Morgunblaðið - 18.07.1973, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, MÍÐVIKUDAGUR 18. JÚGf 1973
25
— Hann Kalli er alvegf svaka-
lega dug-legur.
— Þó að við höfuun sagt þér,
að þú værir óþekkur, þá
þurftir þú ekki endilega að
fara að heiman.
21. marz — 19. apríl.
I*ú skalt fara þér hæst i dag og beita lagni og któkindum. Oft
or betra aó þegia, en að koma UIH» um sína eigin heimsku. Fylgatu
meó gerðum annarra, þvi þú getur lært af þeim.
?wo@T(s)[M3 fYRIR ALLA
Fjölmargar mismunandi gerðir.
VICTOR 19-1441.
Vél fyrir verð og
launaútreikning.
Einföld í notkun.
Verð kr. 29.550,—
Vekjum athygli á mjög hagstæðu verði
bandarískra véla.
Sérhæð varahluta- og viðgerðaþjónusta.
HVERFISGÖTU 89
REYKJAVÍK
PÓSTHÓLF 1327
SMAR 2 41 40
Nautið, 20. april — 20. maí.
Ef eiuliver skyldi lendu í óhappi í dafj, skaltu vera viðbúinn þvl
að hjálpa af fremsta meKiii. l»ú skalt ekki flana að neinu, hinkr-
aðu við, áður en þú tekur ákvörðun.
Tvíburarnir, 21. mai — 20. júní
1*6 aii þér finnist daffurinn byrja illa, þá er ekki víst, að hann
verði slæmur, þegar á líður. Kunning:jar þinir heimsækja þig i kvöld.
Krabbinn, 21. júnl — 22. júlí.
Þér verða á alvarleg mistök i dag, sem þú færð ávítur fyrir.
Einhver kemur þér til hjálpar, sem verður til þess, að þú þarft ekki
að sjá um vörnina einn.
Ljónið. 23. júlí — 22. ágúsL
Góður daeur fyrir þá, sem eiffa í viðskiptum eða framkvæmdum.
Rémantískur hlær er yfir degiuum. Yngri kynslóðin lendír I spenn-
andi samkvæmi I kvöld.
Mærin, 23. ágúst — 22. september.
I»eir, sem fæddir eru síðast í þessu merki, verða fyrir óhappi á
einlivern hátt undir kvöldið. Gættu þess vandlega að fara varlega,
ef þú ferð I ferðalag:. annars ffieti farið illa.
V©g:in, 23. september — 22. október.
Ekki er líklegrt að þú verðir heppinn f da(c, ef þú stendur í samn
itiffaviðræðum. En allt greiiffur veL Þú skalt vera samvinnuþýð í daff.
l*að horffar siff alltaf.
SiMirðdreldnn, 23. októher — 21. nóvember.
Ef þú hefur ákveðið að taka daffinn róleffa og: vera heima fyrlr,
skaltu ekki ffera það, heldur hreffða þér eitthvað út úr bænum I
ferðalaff, eða eitthvað i heimsókn.
Boffmaðiirinn, 22. nóvember — 21. desember.
Kunninffi þinn leitar til þín f daff varðandi mál, sem skiptir hann
miklu. Ekki skaltu breffðast vini þínum. Ef þú hjálpar honum, hjálp-
ar haun þér.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúnr.
Þetta veróur aó öllum Ifkiudum allsæmilogur dagur, jafnt fjrrir
þ& oldri, s«m hina yngri. Skemmtllogur blær «r yfir dpginum, þó gþr
stakloga kvöldinu. Þú skalt rkki sjálf aka bifreið í dag.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Kinhver, sem þú hefur lengi átt viðsklpti vió. kemur þér & óvart
f kvöld. l.áttu þó engan bitbug á þér finna og sýndu hörku, ef hunn
ætlar að hluiinfara þlf.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
Þessi dagur er ekki vel fallinn til samningavióræóna. Beet værl
aó taka daginn rólega og yfirvegu vandlega hvert mál. áður en
ákvöróun er tekin.
Guðný Jakobsdóttir
Fáein minningarorö
Fædd 19. febrúar 189S.
Dáin 29. júní 1973.
FÖSTUDAGINN 6. júffi s.l. fór
fram útför Guðnýjar Jakobs-
dóttur h.fr. að Snorrabrauit 35
hér í borg, er lézt 29. júní eftiir
laniga og erftða sjúkdómsbar-
áttu. Sökum gamalla kynna og
frsendsemli Víl ég minnast henn-
ar með ookkrum orðum.
Guðný var fædd 19. febr.
1895 á Hallbj arnarstöðuim í
Reýkjada! í S-Þing. Foneldrar
hennar voru Jakob Hallgríms-
son og Jóhanna Jónsdóttir,
húsmienmskuhjón þar. Jakob var
soniur Hallgrrmis ráðsmanns á
Grenjaðarstöðum og síðar
bónda í Presthvammi Ásmunds-
sonar, er ættaður vair úr Lóni
austuir. Kona Hallgríms og'móð-
ir Jakobs, var KristJín Sæmunds-
dóttir, systír Ásmundar föður
Valdimars, föður Héðins Valdi-
marssonar.
Jóhanna móðir Guðnýjar dó
er Guðný var fimm ára og ólst
hún upp að rtokkru hjá skyld-
fólki í Aðaldal og Reykjadal,
unz hún fór til Reykj avíkur
rúmlega tvítug að aldri. Átti
hún lengst af heimili þar síðan,
til æviloka. Jakob faðir hennar
kvæntist aftur og bjó um skeið
í Fossseli í Reykjadal. Eftir að
hann hafði misst aðra konu
sírta, fluttist hamm tiil Suður-
lands og kvæntist þar þriðja
simni. Jakob dó á ElliheiimLlimu
í Reykjavík 1943, tæplega átt-
ræður að aldri. Hanm var mynd-
armaður og hið mesta karl-
menmi. Guðný átti sex bræður.
Tveiir voru albræður hennar,
Hallgrínnur fynrv. yfirlögreglu-
þjónn í Mandal í Noregi og
Arnþóir í Reykjavik, báðir á
lífi. Tveiir voru syn.ix Jakobs
og miiðkomu hans, Kristján póst-
maiður í Reykjaví'k, d. 1965 og
Bemedikt íþróttakerunairi Há-
skólans, d. 1967. Sonur Jakobs
og þrOðj u koniu hans er Helgi
pípulagmiingam. í Rvík. Hálf-
bróðiir Guðnýjar, sammæðra, var
Holgi Beniediiktsson útgerðar-
maður í Vesbmannaeyjum.
Guðný giftilst 30. júiní 1928
Þorsteiini sjómanmi og síðar tré-
smið Stefáns9yni frá Fossi í
Grímsnesi. Hann var somur
Stefáms bómda þar Þorsteins-
sonar og konu hans Stgr'íðar
Guðmundsdóttur, er bæði voru
ramgæsk að ætt (Víkíingslækjar-
ætt). Þorsteimn er hinn ágætasti
maður að forsjá og umihyggju.
Dóttir þeiirra Esber Gréta er bú-
sett í Detroit í Bandaríkjummv,
gift Gordon Clarkson vélaverk-
fræðingi og eiga þau einn son,
Stefán, uppkominn. Sonur Guð-
nýjar fyrrr giftiingu var Jóhamn
Bemhard íþróttafrömuður og
ritstjóri, d. 1963, hamn var
kvæntur Svövu Þorbjamardótt-
ur og eiga þau þrjár dætur.
Guðný var vel gefim koma, en
stórbrotiin í lund, og ekki altra,
eiins og stumduim er sagt, en hún
var vimur vima simrna, og rausn-
ark»g þeim tril handa er henni
voru að skapi,
Um allimörg ár hafði hún átt
við heilsuleysii að striða, en síð-
asta áriið, milkið till á sjúkraihúsi
og oft sárþjáð, umz hún amdað-
ist 29. júná síðastí. á Heilsu-
verndarstiöði.nni er einn dag
skorfci á 45 ára hjúskaparafimæli
þélrra hjóma.
I hinum langvimnu veikiitld-
um og ýmislegu andstreymi er
Guðný átöi v)ð að stríða, niaut
hún frábærrar umhugsunar og
aðstoðar manmis síns er i állltjauC
var boðimm og búimn áð -bæta
og imi-lda altt það sem andstætt
var, og sem hugsaði um hana
með þeirri alúð sem þeiim eiimt-
urn er gefin er ríkir eru innira
með sér. Vett ég að hún miundi
nú vilja þakka það allt er hanm
var henni í gegnum árim, og
þeir aðrir er voru henmi vel.
Gréta dóttiLr hennar kom ásamt
symii sáinum í heimsiókn á s,L
vetri og nú komu þau hjón/im
hingað heim till þess að kveðja
himztu kveðju með þökk fyrir
liiðnar samverustumdir. Ég votta
eiigimimamni og dóttur, bannar
bönnum og öðrum aðstamidend-
um 'LnmLLegar samúðarkveðjur.
Indriði Indriðason.
— Minning
Björn
Framli. af bls. 23
og nú. Var fyrra lagið kennt við
Erlend Gottskálksson og nefnt
Erlendarlag, en hið síðara, að
mig minnir, eignað Stefáni Er-
iendssyni, þótt það sé nú, lítt
eða ekki breytt, talið samið af
Sigfúsi Einarssyni, tónskáldi,
sem skrásetti lagið löngu seinna.
Stefán var ágætur kvæðamaður
og söng manma bezt. Tel ég að
Stefán hafi verið skemmtilegasti
maður, sem ég hefi kynnzt og
hef varla saknað nokkurs manns
eins mikið og Stefáns, er hann
lézt löngu fyrir aldur fram.“
Kristján, faðir Björns, var
tónelskur og söngmaður góður.
Hann var forsöngvari í Garðs-
kirkju í fjölda mörg ár. Sjálfur
lærði Bjöm að leika á orgel á Ak
úreyri og var fyrsti maður sem
lék á orgel í Norður-Þingeyjar-
sýslu, vestan Öxarfjarðarheiðar.
Þau systkinin, hann sjálfur, Guð
mundur og Guðrún frá Víkinga-
vatni, höfðu öll góða söngrödd.
Gamlir menti úr Kelduhverfi
minnast enn hins góða söngs Vík
ingavatnsfólks í Garðskirkju, er
Björn lék undir á orgel.
Ekki var Björn settur til
mennta í uppvexti sinum, þótt
hann hefði til þess góðar gáfur.
Hann var sjálfmenntaður maður,
sém hafði auk venjulegrar til-
sagnar í heimaihúsum sótt nokk-
urra mánaða námskeið á ungl-
ingsárum sínum hjá hinum
kunna alþýðufræðara Guðmundi
Hjaltasyni og lært hjá honum
undirstöðuatriði i ensku. Siðar,
er hann var fullvaxinn maður,
sótti hanin nokkur námskeið á
Akureyri.
Björn ferðaðist tvisvar kring-
um landið sem fulltrúi Norð-
mannsins Ole Myklestads við út-
rýmingu fjárkláðans vetuma 1904
til 1906, þá 24 og 25 ára gamall.
Kynntiist hann á þessum ferðum
sínum fjölda merkra manna og
viðhorfum þeirra til manna og
málefna. Á þessum ferðum sín-
um kom hann m. a. að Stóra-
Hofi á Rangárvöllum, en þar bjó
þá rausnarbúi Einar Benedikts-
son, sýslumaður í blóma lífs sins.
Sagði Björn mér, að mest hefði
honum þótt sópa að Emari og
Jóni Jónssyni frá Múla, alþingis-
manni, þá kaupstjóra á Seyðis-
firði, þeírra manna, er hann hitti
á þessum ferðum sínum. Fannst
Birni Einar þá vera nær óvið-
jafnanlegur, enda dáðist hann að
skáldskap hans og sérstaklega að
kvæði hans til fánans, sem Einar
hafði þá ort fyrir skömmu og
sungið var um allt Island af
hinni vaknandi þjóð með mikilli
hrifningu.
Björn var framkvæmdastjórl
Kaupfélags Norður-Þingeyimga á
Kópaskeri 1916—1946, að Þórhall
ur sonur hans tók við starfinu.
Björn var símstjóri þar og póst-
afgreiðslumaður 1922—1957, áð
hann fluttist til Reykjavíkur. 1
héraði gegndi hann fjöida trún-
aðarstarfa. Björn áttí sæti í Síid
arútvegsnefnd frá 1941—1961.
Harm var alþingismaður Noróur
Þingeyinga frá 1931—1934 og aft
ur frá 1945—1949. Hann átti lemgi
sæti í miðstjóm Framsóknar-
flokksins og í stjórn Sambands
isl. samvinnufélaga.
Bjöm var áhugamáður rrúkiill,
en vildi þó jafnan fara að öllu
með gát. Hann kunni vel áð segja
frá tíðindum gömlum og nýjum
sem þeir frændur hans margur,
og var gæddur kímnigáfu í rík-
um mæli. Hann var fjölfróður
og m.nnugur. Þau hjón Bjöm o»g
Rannveig voru hin gestrisnusbu
heim að sækja og var gestkvæmt
mjög hjá þeim, jafnt af skyldum
sem óskyldum, er þau bjuggmá
Kópaskeri.
Björn var vinsæll maður og
góðviljaður og vildi láta gott af
sér leiða.
Er hans því nú við ieiðarkric
minnzt með söknuði af þeísm,
sem honum kynntust.
Blessuð sé minning hares.
Sveinn Benedtktsson.
VELDI NORRÆNNA...
Framh. af bls. 17
og reiöi. ALmennin.gur virðist
óánægður og lætur sér leiðast. Olof
Palme, forsætisráðherra Svía reynir
að berjast áfram með því að styðja
Víetnam og vera á móti bandarísk-
um áhriifuim.
Það er engiirav efi á- því, að sífellt
fleiri verða hægrssinmaðir í Skand-
inavíu. Stúdentar, sem fyrir nokkr
um árum voru rottaéloir vinstrimerai v
eru nú orðnir ákafir hægriimenin.
Svo virðist sam löngu stjómar-
tímabili jaínaðarmanna sé að'ljúka,
en ýmsar hreyfintgar s. s. hreyfing
skattandstæðinga fá byr undír báða
vængi.
En það á efiir að koma í Ijós 11
kosmingunuim í Svíþjóð í september
nck. og í Danmöríeu 1975, .hvort
jafnaðarmen/n halda velli eða ekW.