Morgunblaðið - 03.08.1973, Síða 1

Morgunblaðið - 03.08.1973, Síða 1
32 SIÐUR 170. IbJ. 60. árg. FÖSTUDAGUR 3. AGUST 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Stjómarhermenn Kambódíu aðs toffa særffan félaga sinn í bard ögunum, fáeina kilómeitra frá höfuðborginni, Phnom Pemh. KOLNANDI SAMBÚÐ — milli ísraela og Norðmanna Te) Aviv, Ósiló, 2. ágúst AP.hNTB. XOKSKA rikisstjómin kemnr sjuuan til sérstatks fiindar á rnorífim, fostudag, tii að ræða morffiff í lállehaminer fyrir nokfcm, en gnmnr lelkur á aff ísnu'iskir sendiráðssitarfsmenn i Noregi séu á eimiivem hátt við- riðnir rnálíð og er búizt við, að einnm verði risaff úr landi. Stærsta blað Israels Ma-Ariv fjallaði uim máilið í forystugrein i dag og sagði þar að samibúð Norðmanna og tsraela kynni að bíða nokiku rt tjón af þessum at- burðum oig aiveg sérstakiega vegna framikomiu norsku stjóm- ariininar, sem væri vægast sagt amnarleg. Þá segir að norsk bíöð hafi gengið of langt í sikrif- um sínium, urn ísraelska borg- ara, sem eru ákærðir fyrir að- iid að morðmálinu. Muni slik skrif ekiki vera í þágu sannleik- ams og rétttœtis'ns og verði beMur ekiki til að bæta sam- skipti landanna tveggja. Sex hafa verið handtei'nnir 17 millj. dollara — fyrir Getty Rómaborg, 2. ágúst AP LÖGFRÆÐINGUR Gettyfjöl- skyidunnajr sagði frá þvi seint 5 kvöid, að meinn þeir, sern rændu sonarsyni olíu- kóngsinis og auðjöfursims Paul Getty III, hefðu kralizt 17 milljóna dollana í lausnar- gjald fyrir piltinn. Lögfræðimgurmn sagði, að foreidramir hefðu ekki efni á að greiða þessa upphæð og hefðu gert rænimgjunum gagm lilboð en þeir hefðu hafnað þvi. Rúmlega 3 vikur eru nú sáðan Getty, sem er 16 ára, var rænt. Phnom Penh: Átökin færast nær borginni á alla vegu S-Víetnam íhugar að senda herlið til Jiefði verið hrundið á flestuin vígstöðvum. að minnsta kosti Kambódíu, ef höfuðborgin fellur Phnom Penh, Saigon, Washington, 2. ágúst —AP—NTB— ÁTÖK hersveita kommúnista og stjórnarhermanna Kamb- odiu harðna enn og færast bardagarnir hægt og sígandi nær höfuðborginni. Viða eru hersveitir kommúnísta í fárra kílómetra fjarlægð frá borg- inni. en á iiðrutn svæðum hefur stjórnarhernum tekizt að standa af sér árásir. Bandarískar sprengjuflug- vélar gerðu sl. nótt árásir á skotmörk í aðeins þriggja kílómetra fjarlægð frá mið- borg Phnom Penh og í stutt- orðri yfirlýsingu, sem yfir- maður lierliðs Kambodiu sendi út í kvöld, sagði að árás um hersveita kommúnista Skylabi Fleiri bilanir - koma geimfararnir heim? Houston, Texas, 2. ágúst —NTB— I KVÖLD hafði ekki verið tekin endanleg ákvörðun um, hvernig brugðizt yrði við bilunum þeim, sem fram komu í dag í Skylab geim- stöðinni, þar sem geimfararn- ir Bean, Garriot og Lousma hafa verið sl. sex daga. Þeir höfðu að mestu náð sér eftir geimveikina, sem brjáði þá fyrstu dagana og ætlunin var að þeir snerti sér að geim göngu og öðrum vísinda- störfum í dag. Það var í morgun, að nýj- ustu bilunarinnar varð vart og neyðarbjalla í stöðinni vakti geimfarana 25 mínút- um fyrr en áætlað hafði ver- ið. Kom í Ijós að bilun var í þrýsti- og hitakerfi stjórn- flauganna. en geímförunum tókst að lagfæra það tíl bráðabirgða og voni e-kki sagðir í neinni hættu í kvöld. Síðar kom einnig í Ijós bilun í stjórnkerfi. Þó sögðu yfirmenn geiinferffa- stöðvarinnar í Houston í kvöid, að svo kynni að fara, að björg- unarliff yrði sent upp til að ná þremenningunum niður, en sá hængnr er á, að slíkt far gæti ekki farið upp fyrr en 10. sept- ember. I>á er og talið að geim- faramir kæmust á brott frá stöð inni I eigin greimferju, sem er tengd við stöðina. Á tímabili var FramhaM á Ms. 31 að sinni. Stjórnin í Suður-Víetnam lýsti því yfir í dag, að hún myndi taka til athugunar að senda herlið inn í Kambodiu, ef höfuðborgin félli í hendur kommúnista, til að vernda tugþúsundir suður-víet- namskra borgara, sem þar eru búsettir. Víet Cong sendi frá sér yfirlýsingu skömmu síðar, þar sem hún varaði Suður-Víetnam stjórn við að senda herlið, þar með væri friðarsamningurinn um Víet- nam úr sögunni og við mun- urn hegða okkur samkvæmt því, sagði talsmaður Víet Cong. Um þrjár þúsuindár manna hafa Framhald á bis. 31 veiglha miálsiins, en fimm er emh leitað. Verjendur hafa verið skip aðir handa öikwn sakborningiun- um. Þetta er íyrsta pólitísiká morðið sem framið er í Noregi síðan i heimsstyrjöldinni siðari. 13 ára upp- finn- inga- maður með ráð gegn flugvélaránum London, 2. ágúst, NTB. ÞRETTÁN ára gamall skóla- piltur hefur lagt fram áæti- un til að koma í veg fyrir f.'iUigvé’.iaráin, að því er tals- mað'ur brezka flugfélagsins BEA stkýrði frá í dag, og ætlar féiagið að gera tilraun- ir með uppástungur piltsáns á ýmisum flugleiðuim á næst- unni. Drengurinn heiltir lan Crosby og býr í Carddff í Waliesi. Taismaið'ur BEA sagðB, að drenigurinn hefði senit félag- iinu tiilögur sinar, óbeðinn, og þar hefði þegar toomið fram mikill áhuigi að pirófa þær. 1 hverju tilllögurnar eru fólignar hefur ekki verið síkýrt firá og verður þvi hald- ið leyndu að sinni. Kólera London, 2. ágúst. AP. BREZKA heiibrigðisráðuneytið sagði frá þvi í dag, að brezkur ferðamaður, sem er nýkominn úr ferðalagi til Túnis, hefði veikzt aí kóleru. Rannsókn stendur yfir á fleiri hrezknm ferðamönnum, sem þar voru tim svipað leyti. Sjúltiingurinn er í einangrun og líðan hans er góð eftir atvikum. Samveldisráöstefnan: Heimsástand batnað Ottawa, 2. ágúst NTB. FORSÆTISRÁÐHERRA Kan ada, Pierre Trudeau, sagði i dag i setningarræðu samveldisráð- stefnunnar í Ottawa, að ibtiar heims væru nú nær því en nokkru sinni fyrr að búa við frið. Hann sagði að síðan slik ráðstefna var haldin siðast, þ. e. fyrir tveimur árum hefðu orðið stórstágar framfarir í friðarátt. Mætti þíi.r með nefna bætt sam- skipti Kina og Bandarikjanna, aðiid þeirra fyrrnefndu að Sam einuðu þjóðunum, SALT fundina og aðikl Breta að EBE, svo að eitthvað væri nefnt. Fundurinn mun standa í niu daga. Hann sitja forsetar og for- sætisráðherrar frá 32 löndum með samtals um 900 milljón ibúa. Á fundinum verða rsedd ýmis alþjóðamál, efnahagsmál, gjaldeyrismáil o. fl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.