Morgunblaðið - 28.08.1973, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRÍÐJLUDAGUR 28. ÁGÚST 1973
15
íhúð óskost til leigu
Skozk barnlaus hjón óska eftir 3ja herbergja íbúð
tif leigu frá 1. október n.k., helzt til 2ja ára. Til-
boð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 1. sept. n.k.
merkt: „3ja herbergja íbúð — 823“.
Iðnnemar
Getum bætt við iðnnemum í járniðnaði. Kenni-
srníði og vélvirkjun. Uppl. hjá yfirverkstjóra.
= HÉÐINN =
"ennþá drýgra'
06 BRA691HEIRA
6. Johrtson og Kaaber kaffið er rtú fínmafaðra og
drýgra. Þannig viljum við tryggja húsmóð'urinni
enn betra kaffi.
NÝ KVÖRN BETRA OG DRÝGRA
RfÓ KAFFI:
0.J0HKS0N
** &KAABERHF.
6
ORÐ DAGSINS
f
A
Hringið, hlustið og yður
mun gefast íhugunarefni.
SÍMÍ (961-21840
BÍiMLTA-BINiiÓ
Tölur i sömu röð og þær voru
tesnar i útvarpið laugardaginn
25. ágúst 1973.
6. og síðasta umferð:
90 - 66 - 10 - 52 - 9 - 64 - 13 -
8 - 41 - 11 - 83 - 70 - 53 - 69 -
34 - 25 - 20 - 56 - 27 - 19.
BINGÖ er ein lárétt lína. BINGO-
hafar sendi miðar.a tií skriifstofu
Umferðsrráðs, Gnoðarvogi 44,
R., fyrir kl. 17.00 fiimmtudag:m.n
30. ágúst.
(Itboð
Keflavíkurbær óskar eftir tilboði í sölu á 400.000
stk. af sorppokum fyrir sorphreinsun bæjarins.
Stærð pokanna skal vera sem bér segir: 75x115
x0,07 sm.
Áætlað er, að ofangreint magn sé 3ja ára notkun
og skal seljandinn miða við að afhenda á því tíma-
bili í vörugeymslu kaupanda, Vesturbraut 10, Kefla-
vík, ca. 25.000 stk. í einu og skal fyrsta afbending
fara fram 10. október 1973.
Verðtilboð, sem miðað er við ofangreinda lýsingu
ásamt fyrirkomulagi um verðbætur, sem seljandi
býður, skal sent bæjarstjóranum í Keflavík,
Hafnargötu 12 ,Keflavík. Tilboðin verða opnuð á
skrifstofu bæjarstjórans mánudaginn 10. sept. 1973
kl. 11 f.h. að þeim bjóðendum viðstöddum, er þess
óska.
Keflavík, 27/8 1973
Bæjarstjórinn í Keflavík.
Uisalon heldur áirnm í dag
KVEN- OG
BARNAFATADEILD
KJÓLAR
PEYSUR
PILS
BUXUR
BLÚSSUR
UNDIRFATNAÐUR
SKÓDEILD
HERRASKÓR
KVENSKÓR
BARNASKÓR
STfGVÉL
STRIGASKÓR
KULDASKÓR
— Herra- og drengjaskyrtur —
KOMIÐ OG GERID GÓB KAUP
cyl ust urstræti
SÓLSKINSEYJA
MIÐJARÐARHAFSINS
FERÐAMIÐSTOÐIN
Fyrsta hópferö íslenzkrar ferðaskrifstofu.
12 daga ferö. - Brottför 3. október.
2 dagar í London í bakaleið. Má fram-
lengja.
Þaö er sumar á Möltu í október því með-
alhitastigið er 22 gráður C.
Tryggið far í tíma, þar sem farþegafjöldi
er takmarkaður.
HF. Aðalstræti 9, símar 1255 og 12940.