Morgunblaðið - 04.08.1973, Side 21

Morgunblaðið - 04.08.1973, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1973 21 Hernaðarleyndarmál hvernig hann málar Rætt vi5 Valgarð Gunnarsson frá Akureyri UNGUR heimilisfaðir og lista maður frá Aknreyri heitir Val'grarður Gunnarsson. Hann býr við Hrafnag'ilsstræti ásamt eig-inkonu sinni og þrem ur kornung'um dætnun. Val- garður vinnur við útkeyi’siu á daginn, en í tómstundum sínum málar hann. Nú i vor hélt Valgarður sýn ingu í Landsbankasainum á Akureyri. Vakti hún mikla at- hygli og hlaut lofsamiega dóma. 30 myndir voru á sýn- ingunni og seldust 15 á fyrsta kiukkutíma. Blm. Mbl. brá sér eina kvöld stund í heimsókn til Valgarðs og ræddi við hann um list hans. Valgarður er mjög hlé- drægur og lætur lítið yfir sér. Hann er alveg Iaus við svo- kallaða plexa“. „Ég hef lilt'ið bandi við Vaigiarðiuir, söigin hjá .listamannakom- lært í sam- myndiist," sagði „aðems fangið til- móðuir miinni og eimnig h«f éig sótt námskeiö. Ég byrjaði að mála mjög urngi- ur, og það má segja að éig sé fæddur með oMiumiáJininiguma á finigiruinium. I>ó óg hafi miik- ið dálætá á oiliumáWinigiu hef ég ekki málað með hiemni í möng ár, því ég hef enga að- stöðu til þesis. Lyktiin, sem hernni fylgir er svo sterk að ailir ibúar hússims miumdu forða sér bið bráðasta. Hims vegar hef óg nær eingöngu motað oöuikrít og hef giert margar tilraunir með henni. Þegar faðir miimm, sem er Veit- uirliði Gunnarsson, sá mymd- imar mínar skildli harnm aMs ekkii hvemiilg ég færi að þvi að ná þessari áferð, sem er á myn'dunium. Það veit emiginm, hverniig ég geri það, og óg ætlia mér að varðveita það leynidairmál. Þessi aölferð, sem ég noita, býður upp á mörg tækifærd ag óg getaldrei mól- að lengi með sömiu aöferðirmi. Um leið og ég er orðimm ledður á eimnd, reyni óg ffleiri „brögð“, ef svo mætti að orði koma»t.“ Það, sem fyrst vakti athyg'K blm., er hanm sá myndir Val- garðs, er að hanm sækir fyrir- mymdir næstum eimigönigu til himis dumræma, — áif'heima og þjóðsaignia. Nöfnin á máivei'k- umum eru it.d: „Enm iifir þjóð- saigain“, „Opnir stóðu álfheim- ar“, og „Víða leymaist leyndar- dómar". „Trúir þú á álfa og drauiga?“ „Nei, diags dagleiga trúi ég ekki á þessa hlurti, en meðan ég miála myndiirmar, -get ég trúað þvii og hef gaman af að lifa mtg 'imm í þessa dulræruu heima. Þegar éig byrja á mymd unium er óg yfirleditt aidrei ákveðimm í hvað ég ætilla aið mála. Ég seit aðeins litii á papp írimm, hrærd í þeim og horfi á þá dágóða stund. Þeigar ég hef séð eitthvað dulrænit út úr þeám, eða eimg'öngiu sögu, ákveð ég hvað úr þvi sfculli verða." Valgarður hefuir gamam af ö’Mu, sem fcalMazt getur lisit, og. þá sérstaklega ljóðatestri. „Ég kem'st í stemmnimgu við að iesa kvæði. Davíð Stef- ámsisan var af abróðir mdmm og hef ég miikknn áhuga á að S’kreyta kvæði hans með myndum. Ég firnn fyrir tengsi- um við hanm. Á meðam hann lifði þekkti óg hamm vel. Hann bjó sfcultt frá mér og kom oft í kvöldkaffi. Davið hafði mdfcimm áhuga á að lesa sitilama mdma og hamm hvatti miig mikið til að skrifa. Davíð er þó ekki mlitt uppáhalds- skálid. Það er Kristjón Jóns- son. Þeigar ég var eltefu ára fékk ég Ijóðabók eftir hann á tombóliu. Ég byrjaði strax að lesa hama og geri enm þamm dag í dag.“ „Nú hefur þú aldrei sótt mám í mytndlisitarskóla. Held- uir þú að það hafi orðið þér til góðs?“ „Það höid ég_ að mér sé óhætt að sagja, Ég vona að ég sé þar af teiðamdi ferskari í sköpum miinni. Framcis Bacon og WiiHiam Thom lærðu aldrei neiitt; ég hef kynmit mór verk þeirra, oig þau hafa hailiað rniig mjöig. Satt að segja fimmst mér þair betri, sem aldrei hafa lært neitt, en náð langt með mikidii vdmmu.“ „Fimnsit þér Ateureyrimigiar igefa ldiStum nægilegia miikiinm igaum?" „Nei, alis ektei. Akuireyrimig- ■ar eru ekki menmimigariega sinnaðir. Bæjaristjómdm igerir ekkert til aö stuðla að grósteu menmimigiar hér, og mikdl deyfð er i fuMorðma fólteimu. Það situr yfir sjónvarpimiu oig nemmiir ekki að hreyfa siig út úr húsi. Sem dæmd um það má meifmia að nýlega kom Sim- fáníuhljómsveitin til Akureyr Þessa mynd nefnir Valgarður „Birtan fundin“, og er hún ein af myndiuumi, sem voru á sýningu hans í vor. ar. Þau verk, sem voru á dag- skrá voru mjög skammtileig og aðgiemgiteg, en það var ekki einu sinnd uppsedt og hús- ið tekiur 400—500 manns. Er þetta itlll mikiiiMar skammar i svona stórum bæ. Mikil þörtf er fyrir listaihöM hér á Abur- eyri, þar sem öll Msit hefur að- gamg, því Mstiin verður að drejfast um liandið. Lisitasafm- ið ætfci að semda myndir ti'l Akureyirar. Þá fyrst er hægt að tiala um jaflnréttd mffii Norðlendlniga og Sunnlemd- imigia. Ríkið kaupir fteiri mál- verk og memingiim er að þau séu fynir alla landsmemm, en aðeirns Reykvíkingar og ná- igrammar hafa góða aðstöðu tid að sjá þessd verk. Anmiars er umgt fólik að vakna og gera sér greim fyrir því að þörf er fyrir ldst og í vefcur er ætlumiin að stofma Valgarður situr hér við mynd sem hann málaði í gagnfræða- skóla, en hún er mjög frábrugðm nýjustu myndum hans. eyrimiga, hverniig kammtu við þilg á Akureyri?" „Ég kanri ekki of vel við míig hérma og helf mikilnm áihiugia á. aö flytjást i IStdð þorp. Ég hef slitinað úr sam- bandi við gömliu vWma raíam. Bærinn heddur ebki lenigur í miig. Ég hef áhuga og þörf fyr ir að kynnast mýju fól'ki og breyta um umhverfi. ÓStoa- diraumur miinm er auðvitað sá að snúa mér að málverkimiu og máila meira, em óg .get eklkl frekar en aðrir búizt vdð að fá all!t rétt upp í hendumar." „Nú koma póEtískar slkoð- amir þínar ekkert fram í verte um þímum. Hver er ásitæð- an?“ „Ég er satt að segja miiteiö á mófci því, að lfetamað'ur boðd aöeims eina stefmiu d verkum símum. L stamaður á að vera opimm og ekki taka harða að- stöðu mieð eða mó.ti ammarri st j órmmiálastefnumn,i,“ „Þú ert að skrifa sögu myndlistar á Akureyri. Hvern iig igenigur það?“ „Ég er að skrifa söigu um það, sem aldrei hefur gerzt. MyndMst hafur aHa tíð verið báigibariin á Akureyri og fyrsti myndÍlistarmaðurCnn, sem rík- ið stiuddi til námis, var Akur- eyrinigur. Hann naut styrks- inis i 6 ár, en ekki eitt eim- asta verk lciglgur effcir hamn. Svo er bókakostur Amtsbóka- safinsims mjög fcakmarkaður, að því er varðar myndddst, og stafar það örugglega ekki af fátækt belidur áhugaleysii.“ „Að lokum Valigairður, hver er þimn uppáhaldsmiálari?" „Er ekki gömul hefð að segja Kjarval Steliiunn. einihvers konar forskóla að myndlistiarskóda. Hér á Akur- eyri eru nokkrlir umgir meinin auk mín, sem fást við að mála og fjórir okkar hafa gefið mál verk tid styrktar skólamum og eru þau niðri í Stjörnu-Apó- teki. Þau eru öM tid sölu, en emigiiinm hefur keypt mynid. Það er ósikamdi að eimhverjir gtóð r menm kaupi myndirmar, tiil að sityrkja menmiinigunia, prýða heimidi sin og flýta fyr- ir stofnun skódans. Annað dæmi um deyfð Ak- ureyriniga er, að áriið 1967 kom fram í viðtaíi við manm úr stjórm mimjasafnsins, að það væri draumiur þeiirra að reisa hús fyrir miyndlisfcansýn- imgiar. Ekkert bólar á húsinu enin og mér er spum: Er þeissa góðu memm enn að dreyma? Hvenær vakna þeir?“ „Burtséð frá deyíð Akur- Borgarvirki í V estur-Húna- vatnssýslu BORGARVIRKl í Vestur- Húnavatnssýslu er einn sér- kennilegasti sögustaður lands ins og elnn merkasti staður í Vestur-Húnavatnssýslu. Við Borgarvirki eru tengdar forn- ar sögusagnir um mannvig og umsátur, sem getið er að nokkru í Heíðarvigasögu. Borgairvirki, sem er mikffi stuðlabergsklettaborg riis upp aif ásunum miilld Vesturhóps- vatns og Víðidals. Klettaborg- in er 177 mefcrar yfir sjávar- ■málii og iginæfir yfir flaittendið í kring. Ofam í telettaborginni er krimiglótt kvos 5-6 metra djúp sem opnast til austurs og er vaxin grasi og mosa. Talið er að þama hafi verið fom eldgigur. í skarðið hefur ver- ið gerð hleðsla úr grjóti, en einnig gert hlið ti'l imngöngu i Virkið og ennfremur hafa garðar verið hlaðnir á brún- um klettanna. Þegar inn fyrir hMðið kem- ur gefur á að ldta tóftarleifar í kvosinni af tveim skálum og skammt frá þeim er brunnur. Tóftimar eru samliggjandi og eru þrir veggir hlaðnir beint út frá klettunum, stærri tóft- in er 9x4 m. að innanmáli, en sú minni 8x4 m. Þegar upp úr dældinni er komið, er komið á sjálfan virkisvegginn sem lykur hring inn í kring um kvosina, að undanskildu skarðinu, þar sem inn er gengið og eru hrúnir Virkisins hvassir bdá- grýtisklettar. Austam megim eru klettarniir í stöltaim og er létt að ganga þar upp. Þar er grjótveggur, sem er um 30 metrar á lengd, en 1-2 metr- ar á hæð, hlaðinn úr blá- grýtishellum. Að suðveslan- verðu er skarð nokkuð stórt sem hlaðið hefur verið í. Það er álit manna, að út- sýni af virkinu sé sérstak- lega fagurt i góðu veðri og hafa margir lagt leið sína að Borgarvirki til að njóta útsýnisin.s. Vel sést yfiir Vesturhóp og Víðidalinn, þar sem PáH lögmaður Vidadín bjó. Af Virkinu má einnig sjá fjallahring Húnavatnssýslu. Fornar sagnir eru tengdar Frið- lýstir sögu- staðir við Borgarvirki, en engar helmildir eru til um hver byggði það né i hvaða til- gangi. Munnmælasögur segja, að Ðarði Guðmundsson i As- bjamarnesi í Vesturhópii hafi látið gera það vegna þess að hann átti sökótt við Borg- firðinga og bjóst hann við ófriði af þeirra hálfiu. Barði hafði varðmenn til staðar til að íylgjast með ferð um Borgfirðinga, og þegar homum bárust frétfcir um ferð þeirra flýði hann inn í Virkið ásamt fylgdarliði sinu. En Borgfirðimigar gerðu umsátur um það og huigðust svelta Barða og mehn hans inni og sátu þeir um Virkið 1 hálfan mánuð að þvi er sagnir herma. Vistir Barða og manna hans þurru fljótilega, en þeir tók’U það ráð að kasta síð- ustu matarleifunum út fyrir virkisveggimn og blekltja með því þá Borgfirðinga, sem nú álitu að flokkur Barða hefði vistir ti'l langs tima og hurfu þeir Borgfi,rðin,gar þvi á brott. Þetita eru þó ævagamS- ar munnmælasögur. Fle'ri munnmælasagnir eru tid um Virkið og er sagt að Finnbogi rammi á Stóruborg, sem er nokkra kílómetra frá Virkinu, hafi l&tið gera það er hann átfci í útistöðum við Vatnsdasdi og emn aðrar sögur herma, að Borgarvirki hafi verið héraðsvigi, sem reist var á landnámsöld, en aldrei var notað. Þó er taiið að frásögnin um Barða Guð- mundsson sé réttust.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.