Morgunblaðið - 28.08.1973, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 1973
>
*»
*
KÓPAVOGSAPÚTEK Opið öll kvðló tii kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. BROTAMÁLMAR Kaupí aflan brotamálm Jang- hæsta verðli. Staðgreiðsla. Nóatún 27. Sími 25891.
DÚKADRALON ( 12 UTUM Mynstur og garn í úrvali. Hannyröabúðin, Linnetsstíg 6, Haifnarfiirði, sirra 51314. 2JA—3JA HERBERGJA (BÚÐ óskast, hedzt 1 nánd við mið- bæjarsvæð'ið (þó ekki bind- andi). Regilusemi heitið. Fyr- irframgreiðsla, ef óskað er. VinsamJ. hringið 1 s. 34147.
HAFNARFJÚRÐUR Kona óskast tSl að gæta 6 éra drengs háftfan daginn (fyrrr hádegi). Uf>pí. i síma 53562. 2JA—3JA HERBERGJA (BÚO ósiktuð tV teigu, helzt I Hafnar- firði eða Kópavogi. Upplýs- ■ingar I síma 51494.
KONA ÖSKAST tS að halda heimiiM mánaðair- tíma. Þrjú stálpuð börn I toeimíM. Svar merkt Barngóð — 7633, sendist afgr. Mbl. HERBERGI ÚSKAST I Hafnarfirði, Norðurbæ fyrir eimhleypan karlmann, heJzt forstof-uherbergi. — Uppí. í síma 35609.
VOLVO 142, '72 td sýnis og söhi I dag og næstu kvötd, að Aspiarteigi 1, MosfeHssveit. Skipt-i á nýteg- um, minni bít kemur tii grei'na. BUXUR Dömu teryteme-buxur, ©inni'ag tækitfærisbuxiut. FramleiðsJu- verð. Saumastofan Barmaihlíð 34, sími 14616.
KOPARJARN OG SMfÐAJÁRN í afium hugsaniegum staerð- um. Hannyrðabúðin, Liinnetsstíg 6, Hafnarfirði, sn'mit 51314. TIL SÖLU Skoda 1000 MB, árg. 1968. Skoðaður 1973, I mjög góðu standi. UppJ. í síma 85593 f. h. og eftSr kl. 7 á kvölcfin.
TIL SÖLU góðir, ódýrír bílar Ausitnn Gi'psy, dísiil, Skoda Oktavia með smjó- og sumar- detokjum, góð véú, Morris seodifcröabítll '64. Uppð. í síma 41860 og 20996. UNGT PAR ÓSKAR EFTIR itiúilí' íbúð strax eða eitnu berb. og eitdhúsi. Regtesemi, góð umgengni. Eiohver fyrír- framg'reiðsla, ef óskað er. Uppl. I síma 23869 eftir W. 6-
FULLORÐIN KONA óskas ií að hugsa um eWri mann Sólrlkt herbergii fytgir. Uppiýsiinagr I sima 33469. KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN 31™ 12331. Kíæði og geni við bólstruð húsgögn. ÁkiæðJs- sýnishom. Bótetruniin BJönduhJíð 8 sími 12331.
2JA—3JA HERBERGJA (BÚÐ óskast, tveir fulorðn ir I heirn- ®, aagjör regjusemi. Uppt. I sima 19789 eftir kl. 6. HAFNARFJÖRÐUR Regtusöm kona óskar eftir fítilK i'búð. HúshjáUp kemur til grei'na og fyri-rframgreiiðste, ef óslkað er. Uppf. I sáma 51326 eftir W. 5.
VAUXHALL VICTOR '71 ekibn 31.000 km, sólu I dag, má borga með fast- eigmatryggðu skuldabréfi eða eftir samkomuiagi. Smi 16289. BfLAR — BlLAR Seíjum I dag Cortinu '70-’71, Mini 1275 GT ’72, VW 1300 '70, Lend-Rover bensin '66. Opið t»t kl. 7. BílasaJan Höfða- túoi 10, s. 18870 18881.
TIL SÖLU FIAT 125, áng. '68, með bílaða vél. Uppl. gefur Arrrar Krastjáns- son I síma 81566 og I síma 52031 eftir W. 8. KONA EÐA STÚLKA óskast 1 Bakaríið Austurveri Háaiteftisbraut 68 — fiími 81120.
TIL SÖLU Peugeot 204, árg. '69, og F*at 850, árg. '66. Góð>ir greiðsluskiímálar. Upp4. I sima 41215 og 43179. BÁTUR Höfurri kaupanda að nýlegum 12 tonne bát byggðum í Bátalóni. Fasteagn am iðstöðin Hafnarstrætt 11, sími 14120.
TVEIR HÚSASMIÐIR ÞRIGGJA HERBERGJA RISlBÚÐ
geta bætt við sig viðgerðar- vinnu o. fl. Upp4. 1 sáma 43302 og 71774. fí sö*u. Skiptí á gamafli ífaúð kæmu trt greina. Uppl. í síma 203 Seyðósfi rði.
FULLORÐINN reglusamur maðor ótskar eftir 2ja herber^a íbúð i gamla baenum. SkiVís greiðsla, góð umgengni. Sírra 23937 dagl. FORD MAVERICK '71 Til söiu er Ford Maverick '71. EWrkn 40.000 mílur. Glæsi- legur bíS. Uppl. I síma 31059 á kvöldi rt.
GÚÐIR BORGARAR er eikiki einhver svo góður að viilija leigja regiHusam'um máms- manni með konu og barn? Uppit. I s. 85734 miW M. 2—8 I datg og næstu' daga 1 s. 19590. MYNSTUROFNAR krosssaumsimottur, púðar, skammel pg ákúæðii. ÚrvaJið er tojó okfcur. Hannyrðabúðin, Liinnetsstíg 6, Hafnarfurði, sínri 5Í314.
Ekki er Drottinn seinn á sér með fyrirheitið, þótt sumir
álíti það seinlæti, heldur er hann lang'lyndur við yður, þar
eð hann vili að mennimir ekld glatist, heldur að allir komist
ttl iðrunar. (11. PÉT. 3. 9. )
I dag er þriðjudagurinn 28. ágúst 240. dagur ársins 1973.
Ágústinusmessa. Eftir lifa 125 dagar. Árdegisháflæði i Reykja-
vik er kl. 06.20.
Asgrhnssafn,
Bergstaðastræti 74, er opið alla
daga, nema laugardaga, í júní,
júlí og ágúst frá kl. 1.30—4. Að-
gangur ókeypis.
Eistasafn Einars Jónssonar
opið alla daga frá kl. 1.30—16.
Náttúrugripasafnið
Hverfisgötu 115
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og surcnudaga kl
13Í30—16.
Arbæjarsaín er opið alla daga,
frá kl. 1—6, nema mánudaga til
15. september. (Leið 10 frá
Hlemmi).
Læknastofur
Læknastofur eru lokaðar á
laugardögum og helgidögum, en
iæknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans simi 21230.
Almennar upplýsingar um
lækna og lyfjabúðaþjónustu i
Reykjavík eru gefnar 1 sim-
svara 18888.
60 ára er í dag Stefán Þor-
steinssan á Ólafsvík, fyirver-
andi garðyrkjubóndi og kermari
frá Stóra-Pljóti í Biskupstumg-
um.
Nýlega opnaði Þóruirn Eiriks
dóttir listmáiari málverkasýn-
íngu að Hamragörðum við Há-
viaM-agötu 24. Á sýnmgunni eru
27 myndir 7 emHeraðar og segist
Þóru-nn sækja efni þeirra í nátt-
úruna og þá aðollega í steina.
Myndirn-ar eru flestar til sölu
og er verðið mil'Ii 10-50 þúsund
krónur.
Þetta er fyrsta opinbera sýn-
KEFLAViK
Ti4 sö6u 2ja og 3ja herbergja
Ibúði r við Su nnubra irt, í smíð-
um. Skipti á eftdri ílbúð u-m
koma tifl greiina.
Fasteignasalan Hafnarg. 27,
Keflavík, sími 1420.
TÚKUM AÐ OKKUR
merkimgar á akbraiutum og
bílastæðum. E»rwrig setjium
við upp 5U umferðarmerki.
Ákvæðis- og tímavinna, einn-
ig fast tiliboð, ef óskað er.
Umferðarmerkiingar sf,
sími 81260.
HERBERGI ÓSKAST
Einhteypur maðiur óskar að
taika á teigu herbergi í Haifn-
arfirði, má vera •*& Fyrir-
framgreiðsía, ef óskað er.
Upplýsingar í sima 21409
efir kl. 18.
HÚSRAÐENDUR
Sjúkraniemii 28 ára, regiu'söm
og skilvís, ósikar eftiir 2 herb.
íbúð nú þegar eða frá 1. okt.
Nokkur fyrirf: amgr. möguteg.
Uppl. í s. 13398 þriðjudag
og miðvilkudiag.
ing Þórunnar og eru my.ndirnar
á sýningunini gerðar á tveggja
ára támabili. Þórunm er teikni-
kennari í Laugamnesskóla og
jafnframt húsmóðir.
Sýningin er opin tii annars
september frá kl. 16—22 viirka
daga, en 14—22 um heligar.
Sýningin hefur vertið vel sótt
og þegar hafa nokkur málverk
verið seld.
Smávarningur
Kennarihn hafði tekið Pétur
litla upp og sagt honum að
benda á Ameríku á landabréf-
ínu. Pétur gerði það, Kennar-
inm sneri sér að bekknum og
Spurði hvort nokkur gæti sagt
sér, hveæ fundið hefði Ameríku.
— Pétur, var svarað aftarlega
úr bekknum.
Gosdrykkjaverksm. Mímir
selur nú sódavatn 1/4 fl.
PENNAVINIR
13 ára gömul stúltoa frá Nýja
Sjálandí óskar eftir að skrifast
á við pilta eða stúlfcur á sama
aldrL Hún skrifar á ensiku. Á-
'hiugamál: Iþróttir, lestur göngu-
ferðir o. fl.
Miss Stoaron Bloomf ield
44 Redgrave st.
Koom Hay, Christchurch, 2. New
Zealand
Áheit og gjafir
Gjafir og áheit til HallgTíms-
kirkju í Reykjavík
KÞ. 200, HJ (sen.t tii Mbl.) 500
UG 5000, Hrefna 500, G. ÖL. 1000
Ingvi 2000, Magnea 1000, Eýgló
2400, E.E. 3000, Ó.J.Ó. 1000,
Skímarbarn 500, UaLlbjörg 1000,
Ónefnd kona í mirm ngu móður
simnar 5000, L.J. 20.000, I.K. 5000
Anna 1000, Ónefnd kona 1000,
Steinunn litla 500, Ónefndur i
Grindavík 1000, N.N. 1000, Unn-
ur 400, Hreiðar 500.
Samtals: 53.500,00
Kserar þakkír til géféhdániia.
Jakob Jónsson.
0,12 1/2 fl. 0,15. Appo-linaris
sama verð. Simi 280.
(Morgunbjaðið 28.8 1923),
iiauiuiiiiiiHiii
llllllfllllHIIIIIHI1IIIIIIHIIÍiinilllllllllll!inUIIUI!lll8l]!Rnillll
SaNÆSTBEZTI...
iiniiiiimii
Gunni litli,, sex ára, var aðalhetjan 1 fótboltaliði smábarna-
skólans og nú var hi nn að segja framda sínum frá því, þegar
hann skoraðí el'lefu mörk í einum leiknum. i :,v;•*,rr
— Og hvað var markrnaðurinn í himu liðinu eiginlega*. að
gera? spurði flasndi.
— ilann grenjaði mestalian limann, sagði Gunni.
FYRIR 50 ÁRUM
1 MORGUNBLAÐINU
jCrnab heijjla I
liiiiitmiiiiiiiiiinvHRiiutiiiiiifniiiiaifiiiiififmiiifiimimiiuiHiwuiiniiiimiMrmttiiifitiK