Morgunblaðið - 03.08.1973, Síða 23

Morgunblaðið - 03.08.1973, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1973 23 1 Elín Arnórs- dóttir — Minning Fædd 14. oktöber 1926 Dáin 28. júli 1973 Hjartahlýjan var hennar sterk- asti eiginleiki, ástin á börnunum, manninum og heimilinu. 1 mín- um augum var það hennar heim ur. Uppeldi barnanna og þátt- taka í gleði þeirra og sorgum var henni allt. Lífið er óskiljanleg ráðgáta, og er ekki hörmulegt að einmitt hún skuli hafa verið kölluð þann ig burt frá vart hálfnuðu ævi- starfi. Fimm börn frá sjö ára aldri upp í rúmlega tuttugu ára. Fyr- ir stuttu voru þau svo iífsglöð og kát. Alit var svo bjart og fagurt heima hjá pabba og mömmu. En allt í einu er móðir þeirra, félagi og verndari horf- •in. Eftir eru þau ringluð og óhuggandi. Grundvöllur lífsham- iingju þeirra er brostiinn — og þó. Guð er þrátt fyrir allt misk- unnsamur. Nærgætinn og traust ur faðir stendur með þeim og í sameiningu munu þau sigrast á erfiðleikunum, þótt erfitt muni reynast í fyrstu. Eftir er minniingin um fórnfúsa og kær- leiksríka móður og eiginkonu, sem vaka mun með þeim. Vinum sínum var Elín óvenju traust. Við áttum þvi láni að fagna, að kynnast þeim hjónun- um vel og vera vinir þeirra a'llt frá þvi við hittumst fyrir tiu ár- um. Minningarnar streyma að frá ógleymanlegum ánægjustundum á heimi’lum okkar, á mannamót- um og á ferðalögum bæði heima og erlendis. Mitt í sorginni verður manni á að brosa að umburðarlyndi okk air betri helminga við brekum okkar elztu barnanna og ýms- um spaugilegum atviikum, því ætíð var gleðin í fyrirrúmi. Þetta eru minningar, sem ekki verða frá manmi teknar og eru svo mikiils Virði. Það kom eins og þruma úr heiðskíru lofti, þeigar við heyrð- um fyrir aðeins hálfum mánuði, að Elin lægi fárveik á sjúkra- húsi. Við, sem gengum út frá því sem vxsu, að altt væri i bezta gengi hjá okkar góðu vinum. Þvi stundum hefur liðið alllangt miili funda, en þá ávailt verið eins og við hefðum hitzt í gær. Nú þegar Elín er horfin viidum við að við hefðum hitzt svo miklu oftar. Það kennir, að góð viin- átta verður aldrei rækt of vel. Elín mín. Við hefðum svo gjarn an viljað heimsækja þig á sjúkra húsið. Við vitum að það hefði orðið þér og okkur til mikillar ánægju. Mín eina stutta heim- sðkn til þín undir það síðasta var Okkur Svövu óumræðilega miki'ls virði. Megi friður Guðs vera með þér ætíð. Friðþjófur minn. Guð veiti þér og börnunum styrk í hinni mikiu sorg ykkar. Guðmundur. Ella mín. Þagar ég heyrði að þú Varst komin yfir landamærin sl. laug- ardag, þá var eins og ég gæti ekki hugsað um neitt nema, af hverju þú? Þú sem varst búin að berjast eins og hetja ti’l að fá að halda þessu Wfi, og aldrei efaðist þú um að þér mundi batna. Þú sagðir svo oft: þegar ég er búin með þennan meðala- kúr þá fer ég heim, því það er eini staðurinn sem mér getur batnað. Ég er svo mikið fyrir að vera heima, þar liður mér bezt. Þá verður Bubbi komin í sumarfrí og getur hjálpað mér. Því hver sem sá og þekkiir Bubba efaist ekki um að það er rétt. Þegar Bubbi kom inn á sjúkra stofuna fylltist hún af lifd. Ég átti stundum bágt með að skilja þann kraft sem þessum manni var gefið, þó hann í i-aun að ég held, v.'issi hvert stefndi. Nú vil ég spyrja algóða Guð í fávizku minni, hvað er þessari konu ætlað sem er svo stórt að hún mátti ekki ljú’ka við það sem henni fannst hún eiga ógert. Hún á 5 börn og mann sem hún elskar og dásamlegt heimili og allt sem hún bað um, var að fá að vera þar. En senndHega er eng'nn tilbúin þegar kallið kemur. Ella min, af alhug þakka ég þér allt sem þú varst mér í miímum veikindum. Ég tel mig lánsama að hafa feng ið að kynnast þér og þínurn elsku lega manni. Ég bið algóðan Guð að styrkja hann, börnin og , fjölskylduna alla með þakklæti fyrir allt það góða sem þið sýnduð mér. Rósa. Haukur Birgir *r Hauksson — Minning Dáinn 30. júlí 1973. KÆRI bróðir! Nú ert þú horf- imn frá okkur öl'ium og er mdssr okkar mikill. Þú var.sit aðeins tuttuigu og níu ára, fæddur 16. imarz 1944. Móðiur Oklkar varst þú alveg sérsitaiklega góður og xximhyggju- samur. Fyriir ruoikkrum árum misstiir þú föður þinin og voruð þið þá þrír bræðurnir he'ima, hin isystki’niin þrjú gift og varst þú elztur þeirra, sem heima voiru. Svo liðu árin og þú kvæntist og e'igna,ði'st yndislega komu, Bryniju Guffimumdisdóttur, og var hjónabtand yklcar farsælt og gott. Miiss.iir hennar og litlu barnamna ykkar er miikill, og biið ég góðan guð að styrkja alfia áistvini þíma í þeirra miklu sorg. Vimum þímum varsit þú traust ur og góður félagi og rölyndl þ’iilt og hjálpfýsi verður þei.m óigleymanleg. Guð bi’SS'SÍ þig og hafðu hjart ans þökk fyrir al'lt. Þín sysitir, Gréta. Notaóirbílartilsölu Sunibeam 1250 '72 Sunbeam 1500 '70 Sumbeam Arrow '70 Siniger Vogje '67 Siniger Vogue '70 Suirubea.m Hunter '70 Huinter '70 Hunter GL '73 Humiber Sceptre '72 H i íilman Impata '67 Bfliman Mirx ’70 Vaigoneer Stamdard ’71 Vagoneer dísilil '63 WifV’s ’53 Wiliy’s ’65 Wi lily’s Station 8 strokika '58 Vauxhaili Viva ’65 VauxhaM Viva ’72 Chevrolet Impaía ’68 Toyota Crown Station '71 S’koda S 100 '72 Moskvicih '65 Austin ’62 Bronco '66. Allt á sama stað EGILL VILHJALMSSOM HF Laugavegi 118-Simí 15700

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.