Morgunblaðið - 03.08.1973, Side 30
MORGUNBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1973
30
1
□ o
UD ^y^orgunbladsins
ALDREI NEIN GLÆTA
- íslenzka liðið var aðeins svipur hjá
sjón og tapaði 0-4 fyrir Norðmönnum
Fyrsta mark leiksins að koma. Eftir að Jan Hovdam haJði vaði ð upp völlinn, opnaðist íslenzka vörnin illa og Þorsiteinn var of
seijin að átta sig. (Ljógm. Mbl.: Kr. Beo.)
ÞAÐ VAR aldrei glæta í leik íslenzka landsliðsins í leik
þess gegn Norðmönnum á Laugardalsvellinum í gærkvöldi.
Leiknum lyktaði með sigri Norðmanna 4:0, og var sá sigur
sízt of stór, míðað við gang leiksins og tækifærL Oft voru
leikmenn íslenzka liðsins hreinustu „statistar“ á vellinum,
og sú skemmtilega barátta og ákveðni sem einkenndi leik
liðsins gegh Austur-Þjóðverjum á dögunum sást nú ekki.
Hvaða ástæður "iggja að baki
svo mikium stakkaskipum iiðs-
ins, er erfitt að geta sér tiil um.
Elf til viíl er eim þeirra sú að búið
var að tala mikið um það hversu
gott liðið væri, og að það ætti
að eiga alla möguleika á sigri
i þessum leik. Hæíileg bjartsýni
er sjáifsögð og örfamdi, en of
mikid kann aldrei góðri lukku
að stýra. í>á hefur góð frammi-
staða landsiiðsins i iandsleikjum
sumarsims vafalaust orðið til
þess að Norðmenm tóku leikimm
mjög alvarlega og voru ákveðn-
ir í þvi að berjast. frá fyrstu
minútu til siðustu.
Eim af ástæðum ófaranma var
Mka sú að tefit var fram ó-
breyttu liði frá fyrri leikjum,
jafinvel þótt flestir væru sam-
máJa um að ástæða væri til
breytinga, og fyrir utam vöil-
imm ættum við betri knattepymu
m'emm en voru immi á honum.
Það má auðvdtað segja, að það
sé auðvelt að segja sMkt sem
þetta eftir á, em vonandi hafa
ísllemzku landsdiðsmefmdarmemm-
itrtnnr komið auiga á áberandi
veilur hjá íslenzlka Uöimu í leikm
um í gær, og gera ráðstafamdr
til þess að setja undir leikamm
í mæstu leikjuim. Það er að visu
of seimt að byrgja brumminn
þegar banraið er dotitið ofam í,
þar sem við eiigum emga mögu-
leáka gegn HolHemdingumo, en við
hljótumn að stefina að því marki,
að tapa þeim leilkjum með sem
allra mlimmstum mum, og kom-
ast frá þeiim mieð sæmid.
í leiikmum í gær virtist morska
iiiðið þekkja ótrúíega vel tál þess
ísllenizka. Hættudegustu sóknar-
]eikim.a<nn'a íslands var. dyggi-
iega gætit aiian tímanm, og veil-
ur i ísZenzku vörminmi vel not-
aðar.
ÞÓFKENNDÚR LEIKUR
L.e''kurdmm var amnars. Jemigst atf
þófkemmdur og heldur leiðimdeg-
uir á aö horfa. Mikið bar á semd-
imigum sem gemlgu beimt á milli
mótherja. oig sérstaldeigia voru
edmstaikir ledlemienm í íslenzka l'.ð-
inu iðnir við sliikar sendimigar.
var líkast því sem þelm væri
fyririmunað að koma knetEnum
sikynsamlega frá sór.
Eftiir að' Noirðmemm höfðu reymt
að iip'ka upp máðjuma, ám áramig-
úrs breyttu þeir ledkaðferð sinini
nokkuð. Þóir reymdu áð draiga
varnarmemmina fram, ag sækja
síðam með liedftursóknum. Eim-
mitt váð þesisu áttd isiiemzka liðið
fá svör. Sókmarleikmemm Nörð-
mammiamma voru fljótard á sprett
imuim, em islemzku varmarleik-
mienmimi r og stumdumi sikapaðdst
svo stór hætta við íslemzka mark
ið að kalla mátitd það slembi-
lukk/u að Norðmennirniir skor-
uðu ekki.
MÖRKJN F.IÖGUR
1:0 Á 40. mín. leikur .Ia,n
Hovdan npp miðjan vöffinn.
Gnðgeir fylgdi á eftir honuim,
en er náigaðist vítateigimmi
sleppti hann a,f honum. Skap-
aðist mikil ringuireið í vöm-
inni og Hovclan fékk næði' til
að senda. til Harald Sunde, sem
var algjörlega óvaldaðnr ©g
skoraði af öryggi.
2:0 Ódýrt mark sem kom á
10. minútn síðari hálfleiks. Send
img kemur fyrir markið frá
hægra kamti til Tors Bgils Jo-
hansen sem var aðeins til
vinstri við islenzka, nnarkið.
Þar fékk hann næði til þess
að stilla- knettinum upp, en
skot; hams misfheppmaðist
algjörlega. Rúllaði knötturinn
að íslenzka markinu, mn hafa
komið í stöngina nær og skopp
að þaðan eftir linunni og loks
inn í markið fjær. Dæmalaus
varnarmistök íslenzkra.
3:0 Á 35. mínútn kom fal-
legasta. mnrk leiksins. Fer Pett
erson skaut þá hörkuskoti af
um 35 metra færi, sem hafnaði
í netinu, Þorsteinn var aðeins
of seinn að átta sig, og átti því
ekki niöguleika á að ná þessu
skoti.
4:0: 3 núnútuin fyrir leiks-
lok fékk Tor Egil .lohansen
góða sendingu inn i vítæ
teig íslenzka liðsins. — Þar
fékk hann enn nægan tima til
þess að leggja knöttinn fyrir
sig, og síðnm skaut hann góðu
skoti, og innsiglaði norskan stór
águr.
EITT ÍSLENZKT FÆRI
Ektó var hægd að segja a@ 5s
lieinzka löðiið ætti nema eiitt mark
tætófiæri í liei'kmum. Það tem á
44. mánútu siðaihi hálifleik.s, er
Matíthíais HaJligrimsson átti skot
að wxrska martónu eftir fiyriir-
gjöf. EWci var arrnað að sjá en
Odd Ivarsen slæmidi hendi á
knötitinn, en dómarinn lét það
óátaiiið, og frá Ivarsen bairsit knött
urirun út í iteiiginm tiJ Ásgeirs Siig
Framhaid á bls. 14.
„Of stór sigur“
Að loknum leik íslands og
Norðmanna hittum við að
máli þá Haístein Guðmunds-
son landsliðsnefndarmann og
Heniiing Enoksson þjálfara
liðsies. Báðir voru þeir
óihressir í bragði og sagði Haf
steimn að úrslitin hefðu e-kki
verið sanngjörn, miuniurinn á
liðuruum hefði ek'ki verið eins
mikilil og markatalan gæfi til
kynna. Hafsteinn sagði að
völlurinn hefði verið mjög
erfiður eftir rigninguna og
hefði islenzka liðið tapað á
aðstæðunum. Norðmenn
sóttu íjóra af atvinnumönn-
um slnium í Belgíu og Hol-
landi tiil þessa leiks og styrkti
það norska liðið mikið sagði
Hafsteinn, auk þess sem all-
an kraft hefði vantað í ís-
lenzka liðið ag meiri baráttu.
Þetta gengur svona til í
fcnatitspyrm/unni, skin annan
daginn og skúrir þann næsta,
sagði Hafsteinn að lofcum.
Henning Enofcsen tók í
samá streng og Hafsteinn
með vallarskiiyrðin, Norð-
miennimir heíðu haft yfir
meiri knatttækni að ráða og
hefði það komið þeim til
góða í leiiknum. — Norðmenn
imir fengu tvö heppnismörk
í ieitonum, en Island átti að
skora minnsta kosti einu
sinni, sagði Enoksen. Um
leiiki Islands fyrr í sumar og
svo leikinn við Norðmenn
sagði Enoksen að ísland lóki
alltaf bezt þegar mótstaðan
væri mikil og vera kynni að
leitomenn islenzka liðsins
hefðu verið of bjartsýnir að
þessiu sinni.
Barátta I lajidsleiknum. Norski fyrirliðinn, Per Pettersson, og Gisli Torfason oigast við.