Morgunblaðið - 04.08.1973, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1973
17
SKÁIP&
Leonid Stein er látinn
ÞAÐ er sem betur fer sjald-
gæft að skákþættir séu helg-
aðir minningu stórmeisitara,
sem enn eru í blóma lifsins.
Svo er þó í þetta skiptii. I
siðastMðiminá viku bárust þær
fregnir, að sovézki stórmeist-
arinm Leomiid Steim hefði orð-
ið bráðkvaddur á hóteli í
Moskvu á leið sirnnii til Evr-
ópumeistaramótsins í Bath.
Steim tefld'i eims og menn rek-
ur minni til á Reykjavikur-
mótinu 1972 og mun vera
flestum sem kynntust honum
mimnistæður, enda mjög geð-
þekkur maður. Er ekki úr
vegi að rifja hér upp í fáum
orðum helztu atriðim i skák-
ferld Steim, sem óneitanlega
var glæsilegur þótt ekki væri
óslitim sigurgianga.
Leonid Steim var Okráinu-
maður af gyðingaaititum,
fæddur árið 1934 og þvi að-
eins 38 ára er hann lézt.
Hamm vakti fyrst aliþjóða-
athyglii er hanm varð í 3.—4.
sæti á Skákþiingi Sovétrikj-
anma árið 1961 og skaut þá
aftur fyrir sig köppum á borð
við Spassky, Smyslov, Polu-
gajevsky, Bronstein o. fl.
Skákþimg þetta veiitti réttimdi
tii þátttöku í miMisvæðamót-
imu í Stokkhólmi 1962. Þar
skyldu sex efsitu menn kom-
ast áfram í áskorendamót,
en þó aðeims þrír frá sömu
þjóð. Stein varð í 6. sætá i
mótinu, en landar hans urðu
allir hliutskarpari og því
varð hann að láta sér nægja
að vera fyrsti vamamaður. Á
miil isvæðamótimu í Amster-
dam endurtók sagan sdg og i
Sousse árið 1967, þegar regl-
umum hafði verið breytt á
þanm veg, að nú skyldu sex
efsitu memn halida áfram, án
til'liís till þjóðemds, varð
Stein í 6.—8. sæbi ásamt Hort
og Reshevsky. Þeiir þremenn-
ingamir háðu keppnd um sœt-
ið og urðu alHr jafnir að
vinnmgum, en Resihevsky
hreppti hnossið sökum hag-
stæðrair stigatölu. Stein varð
þrisvatr sinmium skákmeisitari
Sovétríkjanna. Hann sigraði
á miklu skákmóti, sem haldið
var í Moslkvu árið 1967 í til-
efni af fimmtíu ám afmæli
októberbyltimgarinnar og á
minnimgarmóti Aljékins 1971
varð hann i efsta sæti ásamt
ianda sínum Karpov. Þannig
mætti lerugi telja, en hér skal
þó aðeins nefnit eitt mót enn,
siðasta mótið sem Stein tók
þátt í, a. m. k. svo mér sé
kunniugt um. Það mót var
halidið í Lais Paknas á Kan-
aríeyjum nú í vor og þar
sigraði Stein ásiamt Petrosjan.
Þegar Stein var staddur
hér í Reykjavík i fyrra bár-
ust honum fregnir um að
hainn hefði verið valinn til
þátttöku í mililisvæðamátinu,
sem senn hefst i Brasilíiu.
Hamn varð glaður við, en
sagði siðan: „Nú eðia aldrei".
Fæstum mun hins vegjar hafa
til hugar komdð, að hann yrðí
alilur áður en miiiliisvæðamótið
hæfist.
Við skulum nú líta á eina
fallega skák frá hendi Stein.
Hún er tefld i Skákþingi
Sovétríkjanna árið 1961 og
þar er varnansérfT'æðáinigurinn
Petrosjan lagður að veffi í
aðeins 27 leikjum.
Hvítt: L. Stein.
Svart: T. Petrosjan.
Frönsk vörn.
1. e4 — e6, 2. d4 — d5, 3. Rc3
— Bb4, 4. e5 — Re7,
(Annar vinsæll leikur er
hór 4. — c5, þótit hann leiði
að vísu oftast til sama af-
brigðisit og textaJeikurinn).
5. a3 — Bxe3+, 6. bxe3 — c5,
(Júgóslavneskii stórmedstar-
imn Ivkov hefur reynit hér
6. — b6, ásarnt Ba6).
7. Dg4
(Hvassasta áframhaldið,
Fischer leikur hér gjaman
7. a4 ásamt 8. Rf3).
7—Rf5
(Önn ur leið er hér 7. —
Dc7, 8. Dxg7 — Hg8, 9.
Dxh7 — cxd4, og staðan er
mjög tvisýn).
8. Bd3 — h5, 9. Df4
(Hér er einnig leiikið 9.
Dh3, en textaleikurinn held-
ur opnum möguleiikum á að
leika g4).
9. — Rc6,
(Þessi loikur leiðir til
hvassrar baráttu. Annar
möguleiki, sem þó er hag-
stæðuir hvituim, er 9. —
cxd4, 10. cxd4, 11. Dxh4 —
Rxh4, 12. Bg5).
10. Re2 — Rce7,
(Eftir 10. — c4, 11. Bxf5 —
exf5, 12. Rg3 — g6, hefuor
hvítur öll völd á svörtiu
reiiíunum).
11. Rg3 — Rg6,
(Ef 11. — c4, 12. Bxf5 —
exf5, 13. Dg5, hefur hvítur
mun betra taifl og sama
gildir eítir 12. — Rxf5, 13.
Rxf5 — exf5, 14. a4).
12. Dd2 — Bd7, 13. Hbl —
Hb8, 14. 0-0 — c4,
(Eða 14. — h4, 15. Rxf5 —
exf5, 16. dxc5 ásanut a4 og
hvitur stendur betur. Nú
stefnir hvitur að því að
koma biskupnum á skálin-
una a3-f8 og þegar það
tekst verða vonir svarts að
engu).
15. Be2 — Rxg3,
(Nú opnast f-línan hvítum
í hag, en svartur á erfitt
um vik. Eftir t. d. 15. — h4,
16. Rh5 — Kf8, 17. g4 —
hxg3, 18. fxg3 hefur hvitur
sterka sókn).
16. fxg3 — h4,
(16. — Ba4 hefði hvíttir
svarað með 17. h4, ásamt
Ddl og efíir 18. — g6 hefði
komið Bg5 með yfirburða-
stöðu).
17. Bg4
(Ónákvæmur leifcur, betra
var 17. a4).
17.— hxg3, 18. hxg3 — De7?,
(Hér leibur Petrosjan af
sér á úrsliitastundu. Sjál'f-
sagt var 17. — Ba4 og
svarfcur getur enn biitið frá
sér, þótt hviitiur standi vissu-
iega betur eftir sem áður).
19. a4!!
(Auðviitað, nú eru dagar
svairts taldir).
19. — Bxa4,
(Ekki verra en hvað annað.
Eftir t. d. 19. — 0-0, 20. Hal
— Dd8, 21. Ba3 — He8, 22.
Bd6 hefur hvitur yfirburða-
tafil.).
20. Hal — b5, 21. Ba3 — Dd7,
22. Hf2 — Hb7, 23. Hafl —
Dd8, 24. Ddl — Hh6, 25. Bcl
— Hh7, 26. Bxe6! — fxe6,
27. Dg4 og svartur gafst npp.
Jón Þ. I»ór.
Gísli Guðmundsson;
Ferðaspjall
Húsavík
Eins og ég minntist á i síð-
asta spjaill minu ætla ég nú
að ræða um nokkra þjónustu-
staði utan Reykjavíkur, sumir
þeirra nýir en aðriir éldri, sem
eiga það skilið að athygld sé
vakin á þeim. Þar sem hér er
af tölverðu efnl að taka mun
það duga mér I eina tvo þætti.
Hið nýja hótel á Húsavík.
verður tvímælalaust að teljast
merkasta framlagið á þessu
ári til aukinnar og betri ferða
þjónustu, raunar eitt meiri
háttar afrek (orð sem íþrótta-
fréttamenn eru búnir að gera
að lágkúru). Byggðarlaginu
í heild óska ég hjartanlega
til hamingju en þó fyrst og
fremst hótélstjóranum, Sig-
tryggi Albertssyni; hann
hefi ég þekkt í starfi í yfir
15 ár og tel hann hiklaust
einn af okkar beztu „vertum“.
Það er raunar gleðilegt að
Suður—Þingeyrjarsýslan hef-
ur nú eignast mótvægi við
þeim ægishjálmi, sem Mý-
vatnssveitin hefur borið yfir
öðrum ferðamannastöðum á
Norðausturlandi en þar eru
þeir þó sannarlega margir og
fagrir. Nægir að nefna staði
svo sem Ásbyrgi, Dettifoss,
Aldeyjarfoss, Goðafoss, Tjör-
nes, Laxárgljúfur, til að rök-
styðja það. Nú gefca ferða-
menn sannreynt þá staðreynd
að Húsaví'k liggur engu síður
vel við ti'l ferðalaga um þenin-
an landshluta en Reykjahlið
og að sumu leyti betur. Þar
við bætist að bærinn er mjög
aðlaðandi að yfirbragði, á sér
yfirburðafagurt útsýni og býð
ur upp á alhliða þjónustu við
fólk og farskjóta. Ég ætla nú
að rekja nokkrar ferðir út frá
Húsavík til staðfestingar þess
um fullyrðingum mínum:
Ferð 1 Mývatnssveit verður
þá fyrst fyrir okkur, haldið
suður Aðaldal/Reykjadal,
austur yfir Laxárdalsheiði til
Mývatns og þar syðri leiðin
til Reykjahlíðar. Á þeirri leið
er nóg að sjá og skoða og
nægiir að nefna Dimmuborgir,
Grjótagjá og hliðarspor aust-
ur í Námaskarð. Fagurt er
síðan að aka siðdegis Kisil-
veginn norður um Hólasand
með útsýni út yfir dali, fjöll
og flóa og ef tími vinnst til
taka hliðarspor vestur að Lax
árvirkjun og Grenjaðarstað
tii að sltoða þar eitt athyglis-
verðasta byggðasafn landsins.
Þeir, sem vilja sjá þetta svæði
vei, geta sem bezt eytt heilum
degi á þessum slóðum, bætt
við Laxárgljúfrum og ferð
upp á Geitaféil til að njóta
ógleymanlegs útsýnis.
Þá er næst ferð austur um
Tjörnes, sem býður upp á eiin-
hver athyglisverðustu jarðlög
á Islandi. Flestir munu svo
hugsa um hinn hefðbundna
hring um Ásbyrgi, Dettifoss,
Grímsstaðd, Reykjahlíð og það
an norður Kísilveg en þarna
er um fleiri leiðir að velja.
Sú styzta er að aka ekki áúst-
ur um Kelduhverfi heldur
aka hinn gamla veg suður með
Fjöllum og svo vestur yfir
Reykjaheiði til Húsavíkur en
á sumrum mun vegurinn yfir
heiðina fær : flestum bilium.
Uppi á heiðinni er svo hliðar-
vegur suður að Þeistarreykj-
um, gömiu eyðibýli og einnig
athyglisverðu jarðhitasvæði
en sá vegur mun varasamur í
ri'gningatið.
Mun lengri ferð, en afar
athyglisverð, er að aka aust-
ur Kelduhverfi, yfir Jökulsá
og norður Axarf jarðarsveit að
vegamótum norðan við bæinn
Khfshaga en þar er þá fram-
undan hringakstur um Mel-
■rakkasiéttu, fær ölium biium
og vegalengdin um 160 km.
Sjálfsagt eru skiptar skóðanir
um hvort eigi að aka með
eða móti sól en kunnugir
segja mér, að það sé betra að
aka fyrst austur yfir Axar-
fjarðarheiði til Þistiifjarðar,
þar norður um Afrétt til
Raufarhafnar, þaðan vestur
með nyrstu strandlengju Is-
lands og svo suður með vestur
ströndinni um Kópasker. Á
meðan nótt er björt mun furðu
fagurt að vera á ferð þarna
nyrðra í fögru veðri um lág-
nættið. Ekki má ég skiljast
svo við þessi héruð austan
Tjörness, að ég ekki geti um
leiðina suður vestan Jökuls-
ár um Hljóðakletta og Hóima-
tungur en hún er aðeins jeppa
fær.
Ekki má sleppa ferð um
Bárðardal, tilvalið að aka frá
Fosshól suður dalinn austan
Skjálfandafljóts, vestur yfir
brúna hjá Stóruvöllum, það-
an S'uður að Mýri og að Áíd-
eyjarfossi, sem talinn er einn
af friðustu fossum landsins.
Svo llggur leiðin norður dal-
inn vestan fljótsins og best
að halda áfram norður Kinn-
arveg. Þar nyðra eru ekki
síður skoðunarverðir staðir,
svo sem Fellaskógur meðfram
Skjáifandafljóti (akfær vegur
hjá bænum Hóisgerði) eða þá
að strekkja alla Leiðnorðuir að
sjó, þar sem heitir „undir
Björgum". Raunar eru þessir
tveir staðir nægt verkefni i
dagsferð, ég tala nú ekki um
ef farimn er leiðangur norður
i Náttfaravíkur. Tii að heim-
sækja þær er einnig hægt að
velja góðan dag og fara þang-
að á báti frá Húsavik, um
Framhald á bln. 20