Morgunblaðið - 04.08.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.08.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐEÐ — LAUGARDAGUR 4, ÁGÚST 1973 Minning: Ásgeir Pálsson hreppstjóri Framnesi HINN 29. júlí sl. andaðist að heimili sinu, Framnesi í Mýrdal, Ásgeir Pálsson, hreppstjóri, eft- ir mjög erfiða sjúkdómslegu. Hann var fæddíúr 2. júlí 1095 að Bretkkúfoae í, Nesjum, Austur-Skaftaíellssýsl'U. Voru foreldrar hans hjónin Páll Þor- steinsson og Stefanía Sigurðar- dóttir, sem bjuggu á Ytri-Sól- heimium í Mýrdal. Hjá þeim ólst Ásgeir upp og þar átti hann heimiili sitt þar til hanm kvsent- ist árið 1925, Kristínu Tóimas- dóttur frá Vík. Stofnuðu þau fyrst heimili á Ytri-Sólheimum, en árið 1936 reistu þau nýbýli út frá Sáiheimunum, sem þau t Konam min Bjarney S. Sigvaldadóttir íézt að sjúkrahúsi Keflavikur 31. júJS. Jarðairför fer fram mjiðvikudag 8. ágúst ki. 2 e.h. Fyrir mína hönd og anjnarra vandamanna. Arnoddur Jóhannesson. nefindu Framnes. Þar bjuggu þau síðan alian sinn búskap. Bkki naut Ásgeir langrar skiólagöngu í æsku fremur en allur fjöldi aiþýðufóiks á þeim timum. Þó gekk hann í kvöld- skóla eftir bamaskólanámið og kom það honum að góðum not- um. Hann var einn hinna greindu íslenzku bænda, sem aila ævi var að afla sér aukinn- ar þekkingar jafnframt brauð- stritinu og var því víða heima. Ásgeir Pálsson var stilltur mað- ur og prúður í allri framgöngu, en jafnframt hýr og glaður, hve- nær sem maður hitti hann — jafnt heima sem að h.eiman. — t Biginmaður minn Stefán Jónsson bifreiðastjóri Tunguvegi 7, Hafnarfirði andaðist 3. ágúst að Landspít- alainrmi. Fyrir hönd bama okkar. Jóhanna Rósants. t tiginmaður minn, JÓN D. JÓNSSON. málari, lézt af slysförum fimmtudaginn 2. ágúst. Svava Sigurðardóttir. t Móðir okkar, INGIBJÖRG BJÖRNSDÓTTIR, Bárugötu 17, Reykjavik, andaðist að Sjúkrahúsinu Sólvangi hinn 3. ágúst 1973. Jóharmes Guðmundsson, Harald Guðmundsson, Sveinn Guðmundsson. ' ..i .......... t Móðir okkar, JAKOBÍNA ÞORSTEINSDÓTTIR frá Vöglum, andaðist í Landspítalanum 2. ágúst. Fyrir hönd vandamanna, Hjörleifur Ingólfsson, Helgi Ingóifsson. t hmilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og jarðarför systur okkar og mágkonu, GUÐRÚNAR M. K. JÓNSDÓTTUR, Lönguhlíð 19. Valgerður Jónsdóttir, Magnús G. Jónsson, Jóna Kristin Magnúsdóttir. t Þökkum hluttekningu við andlát og útför SIGURÐAR STEINDÓRSSONAR, Háteigsvegi 40. Amdís Jónsdóttir, Þórunn Sigurðardóttir, Jón Sigurðsson, Sigurlaug Sigurðardóttir, Magnús Sigurðsson, Asa Sigurðardóttir, Haraldur Sigurðsson. tengdaböm, bama- og bamaböm. ....................... Hann var vinsæll af sveitungum sinum og öllum þeim, sem höfðu kynni af honum. Ásgeiri var falinn ýmis trúnað ur fýrir sveit sína og sýshi og leysti hann öil störf sin af hendi með mikilli snyrtimennsku. Um heiðarlegheit hans og drengskap í öUum viðskiptum efaðist eng- inn. Harm var um langt skeið hreppstjóri Dyrhólahrepps, í stjóm Verzlunarféiags Vestur- Skaftfellinga, í skattanefnd, og ýmsum öðrum opinberum störf- um gegndi hann um ævina. Þá var Ásgeir einn síðasti formað- urinn á opnu áraskipi við Jök- ulsá á Sólheimasandi. For- mennska á opnu skipi við sunn- lenzku sandana var mikið ábyrgðar- og trúnaðarstarf. Það starf krafðist alis í sentn, karl- mennsku, dirfsku, útsjónarsemi og aðgæzlu. Líf aHrar skipshafn- arinnar var í raun og sannleika lagt í hendur formannsins í Jarðarför bróður okkar Hallfreðs Jóns Oddssonar, Hátúni 10 A sem andaðfet 29. júlí, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudagimn 7. ágúst kl. 10.30. Fyrir hönd systkánarma. Pétur J. Oddsson. hvert skipti, sem haldið var á miðin frá brimströndimni. Aliit var komið undir ályktun- arhæfni, þekkingu og stjóm- semi formannsins. Algjör sam- stilling huga og handa áhafnar- innar var forsenda þess að vel tækfet. Mörg landtakan var hreiní tafi um lif og dauða. Þá var betra að skipanir formanns- ins væru réttar og höndin styrk, sem um stjómvölm hélt. Marg- ir gömlu sandaformennirnir, sunnlenzku, voru hetjur og vík- ingar þegar þeir voru setztir und ir stýri — æðrulausir foringjar á hættustund. Ég dái þessa menn. Gifta margra þeirra var mikil, þótt stundum yrðu höirmu leg slys. Lífsbaráttan var hörð á þeirn árum og erfitt að sjá sér og sínum farborða. Þess vegna varð að sækja fast. 1 áratugi stýrði Ásgeir Páls- son skipi sinu frá Máriuhliði við Jöfculsá. 1 því starfi var hann mikill gæíumaður. Var hann þakklátur forsjóninni fyrir þá miklu hlífð, sem ætíð var yfir honum og skipshöfnum hans á sjónum. 1 einkalífi sinu naut Ásgeir margra sólskinsstunda. Hann áfcti mikilhæfa dugnaðar- og ágætis komu, sem ætið stóð við hlið hans í blíðu og stríðu til hinztu stundar. Hjónaband þeirra var ástúðlegt og gott. Það duldist ekki fyrir þeim, sem á heimili þeirra kornu. En áföllin voru einnig mörg og þung. Þau hjónin eignuðust 8 mannvaenleg börn. En urðu að sjá á bak þrennur þeirra ofan í gröfina. Fyrst misstu þau tvær dætur sín ar á unglingsaklri mieð skömmu -millibili. Fyrir fáum árum lézt sonur þeirra í blóma lífsins frá konu og ungum bömum. En ungu hjónin voru þá nýbúin að byggja sér fallegt hús í Fram- nesi. Ég hygg, að Ásgeir hafi aldrei náð sér eftir það áfall, enda var aJdurinn þá farinn að segja til sín og þrekdð tekið að bila. Fyrir skömmu áttum við hjón- in leið austur á fomar slóðir I Skaftafellssýslu. Við vfesum að Ásgeir í Framnesi hafði átt við sjúkdóm að stríða undanfarið. Langaði ókitour til áð líta til hans og frétta um líðan hans. Én við urðum of sein. Okkur bar að garði síðari hluta dags. Sama morgun hafði dauðinn kvatt þar dyra. — Ásgeir var látinn. Enn eiinu sinni hafði góður vinur og drengilegur samferðamaður um langt skeið kvatt og lagt upp í ferðina miklu, seim allra okkar bíður. Þannig gengur þetta oft. Dauðinn ér f.jótari i ferðum, en við hyggjum. Á slíkum stundum verða orð fátækleg og umkomu- laus. Ég hef oft dáðst að Kríst- ímu í Framnesi fyrir dugnað hennar og hetjulund. Hún tók á móti okkur, aldurhnigin, þreyfct og slitin, - - búin að horfa á eftir 3 efnilegum bömum ofan í gröfina. Nú stóð hún við lik- börur mainnsins síns éftir að hafa stundað hann iengi sjúkan. En Kristin var ekki brotin. — Þessi smávaxna kona var þvert á móti stór og sterk í hugum okkar er við héldum á brott. Ég á margar góðar miinning- ar uin Ásgeir í Framnesi frá því ég kynntist honum fyrst sem ungur maður. Á annam tug ára störfuðum við mikið saman að sameiginlegum áhugamálium. — Það samstarf var mér til mikill- ar ánægju, svo og 511 kynni mín af honum fyrr og síðar. 'Vámm- lausari og drengilegri mann en Ásgeir hittir maður trauðla. Vin- átta hans var falslaus og ein- læg — fylgi hans við þann mál- stað, sem hann taldi réttan, traust óg ótvirætt. Ég kveð þennan góða vin minn með virðingú og þökk fyr- ir samfylgdina og óska honum fararhedlla til landsins handan móðunnar miklu. Ástvinum hans öUum bið ég blessunar Guðs. Ragnar -Jónsson. Yfirlýsing frá UMFI: Niðurfelling sumar- hátíða spor af tur á bak AF GEFNU tilefnl vill Ung- I færi eftirfarandi yfirlýsingu varð mennaféiag Islands koma á fram I andi samkomuhald um verzhinar Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, SÓLVEIGAR ÓLAFÍU ARNADÓTTUR frá Búðardal. mannahelgar, sem ungmennafé- lögin víða um land hafa annazt undanfarin ár, en fellur niður að þessu sinni: Ungmennafélögin í landinu hafa um árabil haft forgöngu um að koma á menningarlegum útisamkomum víða um land, og er það mál manna, að slíkar böm, tengdaböm, bamabörn og bamabarnaböm. sumarhátíðir fari bezt fram, séu þær skipulagðar sem fjölskyldu hátíðir og hæfilega margar, dreifðar um landið, svo sem ung- 4- Framhald á bls. 20. T Þökkum samúð og vináttu við fráfall systur okkar og t mágkonu. Innllegar þakkiir fyrir auð- ÞÓRDlSAR ÞORSTEINSDÓTTUR, sýnda samúð við andlát og saumakonu. jarðiarför Sérstakar þakkir færum við Elli- og hjúkrunarheimilinu Steins Jónssonar Grund. vélstjóra ViBijáhnur Þorsteinsson, Kristín Gisladóttir, Steindóra Albertsdóttir, Vigfús Þorsteinsson, Þórunn Jónsdóttir. börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarfðr ELlNAR S. JÓNSDÓTTUfl, fyrrverandi Ijósmóður á isafirði. Þórður G. Jónsson, Þ6ra S. Þórðardóttir, Haraldur Steinþórsson, Svanfríður Þórðardóttir, Jón Þórðarson, Ingibjörg Þ. Jóhannsdóttir, Bjöm Jónsson, Jóhanna Svendsen, bamaböm og tengdaböm. Þaikka imniiilega samúð og vin- arhuig við andlát og útför Páis Helgasonar Reykjahvoli, Mosfellssveit SigTiður Heigadöttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.