Morgunblaðið - 03.08.1973, Side 11

Morgunblaðið - 03.08.1973, Side 11
MÖRGUNBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1973 Bílaval auglýsir Sérstaklega fallegur, vel með farinn Citroén DS 21, til sýnis og sölu hjá okkur. Úrvals bifreið. BÍLAVAL, Laugavegi 90—92. Húsafell Svæðið opnað klukkan 16 á föstudag, dansað á tveimur pöllum. Á laugardag og sunnudag á þremur pöllum. Hininr vinsælu Gautar frá Siglufirði, Roof Tops og Næturgalar leika fyrir dansi. íþróttakeppni á laugardag, lið frá Klakksvík í heimsókn. Sunnudagur: Helgistund, hátíðarræða, Lítið eitt, Sigríður Þorvaldsdóttir og Tóti trúður. Kynnir Jón Gunnlaugsson. Hestaleiga fyrir börn. Arni Johnsen syngur við varðelda á laugardag og sunnudag. Skíðaland Langjökuls opið allan tímann. Ölvun og önnur víma bönnuð. Sætaferðir með Sæmundi frá Umferð- armiðstöðinni og Akranesi. UinSŒLflR CflSSETTUR Beatles — Beck, Bogert Appice Led Zeppelin — Focus — King Crimson Strawbs — West Bruce & Laing Moody Blues Mott the hoople Mountain — David Bowie Rick Wakeman — Framton’s Camel Byrds — Deep Purple — Pink Floyd George Harrison — Wizard — Faces Simon & Garfunkel — Emerson Lake & Palmer Strawbs — Wishbone Ash — Johnny Cash Gilbert O’ Sullivan — James Last Burt Bacharach — Waldo de Los Rios Engilbert Humberdinck — Bob Dylan og margt fleira. fAlkinn Hljómplötudeild Laugavegi 24, Suðurlandsbraut 8 Opið til kL 10 i ðllum hæðum Vöromarkaðorinn hf, MATVÖRUDEILD HÚSGAGNADEILD HEIMILISTÆKJADEILD VEFNAÐARVÖRUDEILD SÍMI 86-111 SÍMI 86-112 SÍMI 86-112 SÍMI 86-113 Verzlunarmannahelgin frammundan ★ Nýjar broderaðar blússur úr indverskri bómull. ★ Bundnar blússur úr mynstruðum bómullarefnum. ★ Fallegar mussur og jakkar frá Svíþjóð. ★ Víðir og rykktir jakkar úr flaueli og denim. ★ Baggy-buxur úr flaueli og denim. ★ Jersey-buxur, túnikur og jakkar. ★ Peysur, bolir, úlpur og sportblússur, strigaskór og stívél á alla fjölskylduna. ★ Opið til kl. 10 í kvöld og 12 á morgun, laugardag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.