Morgunblaðið - 28.08.1973, Page 2
MÖRGÍTNBLAÐIÐ — ÞRIÐJ-UDA'GUR 28.. ÁGÚST 19T3
Óánægja út af
V estfj arðaf lugi
Flug-félagið Vængir hefur
haldið uppi áætlunarflugi til
Dýrafjarðar 3 sinnum í vifcu s.l.
tvö og hálft ár, en nú hefur
Flugfélagi íslands verið veitt
einkaleyfi á þessari flugleið.
Vængir höfðu Önundarfjörð með
í rútunni, en talsmaður Vængja
ságði í viðtali við Morgunblaðið
í gser að með þessari ráðstöfun
væri kippt burtu möguleikan-
um á að halda uppi áætlunar-
Hjólbörðum stolið
KÆRÐUR hefur verið til lög
reglumnar þjófnaður á fimm
snjódefckjum fyrir Volvo- og
Fiat-bifreiðir úr reiðhjóla-
geymslu i fjölbýlishúsi við
Asparfelli í Breiðholti. Hefiur
dekfcjunum verið stolið ein-
hvern tíma á sl. tveimur vifc-
um.
Útvarpi og vindl-
ingum stolið
UM. HELGINA var brotizt inn
í Kafíistofuna, Hafnarstræti
16, í Reykjavik og sex lengj
um af vindlixigum og sælgæti
stoiiið. Eirmiig var þrotizt iinn
í, harmyrðaverzl. í Aðalstræti
12 og stolið brúnu Grundig-út
yairpstæki. Þá var brotizt imn
í rafgeymiaver.ksm ð'juna Póla
•við Eiinholt, en engu var
Stolið að því er virð.st og ár-
angurslaus innbrotstilraun
var gerð í seglagerðina Ægi á
Grandagarði.
Smygi í
Brúarfossi
TOLLVERÐiir fundu smygl-
vamng í Brúarfossi, skipi
Eirrtskipafélagsins, er skipið
kom til Reykjavikur sl. laugar
dag frá Bandaríkjunum. —
Fundust 21.800 vindlm« ar, þ.e.
109 lengjur og 50 flöskur af
áfengi, aðallega vodka. —
Samkvæmt upplýsingum Toll-
gæzlunnar hafa tveir hásetar
og matsveirm viðurkennt að
vera eigendur að smyglvairn
ingmum.
flugi til Önundarfjarðar, en vélar
Flugfélagsins geta ekki ient þar.
í Dýrafirði eru 4 flugvellir, á
Þingeyri, Inigjaldssandi og
Núpi, en presturimn á staðnum
hefur verið aðalframkvæmda-
maður í að fá þeissa flugvelli
byggða.
Vængir hafa nú eimkaleyfi
á flugi á Önundarfjörð, Siglu-
fjörð, Blönduós, Stykkishólm,
Ritf og Akranes.
Mifcil óánægja er á Flateyri
v:ð Önundarfjörð vegna þessa
máls ög verður haldinn almenn-
ur fu-ndur þar um málið í dag.
Sjúkra-
flug með
stúlku
1 GÆRDAG sköm-mu eftir að
fl-ugvélin sem fór mieð fros>k-
mennina frá Reykjavik norður
til Blöind-uóss til leitar v:ð Hóp-
ið, barst Slysavam-afélagi Is-
lan-ds beiðni um að sótt yrði
mjög alvarlega veifc stúika að
bæm-um Hvítadal í Dö'lum og
fl-utt íil Reykjavífcur. Á leiðinni
suður lenti fliugvéli-n á flugvell-
in-urn í Stóra-Holti í Saurbæ, en
læknir og sjú'krabifreið hafði
verið semd frá Búðardal til þess
að komá sjúklingmum í veg fyr-
ir flugvélina, senri var frá Fl-ug-
stöðinni i Rey-kjavík.
Laust fyrir kl. 8 lenti flugvél-
in á Reykjavíkurflugvel'li og
sjúklingmum var komið á Land-
spítalann.
Tæki fyrir 2,8 milljónir kr.
í flugvélinni í sjónum
SKV. upplýsingum, sem Morgr
unblaðið hefur aflað sér, eru
tæki og litbvmaður í flugvél-
inni, sem först undan Kefla-
víkurflugvelli si. laugardag
að verðmæti uin 2,8 miHjönir
króna, en vélin kostaði um
10 miiljónir króna. Tæki
þessi eru mjög fullkomin,
einkum fjarskipta og slgl-
ingatækin. I vélinni var m.a.
sjálfstýring, mjög futlkom-
inn samliyggður gíröáttaviti
og radíósiglingatæld, fiillkom-
in af ísingartæki o. fk, sem
mun vera ástæðan fyrir því
að margir hér hafa áhuga á
að reyna að bjarga vélinni úr
sjónum.
Sem kunnugt er var flug-
vélin að koma hing-að 1 ein-
um áfanga frá Goose Bay á
Nýfundnailiandi. Flu-gmaður-
inn, sem er danskur, J. H.
Kristensen að n-afnii, er fl-ug-
maður hjá SAS, en hefur
einnig talisvert stundað ferju-
fl-ug og er þaulvaniur. Ha-nn
saigði í samtöiiuim á Kefla-
víkurflugvelilli, eftir að hon-
um var bjargað, að . hann
hefði lagt upp á vélinni, sem
er 6 sæta af gerðinni Cessna
310, á föstudagskvöldið og
gert, ráð fyrir 5 Knúta mót-
vindi, skv. veðurupplýsiing-
um. Véili-n var skv. mælum
full'hiaðin eldsneyti og -áttii
það að vera meira eh néegi-
legt tiil Islandsflugs.
Áætlunin um mótvind
sitóðst allit ti'l þeiss að hann
var við Grænland, en þá tók
hann lokaákvörðu-n um að
haida áfram. Mótvindur ábtí
þá e-ftir að aukast til muna.
Þegar hann átti eftir 60 miil-
U-r tiíl Keflavíkurfllu-gvailar,
skipti hann af aðaltönkuim
yfir á aukaitahka, en þá voru
I2M5 litrar eftlÍT á aðaitönk-
um. Aukait'anikar áttu að hafa
nægúlliegt eldsneybi -tffl a-ð lenida
í Keflavík. Sex mínútum sið-
ar drapst hins vegia-r á hreyfl-
unum með stuttu mi'iilibili.
Hon-u m tókst þá að sfcipta yf-
ir á aðal'tanika og ræsa þá á
ný. Dró hann eins og hægt
var úr aflli hrey flan-oa og
eldsneytisblöndu og reyndti
að láta siig svífa nliðuir. Það
du-gðli þð: ekkiYvtil áð þtáiiirú'''
iienti ' 1' sjóhhim'. h
tailatiöðvaiis'ambasndl'' víð- Ihtt* *
leiðaþötu og fiugstjórn 1 í*
Keflavík allan timann og var
honum bjargað af þyrlu varn-
arliiðsiins 10 mtnúitum eftir
að vélin lieniti í sjónum. Hann
var þá komiin-n í gúmmibát..
Varð honium ekki meint af
volkinu og hélt samdægurs
með vól tK4 Kaúpmanhahafh-
ar.
Kortið sýnir fhigleið vélarira*ar.
Drög að kjaramálaályktun A.S.Í.:
Meginkrafan breyt-
ing i skattamálum
KJARAMÁLARÁÐSTEFNA Ai-
þýðusambands fslands, sem
móta á stefnu samta-kanna í
kjarasamningunum í haust kom
saman til fundar i Reykholti í
Borgairfirði í gærdag. Fundir hóf
ust klukkan 15 og voru lögð þar
fram frumdrög að ályktun um
kjaramál. Drög þessi voru sam-
in fyrir nokkrum dögum og
hafa tekið ýmsum breytingum
þar til þau voru iögð fram í
gær.
Á ráðsfefnunni í gær flutti
fón Sigurðsson, liagrannsókna-
stjóri erindi um efnahagsástand
ið í landinu og Snorri .lónsson.
forseti og fram-kvæmdastjóri
AlSÍ fylgdi drögunum að álykt-
uin ráðstefnunnar úr hiaði. Þá
töluðu einnig Sigfinnur Karls-
son, Jón Ásgeirsson, sem ræddi
sérstöðu verkalýðsfélaganna á
Norðurlandi og Herdís Þorvalds-
dóttir. Var svo gert kvöldverð-
arhlé, en búizt var við að fundir
stæðu fram eftir kvöldi. Ráð-
stefnimni lýkur í kvöld.
1 drögum að ályktun fundar-
ins um kjaramál segir m. a. svo:
„I; kjarajmálaályk-tun síðasta
Alþýðusambandsþings, fyrir
tæpu ári síðan, segir að samn-
íng-arnir frá 4. desember 1971,
séu „óefað hinir mestu kjarabóta
samningar 1 samanlagðri sögu
íslenzikra verkalýðssamta-ka" og
miá það tiil sancns vegar færa
þagar litið er til þess, að þá náð
ust fra-m í sen-n stytting vin-nu-
viku 1 40 stundir, lenging orlofs
í 4 vikur og 14% haókfcun allra
grunnlauna á 15 mánaða tíma-
bi'li au-k sérstakra hækikana fyrir
þá lægst launuðu."
í fyrstu frumdrögum ályktun-
arinnar stóð þessi setnimig:
,, Ka u pmá tta-rau kni n g verður
meirii á samniingsitíimabilinu nú,
en á nokkru sambærillegu tima-
Framiiald á bls. 20.
TVIBROTNAÐI
Piltur tvíbrotnaði á fæti er
han-n lenti í árekstri í Kópavogí
eftir miðnætti aðfaranótt mániu-
diagsins. Var pilturinn á skeil-i-
nöðru og lenti í árekstri við btf-
reið. Skemmd-i-st bifreiðin mtkið.
Hrapaði
til bana
24 ÁRA gamall maðúr fléli fram
af klettum við Kleppsvík sl. föisbu
dagskvöld og beið bana af völd-
u-m fall'sinis. Maðu-rin-n hafði ver
ið á görngu þarna í n-ágrenm/iiniu
um kvöldið. Hvasst var og er tál
ið, að vindsogið við klettabrúin-
ina hafi orðið þess valdarndi, að
hantn féll fram af klettunum. _
Lík hans fann-st síðan í fjöruiwti
á l-auigardagsmorgium.
Maðurinn hét Sverrir Eydaí
Haraldsson og var sjúklimiguir á
Kleppss-pítalamuim.
I
NÚ FER senn að líða að lok-
iini laxveiðitímabilsins. Flest-
ir hængarnir eru húnir að
finna sína hrygnu og hrygn-
ingarstöðvar og sá lax sem
veiðist nú er kominn í sinn
skrautlega hrygningarbúning.
Velðimenn eru ennþá að og
eiga eftir 2—3 vikur og skv.
fréttum sem við fáum virð-
ist sumarið ætla að verða enn
eitt metsumar..
RÆKTUN ELDVATNS
LOFAR GÓÐU
Þáttu-ri-nn hafði sam-abnd
við Vilhjálm Eyjólfsson á
Hnausum í Meðallandi frétta-
ritara Mbl. og spurði hann um
veiðina í Eldvatni. ViHhjáim-
ur tjáði okkur að í gær hefðu
verið kommir á land 75 laxar,
en allt tímabilið í fyrra veidd
ust 60 laxar. Þá hafa einnig
verið bókaðir á þessu veiði-
svæði 500 sjóbirtingar og sjó-
bleikjur. Þetta eru skemmti-
legar fréttir, því að fyrir 4
árum var enginm lax í Eld-
vatni. Þá hófu félagar 1
Tumgulaxi h.f. Þeir Snorri
heitinn Hallgrimsson, Kristinn
Guðbrandsson og fl. miklar
Fraruhald á hls. 31.
II
!■ Það er ekki að undra þótt f jölskyldan á myndinni sé
stolt á svipinn. Frúrnar eru
báðar með Maríulaxa sem þær ■ fengu í Aðaldal. Lengst til
vinsti-i er Unnur Kristinsdótt-
- j ijw, j 1 *-> » «1 ■, \ : .2,' ir með 18 punda hæng úr
Höfðahyl og Hulda Sigurhjart
< imF: m~ • ,i _ V * aWlllii ardóttir er til hægri með 13 m
ÍPlllÍlrr x ^ .:ÉLsk. punda hrygnu, sem hún fékk |
mWm t * . } á Núpafossbrún. í miðjunni
er Orri Vigfússon með 20
’■< . " í-1 ' - ffa0®/ '*& ’ jS■' ' punda hæng, sem hann fékk
á fiugu á fossbrúninni. I fang _ inu á pabba sínum brosir Vig-
mmmm fús en liann hafði aðstoðað pabba sinn að ianda 16 punda ■
laxi. Væntanleg-a sannast |>ar j máltækið „Hvað ung^r nem-
ur gamall temur“, jivj Vig- 11 fús er þarna tæpra 10 inán- ■
aða gamali, en myndiim tök ,,; n Þórunn I»óris<löttir í júlilok 1 við veiðiheimilið i Aðaldai.
m