Morgunblaðið - 03.08.1973, Blaðsíða 31
MORGLHNBLAÐIÐ — FÖSTUOAGUR 3. ÁGlJST 1973
31
- Guðni í Sunnu
Framhaid af bls. 2.
lieiðir og Fluig'félaig íslands hahla
uippi áætluinarferðum til. Má fé-
lagið fljúga að vild til Spánar,
nrema bil Kanaríeyja, þar sem FÍ
hefur ferðir þamgað, og féiagið
íær aðeins að fijúga vissan
fjölda ferða til Norðurlandainina,
þær ferðir, sem áður hafa fengizt
leyfi fyrir, að Starling Airways
ftygju fyrir Sunnu.
Brynjólfur sagði, að þama
væri því fyrst og fremst um það
að ræða, að Guðna væri leyft að
nota eigin vél til þeirra ferða,
sem hamn hefði ella ferngið er-
iendar flugvéiar í. Um þetta út-
víkkaða bráðabingðaleyfi hafa
ýmsir aðilar fjallað, þ. á m. fluig-
ráð, sa'nrngömguráðuneytið og sam
igönguráðherra, sem tók endan-
iagu ákvörðunin'a. Brynjólfur
sagði, að honum virtist sú ákvörð
'un ekki neitt stinga i stúf við þá
áherzlu sem riksstjórnin hefur
iagt 4 sameiningu flugfélag
anrna; hér væri um óskylt mál
að ræða. Sameinirng fhngfélag-
arnna hefði fyrst og fremst beinzt
að því að fækka Norðurlanda-
ferðum, en þar hefði sætafraim-
boðið verið alltof mikCð og bæði
félögin tapað á þeirri fliugleið.
Samikvæmt löiguim ber fliuig-
ráði að f jalia um allar umsókinir
um flugrekstrarleyfi og að sögn
Bryítjólfs var ráðlð klofið i sam-
bándi við þessa uimsókn Guðma.
Meirihluti ráðsins hefði talið að
standa bæri vörð uim áætiunair-
fhiigleið r Loftledða og Fí.
I viðtali við Mbl. sagði Guðmi
Þórðarson, að þessi fliuigrekstur
hefði erngin áhrif á skaðabótaimiál
hans gagai ísleinzka rík'niu vegm
taikmarkana á fyrra fliugrekstr-
arieyf.i hans; það mál kæmi þessu
ekkert við.
- Skylab
Framhald af bls. 1
talað um að láta geimfarana fara
úr Skylap á morgun, föstudag,
og lenda á Hawaisvæðinu í ferju
sinni. Svo virðist senr því hafi
verið frestað um sinn og vísinda
menn á jörðu niðri, svo og geim-
fararnir þrír vinni nú að því að
lagfæra þær bilanir, sem upp
komu í morgim, en óvíst er að
það takist nema frekari aðgerðir
komi til.
Yfirmaður geimrannsókmar-
stöðvarimmar, dr. Glymn Lumney,
sagði að bilanirnar væru alvar-
legar, sérstiakleiga eftir að kom i
ljós síðdagis að eitthvað var bog-
ið við stjómikerfi stöðvar rma.r
og stýrisútbúnað.
Búizt er við að ákvörðun verði
tekim um það í kvöld eða á morg-
un, hvort * geimfaramir snúa
heim Innan tíðar, eða hvort frek-
ari tilrauimr verða gerðar til að
gera við bilamCmar.
Geiimfararnir hafa tekið þessu
mieð h nmi mestu rósemi, seigir
i féttastofufregmuim og vinma ein-
huga að því a«ð gera við og svo
virðist sem þeir séu í futlikamm'U
andlegu jafnvægi.
— Kambodia
Framhald af bis. 1
verið fJjuttar frá Phmom Penh
með flugvélum undanfarna daga
og eru það aðallega fjölskyldur
ráðamanna og efnaðra kaup-
sýslumanna. Hefur verið flogið
með fólk þetta til Parísar, Bang
kok ag Hong Kong.
1 orðsendingu, sem gefin var
út í Hvíta hús.'mu í Washington
í dag, var sagt að Bandaríkin
myndu veita Kambodíu alla þá
aðstóð sem þau mættu, efma-
hagslega, diplómatiska ög hern-
aðariega. Þingið hefur sam-
þykkt að loftárásum verði hætt
þann 15. ágúst, en í orðsending-
unni segir, að allt verði gert sem
hugsanlegt er til hjálpar Kam-
bodíu, þó að farið verði vita-
skuld að lögum.
- Tilboðið
Framhald af bls. 32
inni. Ofangre nd upphæð miðast
við kaup á öl'ium þrem vélasam-
stæðum, en uppsetmingu eimnar
vélasamstæðu verður líklega
frestað eitthvað.
Brown Boveri er eitt af helztu
fyrirtækjum í rafmagnsiðnaði i
Vestur-Evrópu og framleiddi á
sínum tima hluta af rafbúnaði
Búrfellsvirkjunar, en Energom-
achexport er útflutningsfyrir-
tæki Sovétríkjanma í rafmagns-
(ðnaði og aflvélum.“
sébAlitið
Sérálit það, sem þrír stjórnar-
menn í Larhdsvirkjun skiiuðu á
fundiniuim d gær er svohljóðandi:
„Á fundi stjórnar Landsvirkj-
unar 6. júlí sl. var rætt um tii-
boð i vélar og búnað Sigöldu-
virkjunar. Þá lá fyrir skýrsla
ráðunauts Landsvirkjunar, sem
bar yfirskriftina: „Summary of
the Consultant’s Findings and
Conclusions", ódagsett.
Niðurstöður ráðunauta í þeirri
skýrslu voru þær, að það væri
skoðun ráðunauba, að væntan-
legan samniinigsaðila ætti að veljá
úr hópi þriggja bjóðenda, þ.e.
ASEA, SYBETRA og BBC-
CHARMILLES. Upplýst var þá,
að tiiboð ASEA væri lægst, en í
þeim samanburði hefði þegar
verið tekið tillit til breytinga á
tilboði ASEA, sem hefði komið
eftir að tilboðsfresti lauk, og
var það nánast talið útiloka
ASEA. Þá kom það og fram, að
tilboð BBC-ENERGOMACHEX-
PORT væri tæknilega ófullkom-
ið.
Á ofangreindum stjórnarfundi
var mál þetta rætt og bókað var
m.a. eftirfarandi: „Rætt var um
þetta mái almennt og minnzt á,
að varasamt gæti verið að leyfa
miklar breytingar eftir á, en
samþykkt var að leyfa öllum að-
ilum að koma með upplýsingar
ffam til 13. júlí n.k.“
Á fundi stjórnar Landsvirkj-
unar 19. júlí var mátið enn til
umræðu. Þá var lögð fram
skýrs'la ráðunauta, dags. 16. júlí
sl. I þeirri skýrslu kom fram,
áð ráðunautar hefðu fallizt á
tæknilegar breytingar á tilboði
BBC-ENERGOMACHEXPORT
án verðbreytinga og væru þess-
ar breytingar sem hér segi'r: a.
nýr gangráður, sem gerði mögu-
legt að beita sjálfvirksni. b. auð-
veldara væri eftir breytimgu að
komast að vélinni til viðgerða.
c. tryggð væru betri afköst vél-
anna. Ljóst er, að a.m.k. fyrsta
atriði í upphaflegu tilboði BBC-
ENERGOMACHEXPORT upp-
fyllti ekki útboðsskilmála, þegar
ti'lboð voru opnuð, og því er hér
um tækniiega breytingu að ræða,
sem gerð er eftiir á. Upplýst er
að ráðunautar mátu þessa galla
tii verðhækkunar um 90 millj.
kr. áður en tiiboðinu var breytt.
Einnig hafði BBC-ENEROMACH
EÍXPORT lækkáð verðtilboð sitt
frá upphaflegu boði og á þann
hátt var tiiboð þeirra orðið
lægst, að undanteknu tilboði
ASEA, þegar tekið hafði verið
tillit til breytimgar á tilboði
ASEA.
Samkvæmt sama'nburðartöflu
starfsmanna Landsvirkjunar frá
23. júlí sl. þar sem borin eru
saman upphafleg tilboð eftir
ta-knilegar breyti'ngar, er
ti'iboð SYBETRA 1511 millj. kr.,
en til'boð BBC ENERGO-
MACHEXPORT 1564 mU'lj. kr.
og eru þá ekki innfaldar þær 90
mLMj. sem áður er getið uim. Mieö
því að taka tillit til boðinina tátus-
kjara er núvirðí tilboða BBS-
ENERGOMACHEXPORT lægsib,
hvort sem tekim eru uppruna-
leg tiiboð eða breytt tillboð. Á
það rætiur að fekja til mjöig lágra
vaxta. Á himn bóginin er tiifboð
SYBETRA haigstæðra að þvlí er
teiur til fjárstreymis, on fijár-
þörf Landsvirkjuniar vagna 'túl-
boðsins er miinni á þém tima,
þegar greiðslus'ta'ða Landsvirkj-
unar er erfiðust.
Þá er rétt að benda á, að sam-
kvæmt verðsamanburði Eiriks
Briem frá 29. 7. ’73, sem ekki tek
ur t:mt tiil lámatilboða, var tí'liboð
SYBETRA 147 mil'lj. kr. lægra en
tilboð BBC—EME við opnun til-
boða og 92 millj. kr lægra, áðuir
en breytmgar eru tekrwr td
greina.
Mjöig verður að átelja þau
virniubröigð að taka á móti siSk-
u«m breytingum eftir á, hvort
sem eru 'tæknilagar eða fjártnaigis
lagar. Siik vinmubröigð eru etekit
sæmandi, þegiar uim al mennt sam
keppíiisútboð er að ræða. Ef heim
ila á breytiimgar, verða aiHiir
bjóðemdur að sitja við samna borð
og er óeðlilegt að gefa bjóðemd-
um kost á að bjóða hver miður
fyrir annan á mismunandi tím-
um.
Með tilvísun til þess, er aS of-
an greinir, treystum við okteur
ekki til að g.reiða atkvæði með ttt
Söigu ráðumauita Lamdsvirkjuinar
og legigj'uim til að tilboði Sybetra.
sé tekið.
Reykjavík 2. ágúst 1973.
Birgir fsl. Giinnarssan,
Árni Grétar Finnsson,
Geir Hallgrímsson.