Morgunblaðið - 28.08.1973, Side 22
22
MOŒtGUNBLAÐIÐ — í»RIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 1973
Haraldur Guðjónsson
dr. med. —
Fæddur 29. september 1929.
Dáinn 19. ág'úst 1973.
Þegar mér barst tiil'kynning um
aiiciiát Haralds, vinar míns,
fyllttet hugur mimn hryggð og
söknuði, en jafnframt samúð tifl
eyrgjandi ástvina við þessa
óvœntu sorgarfregn.
Hann hafði veikzt á heimili
sinu í Stokkhólmi síðla dags 17.
þ.m. Vei'kindin ágerðust mjög
skyndilega á sunmudagskvöld-
ið 19. þ.m., og lézt hann skömmu
siðar i Södersjukhuset, þar sem
hann hafði starfað að undan-
förnu sem aðstoðaryfirlsetenir.
Hann hafði að visu kemnt sér
meins fyrir þrem árum og gekkst
þá undir marga holskurði. Lá
hann þá lengi þungt haldinn.
Minning
Emda þótt hann hafi ekki gengið
heill til skógar síðan, lét hamn
ekkeirt aftra sér frá settu marki.
Vilji hans var svo sterkur.
Erf-itt er að sætta sig við, að
mannkostamaður, sem lagt hef-
ur svo mikið að sér til að auka
þekkimgu sína til að lækma og
líkna öðrum, skuli rnú aiHur á
bezta æviskeiði, en um það tjáir
víst ekki að sakast.
Haraidur fæddist í Reykja-
vík 29. september 1929, somur
hjómanna Guðjóns H. Sæmumds-
sonar, húsasmíðameistara, bróður
Nlnu myndhöggvara, og Am-
heiðar Jónsdóttur, fyrrverandi
námsstjóra. Móðir Haralds lifir
son simn, en Guðjón lézt fyrir
13 árum. Haraldur varð stúdent
við Memmtaskóilann í Reytejavik
t
Faðftr okkar
Guðmundur Jónsson
frá Kleifastöðum,
amdaðist á BorgaLrsptíalamum
hinn 25 þ.m. Jarðarförin
ákveðin síðar.
Börn hins látna.
t
Jarðarför systiur oktear og
mágkorai,
Dagbjartar Ásgeirsdóttur,
verður gerð frá Foesvogs-
kirkju máðviikudagimin 29.
ágúot kl. 3 e.h.
Hulda Ásgeirsdótttr,
Jóhanna Ásgeirsdóttir,
Gústaf Gestsson.
Maðurinn minn
GUÐM. JÓNSSON,
Steinskoti, Eyrarbakka
andaðist í Sjúkrahúsinu á Selfossi að kvöldi 26. þ.m.
Ragnheiður Sigurðardóttir.
Systir okkar
lézt 25. ágúst
t
ANNA SIGRlÐUR
Guðrún, Einar og Magnús Sch. Thorsteinsson.
t
KRISTlN KRISTJANSDÓTTIR
frá Brautarhóli í Svarfaðardal, Tómasarhaga 16, Reykjavík,
andaðist laugardaginn 25. ágúst.
Kveðjuathöfn fer fram í Fossvogskirkju föstudag 31. ágúst kl.
10.30 árdegis.
Útförin verðar gerð frá Val’lakirkju mánudag 3. september,
klukkan 14.
Bóm, bamaböm.tengdabörn og fósturböm hinnar látnu.
I
IEiginmaður minn
EGILL ARNASON
stórkaupmeður
verður jarðsungitin frá Fossvogskirkju fímmtudaginn 30. ágúst
kl. 13.30
Þeir, sem vildu minnast hans eru vinsamtege beðnir að
láta líknarstofnanir njóta.
Asta Norðmann.
t
Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi
RUNÖLFUR BJARNASON,
prentari, Meistaravölium 31.
lézt í Borgarspftalanum 25. þ.m.
Guðrún Amadóttir,
Edda Runótfsdóttir,
Sólveig Runólfsdóttir,
Guðmundur öm Amason,
og bamaböm.
1948 og lauk embættisprófi 1
læknisfræði frá Háskóla Islands
1955. Hann stundaði nám og störf
í fræðiigrei<n sinni hér heima, en
þó lengst af erlendis í ýmsum
þjóðlöndum.
Fyrir liðlega ári varði hann
doktorsritgerð í kyn- og húð-
sjúkdómum með mjög góðum
vitnisburði.
Hann hafði og kynnt sér og
starfað mikið að rannsóknum á
atvinnusjúkdómum.
Á Karolinska Institutet í Stokk
hólmá starfaði hann um áraraðir
og nú síðast var hann aðstoðar-
yfirlæknir á Södersjukhuset,
eins og áður greiniir. Mér er
kunnugt um, að hann naut mikiis
álits starfsbræðra sinna, enda
hafði hanm mikla þekkingu til að
bera i vísimdagreimum sínum.
Er ég rita þessi fátæklegu
kveðjuorð og horfi á mynd hans
í huga mánum, verður mér fyrst
litið til baka til ársins 1942. Heim
ili hans i Tjamargötunni, myndar
legt og vel búið, er opnað ungum
manni vestan af fjörðum til að
geta notið aðstöðu til að stumda
nám 1 Verzl uinar sk ólanu m.
Lenigna var gengið síðar. I»á stóð
herbergi sonairins, er við nú
kveðjum, einnig opið.
Þar deildum við kjörum, á með
an ég dvaldist í skóla syðra unn-
ið úr námsefnum við sama skrif-
borðið og var sambúð öll með
mjög miklum ágætum, og er það
eitt út af fyrir sig mjög mikið
þaktearefni. Á hurð svefnherberg
ísins stóð franska orðið „Sansso-
ucf‘ sem þýðir áhyggj uleysi. Þar
voru og fyrir giaðir, hraustir og
áhyggjulausir æskumenn, sem
horfðu vonglaðir björtum aug-
um til framtíðarinnar. Hugsuðu
ekki um né þekktu hættur og
erfiðleika lifsins. Honum, foreldr
um hans og heimili á ég óum-
ræðilega mikið að þakka, og skal
það hér undirstriteað heilshugar
við þessi vegamót.
Snemma hneigðist hugur hans
tffl þess, er verða vildi. í her-
berginu hans hafði pabbi hans
smíðað haganlega gerðan skáp
með glerhurðum. Þar skyldi
geyma þau læteiningaáhöld, er
hann þegar um og eftir fermingu
hafði eignazt. Ævistarfið var
þegar ákveðið af hans hendi.
Á veggnum fyrir ofan hvílu
hans hékk mynd af þeim merka
manni, Haraldi Níelssyni, pró-
fessor, sem þau hjón höfðu mikl-
ar mætur á og létu soninn heita
eftir.
í foreldragarði hlaut hann góða
aðhlynningu og holla uppeldis-
hætti. I skátahreyfingunni starf-
aði hann lenigi af Iífi og sál, og
átti hún hug hans óskiptan.
Fannst mér hann vera mjög mót-
aður af þeim góða og gagnlega
féflagsskap.
Hann var góðum gáfum gædd-
ur, fríður sýnum og viljafastur.
Skapheitur gat hann verið, en
tryggflyndur og igóður vinur.
Hann hugsaði stórt og lagði
miteið að sér tjl að ná settu
marki.
Af skiljanlegúr ástæðum var
hann eftirlætisbam foreldra
sinna, einkasonur, en einkadótt-
irin, Guðirún, lézt lahgt um aldur
fram, mesta efnis og myndarkona
sem ég á einnig mikið að þakka.
Já, hann var 'og ræktarlegur,
tryggur og góður sonur, og þann
ig ætla ég og, að bann hafi verið
sem faðir.
Flest sín manndómsár átti hann
heimiii sitt á erlendri grund, en
sambandið við foreldra sína og
móður eftir lát Guðjónshélzt með
reglulegum bréfaskriftum. Ef
bréf barst ekki frá Haraldi á
vissum vikudegi þá var eitthvað
að. Svo innilegt og kært var sam
bandið á milli móður og sonar
og fjölskyldu hans.
Tengsli okkar rofnuðu eigi að
beldur, eftir að skólagongu minni
lauk og hélzt ávallt meira og
minna allar götur siðan.
Stúdentsáirið hans ferðuðumst við
til nokteurra nágrannalanda. Þar
á meðal áttum við mjög ánægju-
legt ferðalag með brezkum skát-
um um England. Þá eigum við
hjónin og hugljúfar minningar
um ánægjulegar samvistir á
heimili hans, hvort sem það stóð
hér helma eða erlendis, og rofn-
aði samband okkar aldrei.
Nú að leiðarlokum er efst í
huga þakklæti fyrir alt það góða
er með honum gafst. Það er bæn
min og von, að þær minningar
megi lýsa syrgjandi ástvinum
fram á veglnn þessa döpru daga
aldurhn'iginni móður haras, eigira-
konunni og börnumum uragu, sem
nú hafa svo mikið misst.
Við kveðjum trygigan vin hinztu
kveðju og biðjum honum bless-
unar á hirani nýju vegferð.
Benedikt B.iarnarson.
1 gær var gerð í Stokkhólmi
bálför viraar mins, Hiaralds
Guðjónssonar læknis. Æviferifll
hans hefur þegar verið rakinn
hér í blaðinu, en þar sem með
okkur var náin vinátta um þrjá-
tiu ára bifl langar mig nú að
skrifa örfá orð til að sýna honum
látnoum virðingu og vóttá eftdr-
lifandi aðstandendum haras sam-
úð.
Haraldur var vel gerður mað-
ur bæði til Ukama og sálar. Hann
var mjög góðum gáfum gæddur,
eirastakur ákafamaður til allra
starfa og gerði aidrei neitt af
hálfvelgju, heldur lagði alltaf
fram alia orku sína bæði amd-
iega og líkamlega. Hann var gagn
rýninn á eiigin verk, svo allt,
sem hann lagði hönd að, var
þaulhugsað og gegnumvandað.
Allir þessir eiginleikar ásamt hug
kvæmni og þrautseigju gerðu
hann að afreksmanni á sinu
starfsviði, þvi þótt hann yrði
ekki gamall, hafði hann getið sér
orðstír sem visindamaður.
Haraidur var einlægur í sam-
skiptum við aðra. Hann var laus
við fals, hlýr í lund og trygg-
lyndur. Hann var skapstór, við-
kvæmur, örlátur og tilfinninga-
ríkur.
Þrátt fyrir vanheilsu allra síð
ustu æviárin var Haraldur mik-
ill lánsmaður. Alla tið vann hann
það starf, sem haran heizt vildi
vinna og hlaut þar sakir maran-
kosta sinna allan þanin frama,
sem hann óskaði sér. Haran átti
afbragðskonu og börn, hvert öðru
lnannvænlegra. Þeim öllum ásamt
móður hans votta ég dýpstu sam-
úð.
Magmis Pálsson.
Breiðholtssöfnuður
Efnt verður til hópferðar safnaðarmeðííma n.k. sunnudag 2.
sept. Lagt verður af stað frá Breíðholtsskóla kl. 9 árdegis, og
ekið um Suðurland. Messað verður í Gauh/erjabæjarkirkju
kl. 14, en síðan farið um nágrannasveitirnar, og m.a. brugðið
sér í fjöruskoðun. Þátttakendur hafi með sér nesti. Þátttaka til-
kynnist í síma 71718 og 71604 til fimmtudags.
Amerískir bílar
Til sölu nokkrir amerískir bílar, árgerðir 1970—
1972, væntanlegir til landsins í október. Hagstætt
verð.
Upplýsingar í síma 13285 eftir kl. 4.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
fóstursystur minnar
MARlU SVEINSDÓTTUR
f.h. ættingja og vina.
Asa Theódórs.
t
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við and’iát og útför
ÓLA P. MÖLLERS
Sérstakar alúðar þakkir fyrir ómetanlega umönnun er hann
naut í Landsprtalanum.
Guð launi ykkur öilum.
F.h. vandamanna
Helga Elíasdóttir.
S. Helgason hf. STEINIÐJA
tlnholtl 4 Slmar 2U77 og 14254