Morgunblaðið - 28.08.1973, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ — LRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 1973
*
Bridge
Eifínirfarandi sp;d er frá alþjóð
legri tvimerm'itnigskeppm, sem
fram fcff í Frakklandi fyrir
nokkrum ái'um.
Vestwir:
S: K-7-3-2
H: Á
T: G-9-8-7-6
L: K-7-5
Anastmr:
S: D-10 9-8
H: D-G-10 6-3
T: Á-K
L: Á-D
Lokasögnin við fletsf bcxrð-
anna var 4 spaðar og fetnigu
«agnbafar yfirleltt 11 sfa,gi og
uinnu þar tmeð spi'Mð.
Tvö pör sögðu hálfsleimmiu í
spaða og nú skuluan við athuiga
sagnirnar við þeesi tvö borð.
Ðrezku spiQaramir CoUimigs og
Cansino sögðu þannig:
Vestuur: Amstur:
1 grand 2 tígOar
2 spaða 3 spaðar
4 hjörtu 6 spaðar
Opnunin á 1 granðá er að
s.jáifs-sögðu veiik og 2ja tágla
sögnin eir Staymam — sagnkerf-
ið og vestur segir 2 spaðe sem
svar við spurningu félaga. TeQja
veirðnjr 4ra hjarta sögn vesfurs
of djarfa og hefði sennilega ver-
ið betna að segja spaða.
Frönsku spittaramir Théir'on og
Desrousseau^ sögðu þanínig:
Vestier: Amistwir:
Pass 1 hjarta
1 spaði 4 spaða
4 grönd 5 hjöxtu
6 spaðar Pass.
Sagnir þessar eru allar eðli-
legar. Vestor veit að félagí hans
á góð spil, en þrátt fyrir það
■verðux að telja ásaspurnmgu n a
vafasama.
Slemmurnar töpuðust við bæðii
borð. Suður á spaða gosa og
báöir sagnhafamír létu spaða út
fur borði og sviinuðu tíutnmi.
........................................*.........
FRÉTTIR
iiuiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiimiiiiiii
KvemnadeiQd styrktarfélags km
aðra og fatlaðra. Kaffisala fé-
laigsins verður að Höi.eJ Sögu,
s’U'nnudaginn 2. september n. k.
T'éiagskonur og aðrir velrunmar-
ar félagsims, sem gefa vilja kök
ur, vimsamlegast komi þeim þann
sama dag á Hótei Sögu miiUi kl.
9-11 fyrir háde,gd, eða hriiigi I
slma 25395 eða 18479.
Stjóroiin.
Kvemfélagið Aldan. Konur mun
ið eftir ferðinni, sem farttn verð
ur að Hrauni i Grímisnesá mið-
vikudaginn 29 ágúst kQ. 5 frá
Umferðarmiðstöðmm. Borðað
verður að Laugarvatni um kvöid
dð.
Tapað — fimdið
Fjólublátt og hvitt þcrihjól hvarf
frá Barmahlið 29 s. 1. miðvi’ku-
dag. Fiininamdi vinsamlegast
hringi í sóma 22967.
Blöð og tímarit
Mórgunblaðinu hafa borizt efft-
irliarandi blöð og tímarit:
Æglr, rit fiskifélags íslamds,
13. tbl. 66. árg. Meðal efmds er:
Sigliinga- og staðsefmingakerfi
eftir Bjöm A. Rorholt, verkfræð
ing, útgerð og afiatoxöigð og tii-
rau.niT með botm og miðsævar-
vörpu við kolmuininaveiðar.
Málarinn, tímarit Máiarameist
anafélags Reykjavítour, 19. árg.
meðail efnis er: Skýrsla um
fumd samtaikamna í Reykjavik,
sætt'uvikan 16.—23. júlí 1972 og
árshátáðSn 1973.
DAGBÓK
BAR\\\.\A„
PRINSESSAN, SEM
GAT EKKISOFNAÐ
Eftir Karen Margrete Bitseh
með harm.
Kóngur: Já, ér það nú hávaði. Burt, burt.
Páll kemur inn og kneigir sig.
Kóngur: Og hvað ætlar hann að ger-a,- Flautar hann
kannski líka?
Þjónn: Nei, hann kann að þylja, yðar hátign. Hann
karan háiía landafraeðina og heila lesbók utanbókar.
Kóngnr: Ekki lízt mér á það. En farðu og sæktu títu-
prjón úr gulii, því ég er að verða svo ringlaður í höfð-
inu. En þú mátt ekki stinga mig, fyrr en það verður
bráðnauðsynlegt, Látið svo náungann byrja að þylja.
Páil: Á ég að byrja á lesbókinni eða landafræðinni?
Prinsessan: Hvað heitir höfuðborgii} á tunglinu?
Páll: Ég er víst ekki kominn svo 3angt í landafræð-
inni, yðar hátign.
Prinsessan: Hvað er lan.gt héðan og á Norðurpól-
inn ?
Páll: Það ... veit ég ekki.
Prinsessan: Burt með bann þá.
FRHMtiflLÐS&R&BN
Þjónn: Hér er kominn þriðji maðurinn, yðar hátign,
Hans kemur inn: Góðan da,g, kóngur góður. Góðan
dag fagra prinsessa. Menn segja um mig, að ég kunni
ekki neitt, en ég he]d samt að ég geti látið prinsessuna
sofa.
Prinséssan: Við skulum heyra, hvernig þú ætlar að
fara að því.
Hans: I fyrsta lagi má prinsessan ekki liggja í leti á
hundrað púðum um miðjan daginn. Af þvi komast
menn í vont skap. Það dugar ekki. Nei. Prinsessan verð-
ur að risa á fætur og fylgja mér.
Kóngurinn (vaknar við): Ég held að maðurinn sé
genginn af göflunum.
Prinsessan: Já, en blusta þú nú á mjg. Ef þú getur
svarað þrem spurningum, sem ég legg fyrir sig, þá skal
ég koma með þér. En ef þú getur ekki svarað, þá skal
þér kastað í dimmustu dýflissuna, af því þú ert svo
hreykinn frammi fyrir mér og föður mínum. Hver er
fegurst af öllum i heiminum?
Hans: Prinsessan sjálf, yðar hátign.
Kóngur: Rétt.
Prinsessan: Hver er voldugastur af öllum í heimin-
um?
Hans: Það er hinn aldraði kóngur.
Kóngur: Ágætt. Alveg rétt.
Prinsessan: En hver er hamingjusamastur af öllum í
heiminum?
Hans: Það verð ég sjálfur, þega.r mér hefur tekizt að
láta prinsessuna sofa.
SMAFÓLK
PEANUTS
NOU), LOÖK HERE)
YOUCEMENT-HEAPEP,
MALH-öUWlNlöT
PDMMV...
I M 60IN6 TO TELL VOO
5QMETHIN6, ANP I WANT ‘i'OU
10 5TILL ANp LI5TEN i
— Jíæja, Mustaðu mú, þú
steínhöíða, sjálfselska kvem-
niðing-sdúkka!
— Ég ætla að segja þér
dftHítið og ég vil að þú stand-
íir kyrr og hlustir!
— Ef þú segrir eitt einasta
orð, þá kýli ég þig beint á
kjajmmaTOi!
— Jæja?
— Þetta var eitt orð!
FFRDINAND