Morgunblaðið - 03.08.1973, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1973
Úr Eyjafirði:
Bann við dragnótaveiðum mun
valda miklu f járhagstjóni
Ekki alls fyrir löng'U hrldu
nokkrir aðilar fund á Akur-
eyri til að mótmæla banni,
sem sett hefur verið á drag-
nótaveiðar fyrir Norðurlandi.
Samþykkti fundurinn ályktun
|>ar sem mótmælt var þessu
banni sjávarútvegsráðu-
neytisins, og bent á fjárhags-
legt tjón, sem yfir útgerðar-
mönnum og sjómönnum vofir
vegna þessara fyrirvaralausu
aðgerða ráðuneytisins. Þessi
fundur var boðaður í nafni
Angantýs Jóhannssonar á
Hauganesi, en hann er erind-
reki Fiskiféiags ísiands á
Norðurlandi.
Blm. Mbl. hitti Angantý að
máli sl. sunnudag og sagði
hann þá að samkvæmt auglýs-
ingu sjávarútvegsráðuneytis-
ins 6. júnl sl, hefðu fcakmark-
aðar dagnótaveiðar verið
leyfðar í Þistiilfirði, Skagafirði
o. fl. stöðum. Þann 16. júní var
svo gefin út önnur reglugerð
þar sem dagnótaveiðar á
svæðinu frá Horni að Langa-
nesi voru banmaðar með öllu.
„Þetta kemur illa við menn,“
sagði Angantýr, „menn voru
búnir að leggja í hundruð þús-
unda króna kostnað, en lögin
leyfa þetta. Ég tel að þetta
muni valda mönnum miklu
tjóni, en hvað miklu er ekki
enn komið í ljós. Það er vilji
hjá ráðuneytinu að koma til
móts við okkur en það er við
ramman reip að draga í Skaga
firði, þar sem sumir eru á móti
dragnótaveiðum."
En eru dragnótaveiðar ekki
hættúlegar smáfiski ?
„Það vantar ekki sögusagn-
irnar,“ svaraði Angantýr. „Ég
er sjálfur gamall sjómaður og
veit þess vegna að allar veiðar
drepa smáf'sk. Auk þess er
auðvelt að hafa gott eftirlit
með dragnótaveiðum. ,Ég er
viss um að trollið, sem hér er
fyrir utan drepur miklu meira
og er mun hættulegra.
Ég get ekki séð að miklar
breytingar hafi orðið á afla.
Mér virðist hann áþekkur því
sem verið hefur, nema hvað
fiskur hér í firðinum hefur
verið óvenj u stór.“
Hauganes er þorp á Áirskógs
strönd við Eyjafjörð og sagði
Angantýr að þar byggju 120
manns.
„Fyrstu húsin hérna voru
Angantýr Jóhannsson.
byggð árið 1934, reyndar var
búið hér eitthvað áður en það
var ekki fyrr en eftir jarð-
skjálftann ’34, sem skriður
kemst á uppbyggingu hér.
íbúafjöldi hefur staðið mikið
til í stað undanfarin ár.
Héðan eru gerðir út um 4
bátar, 13-24 tonn auk nokkuro
smábáta. Þeir stunda netaveið
ar á veturna og ýmiist nóta-
veiði eða handfæraveiðar á
sumrin og haustin. Á vorin hef
ur svo grásleppuveiði komið
imn i þetta.
Þetta bann við dragnótaveið-
um breytir þess vegna íi'tlu
fyrif okkur hér á Hauganesi,
þó að mikill fiskur hafi verið
sóttur í Skagafjörð, Þistilfjörð
og að Langanesi, en þar hafa
veiðar aðallega verið stund-
aðar með nót.
Séð yfir höfnina á Hauganesi.
„Að vinna
Stutí spjall við tvo starfsmenn
Ölgerðarinnar Egils Skallagríms-
sonar, sem hafa þar lengstan
starfsaldur
í ÖLGERÐINNI Agli Skalla-
grímssyni eru tveir starfs-
menn, sem hafa unnið þar
mun lengur en aðrir. Það
eru Sigurður Sveinsson,
verkstjóri, sem byrjaði þar
1930, og Steinunn Ingimund-
ardóttir, sem byrjaði 1927.
Morgimblaðið hafði tal af
þeim tveimur um starfið i
verksmiðjunni eftir öll þessi
ár.
Þegar okkur bar að, var
Sigurður önnum kafimn og
gaf sér -aðeins smátíma til
að rabba við okkur, enda
margir nýgræðingar í verk-
smiðj uinni þessa dagana, sem
þairf að kenma hin ýmsu
handbrögð. Sigurður sagði,
að þegar hann hefði byrjað,
hefðd ölgerðin verið hálfgert
heimiilisiðnaðarfyrirtæki, því
vélalkositur var fátæklegur,
flest verkin handummim að
mestu.
— Það voru ekiki mema um
200—300 fUk'kur, sem voru
tappaðar á dag. Bragðefnin
I gosdrykk'na voru mæld í
máluim og þe’im síðan hellt
í flöskumar. Kolsýruvéliin
vair handsnúin og tappavélin
fótknúLn. Síðan þróaðist
þetta simám saman með betri
vélum og rýmra húsnæði og
í dag eru tappaðar 8000 gos-
drykkjaflöskur á klukku-
stund en 7000 fl. á klukku-
stund af öli Þótt unmiið sé
við gosdryklkjagerðina 16
klist. á sólarhring, þá er
hvergi n.ærr.i hægt að anna
efitirspum.iinini.
— Hvenær hljóp svona
mikill vöxtur í starfsemina?
— Það var í seinmi heims-
styrjöldinní. Það voru ótta-
lega daufir tímar á kreppu-
árunum og árunum þar á
eftir, en í styrjöldimná lag-
aðist þefta og 1944 fluttum
við í þessi húsakynni og
höfum síðan þá, skipt um
vélakost þrisvar smnum.
— Ekki hefurðu verið
verkstjóri öll þessl áir, Sig-
urður?
— Ég tók fljótlega við
verkstjórn eftir að ég byrj-
aði hér, en var fyrst ráðiron
til snú'ninga og þá var kaup-
ið um 160 krónur á mánuði.
Eftir að ég varð verkstjóri
24 ára og vann ýmis skrif-
stofusitörf, sem til féllu. Við
það var ég í fimm ár. Þá
varð ég gjaldkeri og hef
verið það síðan, en aðrír
reikna út launin núna, þetta
er orðið svo viðamikið, allt
saman. Þær tölur, sem ég
átti áður við í tuigurn, á ég
í dag viö í milljónum. Breyt-
ingarnar þass'i ár, sem ég hef
verið hér hafa verið svo gíf-
urlegar, að ég hefði aldrei
látið mér detta anmað eins
í hug á fyratu áruinum.
Hvað hefur þér svo fund-
izt skiemimtiilegast eftir öll
þessi ár?
— Það að geta stundað
mína atvinn.u og vinna með
góðu fólki, en samistarfsfólk
mitt hefur venið með mesitu
ágætum frá því að ég mam
fyrsit eftir. — Ég hef ekki
í hyggju að hætta hérna á
mieðan heilsan endist, og
vona að hún endist sem
lengst. Að vinma er mér allt.
Að þessu mæltu kvöddum
við, og óskuðum Sigurðii og
Steiinjunni allira heilita í því
starfi, sem þau eága enn ó-
lokið.
Steinunn Ing-imnndardóttir, gjaldkeri. Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.
hækkaði ég brátt upp í 200
krónur á roánuði og þótti
bara gott. — Ég byrjaði
hérna fiimimtán ára gamall
og nú er ég orðinn of gam-
all tiil að hætta.
Siigurður hafði ekki meiri
tíma handa okkur, svo við
snerum okkur að Steinunni
Ingimunidairdóttur, en hún
hefur uninið í ölgerðin'ni síð-
an 1927.
— Steinunn, segðu oíkkur
svolítið frá fyrstu árunum
þínum hérna.
— Ég fluttist hingað aust-
an úr Ranigárvalliasýslu um
sumarið 1927 og byrjaði
starf miitt hér um haustið.
Fjöls'kylda mín kom svo
eklki fyrr en 1930. Ég var
Sigurður Sveinsson,
verkstjóri.
er mér allt“