Morgunblaðið - 03.08.1973, Page 32
? >.
■•* .f ■
r'! •
3Uor<jtm't>Taí>tí>
nuGivsincnR
#«-•22480
FÖSTUDAGUR 3. AGUST 1973
Merkur bréfafundur í Kaupmannahöfn;
Árni Magnússon
í nýju ljósi
FUNDIZT hafa í Kaupmanna
höfn 30 bréf, sem Arni Magn
ússon skrifaði eftir brunann
Jón Margeirsson
2 harðir
árekstrar
TVEIR mjög harðir árekstrar
wrðu með skömimu mtillibili milIS
ki. 19 og 20 i gærkvöldi á mótuan
Höfðabakka og Vesturlandsveg-
ar. Fyrst lenfci Fólksvagn á vöru
fefiifreið, sem dretgim var af Höfða
bakka imn á Vesfcurlamdsveginn,
og hluifcu tvær stúlkur í VW-bif-
reiðiinmá mimmiháttar meiðsli. Báf
reiðán sikemmdiist mikið. Rétt á
eftór varð mjög harður árekstur
& sörnu gatnamótium. Rannsókn-
ariögreglumaður, sem kom tdl að
taka mymdir af fyrri árekstrin-
ora, stöðvaði bifreið sána við
vieigamótin fyrir aramarri umferð,
em þá var ekið aftam á VW-bif-
reið hams og henmd kastað áfram
á aðna bifreið. Var VW-bifreáðim
fcaiám ómýt. Meiðsli urðu ekká telj-
amdi á mönmum.
niikla í Kaupmannahöfn ár-
ið 1728. Á þessum bréfum
má sjá, að Árni Magnússon
bugaðist ekki af brunanum,
eins og ýmsir hafa haldið,
heldur er Árni „þrátt fyrir
hinn mikla missi óbugaður
— meginefni bréfanna eru
beiðni um afrit af þeim bréf-
um, sem hann hefur misst,“
eins og Jón Margeirsson sagn
fræðingur kemst að orði, en
hann fann hin merkiiegu
bréf frá Árna Magnússyni í
ÁKVEÐIÐ hefur verið að
taka upp samninga við fyrir-
tækin Brown Boveri & Cie í
V-Þýzkalandi og Energom-
achexport í Sovétríkjunum
um framleiðslu á vélum og
rafbúnaði í Sigölduvirkjun.
Er hér um að ræða tækja-
búnað að verðmæti rúmlega
1400 niilljónir króna.
Ágreiningur varð í stjórn
Landsvirkjunar um þessa
ákvörðun. Þrír fulltrúar í
stjórninni, þeir Birgir ísl.
Gunnarsson, borgarstjóri,
Árni Grétar Finnsson, hrl. og
Geir Hallgrímsson, alþm.
lögðu til, að tekið yrði til-
boði belgíska fyrirtækisins,
SYBETRA. í séráliti, sem
þeir skiluðu átelja þeir þau
vinnubrögð ráðgjafa Lands-
virkjunar, svissneska fyrir-
Ríkisskjalasafninu í Kaup-
mannahöfn.
Jón Margeia'isson, sagnfræð-
ingur, hiefur að uindanförnu unn
ið að heknáilduim uim deálur Hör-
manigaraféáagsins og ísiendinga
1752—1757.
— Mest af heimiidunum er
í Rítk isskj alasaíni Dana, sagði
Jón, þe.gar við ræddum við
hann. 1 Ríiki.Svsfkj alasafninu rakst
ég á bófc, seim heifciir Skrá yfir
ei nkaskjalasöfn á 18. öld, Það
var sjálfgert að líta á Skúla
Magnússon í þeissari skrá, en
hann er aðaknaðuninn í rátgerð
tækisins Electro-Watt og
Virkis að taka á móti breyt-
ingum á tilboðum hins þýzk-
sovézka aðila eftir að tilboðs-
frestur var útrunninn. „Ef
heimila á breytingar, verða
allir bjóðendur að sitja við
sama borð og er óeðlilegt að
gefa bjóðendum kost á að
bjóða hver niður fyrir ann-
an á mismunandi tímum,“
BREZK herflugv'él le*>ti á Kefla-
vikurflugvelli um ld. 22:58 í gær
kvöldi, eftir að hún liafði fiengið
leyfi íslenzkra yfirvaJda til lend-
ingarinnar, en vélin hafði nm
þremur stundarfjórðungum áð-
minni. Forvitnin varð til þess,
að ég skoðaði það sem stóð á
nafni Árna Magnússomar i
skránni. Það kom í ljós að hér
voru ágrip af bréfum Árna
Magnússonar til íslands 1729,
en það er árið effcir brumanon.
Brumimn var í október 1728, en
Ármi dó i janúar 1730 og hef-
ur hanm því aðeins eimu sinni
getað sent þréf heim tii íslands,
þar sem aðeins ein póstferð var
á ári á þeim tíma. Einkabréf
Árna Magnússonar hafa verið
gefin út aí Kristian Kaalund
árið 1920 (Arne Magmussons
private breweksling). í þeirri
útgáfu eru ekki þau bréf, sem
komu nú í ljós.
— Finmur Jónsson hefur skrif-
að ævisögu Árna Magnússomar
og hann segir að „frá Árna sjálf-
um eru að sömmiu ekká svo möng
segir í séráliti þremenning-
anna.
FBÉTTATILKYNNING
LANDSVIRKJUNAB
Fréttatilkynming sfcjórnar
Lamdsvirkjunar um þessa ákvörð
un er svohljóðandi:
„Á fundi stjórnar Landsvirkj-
unar í dag, var, að tillögu Ei-
ectro-Watt og Virkis, ráðgjafa-
verkfræðinga Landsvirkjunar,
ákveðið að taka upp samnimga
við fyrirfækim Brown Boveri &
ur sent út nejðarkall og óskað
lemdingarleyfis i Keflavik vegna
bilunar á tveimur hreyflum af
fjómm. Lending vélarinnar
tókst með ágætum. Véiin er
flutningavél aí Hercules gerð, og
Árnl Magnússon
bréf til, em þvi fieiri frá öðrum
til hams og aí þeim má sjá, a@
hamm hefur skrifað fjöldan allan
af bréfium tál vina simna og alJrn
þeirra, sem hamn gat búizt við
hjáip af," — aifrit af bréfum,
sem höfðu brunmið. — Þessi
Framhald á bls. 14
Cie 5 Vestur-Þýzkaiandi og En-
ergomaehexport x Sovétrikjun-
uim, um framleiðslu á véium og
rafbúmaði í Sigölduvirkjun. Fyr-
iirtækin gáfu sameigimlegt tilboð,
að upphæð rúmlega 1400 millj-
ónir króna og er Brown Boveri
ábyrgðaraðili gagnvart Lands-
virkjun.
Hlutur Brown Boveri er um
60%, en hlutur Energomachex-
port um 40% af tilboðsupphæð-
Framh. á bls. 31
var búizt við, að fljótlega yrði
hafin viðgerð á henni. Með
henni var sex manna áhöfn. —
Ekki var um miðnætti í gær-
kvöldi vitað, hvernig yrði farið
með þetta mál, en samkvæmt
ákvörðun ríkisstjórnarinnar hef-
ur öllum brezkum lierflugv élum
verið bannað að lendia á íslenzk-
um flugvölluim, allt frá því að
brrek heirskip gerðu innrás i is-
lenzka fiskveiðilögsógu í maí-
mánuði sl.
Vélim var á leið frá Canada tii
Bretlands og var stödd um 100
milur suður af landimu, er húm
sendi út neyðarkall um K. 22.15
í gærkvöldi. Hafði einn hreyfiil
stöðvazt og oliuleki var úr öðr-
um hreyfli. Flugvallarstjórinn á
Keflavíkurflugvelli, Pétur Guð-
mundssom, sagðl í viðtali við
Mbl. í gærkvöldi, að hann hefði
haft samiband við sína yfirboðara
utanríkisráðuneytið, og þá hefði
verið tekin ákvörðun um að leyfa
vélinni lendingu, þar sem hún
hafði sent út meyðarkall. Pétur
Thorsteinssom, ráðuneytisstjóri,
utanríkisráðuneytisins, sagði í
viðtali við Mbl., að vélim hefði ver
ið búim að fá ieyfi áður en hann
hefði frétt um málið. Einar
Áigústsson, utanrí'kiisráðhema,
væri i fríi, og Ólafur Jóhanmessom
íorsætnsráðherra, gegndi störfum
hans á meðan.
Fornsagnaráðstefnaii sett:
Miklar og f jörugar umræður
„Mjög ánægður með erindin
segir Jónas Kristjánsson
I GÆRMORGUN var sett í
hátiðasal Iláskóla Islands
önnur alþjóðlega fornsagna-
ráðstefnan. Jónas Kristjáns-
son formaður undirbúnings-
nefndar ráðstefnunnar setti
ráðstefnuna, I gær vorn fluttr
ir fimm fyrirlestrar á ráð-
stefnunni, en siðdegis i gær
þágu ráðstefnugestir boð borg
arstjómar Reykjavikur að
Kjarvalsstöðum, þar sem
Gisli Haildórsson, forseti
borgarstjórnar flutti stutt
ávarp.
Fyrir hádegi i gær fluttu
þrir fræðimenn fyririestra.
Kurt Schieir frá háskóianum i
Miinchen fjallaði um þróum
fornbökjmenntamna á íslandi
frá 11. og 12. öld og ræddd m.
a. um samanburð á bókmemnta
iðkunum á Islandi og í Noregi
á þeóm time.
Peter Hailberg frá háskói-
anum i Gautaborg flutti fyrir
lesfcuir um Njálu og siðfræði
miðaida, en Claiborne Thomp-
son frá Michigan háskóla
fjaUaði um siðfræði Islend-
imgasagna.
Að loknu matarhléi flutti
Amold Taylor frá háskólan-
um í Leeds fyrirlestur um
Laxdælu og þátt höfundar
hennar í íslendimgasögunum
og Robert Glendiminimg frá
Manitoba háskóla fjailaði um
drauma i Islemdinigasögu
Sfcurlu Þórðarsonar og bók-
menntavitund á íslandi á 13.
öld.
, 1 dag vea’ða fluttir fxmm
fyrirlestrar og í bópi flytj-
enda eru tveir Islendingar, Vé
steinn Ólason og Einar Páis-
spn.
Þátttakendur á ráðstefn-
ummii eru um 220, þar aí um
50 Islendingar. Ráðstefnan
stendur tH 8. ágúst, oig munu
þátttakendur halda í ferðir á
söguslóðir, áður en henni lýk-
ur.
Jónas Kristjánsson for-
stöðumaður Stofnunar Árna
Magnússonar á Islamdi, sagði
í samfcali við Morgunblaðið í
gser, að ráðstefnuhaldið gengi
mjög vel og væru aðstand-
endur hennar mjög ánægðir
með hversu vel hefðí gengið.
Sagði Jónas að umræður væru
fjörlegar og mikið um fyrir-
spurnir, eina vandamálið að
timi væri of naumur, og um-
ræður teygðust fram yfir
þann tíma sem ætilað var.
Vélar í Sigölduvirkjun:
Þýzk-sovézku tilboði tekið
Brezk herflugvél lenti
á Keflavíkurflugvelli