Morgunblaðið - 03.08.1973, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 03.08.1973, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1973 KÖPAVOGSAPÓTEK Opið 511 kvðid tH kl. 7, nema laugardaga til ki. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. brotamAlmur Kaupi ailan brotaroákn fang- hæsta verði. Staðgreiðsfa. Nóatón 27. Stoni 25891. TÚNÞÖKUR tudor. Vóiskomar túnþökur ti( söiu. Flfót afgreiðsla. Bjöm R. Einarsson síirú 20856. sænsku rafgeymamir. AHar stærðir og gerðir í bita, báta, vinnuvélar og rafmagnslyft- ara. Nóatún 27, sími 25891. REGLUSAMUR MAÐUR óskar efti-r að tatoa herbergi á Jeigu í vetJur, helzt sem oaest Sjómannaskóiamim. — TMboð sendíst afgr. Mbf., merirt 9094. KEFLAVlK Ung hjón óska eftir 3ja hert>. íbúð. Upptýsingar f sfma 1310 eftir kl. 18. JÖRÐ — ÍBÚÐ Til leigu er jörð á SrvæfeMs- nesi nrú þegar. Lerguskiptt á íbúð í Reykjavík eða nágr. koma 1ál greina. Uppf. f síma 40488. TVÖ HERBERGI og eldhús óstoast fýrir skrrfstofusitjóra og málarameistara, má þarfn- ast iagfærimgar. Uppi. í síma 15164. PLÖTUR á GRAFREITI LÍTIÐ SÖFASETT ásamt uppistöðum fást á Rauða rárstíg 26. Sími 10217. (lau'sir púðar) og hjónarúm með nátfiborðum tii söliu. Símii 16172. VAUXHALL VIVA SL '71 fæst gegn fasteignatryggðum veðs kuklabrétum eða efti-r samkomiilagi. Biiasatan Bííagarður Síman 53188 og 53189. TAUNUS 17 M, árgerð ’65, til söfu. Útvarp og tvö snjódekk fyigja. Mjög góður bíH á hagstæðu verði. Upp4. í síma 85153 eftir k). 17. IBÚÐ ÓSKAST Arbæjarhverh Öska eftír íbúð I Borgamesi til ieigu frá og með 1. sept. Upplýsingiar í síma 20192. Kennari óskar að taka á Heigu íbúð f Arbæjarhverfi sem fyrst. Sím+ 99-6131. MOSKVICH SENDIBIFREIÐ til söfu, árgerð '70, f góðu lagi, skoðaður '73. Verð 120 þús. Sírm 82193. I Bezía auglýsingablaðiö 1 Höfum til sölu notaðan Cliaver—Brook gufuketil 30 H.P., ásamt olíubrennara. Upplýsingar í verksmiðjunni. Vinnufatagerð íslands h.f. Þverholti 17. Umboðsmoður — lompor Lampaverksmiðja í Danmörku sem framleiðir mjög vinsæla larnpa úr snúnu tré, einndg raflampa úr taui o.fl., óskar eftir umboðsmanni á IslandL ABC-Iamper, Bjerreby, DK 5700 Svendborg Danmark. Bílar til sölu Verð CHEVELLE, árg. 1969 380 þús. CHEVELLE, árg. 1968,Diesel 270 þús. CHECKER, árg. 1967, 8 farþega 280 þús. CHECKER, árg. 1967, 7 farþega Góð greiðslukjör. 180 þús. Bifreiðarnar eru til sýnis að verkstæði okkar, Sól- vallagötu 79, næstu daga. BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS SF.f sími 11588, kvöldsími 13127. DAGBÓK... I dag er föstudagurinn 3. ágiist. 215. dagur ársins 1973. Ólafs- messa hin síðari. Eftir lifa 150 dagar. Ardegisháflæði í Reykjavík er kl. 09.26. Og þér munuð með fögnuði vatn ausa úr lindum hjálpræðisins (Jes. 12.3). Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugardaga, í júni, júlí og ágúst frá kl. 1.30—4. Að- gangur ókeypis. LLstasafn Einars Jónssonar opið alla daga frá ki. 1.30—16. N áttúrugr ipasaf nið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, iaugardaga og sunnudaga Ki. 13.30—16. Árbæjarsafn er opið alla daga, frá kl. 1—6, nema mánudaga til 15. september. (Leið 10 frá Hlemmi). Kjarvalsstaðir eru opnir alla daga nema mánudaga frá kl. 16 —22. Aðgangur ókeypis. Læknastofur Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans sími 21230. Almennar upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu í Reykjavik eru gefnar í sim- svara 18888. wtHUHiiniimmmiiwiiiimmiiiiiiuiiimiiHimmuiimttiiuDaaiiHMii jCrnað heilla 65 ára er i dag Gyða Sveins- dóttiir, Bræðraborgarstig 21, Reykjavík. 65 ára afmæli á i daig Sigfús Þ. Kröyer, verzlunarmaður, Stigahlíð 14. Hann hefur síðustu áriin imnáð hjá Byggimgavöru- verzlun Kópavogs. Haim er að hieiman. 75 ára er í dag Eyvindur Júláusson, Suðurgötu 53, Hafnar- íirði. Hann er að heiman í dag. 9. júní voru gefim saman í hjónaband í Langholtskirkju af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni, Lnga Amórsdóttir og Ámi Áma- son. Hedmili þeirra verður í Svfþjóð. (Ljósm. Jón. Sæm.) 30. júní voru gefin saman í hjónaband í Frdkirkjunni af sr. Þorsteini Bjömssyni, Þórunn Kristjánsdóttir og Jens Andrés Guðmundsson. Heimili þeirra er að Melabraut 63, Seltjamamesi (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) 1 dag, föstudagimn 3. ágúst verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af sr. Jóni Auð- uns Kristín Saiome Karlsdóttir og PáH Ólafsson. Heimili þeirra verður að Hraunbæ 164. PENNAVINIR Sonia Johnson 30, Love Stireet Kingston 12 Jamaica West-India óstoar efir að skrifast á við strák á aldrinum 17-19 ára. Hún skriif- ar á ensku. Sumarbúðir K.F.U.M. 1 Vatnaskógi 50 ára matarskáld undir starfsemina svo og hafa verið keypt 15 hús frá Búrfelli, sem drengimir geta sofið í. Ennfremur hefUr verið reist bátaiskýli undir flota Skóg- armanna. Stór grasi gróinn knattspyrnu völlur er í Vatnaskógi og góð aðstaða fyrir ýmisar íþróttir s.s. blak, hástökk, hlaup og lang- stökk. En aðaltilgangurinn með sumarbúðunum er að leiða unga menn til Jesú Krists, svo þeir verði lærisveinar hans í trú og lliferni. Önn-ur sitarfsemi fer einnig fram í Vatnaskógi. Þar er m. a. haldið unglingamót um hverja verzlunarmannahelgi og ennfrem ur eru haldin almenn mót fyrir félaga í K.F.U.M. og K, og skólamót fyrir unglinga í kriisti- legum skólasamtökum. Þessar ungu stúlkur heita H rafnhildur Illíðberg og Anna María Vaidimarsdóttir. Héldu þær hlutaveltu og flóamarkað nýlega og söfnuðust þeim rúm ar 13 þúsund krónur, sem eiga að renna tii Hilmars Sigurbjartssonar. Stúlkurnar, sem eru úr Barnaskóla Garðahrepps afhentu peningana á skrifstofu Morgunblaðsins, sem kem ur þeim til rétts aðila. Þjónninn: — Vill herrann fá nýjar kartöflur með buffinu? Gesturinn: — Með leyfi að spyrja, ætluðuð þér að bera fram notaðar toartöflur. I dag eru 50 ár liðin síðan fyrsti hópur unglinga fór til dval ar í sumarbúðir K.F.U.M. í Vatna skógi. Starfsemi sumarbúðanna hefur auldzt mjög síðan og nú dveljast 10 flokkar piita á aldrin um 10-17 ára sumar hvert í Skóginum. Sr. Friðrik Friðriksson, stofn- andi K.F.U.M. og K. kynntist sumarbúðastarfsemi erlendis og vaknaði hjá honum mibill áhugi að koma á fót sumarbúð- um fyrir unglinga á Islandi. Sótti sr. Friðrik um svæði í Vatnaskógi fyrir sumarbúðir og fékkst leyfi fyrir einum hektaæa. Nú eiga Skógarmenn 220 hektara landis. Fyrstu unglingamir sem dvöld ust í Vatnastoógi urðu að láta sér vel líka að sofa í tjöldum, en nú hafa verið reistir tveir veglegir Skálar, svefnskáJi og

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.