Morgunblaðið - 28.08.1973, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ — LRIÐJUDAGUR 28. Á GÚST 1973
13
Rússar og Bandarikjamenn:
Kanna fisk-
vernd saman
Woods Hole, Massachiusetts,
27. ágúst — AP
EITT bandarískt og annað sov-
ézkt haf'rannsóknaskip áttii að
ERLENDAR
i §tuttumáli
í geörannsókn
Tel Aviv, 27. ágúst. — AP.
Li'bí’uanaðuriinn, sem rændi
libanskri farþegaflugvél fyrir
tveim vikum siðan hefur ver-
ið úrskurðaður til geðrann-
sóknar. Farþegair i flugvélinni
iýstu honum, sem drukknum
og klikkuðum. Maðurinn verð
ur í gæzluvarðhaldi, þrátt fyr
ir bænlr sínar um frelsi þar
sem fangelsun muni hafa á-
hrif á sálarlíf hans.
Japan og Evrópa
New York, 27. ágúst. — AP.
Dr. Henry Kissinger nýskip
aður utanrikisráðherra Banda
rikjanna segir það vera meg-
in markmið sín að koma nýju
lifi í samskipti Bandaríkjanna
við Japan og bandamenn í
Evrópu, auk þess að finna nýj
an grundvöl! fyrir friðarvið-
ræður landanna fyrir botni
Miðjarðarhafs.
3000 dalir á dag
Privodence, 27. ágúst. — AP.
Samtök, sem hafa það að
markmiði að verja Nixon á-
kærum í Watergatemáiinu,
segjast fá senda um 3000 dali
á dag frá einstaklingum, en
á þeim mánuði sem nefndin
hefur starfað hefur hún feng-
ið 86.000 dald.
Páfi fordæmir
Gastel Gandolfo, 27. ágúst.
— AP.
Páli páfi fór í dag hörðum
orðum um danska klámkvlk-
mynd, sem nú er í undirbún-
iingi um ævi Jesú Krists.
Sagði páfinn að myndin
reyndi að gera Kri'st að at-
hlægi og sagði það ekki hægt
að líða það að danska ríkið
skuli styrkja framleiðandann.
Frjálslyndir v^nna á
London, 27. ágúst. — NTB.
Skoðanakannandjr sýna að
vinsældir Frjálslynda flokks-
ins eru næstum jafn miklar
;og Ihaldsflokkslns. Segjast
27,6% kjósenda styðja Frjáls-
lynda á móti 28,9, sem styðja
íhaldsflokkinn. Verkamanna-
flokkinn styðja 41,7%.
Kettlingaflóð
Róm, 27. ágúst. — NTB.
Rómaborg er nú að yfirfyll
ast af kettlingum, sem taldir
eru eiga uppruna sinn að
rekja til hinna mörgu villi-
katta í fátækrahverfum borg-
arinnar. Hefur þessi kettlinga
fjölgun valdið ýmsum vanda-
málum, en álitjð er að um 300
þús. viltir kettir gangi um
Rómarstræti.
halda úr höfn hér í dag til þess
að hefja þriggja mánaða langan
rannsóknaleiðangur á fiskimið í
At.lantshafi. Þessi sameiginlegi
leiðangur Bandaríkjamanna og
Sovétmanna mun reyna að kanna
leiðir til að vernda fiskstofnana
undan austurströnd Bandaríkj-
anna, og er ætlunin að skipin tvö
skiptist á áhafnarmönnum og
túlkum á meðan á leiðangrinum
stendur.
Talið er að ndðurstaða leiðang-
ursins miund hafa áhrif á ákvarð
anir þær sem teknar verða á Al-
þjóðahafiréttarráðstefnunni á
næsta ári.
„ v
; • W"" •
Indókínastríöið:
Phnom Penh
að einangrast?
Þessi mynd sýnir lög-
reglunienn fyrir utan Kaup
höllina i London, en þar
sprakk bréfsprengja á 22.
hæð á föstudag og særði
kaupsýslumann og einkarit
ara hans. Það var fyrsta
fólkið sem særist af völd-
um spreugjufaraldurs þess
sem geisað hefur í Bret-
iandi að undanförnu. Mað-
urinn til hægri á myndinni
er sprengjusérfræðingnr
hjá Scotland Yard.
Phnom Penh, Saigon, 27. ágúst
— AP —
HERSVEITUM kommúnista
tókst í dag að skera á aðalflutn-
fngsleiðina frá Phnom Penh til
sjávar um 30 km frá höfuðborg-
inni. Þrengist nú hringurinn um
borgina er verður æ einangraðri,
þar eð tvær aðrar mikilvægar
samgönguleiðir lokuðust á sunnu
dag og er aðeins unnt að koma
birgðum til liennar eftir Mekong
fljóti frá Suður-Víetnam og
flugieiðis. Stjórnarhermenn eru
að reyna að opna þessar leiðir
að nýju.
Mannfall í bardögunum sið-
asta sólarhring hefur ekkd orð-
ið mikið, en kommúnistar herða
nú sóknina mjög. Þetta eru al
varlegustu bardagar í landinu frá
þvi Baindarikjamenin hættu loft-
árásunum.
í Suður-Víetmam tilkynntd stjóm
in að 9 hermenn hennar og 19
Vietcomig skæruliðar hefðu fall-
ið í tveimur árásum á bækistöð
stjórnarhersims við hafnarborg-
ina Quamg Ngai. Talsmaður Saig
onstjórmar sagði að árásunum
hefði verið hrumdið, en 31 hefði
særzt til viðbótar við þá sem
féOlu.
Fullt rúar Vietcong í hinni sam
e ginlegu herstjóm í landinu, til-
kynntu í dag að þeir hefðu far-
ið þess á leit við alþjóðlegu frið
argæzlunefndina að hún rannsak
aði meintar tilraunir stjómar
hersins tU landvinminga á ós-
hólmum Mekong.
EDLENT
Comecon:
Æskir samstarfs við
Efnahagsbandalagið
Kaupmannahöfn, 27. ágúst —
AP.
NIKOLAI Fadeev, aðalritari
Comecon lagði til í dag, að kom-
ið yrði í kring formlegu/m við-
ræðum nm „nánari samskipti"
milU samtaka ha.ns, sem eru
efnahagsbandalag Austur-Evr-
ópurikja, og Efnahagsbaiidalags
Evrópu. Fadeev kom þessn á
framfæri í óopini>erum viðræðum
við Ivar Nörgárd, efnahagsráð-
herra Dana í utanríkisviðskipt-
um og núverandi formann ráð-
herranefndar Efnahagsbanda-
lagsins. Nörgárd sagði frétta-
mönnum að Fadeev hefði lagt til
að viðræðunefndir yrðu skijuið-
ar fljótlega.
í fyrsta sikipti rmin því sam-
band Comecon og EBE verða
tekið til formlegrar umræðu í
næsta mánuði, þegar Nörgárd
lcgigur tillögu Fadeevs fyrir
fumd ráðherranefndarinnar 21.
oig 22. septemiber.
Fadeev var í Kaupmannahöfn
í boði sovézka sendiherrans. — i ildir herma hins vegar, að áhugi
Hann vildi ekíkert segja sjálfur Comecon beinist e nkum að fjár-
Uim viðræður símar við danska lánum, samstarfi á sviðum
ráðherrann. Áreiðanlegar heim- I tækni ög iðnaðar, og toit'um.
Konungur
hressist
Helisiimgjaborg, 27. ágúst —
AP/NTB
GUSTAF VI. Adolf, Svíakonung-
ur, var enn á lífi er síðast frétt
ist i gærkvöldi, og læknar hans
sögðu að liðan hans hefði jafn-
vel skánað. Nýjar blæðingar
hefðu ekki orðið og hjartsláttur
inn væri kominn i eðlilegt horf
i fyrsta skipti síðan á sunnudag.
Enn er konungurinn þó í lífs-
hættu.
Þá voru nýrun aftur far'n að
starfa eðlilega, en í mongum var
saigt að þaiu hefðu alvag hætt
starfsemd um tíma. Líflæknir
konnnigis, Gunnars Björck sagði
að bati hans væri „stórmerkileg-
ur“ en Björck vinnur ásamit 30
starfsbræðrum sín'um sleituiaus't
við að koma komumgi afitur til
heil'su.
Meðldmir konunigsfjölsky'.dunn
air, sem sum'r höfðu dvalizt á
sjúkrahúsimu í nótt, fóru þaðan
á kvöid.
&prengjufaraldur!nn í Bretlandi:
Teygir sig til
Bandaríkjanna
Washiington, London, 27. ágúst.
— AP-NTB —
NORA Murray, 51 áris gömul,
ritari i brezka sendiráðinu í
Washmgton, misstii vinstri hönd-
ina og einn finigur þaiirrar hægri
er bréfsprengja sprakk í hönd-
um henmar á sjöttu hæð sendi-
ráðsins i morgum. Utanáskrift
sprengjubréfsiinis var ti! sendd-
ráðsmanns einis, sem farið hafði
frá Washington fyrr á þessu
ári, og var það sent frá Bret-
lamdi með sérstakri flugvéfl sem
annast póstflutndnga til sendi-
ráðisstarfsmanna erlendis. Þar
með virðist sprengjufaraldiurinn,
sem gengið hefur yfir Bretleund
undanfarið, hafa teygt sig tifl
annarra ianda.
Bandaríska alirikislögregian
FBI og lögregilan í Washington
vinna nú að ramirosókn máiisins i
nátnni samvdnnu vx5 brezk yfir-
vööd. Bandarikjas'tjóm hefur
harmað þessar „óhugnanilegu of-
beldisaðgerðir" gegn send'iráðdniu
og sent samúðarkveðjur bæði til
brezku stjómarninar og fórnar-
lambs „þessíirar glórulausu árás
ar“, eins og segir í tiKkynningu
stjórnaninnar.
1 London gaf u'tamrikisráðu-
neyt'ð út skipun um að öryggis-
I gæz!a við sendiráð Breita um
heim alan verði hert vegna
þessa atviks. Edwvand Heait'h
forsæti-sráðherra varaðd á biaða-
miaonafund. da.g Irska lýð-
veld'sherinn IIRA) við að reyna
að kúga stjórn Bret.iands með
spren.gj'Uofbe'idi og öðirum hermd
arverkum, en tai'ð er að IRA
hafi staðið fyrir sprengjuitftlræð-
unum í Bret’and', að undan-
fömu. .
Kanada:
V erkf all
bannað?
Ottawa, 27. ágúst. — AP.
PIERBE Trudeau forsætisráð-
herra Kanada varð i dag að
fresta fyrirhugaðri sumarfrís-
ferð sinni til Norðurskautsins
vegna hins 4 daga gamla verk-
falls járnbraiitarstarfsmanna
landsins. Hann kaliaði rikisstjóm
sína saman til að taka ákvörðun
nm hvað sknli gera, en verkfall-
ið hefnr vatdið ta.lsverðn öng-
þveiti í landinu. Trudeau tókst i
kviild að kveðja ]>ingmefm úr
sumairfrii sínu og er búizt við
að þeir setji lög til að binda endaj
á verkí'allið.