Morgunblaðið - 18.07.1973, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ 1973
Um kl. 19 í Kærkvöldi kviknaði í Taunus slation bifreið, við sundlaugai'nar i Laugardal. Slökkvi
tiðið kom fljótlega á vettvang, og er það kom logaði mikið inni í bílnum, en enginn eidur var i
vélarrými. Greiðlega gekk að slíikkva eldinn, en bíllinn mun vera mikið skemmdur. Ókimnugt er
iim eldsupptök. (Ljósm. Mbl.: Þórir.)
— Nýtt Borgar-
bókasafn
Framhald af bls. 32
milkíu leyti við það, hve milklu
té borgin veitir til húsbygging-
arinnar á ári hverju.
Birgir IsleifUir sagði, að undir-
búningur að byggingu nýs borg-
arbókasafns hefði tekið noikkuð
langan tima, og hefði verið leitað
til margra sérfræðinga í þvi
sambandn.
I greiinairgerð, sem byggiinga-
nefind Reykjiavíkurborgar semdi-
borgarráði, segir, að nefndin
geri ekki ráð fyrir a'ð urmt verðii
aðstæðna vegna að hefja bygging
arframkvæmd'i r fyrr em smemma
árs 1974, enda verð': lióð þá orði'n
vei byggmgarthæf. Síðan verði
húsið alM sóeyp* upp í ekiu og
aið þvi lokou k>kið vkl 1. hdiuta
i ársfiok 1977. Því næst mæittí
hefjast handa við 2. og 3. h’l-jifca
húissms og ''júka þeiim seont á
áriaiiu 1979.
Teikningar þeirra Gunn'augs
og Guðmuindar af húsinu hafa
verið sýndar tveimur fremsfcu
sérf ra ð rvgum á Norðurlömdun-
urm um bókasafnsbyggrngar, og
Vuku þeir lofsorði á húsið og til
högum eiostakra deilda, en mædtu
þó með nokkrum smábreyting-
om, sem nú hafa verið fram-
kvæmdar á te 'knimgum.
Á fyrstu hæð hiins fyi'irhug-
aða Borgarbókasafns er gert ráð
fyrir stóru anddyri, afgreiðslu-
xými, útlánissal fyrir fullorðna,
bamabóikasafni og lestararsai. Á
ennarri hæð verður tónlistar-
og plötudeild, lesherbergi, skrif
stofu- og viranuhúisnæði og fyrir
lestra- og sýn nga'rsafur. í kjaM
aira verður svo geymsla fyrir
bóikabíla, bókageymsliur, af-
greiðsla fyrir móttöku bóka,
sikipasöfn, kaffistofa og óráðstaf
að húsnæði.
— I»orksblokkin
Framhald af bls. 32
]>orskflök á Bandaríkjainark-
aði fást nú um 72 cent fyrir
hvert pund.
Fyyrtrtaekið Bureaiu of Comm
ereiai Fishar'ias í Bositon, Massa-
éhiuisaitts gefiur út markaðstréttÍT
uim heildsöi'UV'erð á fisfe: í Bamda
ri'k jumum á hverjum ti.roa. í þess
um skýinslluim eir m.a. að finiraa hiin
svoniafnid'U þonsikbliokk'avieirð, setm
■ttt.t er vtfcnað tii, þegair rætt er
m verðþróun á fisiki á Bamda-
anífejamarkaði. Að sjáfisögðu er
eáinmilg selt þar m'káð aif blokk-
uin amtraairra fisfetagiuinicla oig eimn-
íg fiök. Því sagir þorsfeblokkim eí
til vill eklki -afiila söguaia, en húm
er þó alimetrait iTotuð sem mæiS-
tevairðl. Viagma himis gífurlegia háa
verðlaigs, siem nú er á Baradaríkja
trnarkaði, taldi Mbl. rétt að aiffla
sér mámiri uppilýsimiga u*n þiróium
ifcueö ld'söl'uvefl'ðs þorskblok'ka him
ieöð'usfcu ár.
Árið 1964 var varð á frystri
þorskblokfe á Bandairíkjamarkaði
24 can-t fyriir hvesnt pund. Hélzt
þafcta varð svo tid aliit ár!ð 1964
eða þar ti'I í desember, að það
hækkaði upp í 28 cemit. Al’lt árið
1965 var svo verðið á þorskblokk
immi 29 cent og hélzt það verð
fram í apríl 1966, eir það tók
skyndi'iiega að lækka. Þetta verð
29 ceamt var þá hið hæsfca, sem
þekkzt hafð: á Baflidairikjamark-
aði.
Frá og m>e*ð aprilimámiuð1'. 1966
tófe verðið að lækíka og í marz
1967 varð það lægst og vair þá 21
ceint. Si'ðam hækkaði verðið á
þorsikbliok'kimini nokkuð aiffcur og
var komið í 26 til 27 cemt í janú
armiámiuði 1968, en þá tók verðið
aiftur að 'ækka og í ágúsitimámiuði
það ár var verðið aifltiur kom ð
í 21 til 22 lærit. Þetta láiga verð
héfat alla daiga fnam í maarzmán-
uð 1969, er það hækkaðá í 23 tál
24 ceet. Þetfca veuð hélzt þar til
í móvember-dieisieimbes' 1969, en þá
hækkaði verðið í 24 til 25 cetnt.
Frá ár'niu 1970 til dagsáms i
dag hefur verðið á þorsk-
blokk'nmd hækkað jaánt og
þétt. í ársliok árið 1970 var
vetrðið komið í 40 oemt, t ánslok
1971 í 45 c-emfc og í árslok 1972
var verðiið 48 oarat. Nú er verðið í
67 til 68 cemitiuim og eim.staka söl
ur baifia gefiið 69 oemt fyrir hvert
pund. Seim dæmi mó gefca þoss að
í m'ðjum júlímániuði 1971 var
verðið í tæpliega 43 oemtium og í
maibyrjun þessa árs var puindið
af blokkimirai í 60 cemtum.
Gif'uriieg hækfeum heiftur eimmág
orð'ið á þorsfeflökum. Þarskflök
í 5 pumda pakkmiiraguim var t árs-
byrjnm 1970 30 til 32 cemit fyrir
hveirt purnd em í árslok 1970 vair
þa'tta verð komi'ð upp í 41 till 45
cemit og uim mii'ðjan júlímiániuð
1971 var ver'ðið 44 til. 47 cemit
hvert pumd. Um mitt ár 1972
hafö: verðið á frystium þorskflök
um komizt upp í 53 fiil 58 sant
hvert pumd og miú eru þessi flöfe
á verðiiniu 63 tM 64 cent fyrir
hvert purad. Öll ofaragreimd þorsk
flök eru í skýrsium sögð af svo
kallaðri „stamdard" gerð.
Kanadiisfe béimliaius fryst þorsfe-
fflök etr-u í skýrslum tailim seljaisfc
í daig á 72 cemt hvert pund, em
í sambarwii við það má geta þess
aið á sórauim tíma mium opimber
fearaadiiisk mefnd hafa kainiraað
Bairadaríkjamarfeað með titliti til
söliumála Kam'adaimanma þar á ár
imiu 1970. 1 þessará sfeýrsSiu mium
það hafa kornið fram, að vegma
mifei'l'ia igæða fiskflaika frá Nor-
eigi og Islamdi, hafi þeseum þjóð-
um fcakizt að raá aSSt að 4 til 5
oemta hærra verði á béimíausum
íBfeum em almiemmt gierðiist á
miairfeaiðitnium. Þesis ber þó að
gæta, að þessá miismiumur á verði
var 4 ti8 5 cerat, þagaur marfeaðs-
verð var almemmit tegra em það
er nú.
Veskis-
þjófur
tekinn
VESKI með um 15 þús. kr. var
sfcolið úr jafeka á vimnusfcað í
Reykjavík siðdegis í fyrradag.
Fél'l fljótt grunur á 21 árs gaml-
an mamn og við handtöku játaði
hann verkmaðinn. Átti hann átta
þúsund krónur efifcir. Hamm ját-
aði einni'g á s'g innbrot i testa,
mannlausa íbúð I fjölbýlisihúsi
við Háaleitisbraut síðdegis einn
daginn x fyrri viiku, þar sem
hann stal um 9 þús. kr. í pen-
ingum. Hamm hefur verið úrskuxð
aður í allt að 15 daga gæzluvarð-
hald, á meðan rannsókn fer fram
í máli hans.
Hass bannað
Katmandu 16. júlí, AP.
Konungsríkið Nepal í Hima
layafjöllum hættir að vera
paradís hassreykjandi ungl-
inga frá Vesturlöndum frá og
með mánudegi n.k. — opin-
berlega a.m.k. Þá gengrur í
gildi bann ríkisstjómar
landsins á sölu og dreifingu
opíiim og hass. Verzlunareig-
endnr vinna nú við að rífa
niður auglýsingaskilti sín, en
sumir hafa starfað við hass-
sölu í áratugi.
Neitar að borga
London 17. júlí, AP.
OlíiimiIIjónamæringurinn
Paul Getty hefur sagt að
hann muni ekki greiða lausn-
arfé fyrir sonarson sinn, ef
í ljós kemur að honum hafi
verið rænt. Ég elska drenginn
en lausnarfé greiði ég aldrei,
það verður aðeins til að
hvetja til mannrána. Sonar-
sonurinn, Paul Getty, jr. sem
er 16 ára hvarf fyrir viku
síðan í Róm.
— Landsleikur
Framhald af bls. 30
leggja mat á knattspyirinu Aust-
ur-Þjóðverjanna. Þeiir leátoa mjög
ólifet því sem við eigum að verij-
ast og eru á minni hreyfiingu,
en t.d. gerist i ensferi fenatt-
spymu og reyndar íslenzkri ll'ka.
En það leikur þó ekki á tveimur
turagum að lið þeirra er mjög
sterkt — það sýnir árangur þess
að undanförnu, t.d. 5:1 sigur yf-
ir Finnum á útivelli. Bezti mað-
ur iiðsims vair Hians-Júrgen
Kreische, le'kmaður sem hefur
frábærar staðsetrviinigar á vellin-
um ög mæmt mat á því sem er
Hvers vegna Var
landsleiknum
ekki útvarpað?
MARGT fólk hringdi í gær- Fyrst og fremist væri það
kvöldi til Morguirablaðsáins, og landsbyggðim, sem fæiri ilia
kvartaiði uradan því, að lainds- út úr þesisu máli, því þar
leiikin'Uim við Auistiuir-Þjóðverja hefði ' engin tækifæri á að
skyldi ekki hafa verið út- fylgjast með leífeinium. —
vairiað í gærkvöldi. Sumir Margir þeirra, sem hringdu
sögðu, að þetta vært fyrir óakuðu þess, að rífcitsútvarpið
neðan allar hellur, sér- gerði grein fyriir því, hvers
stafel'ega raú, þann mámuð, vegna leifcm.uim hefði ekki
sem ekkert sjómvarp væi'i. veirið útvarpað.
Góður afli Hafnar-
f j ar ðar togar a
Hefst vart undan að vinna aflann
AFLI Hafnarfjarðartogara hef-
ur verið mjög góður að undan-
förnu, og hefst vart undan að
vinna aflann. I frystihúsi Bæjar
útgerðarinnar er unnið til kl. 11
á hverju kvöldi, og hefur það
verið gert um nokkurt skeið.
Hinn mýi skuttogari Bæj arút-
gerðairi'nn'ar, Júní, kemur i dag
úr simni fyrstu veiðiferð með
300 lestir. Þá var Rám að lamda
170 festum og Röðiull 140 lestum.
Maí og Vestmaranaey eru á ve:ð
um og hefur afli þeirra verið
igóður. Togararnir hafa haldið
sdg á heimamiðum, og eir lamigt
sáðam að þeir hafa f.skað svo
vel.
Að sögn starfsmaranis Bæjar-
útgerðarimnar hefur gengið vel
að fá stúlkur til vimnu í frysti-
húsinu, oig ef svo væri ekki, þá
mættii búast við að þar væri al-
gjört öngþveiiti.
Bílstjóri svikinn og
stolið af föður hans
Framtakssamir félagar í
skemmtiferð
SVO bar við síðileffis á laug-
ardaginn, að sendibílstjórl,
sem átti leið um Laugaveg-
inn, sá mann á gangstétt, sem
veifaði ógurlega. Tóku þeir
tal saman og bar vegfarand-
Inn upp erindi sltt, sem var
að biðja bílstjórann að aka
sér norður tll Akureyrar gegn
góðri greiðslu. Bílstjórinn tók
því vel, enda sendibíll hans
einnig útbúinn til mannflutn-
inga, en kvaðst vilja fá hluta
ökugjaldsins greiddan fyrir-
fram. Þótti hinum ekkert sjálf
sagðara og sagðist. eiga stórar
fúlgur i felum heima hjá sér.
Br til kom, gat farþegimn
af ei'nhverjium ástæðum ekki
nálgazt fúligurraar, em hóf þá
samningaviðræður að nýju.
FéiíLst bilstjórinn fljótlega á
að aka honum og félaga hamis
upp í Borgarfjörð og skyldi
hamm fá 25 þús. kr. að launum,
en ekkert fyrirfiram. Bílstjór-
irun fék'k svo að leyfa föður
sínum að fljóta með í
skemmt'íferðina.
Lögðu þeir síðam af stað í
Borgarfjöröinn, og segir ekki
frekar af ferðum þeirra, aran-
að en það, að farþegarnir
fóru á ball í Borgarfirði,
keyrðu síðan ýmsa samkomu
gesti til síms he'ma, og héldu
að lokum niður á Akrames,
þar sem gist var um móttíma.
Dagirvn eftir var síðain hald-
ið aftur til höfuðborgarimnar.
Kom nú að því, að ökugjald
ið skyldi greitt, en þá bar við
semjandinn fyrir sig alls
kyns aifsakaniæ og eftir mik-
inm aksfcur fram og aftur
miilli sfcaða í bomginmi gafst
bílstjórimn upp og fór til lög-
regluranar og kærði svikin.
Við eftirgrenmislam kom í Ijós,
að farþegarnir tveir eru lög-
reglurani vel kunnir vegna
allis kyras misferliis.
Reyndar höfðu þelr tveir
ekki gefcað á sér setið þessa
helgi og framið hvor sinm
þjófnaðinn. Leigutaki bilsins
var gestkomandi í húsi í
Reykjavík á sunnudag
og notaði þá tækifærið og
stal bamkabók og um 14 þús.
kr. i peniragum. Er til hans
náðiist eftir helgina hafði hanm
fcekið 8 þús. kr. út úr bók'mmi
— og ekki átt í erfiðleikum
með það, því að bókin var
, vendilega merkt eigandanum.
Félagi haras hafði hiras veg-
ar stolið bankabók úr vasa
föður sendibilstjóraras, er
þeir voru í Borgarfirði, en
bílistjórinn uppgötvaði þann
þjófnað skömmu síðar og
fék'k faðiriran þá bókina aft-
ur. Hims vegnar saknaði fað-
irinm þrjú þús. króma í pen-
ingum, en farþegimm viJdi
ekkert við hvarf þeirra kamm-
ast.
að gerast kringum hann. Liðið
virðist annars vera mjög jafnt,
en það kom marani á óvart
hversu vamarteikrneranirnir áttu
oft í miiklum erfiðleikum með
hima fljótu framlínumenm ís-
lenzka liðsins.
Það var siem eimhvem neáista
skorti í ísáemzka liðið. Það átti í
heiM ágæfcain leifk, e.'mm af þeim
betrt, sem maður helur séð íts-
ksnzkt landslið lieifea. Em greimi-
iegiur muraur var á samæfSnigiu
Í9lenzka liðsims og hiiras þýzka og
sum'r leikrraaniraa ísliemizka liðsiins
voru óþarfteiga mifeið úti á þekju.
Bezti maður. Mðsims var fyrirMð-
imm Guðni Kjartansson, en hann
á mú orðið eteki ruema mjög góða
le ki. Eiiraar G<uminiairsi9an var einin
jg sterkur, svo og Gísiii Torfa-
son, sem átti meiri eða mimmS
þátt í ftestu því faltegasta sem
íslenzika liðið geirði. Framlínu-
mieininárn'r átfcu mjög 'góð'a sprettá
sérsitaikiaga Maifcthíais og Ásgair
og sietitu þeir þýz'ku viarmiarmemm
imia oft í himin mesta vamda. Ólaf
ur Jú'Mu.sison var hiras vegar da«f
ur í leiknum og mairikið eiigimtega
það eima siem haon gerð: í hofli'-
um.
Dómairi var, setn fyrr seigir,
Gordon frá Skotlanidi. Sá hefiur
dæmt hér áðuir. Hamm mymdi
sóma sér. sem fyrsti , blásiari í
hvaða Mðrasveit sem væri.
— stjl.