Morgunblaðið - 18.07.1973, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MÍÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ 1973
Misnotuð
— og Þjóðverjar unnu 2:1
í leik þar sem Islendingar
áttu tækifærin
GULLJÐ tækil'æri Islendinga til þess að ná jafntefli í landsleik sín-
uun við Austur-Þjóðverja, sem fram fór á Laugardalsvellinum í
gærkvöldi, rann íit í sandínn. er Matthías Hallgrímsson misnotaði
vítaspyrnu, þegar um 9 minútur voru til leiksloka. Spyrna Matt.hí-
asar var misheppnuð og knötturinn fór fram hjá markinu. Þurfti
engan að undra þótt vonbrigðastuna heyrðist frá áhorfendum, sem
voru 5280 talsins. Leiknum Iauk þvi 2:1 fyrir Austur-Þjóðverja. Það
voru eftir atvikum ekki ósanngjöm úrslit, en Lslenzka liðið hefði
þó alveg eins verðskuldað jafntefli í þessum leik. Þjóðverjarnir
voru meira með knöttinn í leiknum, en íslendingarnir áttu til muna
hættnlegri marktækifæri. Þegar á heildina er litið verður þessi
leikur að teljast allfjörlegur og veJ leikinn, en íslenzka liðið náði
oft mjög góðum sprettum og féll svo niður á milli.
Þýzka Hðið leikur dæmágerða
Bvrópuikina'ttspyrimi. Hreyfing
leiiikmannanina virðist ekki mikil,
eoi þes® í stað er knötturiiinn lát-
inin vimina og reynt að nýta tii
fuHnustu þær veilur sem eru I
idöi andstæði n gsins. Þýzka liðið
er áin vafa mjög sterkt, en leik-
ur þannig að það gerir ekki
máikið meira en þarf tii þess að
viinna leik. Af þessum ástæðum
fannst manni oft þumgt yfir
ileiknum.
VAB ÞAÐ MABK?
íslendimgarnir byrjuðu þennan
leik mjög vel, og þegar á 5. mín-
útu kom opið marktækifæri.
Eftir að íslenzka liðið hafði dreg
ið vöm Þjóðverjanna út frá miðj
unni kom sending inn að mark-
inu, þar sem Matthías Hail-
grimsson var í sannköHuðu
dauðafæri. Matthías var bæði of
sedmn á sér og skaut of laust,
þanmig að þýzki markvörðurinn
kom höndum á knöttánn. Að
margra dómi, sérstaklega þeirra
sem í beztri aðstöðu voru til
þess að sjá hvað gerðist, fór
knötturinn greinidega imn fyrir
marklínu, en markvörðurinn
kippti honum út fyrir línuma.
Þegar þetta gerðist var binn
skozki dómari, J.R.P. Gordon,
sem virðist yfirleitt hafa meiri
áhuga á að vekja athygli á sjálf
um sér en fylgjast með leiknum,
víðs fjarri og línuverðimir illa
staðsettdr. IsQendingamdr fögn-
uðu þama marki, en Þjóðverj-
arnir biðu miM vonar og ótta
eftir úrskurði dómarans, sem
reyndist þeim í hag.
Agæxt mabk ólafs
Eftir upphafsmánútumar jaÆn
aðist leiikujinn og varð noktouð
þófkenndur. Vamár beggja Hð-
anna voru vel á verði, sérstak-
lega hin islemzka sem sá vel við
leikkerfi Þjóðverjamna, sem virt
ist aðaHega í því fólgið að ledk-
ið var upp kantinn og bakvörður
inn dreginn út, aðrir vamarmemn
voru „dekkaðir" upp og knött-
urimm sáðan sendur út tffl Rein-
hard Lauck sem er skotharður
með afbrigðum, en hins vegar
ekki eins hittinn. Stafar ekki
mikil hætta af skotum hans.
Siðan tók íslenzka liðið aftur
mikinn fjörsprett og að þessu
sinni bar bann árangur.
Á 21. mín. var dæmd auka-
spyma á Þjóðverjana á vailar-
miðju. Ódafur S'gurvinsson
lyfti knettinum adveg inn að
markinu, þar sem markvörður-
inn virtist eiga góða möguileika
vítaspyrna
Þjóðverjar jafna. Hans Jiirgen Kreische skorar fyrra mark þeirra.
á að ná honum, en var of ó-
ákveðinn. Vamarmanni sem ætl
aði að hreinsa frá mistókst
spyman og sendíi á Óliaí JúMus-
son, sem var úti í teiignum, Ólaf
ur þakfcaði fyrir sig og semdi
knöttinn aí öryggi i netið. Stað
an var 1:0 fyrir Island og mikil
fagnaðarlæiti á áihorfendapöHun-
um.
Aðeins nokkrum mínútum síð
ar vaa' stórhætta vi0 þýzka mark
i0. Gíisli Torfason átti þá sikot aif
lönigu færi og sitefndi knöttur-
inn í bláhomiö uppi. En mú stóð
þýzki markvörðurinn sig vefl og
bjargaði á sdöustu stundiu með
þvi að slá yfir.
ÞJÓÐVEB.1AB JAFNA
OG NÁ FOBYSTU
Efitir þessa hrinu dofniaði aftur
yfir isl'anzka liiðinu, og Þjóðverj
arndr tóku frumikvæðiö í leiknum
i slnar hendur. Á 35. mín. komst
Wolifram Löwe upp kanitinn og
'galt sieinit kmöttimn fyrir markið,
óáredttiur. Þar var bezti maður
þýzka Kðsiins, Hams-Júngiem Kreis
che fyirir og áður en ísfenzku
vamarmennimir áttuðu sig lá
kmötiurimm i netinu, eítiir spyrnu
hans.
Og Adam var ekki iengi í
Paradís. 5 mínútum síðar lá
knötturinn aftur i íslenzika mark-
inu. Aftiur var það Hans-Júrgein
Kredsche sem skoraði, nú með
stootd af alllöngu færi framhjá
markverði, sem hijóp ranglega
út Einn af vamarmömnunum
var á eftir Kreische, og hiefði
sá ugglaust gert hoi.um erfitt
um vik að skjóta þannig að
markið hefði verið í hættu.
MISNOTUÐ VÍTASPYBNA
Siðari hálfleikur var hinum
fyrri heldur daufari. Etoki var
hægt að segja að Þjóðverjumum
teekist að s'kapa sér teljandá færi
við islenzka maridð, en sem fyrr
voru það Islendingarnir sem áttu
mun hættulegri færi.
Á 12. mínútu hálfleiks'ns átti
t. d. Ásgeir Sigurvinsson gott
skot af löngu færi, sem mark-
vörðurinn bjargaði í hom og á
20. miínútu Jiiomst Matthias í gott
stootfæri, en á síðustu stundiu
tókst Þjóðverjunum að bjarga.
Á 36. miínútu var hdns vegar
ekkert til vamar, annað en gróf
hrindiing. Þá komst Matthías inn
fyrir vöm Þjóðverjamna og
markið blaisti Vilð. En miiðvörður-
inn, Lothar Kumbjúweit náðli a6
hrinda Matthíasd, rétt áður em
hann slkaut, og dómurinm gat
ekki veri0 nema á eimn veg:
Vítaspymia. Spyruma tóto Matt-
hías sjálfur og í fyrsstu virtist
tonöttuæiinn hafa hafnað í netdnu,
þar sem hanm hrökk útá völDdnn
aftur. En brátt áttuðu menm si'g
á hinum bitra sannfleik. Kmött-
urinm hafði farfö fraimhjá og í
tösku Ijósmyndara, sem stóð við
marfldð.
LOKAOBÐDÐ
Lokaorðið í leiknum áttd svo
Matthías HáHgrímsson, sem virt
ist verða hinn grdmmasti eftdr
að hafa misnotað vitaspymum,
og hafa fullan hug á að bæta
fyirir það brot sitt. Aðeins 2 mín
útum eftir að vítið misiheppnað-
ist átti Matthías stórkostlegt
Skot að þýzka markinu og smaH
knötturinn í stöng og út. Emm
einu sinnd var gæfan htiðhoH
Þjóðverjunum.
NEISTANN SKOBTl
Sem fyrr gredmir er erfitt að
Skot Ólafs Júlíussonar hafnar í þýzka markinu, án þess aö vömum verði við komið. Á minni myndinni þyrpast félagar Ólafs að honum og samfagna. Ljósm.
Sveinn Þormóðs.