Morgunblaðið - 03.08.1973, Qupperneq 2
2
MORGt/tNBLADíÐ — FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1973
Fiskveiöi hrotin i Faxaflóa;
Einn hlaut 780
þús. kr. sekt
— en tveir hlutu 55 þús. kr. sekt
DÖMUR var kveðinn upp í Saka
dónii Reyk.javíkur í gær i máli
Hkipstjóra togfbátanna þrig:gja,
sem varóskip stóð að ólögleg:-
um veiðum innan markanna í
Fa.vaflóa á mánudag'skvöldið og
voru skipstjórarnir allir dæmdir
í sektir og afli og veiðarfæri
gerð upptæk. Þá voru þeir dæmd
ir lil að greiða málskostnað.
Skipstjórinn á Gróttu AK 101
hlaut 55 þús. kr. sekt og afli og
veiðarfæri voru gerð upptæk;
skipstjórinn á Straumnesi IS 240
Maut einnig 55 þús. kr. sekt, og
veiðarfæri voru gerð upptæk, en
aflinn hafði enginn verið; og
skipstjórinn á Víði AK 63 hlaut
780 þús. kr. sekt og afli og veið-
arfæri voru gerð upptæk. Eng-
tnn skipstjöranna hafði gerzt sek
ur um brot á fiskveiðitakmörk-
unum áður.
Ástæðan fyrir því, að skip-
Nei komi
í staö já
1 GREIN Guðm. G. Hagalíns,
Uppneiwi æskumanns, sem birt-
ist í biaðinu fimmtudaginn 26.
júií, var meinleg prentvilla. I
fianimta dálki 6.—7. ltímu að ofan
steindur: „Log.i var að því kom-
fcnn að seigja já,“ — á að vera
MeL
stjóriinn á Víði fékik svo miklu
þynigri dóm en hinir tveir, er
sú, að Víðir er 217 brúttólestir
að stærð, en hinir tveir eru
undir 200 brúttólestum, Grótta
er 184 rl. og Straumnes 94 brl.
Samlkvæmit löguim skal lág-
markssekt báta umdir 200 brl.
vera 1000 gullkrónur, en báta
yfir 200 brl., 15 þús. gullkrón-
ur. 100 gull'krónur jafngilda mú
5.089 krónum.
Dóm þernnan kvað upp
Sverrir Einarsson, sakadómari,
og meðdómendur Guðni Jóns-
son og Loftur Jónsson skip-
stjórar.
■ ■
Convair-|K»ta, sams konar og: aú, s«ni Guöni Þórðarson hefur tekiö á leigu.
Guöni í Sunnu:
Leigír 120 farþega þotu
Hefur flugrekstrarleyfi tii 1. nóv.
Ferðaskrifstofam Sunna liefnr
tekið á leig-u fjögnrra hreyfla
þotu af gerðintú Convair til
leigtiflngn nieð farþega sína til
Spánar og til Norðurlanda, —
Flugvélin getiur flutt 140 far-
þega, en rnuii í ferðuni fyrir
Sunnu fl.vtja 120 farþega hverju
siiini. Flýgur hún undir íslenzk-
um eirLkennisstöfum og gildir
Flugieiöir h.f.;
Búast við hundruð
milljóna sparnaði
— Matsnefnd hefur verið skipuð
*
— F.I. fær líklega fleiri Fokkera
GERA nrá ráð f.vrir að Flugfélag
íslands og Uoftleiðir niuni spara
liundriið niilljóna með þvi að
sameinast. Þetta yrði árangtir
þeirrar auknn hagræðingar og
samræmingar í rekstri sem
stefnt er að með stofnun hins
nýja félags Flugleiða h.f. Þau
I
I
I
I
1
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
1
LAXA A ASUM
„Veiði í Laxá á Ásurn hef-
ur verið frábær siðustu daga.
T. d. var Hjaiti Þórariínsson,
yfiriækmiir í Reykjavík, og
frú, að veiða dagama 29. til
31. júlí, og veiddu þau 80
laxa á þessum tveimur dög-
um. Ekki nóg með það, þau
urðu frá að hverfa áður en
veiðitíminn var útrunninn,
því aðeins er teyft að veiða
20 laxa á stöng á dag.“
Þannig fórust Ara Her-
mannssyni á Blönduósi orð,
þegar Mbl. spurðist fyrir um
veiði í Laxá í gær. Ari sagði,
að síðasta dag júlímánaðar
hefiðu verið komnir á land
992 laxar, 460 hæmgar og
532 hrygmur. Meðalþungi
þessara laxa er 6,6 pund.
Þetfia er mokkru minmi veiði
en á sama tíma í fyrra, en
þá voru komnir 1032 laxar
á land.
Aðallega er veitt á rwaðk
fyrri hluita tímabilsiims, en
fluguveiði eyksit þegar líða
tekur á sumarið. Af þessum
992 löxum var 251 veiddur
á flugu og 741 á maðk, sem
er álíba hlutfall og í fyrra.
Lamg algengasta flugan er
BUie Chairm, en einrrig veið-
fet mi’kið á Hairy Mary,
Black Doctor og Night Hawk
Tveir þyngstu laxarnir komiu
á Iamd í júmí, og vógu þeir
22 puind hvor. Þá véiddu Sig-
ursbeinn Guðsbei.msson úr
Reykjavík og Aðalgeir Finns
son frá Akureyri.
í Laxá á Ásum eru aðeins
leyfðar tvær stengur á dag,
og er því meðalveiði 8 lax-
ar á stömg á dag, sem verð-
ur að teljast mjög gott.
LAXÁ 1 ÐALDAL
Á þriðjudagimn veiddist
28 punda lax úr Laxá, og
mun það vera stærsti lax-
inn, sem komið hefur á land
úr ánni í sumar, og liklega
sá stærstá yfir landið. Lax-
inn dró Jón Þorgrítnsson frá
Húsavík á Hólmavaðsstíflu
og var agnið spúnn.
Sigríður ráðskona í veiði-
húsimu á Laxamýri, veittí
okkur þær upplýsingar i
gær, að um 1660 laxar væru
komnir á land úr Laxá. Þar
af væru um 1200 komnir af
Laxamýrarsvæðiniu, 370 í Ár-
mesi og 84 af Kristinssvæð-
imu.
Nú eru Húsvíkingar við
véiðar í ámmi, en í dag eða á
morgun taka Reykvíkingar
við. Sigríður sagði, að Hús-
víkimgannir byggju yfirleitt
ekki í veiðiþúsinu, þannig
að þær ráðskomurmar hefðu
nú góðan thma til að baða
stg í sólinni, sem nú væri
nóg af þar um slóðir.
LAXÁ I LEIRÁRSVEIT
Sigurður Sigurðsson, Stóra-
Lambhaga, sagði í gær, að
mjög þokkaleg veiði hefði
veríð í Laxá að umdanförnu,
og hefði áin nú að mestu náð
sér eftir þurrkam og hitann
i endaðan júli. Um 700 ltax-
ar eru nú kom'mir á land af
neðra svæðiimu, og sagði Sig-
urður það vera beldur meiri
veið’i en á sama tíma í fyrra.
Þá eru komnir rúmlega 150
laxar af svæðimu ofan Eyr-
arfosis, en þar er aðeins
leyfð veiðf á eima stöng á
móti 5 stöngum á neðra
svæðimu.
S'gurður saeð'.' að lax'nn
hefði ven'ð m'ög vjpaji fram
an af en h'v'dnr Itefð' b»nT>
far:ð rntnnkrtndi efbr bvf
sem hefð: 1 'ði ð á snwpv^
Saimt sem áður væri óhætt
að segja, að laxinn hefði í
heild verið óvenju vænm nú
í sumar, og ailtaf fengjust
öðru hverju stórir laxar, 15
til 18 punda.
LANGÁ Á MÝRUM
Ve'ði hefur verið treg í
Langá undamfamar vikur, og
voru nú um mánaðamótin
komnir 594 laxar á land, en
á sama tíma í fyrra voru
komnir á land 683 laxar. Nóg
ur fiskur virðist þó vera í
ánni, því nú eru komnir rúm-
lega 2100 laxar upp laxastig-
ann, og þess ber jafnframt
að geta, að teljari var ekki
settur í stigann fyrr en und-
:r mánaðamótin júní—júlí.
Ragnhildur, ráðskona í
veiðihús'nu, sagði í gær, að
laxinn hefði verið fremur iít-
ill, og gat hún þess til að með
alþungi væri eitthvað um 6
pund. Eingöngu útlendingar
eru v'ð veiðar á néðstu svæð-
unum, og sagði Ragnhddur,
að þeir vseru mjög misjafn-
lega fisknir. Sumir veiddu af-
skaplega lítið, en aðrir sæmi
lega, t. d. hefði einn Banda-
ríkjamaður femgið 6 laxa
seinni hluta dags á miðviku-
dag.
NOROI'RÁ
Heldur treg veiði hefur ver-
ið í Norðurá að undanförnu,
en að sögn Þóreyjar ráðskonu
í veiðihúsinu, virðist hún eitt-
hvað vera að glæðast Sagði
Þórey, að nú væri aftur farið
að bera á stærri laxi úr ámni,
nokkuð veiddist af 15—16
punda löxum, og atlt upp í
19 og 20 pund.
„Annars hevrir maður sagt,
að heir moki upp laxi fvrir of
an foss núna,“ sagði Þörey.
„Þe«s eru dæmi að menn fari
heim með 20 -30 laxa eftir
tvo daga En bess er að gæba,
að har eru Tslendingar við
veiðamar. =em mest nota
maðk sem be'tu, en hér er
einoðngu vett á ftugu þessa E
dagana “ f|
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
svið sem hagræðingin mun einna
helzt ná til verða t. d. samræm-
ing, og þar með betri nýting flug
leiða, einkum á ferðum til og frá
Norðurlöndum, sameiginlegur
rekstur flugafgreiðslna, eldhúsa
o. s. frv.
Þetta kom m. a. fram í viðtali
sem Morgunblaðið átti við þá
Alfreð Elíasson og Öm Johnson
forstjóna Flugleiða í gær og birt
ast mun í heild í blaðinu á laug-
ardag. Þá kom einnig fram að
Elugfélag íslands gerir ráð fyr-
ir að auka flugvélakost sinn í
jnnanlandsfluginu fyrir næsta
sumar, en nú í sumar hefur
hann verið fullnýttur. Er líklegt
að bætt verði við fleiri Fokker
Friendship vélum.
Nú er búið að skipa matsnefnd
tii þess að ákvarða eignahlut-
fall í h'nu nýja félagi. Flugleiðir
h.f. fóru þess á leit við Lands-
bankann að hann skipaði þriggja
manna hlutlausa matsnefnd, eru
í henni þeir Guðlaugur Þorvalds
son prófessor, Guðmundur
Björnsson prófessor og Ragnar
Ólafsson hæstaréttarlögmaður
og lögg'ltur endurskoðandi. Þeir
Flugleiðaforstjórar sögðu að
senn yrði fundur með þeim nefnd
armönnum, og síðan myndi hún
hefja störf e:ns fljótt og auðið
er.
Togara-
verkfall-
ið breytir
dæminu
UNDANFARNA ’ daga hefur
Mbl. birt fréttir um aflaliæstu
togaríiim og kom þar fram, að
aflahæstir væru Aiistfjarðaiog-
ararnir Hólmatindur og Barði
og Reykjavíkurtogairamir Ögri
og Vigri, með iim 2 þús. lestir
hver frá áramótum. Það kom
fram í samtali Mbi. við Sigurð
Egilsson, forstjóra Landssam-
bands ísl. útvegsmanna, í gær,
að þessi samanburðiir væri ekki
alveg raimhæfur, þar sem ögri
ogT Vigri hefðn báðir legið í höfn
í um tvo mánuði fyrst á árinu
vegna verkfalls, en Austfjarða-
togararnir væru það iniklu
minni, að |>eir væru gerðir út á
bátakjarasamningum og hefðu
því ekki legið innl í verkfallimi-
fyrir þennan flugrelcstur bráða-
birgðaflugrekstrarleyfi fram til
1. nóvember. Leyfið er gefið út
á Air Vikiing, sem er flugfélag
það, sem Guðni Þórðarson, for-
stjóri Sunnu, stofnaðl fyrir
nokkrum áruni.
Guðni Þórðarson sagði í við-
tali við Mbl. í gær, að þessa vét
myndi hann nota til allra Spán-
arferða sinna og Norðurlanda-
ferða, en áður hafði hann feng
ið leigðar vélar hjá Air Spain
og danska félagimu Sterlwig
Airways til þessara ferða und-
anfarin tvö ár. Vélina teigir
hann af bandarísku fyrirtæki og
er hér um leigukaupasamninjg
að ræða, en pá getur Guðni, ef
hann viil'l, breytt leigusammingn-
um í kaupsamning, og gengur
þá fyrri leiga að mestu upp f
kaupverðið sem greiðsla.
Guðni sagði, að ekkert væri
ákveðið um leigu vélarinnar
lengur en til 1. nóvember, þvt
að Sunna hefði emn engar áæti
anir gert um leiguflug eftir
þann tima. Áhöfn vélarinnar er
bæði is'enzk og bandarisk ®g
flugstjórinn er bandarjskur.
Flugrekstrarleyfi Air Viking
rann út 1. júli ®1., eins og öli
önmur íslenzk flugrekstrarleyfi.
nema leyfi Loftteiða og Flugfé-
lags íslands. Var þetta sam-
kvæmt reglugerð, sem sett var- á
sl. vetri, um að sækja vrði u«i
leyfi að nýju fyrir 1. júH, anm-
ars féliu þau úr gildi. Að sögn
Brynjónfs Ingólfssonar, ráðu-
neytisstjóra samgönguráðuneyt-
isins, féll'u nokkur leyfi úr gtMi
1. júlí, þar sem ekki var sótt uim
endurnýjun þeirra. Guðni sótti
um endurnýjun síns leyfis. eins
og ýmsir aðr;r aðilar, en engin
þessara leyfa hafa verið af-
greidd að nýju. Hafa þessir að-
ilar bráðabirgðaflugrekstrarleyfi
til skamims tíma, á meðan verið
er að athuga umsóknimar. Sam-
kvæmt nýju reg'iugerð'nni þurfa
litliu fé'.ögin m. a. að gera itar-
legri flughandbækur en áður og
einnig þurfa flugmenn heirra áð
hafa meiri réttindi en áður var
kveðið á um. Nú er á veeiim fitig
máiavfirvalda unnið að því að
semja sameiginlegar flughand-
hækur fvrir lit'u félöein til að
auðveiida heim starfið. Guðni
saeði við Mbl.. að hann vrði bú-
inn að iáta ""■ri sín« hand'bók
og önnjir nr'ök'T m"n f"rr en 1.
nóv("mher n. k.
Að sögn Brynjóiifs Inigól fsson-
ar er hráðabirmðafliujyreksferar-
'evfi Air Vik'inig nokkuð útvikik-
áð frá fyrra leyfi og má félagið
banniig fl'júgia hvert sem er,
nema til þeirra staða, sem Lofit-
Framh. á bls. 31
Verkfæra-
kassa stolið
UM HELGINA var stoliið stÖrutn
gráum verkfærakasisa á verk-
stæði Vöku á Ártúnshöfða. Hafði
viðgerðarmaður verið að vinna
þar, en skroppið í kaffi og læst
á eftir sér. Eftir háLftíma kom
hann aftur, en þá var kasstinn
horfinn. Mi'kið var af verkfærum
1 kassanum og hefur þurft
hraustan mann til að bera hann
eimn, Þeir, sem kynmu að vita
hvað af kassanum vafð, eru beðn
ir að láta rannsóknarlögregluna
viita.