Morgunblaðið - 04.08.1973, Side 10

Morgunblaðið - 04.08.1973, Side 10
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1973 10 Pátttakendur á fornsagnaþingi: Kurt Schier Gefur út íslenzk ævintýri Kurt Schier frá Þýzkalandi er einn þeirra sem hélt fyrir- lestur á ráðstefnunni. Brindi Sohier var um þróun fornbök menntanna á Isiandi frá 11. og 12. öld og samanburður á bókmenntaiðkunum á Islandi og í Noregi á þeim tima. Við spurðum Schier, hvort margt nýtt kæmi fram i þessum fyr irlestri, sem mönnum hefði e. t. v. ekki verið ljóst áður. Hann svaraði því til, að svo væri ekki. Þessi ritgerð vseiri meira yfirlit og hugleiðingar um spurningar sem vakna um þetta efmi. Það væri t. d. mjög merkilegt umhugsunar- efná hvers vegna fombök- menntir á Islandii væru svo fráhrugðnar bókmenntum i Noregi frá sama tíma, þar sem Islendingar hefðu flestir komið frá Noregi og haft mikil samskipti við landið eft ir að landnámi lauk. Hvers vegna hefðu t.d. verL ritað- ar */o stórkostlegar bókmennt ir á fslandi frá 11. og 12. öld en ekki í Noregi. Schier kvaðst í ritgerð sinni hafa reynt að fæna fram nokk ur svör við þessum og öðrum spurningum. Framhald á bls. 20. Gösta Holm Er að „kontrollera" sænsk-íslenzka orðabók Gösta Holm prófessor við háskólann í Lundi hefur ver- ið hér á fsáandi í allt sumar. Hann hefur hér unnið við út- gáfu á sænsk-íslenzkri orða- bók, eða „kontrolleringu“ eins og hann kallaði það sjálfur. Sú bók á að koma út á næsta ári. Hólm talar prýðásgóða is- lenzku og hefur verið marg- oft hérlendis. Árið 1956 korn hanm hingað fyrst og dvaldist þá m.a. við heyskap og hús- byggingar í Deildartungu í Borgarfirði, en ferðaðist einin- ig mikið um landið, var að Hálsi í Fnjóskadal, að Skafta- felM og Kvennabrekku í Döl- um. Holm sagði, að umræðum- ar á ráðstefnunni héir sýndu að menn 1 ýrrxsum hlutum heims hefðu áhuga á islenzk- um fræðum og væri mjög ánægjulegt, að íslendingasög- urnar væru rannsakaðar út um alilan heim. Þá gat hann þess, að mjög mikilvægt væri fyriir fræðimenn á þessu sviðí að hittast. Menn hefðu kannski lesið fræðirit eftir hvora aðra, en ekki gefizt tækifæri til að hittast og ræð- ast við fyrr en nú. Holm hefur kennt ísleruzk fræði í Lundi og sagði hann að þar væri mifciill áhugi fyrir þeim Hins vegair væri það Frá fornsagnaþinginu. Hallvard Mageröy Var sendikennari í Reykjavík Hallvard Mageröy er mörg- um íslendingum að góðu kunnur frá þvi hann var hér sendikennari við háskólann 1949—52. Hann var aninar mað urinn sem gegndi því starfi, en eftir Snorrahátíðina í Reyk holti 1947 var ákveðið að koma því á fót. Mageröy var á Snorrahátíðinni og minnist hennar enn sem mikils merk- isatburðar. Mageröy segir, að dvöl sán á Islandi, þegar hann var Moboro Tsubaki „fslendingasögurn- ar mitt hobbí“, segir eini þátttak- andinn frá Japan Noboro Tsubaki er eiini þátt takandinn frá Japan. Hann var sl. vetur gistiprófessor við Valeriu Monteanu Kennir norræn fræði í Rúmeníu Einn þátttakandi er á ráð- stefnunni frá Rúmeníu, Val- eriu Munteanu, kennari í norr ænum fræðum við háskólann Reykjavík kjörin miðstöð fornritarannsókna ÞESSA dagana stendur yfir í Reykjavík alþjóðlegt forn- sagnaþing, og er þetta í ann- að skipti, sem slíkt þing er haldið. Handritastofnun ls- lands tindir forystu Jónasar Kristjánssonar, hefur að mestu séð um undirbúning þingsins, og eru allir þeir, sem sitja þingið mjög ánægðir með allt skipulag þingsins. Þingið var sett 2. ágúst og því lýkur þann áttunda. Flesta daga þingsins verða haldnir fyrirlestrar og á eftir fyrir- lestriinum eru umræður. Þá fara þátttakendur í kynnis- ferðir um ísienzka sögustaði, meðal annars verður farið um slóðir Njálu og á Þingvelli. Þátttakendur á ráðstefnunni eru um 220, og eru sumir þeirra komnir iangt að. Til dæmis getnr að finna þátt- takendur frá S-Ameriku, Jap- an og S-Afríku. Á öðrum degi þingsins hittu Morgunblaðs- menn nokkra þátttakendur að máli og fara viðtölin við þá hér á eftir: þvi miður orðið svo í Svíþjóð, að ekki væri lengur skylt að lesa íslenzk fornrit ti'l að fá t.d. kennararéttindi i sænsku og þætti sér það afar leitt, enda barizt mjög gegn þvi, að sú skylda væri afnumin. Holm kvað Reykjavík auð- vitað vera bezta staðinn fyrir ráðstefnu af þessu tagi, og hefði Árnastofun skipulagt ráðstefnuna sérstaklega vel og óaðfinnanlega. Væru ráð- stefnugestir mjög ánægðir með það. Holm sagði að ís- lenzk gestrisni væri þekkt á Norðuriöndum, hann hefðd alltaf notið hennar á ferðum sínum hér og væri þessi ferð engin undanteknding. sendikennari hafi verið sér og konu sinni ómetanleg og þau líti á ísland sem itt annað föðurland síðan þá. Kona Mag eröy, frú Ellen Marie Mager- öy, skrifaðd á sínum tíma doktorsritgerð um íslenzkan tréskurð, og er það bók í tveim bindum, gefin út í Kaup- mannahöfn. Doktorsritgerð Hallvards Mageröy fjallar um Bandamannasögu og sagðist hann m.a. hafa notað tíma sinn á Islandi á ser.dikennara- árunum til að vinnia að rann- sóknum fyrir hana. Mageröy sagði i samtald við Morgunblaðið, að mjög greind legt væri á þessari ráðstefnu að áhugi fyrir íslenzkum fræð um færi vaxandi víða um heiim og væri það mikið gleði- efni. Þetta fag hefði áður ver ið sérgrein Norðurlanda- manna og Þjóðverja, en nú væru menn af ýrrisu öðru þjóðerni farnir að rannsaka þessi fræði. Trinity College í Dublin, ener prófessor í málvisindum við Yamagata University í Japan. Sérgrein hans er esnska og engilsaxneska og sagðist hann hafa lagt stund á fornnorrænu í Dublin. Tsubaki sagðist hafa mik- inn áhuga á íslenzkum bók- menntum og íslenzku, sem hann sagðist vilja læra. Sér- staklega hefði hann áhuga á að ránnsaka skyldleika engil- saxnesfcu og ísiienzku. Tsub- aki kvaðst hafa skrifazt á við Hermann Pálsson í nokkur ár, en nú fyrst á þessari ráð- stefnu gefizt tækifæri á að hitta hann persónulega. „Is- lendi ngasögurnar eru hobbí hjá mér,“ sagði Tsubaki, „ég hef meiri áhuga fyrir mál- inu.“ Tsubaki sagði, að Jap- anir ættu sjálfir mikimin fjár- sjóð fornra bókmennta og áhugi fræðimanna þar á Is- lendingasögunum beindist að samanburði á þeim og jap- önsfcum fornbókmenntum. í Búkarest. Norræn fræði er tiltölulega ný kennslugrem við háskóJa.nn þar og gefst nemendum i germönsku máia dei'idiinini kostur á að læra sænsku eða dönsku sem þriðja mál, á eftir þýzku og ensku. Munteanu kom þessari kennslu á laggirnar og kenn- ir bæði sænsku og dönsku, sem hann taiar óaðfiinnanlega. Munteanu hefur verið við nám við Uppsala háskóla og stefnir nú að þvi að ljúka þaðan fil. kand. prófi. Hann sagðist geta lesið fornnorr- ænu að nokkru leyti og hafi mikinn áhuga á ao læra mál- ið betur og hyggst í því skyni reyna að koma aftur til ís- lands næsta sumar og læra islenzku. Sagðist hann nú vilja reyna að afla sér bóka og platna með töluðu íslenzku máli til að hafa með sér heiim. Munteanu kvað ráðstefn- una hafa verið sérlega fróð- lega og áhugavekjand'i. Kvaðst hann nú viija reyna að koma á stúdentaskiptum milili Is- lands og Rúmeniu og kvað hægt að koma ísllenzkum stúd- entum á sumarnámskeið í Rúmenlu í tungumálanám. Sagði hann að nokkrir dansk- ir og sænskir stúdentar hefðu komið tiil Rúmeniu í þessu skyni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.