefnlir í því saimibamdd land- heligdsmádl’ð og „herstöðvar- málið". Ég hélt mú að hver sæmdlieiga skymi borimrn tesandi sæi að ég var að ræða um kjör rithöfunda í -gireim mimnd — og aðeiras um það eiitt. Það er sikrýtið ef ekki miá ræða um noktourt mál án þess að blianda þessu irnn í það, svj þýðiinigarmitoið siem lamdlhieligis málið ammars er fyrir þjóðima. Um „herstöðvarmiáuldð“ hef ég það eitt að segja að ég tel það ganiga 'glæpi mæst að gera landið v&nraarlaiust í viðsjál- um heimi, eims og reynisliain hefur sýrat þeg,air um margar aðrar smiáþjóðir er að ræða. Ég hetf svo þessi orð efctoi temgiri. Ein ég hygg aið rithöf- und&r hefðu heldur kosið að ekki væri skotið á þá úr skúmaísfcoti, og þar sem grein arhöifuind þennan virðiist eteki skorta sj álfsáliiit, heflði homium senniitega verið aöiveg óhættt að að láta nafn sitt fyligja gredm- immii og l'áta verkið lofia mieist aramn. Jón Björnsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.