Morgunblaðið - 18.07.1973, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 18. JÚLl 1973
21
Á MORGUN leggja hérðan úr
höfm sex ungir útlenidimgar,
Belgar og Frakkar, sem
hyggjaist sigla á tveiimur gúim-
bj örgunarbátoum til Noregs.
Mbftjmenn lögðu leið sina nið-
ur að höfln til að hirta þessa
mianin að máili og varð Ijós-
mymdairi teiðamgiurtsims fyrir
svörurn. Hamm sagði otok-
ina vamtar einn leiðamgursmanna, en hanm kemnr á morgum
til landsins.
Á SIGLINGALEIÐ VlK-
INGA Á GÚMBÁTUM
ur, að fyrirhiugað væri,
að sigla úr Rieykjavilkiur-
höfm í einuim áfamga til Vest-
mamnaeyja og slkoða þar af-
leiðimgar gossims. Síðam yrði
farið til Hafmar í Homafirði
og höfð þar situtt viðdivöl og
eldsmeytisbi rgðir farfeostamma
emidurmýjaðar. Frá höfin á að
sigla til Þórsihafnair í Fær-
eyjum og tiaka benisiíin og sigla
þaðan til Bergen í Noregi.
Þar muniu kapparnir hafa
stutta viðdvöl mieð fjölsikyld-
um símium, en þrlr þedrra fé-
laga eru fjölskyldiuimemm.
Eftir dvöiina í Bergem verður
svo siglt tii Belgiu.
Þeissir memn teomiu himgað
frá Belgíu mieð Skógafossi.
Ferðaiag þeirra er borgað
af ýmsum aðilum, sem sitarfa
í samibandi við gúmbáta og
þess háittiar. Má meðal annar
niefna, að notaðir eru Joton-
son utaniborðshreyflar í bát-
ana, og veitti Gunmar Ás-
geirsson, umboðsmaður Johm-
som hér á lamdi, útlendimguin-
um ýmisa fyrirgreiðtslu i sam-
bamdi við vélarmar, útvegaði
þeim m. a. varahluti.
Ðátarmiir eru útbúmir ölilium
beztu öry g gi stauk j urn, sem
völ er á, og hafa þeir um
borð semditæiki og fLeira, auk
þeiss sam þeir miuimu reyma
nýjan telæðnað, siem er sér-
staiklega hanmaður fyriir
miemm í gúmbátum.
Þi'ír þessara manna hafa
aldrei siglt í gúmibátium fyrr,
en þrir þeirra hafa áður
farið í siiílka leiðamgra
og siglt um á Miðjarðar'haf-
imu. Memmiimir stunda aMir
sina atvimmu í landi, t. d. er
einm þeirra fasteigniasali og
anmar Ij'ásmymdairi fyrir viku-
rit i Frateklamidi — og hafði
hanm aldrei siglt i gúmibát-
umuim fyrr em við báðum fé-
liagama að sigla svolítið fyrir
oikteur. Þegar við spurðum þá,
af hverjiu þeir hefðu mestar
áhyggj'ur, sagði ljósmyndar-
inm okkur, að þeir hefðu
miastar áhyggj'ur út aif vélar-
biLun, því emgimn þeirra teanm
að fara mieð vélar, öðruvísi
em að gangseitja þær og drepa
aftur á þeim. Til að teomast
hjá því að stöðvasit. hjiálpar-
lausir úti á miiðju úflhafimiu,
tóteu þeir með sér til vara
tvo litla Johnsom-hreyfia til
viðbótar.
Giímbátaimir liggja næstum feii-ðbúnír við höfnima,. Lfpp á
kajanum eru útbreiddir gúmbelgir, aem geyma muuu elds-
neytið til farariinnar, en livor bátur þarf hálfa lest af elds-
neyti tii farariinma.r frá Hormafirði til Færeyja.
Fimm kettlingum
hent í öskutunnu
ÞRlR umgir meum komu uið-
ur á ritstjórm Morgumblaðs-
ims mýlega og höfðu með sér
þrjá uýfædda kettlinga, sem
þeir fundu í öskutunnu við
Rauðarárstig. Einhver kisueig
andi hefur greinilega ekld
viljað fjölgim í kattafjöl-
skyldu sinni og hent kettling-
umun eins og hverju öðru
rusli. Mannúðleg meðferð það,
eða hitt þó heldur.
Það var á fösitudagimn að
strákarnir voru að leika sér
við verkstæði Egils Vilhjákms-
somar eir þeir heyrðu tlsit eða
mjálm upp úr eimni öskutunn
ummi. Þegar þeitr svo libu of-
an í tunmuna kom í Ijós að
þar voru fimm agmiarliitlir
bettiimgar. Strákaimlr tóku þá
og létu í góðam kassa. Þegar
þeiir svo heilsuðu upp á kettl-
imgana í gærmorgun voru
tveir þeirra dauðiir, en þá þrjá
sam eftir lifðu tóku strákarn-
ir undiir simn vemdarvæmg.
KettMmgama ætla þeir að
geyma fram yfir helgi ef ein-
hver síkyldi vilja eáiga þá, em
sjálfir hafa þeir ekki aðstöðu
til að hafa þá lemgur. Ekki
vildu þeir faira með kettflimg-
ana tifl lögregluminar, sögðu að
hún myndi bara drepa þá, það
mætti ekkí, þei.r væru of sæt-
iir til þess.
Strákamdr heiita Benedikt
Sigurjónssom, 6 ára, Hlynur
Þór Sigurjónsson, 8 ára og
Smári Heiigason 11 ára. Allir
eiga þelr heima á Grettis-
götu 96.
Hús til leigu
Stórt íbúðarhús á einni hæð til leigu i Vogahverfi. Húsið
gæti hentað til ýmissa annarra nota en Ibúðar. Húsið gæti
verið laust til afnota 1. ágúst.
Titboð með upplýsingum sendist Mbl. fyrir 24. júti merkt:
„Hús — 8484".
Mjög
harður
árekstur
MJÖG harður árekstur varð á
mótum Hamrahlíðar og Krimglu-
mýrarbrautar um kl. 07:30 í gær
morgun, er vörubifreið var ekið
í veg fyrir fólksbifrelð. Fólksbif-
reiðin er nær órnýt og öteu-
maður henrnar hlaut nokkur
meiðslii, þó eteki alvarleg.
Þá slasaðist piltur um kl. 18
í fyrradag, er bifreið var ekið
í veg fyriir véihjól hans á mót-
um Fellsmúla og Grensásvegar.
Kastaðist pifliturimn á höfuðið í
götuna, en slapp líitlð meiddur,
því hann var með öryggishjálm
á höfði.
Ekið á kyrr-
stæða bifreið
AÐFARARNÓTT laugardaigsiims
14. júlí eða fram til kl. 10 um
mangunimm var ekið á rauða
Volkswagen-bifreið, R-25590, við
GrettLsgötu 94 og vinstri hurðim
og hliðim mikið dældaðar. Þeir,
sem kymmu að geta gefið upp-
lýsángar um ákeynsluma, eru
beðnir að láta ranmsó>knarlögregl
una viiba.
Maður kærður fyrir
mök við 14 ára stúlku
21 ÁRS gamall maður hefur
verið kærður fyrir lögreghmni
fyrir að hafa tælt 14 ára stúlku
til samfara við sig og voru það
foreldrar stúlkimnar seim kærðu
manninn.
Við yfirheynsllur hefur maðiur-
inm hanðneitað aið hafa átt saim-
farir við stúltkumia, en húni hefur
hárus vegair VÖð yfkheyirsilurmiar
borllð, að þau baifli þriisivar siinm,-
uim hafit samifarir í bifreið bak
Viið bragga vlilð Reykjavíkurfiug-
vöiL Haifli þetta gerzt fyrir filmim
viteum síðam og bafi hún veri'ð
þessu fýililega samiþykk, þanmig
áð ekki hafi veriið uim nauðgum
að ræða. — Foneldrar stúlkuinm-
ar kæriðu mianmiinin fyrir lögregl-
unmi í síðustu viku og segja,
að auk saimræðis við stúllkuma,
hafi hamin ge:rt haraa alis óvi®-
ráðiarvlega foneldruim yíniuim og
húin totili alls ekki heima hjá
sér.
MYNDSKREYTTAR
ÍSLENDIN G ASÖGUR
KOMA ÚT 1 NOREGI
NORSKA bókaútgáfan „Den
norske bokklubben" hefur gefið
út bókina SAGA, sem hefur að
geyma fjórar íslendingasögur,
sern Odd Nordland hefur valið.
Sögumar eru Víga-Glúms saga í
þýðingu Sigrid Undset, Græn-
lendingasaga í þýðingu Anne
Holtsmark, Vatnsdæla saga í þýð
ingu Sigurd Angell Wiik og
Gunnlaugs saga Ormstungn, seni
Odd Nordland hefur þýtt.
Bókin SAGA er ákaflega vönd-
uð, í stóru broti og prýdd fjölda
teikninga og mynda, bæði í litt-
um og svart-hvitu. Má þar m.a.
finna myndiiir af safngripum í
Þjóðmiinjiasafnimu og fleiri söfn-
um, auk islenzkra l'andislags-
mynda.
Odd Nordlond, sem er þekkt-
ur sérfræðimigur í islenzkum forn
bókmenntum, skrifar inmgamg að
bókimni og segir þar frá sögun-
um. Niðurlag imngangs hams er
á þessa leið: „Góð saga er sú,
Forsíða bókarinnar SAGA.
sem við getum lesið á ný — og
í bvert skipti fimmst okkur að við
fáum befcri skilnimg á þvi fólki,
sem hún fjallar um.“
Ráðskonurnar í veiðihúsinu við Norðurá, þær Sigríðnr, Þór-
ey og Guðfinna, létu sólina ekki fram hjá sér fara í gær-
morgun, enda lítið séð af henni í sumar.
— Eru[ að
f á hann
Framhald af bls. 2.
ið byggit mýtlt 120 fermettra
veiðilh ús á vatmasvæðimu, sem
tekið var í mottaum mú uim
heiigina. Hefur aðstaðia veiði-
mamma batmað tál muna með
biiiteomu húsisims.
Þeiss má loiks geta, að ör-
fá veiðilLeyfli emu emn ósc-M á
vatnasivæðið í sumar og fást
þau hjá Sverri Kritstimsisyni,
Vanajrstræti 12, Reykjavík.
LAG ARFLJ ÓTSS VÆÐIÐ
Jóm Þómoddsisan, formaður
Lagairflljóttsmefmdar SVFR,
sagði í viðitiali Við Mbl. í gær,
að slfliumigsvedði hefði venið
góð á svæðflmu í siumiar, eimik-
um í Eyvimdiará og Grímsá.
Sagði hamm jaflnifraimt, að
grumur iiéki á, að menn heföu
fariið í vötnin í óteyifi og
kvaðsit af því tilefmi vif.ja taka
það fram, að veiö'ileyfii væru
aðeiinis seiid hjá Asdiísi Sveimis-
dófcbur á Egilsisitöðium, auk
þess sem þau væru sefd hjá
steritfstofu Stanigveiðiféliags-
imis. Væri hér vom'amdi frekar
um vamiþekkiinigu að ræða em
beinam veiöiiþjó'fnað, em vegma
þessa girums yrði eftirlit með
vaitnasivæðimiu nú mjög hert.
Laxveiöi hefur enig'm verið.
á Lagiairfljótssvæðimtu tl þessa
og sagði Jóm að emgimin lax
hefði emm komið í laxagiildr-
urmar meðam Laigarfoss, sem
sæitti mokkurri furðu. Laxa-
gifldiruimaír eru tifl. þess gerðar,
að laxdmm er tekinn í þedm
og flliuibtuir upp fyriir fofssimn,
þar sem enn er ektei komimm
laxastiiigii i Lagafoisis Laximm
hefuir þó sézt neðam fosisiims,
em Jóm sagði, að reymsflam
sýndi að hann tæfei aflöis efeki
neðan fosBÍms.