Morgunblaðið - 03.08.1973, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1973
3
:
Ilvalbáiurinn á strandstað
Myndir þossar voru tefen-
a.r á strand.slað norska hval-
veið'ibátsins Miiöy á Ásbúðar
rití á Skaga. Á stærri mynd-
inni sést báturinn fastnr á
skerinu, en sú minni vax tek-
in nm borffi í bátnwm ©g sést
ttl iands. (Ljósm.: Steffán,
Pebegrsen.)
>
Lloydsman sigldi
á Albert í gær
— á miðunum úti af Horni,
en litlar skemmdir urðu
BRfiZKi dráttarbáturinn Lloyds
man sigldi i gær á varðskipið
Aibert. á miðunum útt af Horni
og laskaði bóg varðskipsins.
Lloydsman dæidaðist á um
tveggja metra kafla. Freigátan
Andromeda, og eftirlitsskipið
Banger Briseis komu stuttu síð-
ar á vettvang, en ekki kom til
neinna átaka eða árekstra.
1 fréttatilkyirm'ngu Landlhélgiis
gæzlunnar um atburðinn segir:
„Klukkan 15.07 i diag sigldi
brezki diráttarbáturjnn Lloyds-
meai, sem er 2.041 tonn að stærð,
4 varðskipið Albert, sem er 201
tonn að stærð. Lloydsman, som
er 10 sinnum sitærri en Albert
og mun gangmeiri, siigWi varð-
sfkópið uppi og þverbeyigði inn á
stjðmborðssíðu varðékipsins og
laskaði bóg þess. Lloydisman
dældaðist á um tveggja metra
kafla. Brezk þyrla flaug yfir skip
inu. Atburður þessi átti sér stað
28,7 sjómílur ANA af Homi.
Stuttu síðar komu einnig á vett-
vang freigátan Andromeda F 57
og eftirliitisskipið Ranger Bris-
eis, og eins og skipherra varð-
skipsinis, Þorvaldur Axelsson,
orðaðn það, fór þá leikurinn að
jafnast. Átta brezkir togarar
vorti að veiðum á þessum slóð-
um.“
Brezka vamarmáiaráðuneytið
gaí í gær út tilkynningu um
áreksturinn og sagði taJsmaður
ráðuneytisins, að áreksturinn
hetfði orðið eftir að Lloydsman
hefði komið að tál að koma í veg
fyrir að varðskipinu tækist að
stoera á togvira brezka togarans
lan Fleming. Haisteinn Hafste'ns
son, blaðafulltrúi Landlhelgisgæzl
unnar, sagði, að þetta væri ekki
rétt.
Stjórnmála-
samband
'Bonn, 2. ágúst. NTB.
STJÓRNIR Vest ur-Þýzkaiands
og Búlgariu ákviáðu i gærkvöldi
að taka upp stjómimálasáimiband.
Hafa viðræður þar að iiútandi
staðið yfir um hríð. Sam* konar
viðræður verða tieknar upp atf
háJfu Vestur-Þjóðverja við Ung-
verja nú á naastu viikuim, að þvi
er talsimaður vetstúr-þýzka utan-
rikisráðuneytisins greindi frá.
Þoð skiptir rauna r
úrval ai allskona r
ekki múli,
fatnaði til
við eigam
ferðalaga
Stutterma og
langerma
Jersey
skyrtur.
Herrapeysur
í mjög góftu
úrvali.
Sportjakka.
Leðurjakka
stutta og
síða.
Stakar buxur
úr terryl. og
Boli í úrvali.
Denim og
flauelis-
buxur.
Bindi -
sokka -
nærföt
Köflóttar
og einlitar
skyrtur.
GÓÐA
SKEMMTUN.
GÓÐA FERÐ.
«c