Morgunblaðið - 03.08.1973, Page 12
12
> A_ '*■_•__i •■■ >-• ■
MORGUNBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1973
Hvað er hægt að gera um
verzlunarmannahelgi?
upppantað í hana, er síðast
fréttist.
Ferðaskrifstofa
ríkisins
stendur ekki fyrir sérstökuim
ferðum vegna veralunarmanna
hel'garinnar, en er hkis vegar
með venjulegar dagferðir sin-
ar, sem skipuiagðar eru fyrir
sumarið.
Vestmannaeyjar
Þjóðhátíð verður haldin í
Eyjum á sunnudag og ein-
göngu ætluð Vestmannaeying
llúsiulalur í Þórsmörk.
um. Á dagskránni eru guðs-
þjónusta, félagar úr lúðra-
sveitinni leilka, hátíðiarræða.
Skemmtidagskrá, heimatilbú-
in. Kvöldvaka og dansMkíir.
Ferðum vérður fjölgað með
Herjólfi vegna hátíðarinnar.
Farfuglar
fara í Þórsmörk og Eldgjá kl.
10 á laugardagsmorguin frá
Arnarhóli. Ferðimar kosta kr.
1600.—. K.imið verður í bæinn
aftur milli klukkan 18 og 21 á
mánudagskvöld. Mikill áhugi
hefur verið fyrir ferðum þess-
um, að sögn farfugla.
Húsafellsmótið
Hefst það með þvi, að svæð-
ið verður opnað á föstudag kl.
16. Lýkur því á mánudag kl.
02.00 með flugeldasýningu. Á
föstudag verða dainsleikir
haldnir á tveimur pöllium, en
á 3 pöilum á laugardag og
sunnudag. Fyrir dansi lei'ka
Gautar frá Siglufirði, og einn-
ig Roof Tops og Næturgalar.
íþrótitakeppni, Klakksvíkinig
ár i heimsókn keppa við heima
menn á laugarddg, ,en syngja
og dansa á siunnudag, en þá
verður dagskrá á þessa ledð:
Helgistund í umsjá sr. Hall-
dórs Gröndal, ræða, Eysteinn
Jónsson, form. náittúruvemd-
arráðs. Sigríður Þorvaldsdótt-
ir, Litið eitt og Tót-i trúður
skemmta. Jón G'unnlaugsson
kynnir og stjórnar.
Hestaleí'ga verður á laugar-
dag og sunnudag fyrir böm,
og báða þessa daga syngur
Árni Johnsen við vaiðe'.da.
Skíðalandlð i Langjökli verð-
ur opið ailan tímann. Sé að-
gangseyrir greiddur fyrir alla
dagana í eiinu, kostar það kr.
900 (auk kr. 750 sætið frá
Reykjavík). Fjölskylduafslátt-
ur verður veiiltitur, þ.e. ókeypis
fyrir böm undir 12 ára aldri.
Sé eingöngu greitt fyrir sunnu
daginn, er aðgangseyrir kr.
500.—. Sætaferðir verða með
Sæm-undi frá Umferðarmið-
stöðinni i Reykjavík og flrá
Akraneisi, og til baka álila dag-
ana að daimsieikjum loknum.
ÞAR sem mesta umferöarhelgi ársins fer
nú í hönd, aflaði Morgunblaðið sér upplýs-
inga um hvert fólk ætlaði og hvaða þjón-
usta stæði því til boða.
Ferðafélag Islands
fer til átta staða:
1) Þórsmörk. Tvær ferðir,
sú fyrri á föstudagskvöld, sú
síðari kl. 14 á laugardag. Á
mánudag verða tvær ferðir til
baka, og geta þeir, sem komu
með fyrri ferð, farið með
þeirri fyrri. Dvalið verður í
Skagfjörðsskála í Langadal.
Kostar ferðin kr. 1800.—.
2) Landmannalaugar og Eld
gjá. Farið verður kl. 14 á laug
ardag og gist í skála félagsins
í Laugunum, en þaðan farnar
göngu- og ökuferðir. Á sunnu-
dag verður farið í Eldgjá, einn
iig geta menn genigdð á Brenni
steinsöldu, Bláhnúk eða
Brandsgíl, eða baðað siig i
Laugalæk. Menn eru miinntir
á vatnsheldan sikófatnað, þar
sem votlent er þarna. Fargjald
er kr. 1800.—.
3) í Veiðivötn verður farið á
föstudagskvöld kl. 20.00 og
dvaldð í skála félagsins 3 næt-
ur, gemigið oig ekið um í skoð-
unarferðir. Hægt er að fá veiði
leyfi 5 vötnunum. Kostnaður:
kr. 2400.—.
4) Farið verður á föstudag
kl. 20.00 í Nýjadal við Tungna-
fellsjökul, en þar er 70 manna
skáli. Kostar ferðin kr. 2400.—.
5) Hvannagil við Land-
mannaleið syðri fyrir sunnan
Torfajökul; verðu-r farið á lauig
ardag kl. 14.00. Kostor kr.
1800.—. Hér búa menn í tjöld-
úm.
6) Á Skeiðarársand verður
einnig farið á föstudagskvöld
kl. 20.00. Þar verða memn einn
ig að tjalda. Ætlunin er að
ganga yfir Skeiðarárjökul og
inn til fjallanna fyrir austan.
Ekki verður komið við í Skafta
fel'll. Verð kr. 2400.—.
7) Farið verður á Snæfells-
nes á laugardag kl. 14. Ekið
beint í Stykkishólm og gist
þar. Siglt verður um Breiða-
fjörð. Kostnaður kr. 2200.—.
8) Farið verður inn á Kjöl
á laugardaginn kl. 14.00 og
gist í skálum félagsins. Verð
er kr. 1800.—.
Kerlingarfjöll
Það verður eflaust margi
um manndnn í Keriingarfjöll-
um um helgina, en þar er nú
mikUl og nægur snjór. Sam-
kvæmt upplýsimgum hjá Ferða
skrifstofu Zoega er allt gisti
rými svo til upppantað þar
um verzluniarmannahelgina,
þrátt fyrir að nú er hægt, að
taka við miuin flaira fólki
ti'l gi'Sitiinigar en verið
hefur. En þó að gisti-
rými vainti, þá er hægt að
tjalda við skíðaskólann í Ás-
garði. Mat er hægt að fá keypt
an í skíðaskolanum, og þá get
ur fólk fengið leigð skiði og
skíðaskó hjá skólanum. Þrjár
skíðalyftur verða í gangi í
Kerlingarfjölluim um verzlun
armannahelgdna og þar fer
einn-ig fram skíðamót.
Guðmundur
Jónasson
fier i e-ina ferð uim Fjallaibaks-
leið á föstudagskvöld f-rá Um-
ferðar-miiöstöðinnd. Hún kos-tar
kr. 2.200.—. Komið verður aft-
ur á mánudagskvöld. Ekki var
Umferðarráð
Að venju starfrækir Umferð
arráð, í samvinnu við lög-
reglu, upplýsingamiðstöð um
verzlunarmannahelgina. Verð-
ur miðstöðin til húsa í lög-
reglustöðinni við Hverfisgötu,
Reykjavík, simi 83600.
Verkefni upplýsingaimið-
stöðvarinnar er sem fyrr að
safna saman og mdðla upplýs-
ingum um umferð, ástand
vega, veður og fleira, sem
ferðafólki ka-nn að vera akkur
í að vita. Starfstími upplýs-
ingamiðstöðvarinnar verður
sem hér segir:
Föstudagur 3. ágúst:
Kl. 13.00—24.00
Laugardagur 4. ágús-t:
_ 09.00—24.00
Sunnudagur 5. ágúst:
— 10.00—21.00
Mánudagur 6. ágúst:
_ 10.00—24.00
Upplýsdngamiðstöðin mun út
varpa upplýsingum og öðrum
fróðlei-k öðru hverju frá kl.
13.00 á föstudag til kl. 24.00 á
mánudag. tjtsendiingartímar
verða birtir í dagbl-öðunum fyr
ir og um hel-gina.
Lögreglan
verður eins og van-t er úti á
vegum til aðstoðax, að því, er
Bjarki Elíass-on yfirlögreglu-
þjónn tjáði Mbl. Að vísu verð-
ur gæzílan hert á stöðum eins
og Þingvöllu-m, þar sem þjóð-
garðurinn heyrlr undir Reykja
vík, hvað áhrærir iöggæzlu.
Beðið hefur verið um 13
m-anna aðstoð í Húsafell frá
sýslumaninsembættinu í Mýra-
og Borgarfjarðarsýslu. Að
öðru leyti er engin breyting á
Hjálparsvei-t skáta verður til
taks á mótinu með loiknis-
hjálp. Skilyrðii fyri-r aðgöngu
á mót-i-ð, er að fólk sé ail-lis gáð,
og ölvun og önnur vkna
stranglega bönnuð, og gangi
vel og prúðmanndegia um móts
svæðið. Góð hreinlœtisaðstaða
segja forsvarsmenn Ung-
mennasambands Borgarfjarð-
ar, sem stendur fyr-ir mótinu,
að sé fyr-ir hendi.