Morgunblaðið - 28.08.1973, Page 25

Morgunblaðið - 28.08.1973, Page 25
MORGUNBL.AÐIÐ — MtlÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 1973 25 — Hvort þið megið leika laekni og hjúkrunarkonu? Já, hvort þið megið! Guð minn góður. Og ég: sem ætSaði að senda Óla ... Kmma. Bamapían er að koma! Veiztu ekki að 1 + 1 eru fjórir. Ertu skrýtin? *. ' stjörnu . JEANEDIXON SDff .írúturinn, 21. marz — 19. aprtl. Þetta verður áiríetis daeur, »e að öllum likindum færðu sóðar fréttir un4ir kvöldið. Nautið, 29. apríl — 20. mai. f»ú Skalt nota daeinn tit a« hugsa vel þín mál og Uugleiða það. s»*ni þú átt ógcrt næstu Tvíburarnir, 21. mai — 20. júní Oóður hlær hvilir yfir þrssum degi »S þér eewgur altt i hagiun, pf þö sýnir viðieitni. Krabbinn, ?1. júní — 22. júlí. Þú skalt ekki búast viíl eódum áranffri i viðskiptum I dag. Vertu heima við í kvöid. Ljónið. 23. júlí — 22. ágúst. Kf þú hefur ákveðið aft fara út í kvold og létta þér upp ásamt VMium þínum, skaltu ekki reikna með að þú skemmtir þér of vei. Mærin, 23. ágúst — 22. september. l»ú hefur tillineieiiijru til að láta fólk espa þig upp. Hugsaðu þig: vel um, áður en þú svurar fólki. Vofftn, 23. september — 22. október. Viss hætta hvllir yfir deginum, og þú skalt fara varloga, ef þú ferð i umferðina f da.gr. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. i»etta verður þæfgilegrur dagur. Hvíldu þig vel og eigðu notalegt kvöld. Bog^maðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Góður dagur fyrir þá, sem eiga í samningaumræðura eða standa I framkvæmdum. Peningamálin ganga þó ekki nógu vel. steingeftin, 22. desember — 19. janúar. Þú skalt forðast að láta fólk hafa of mikil álirif á gjörðir þinar I vinnunni. Vertu skynsöm. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. í dug liefur þú virkilega þörf fyrir að nota skynsemina eins vet og þú getur, því að þú lendir i erfiðri aðstMhi. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. niarz. I.áttu störfin sitja f fyrirrútni í dag. Leitastu við að Ljúka áríðandi verkefnum. Æsufell 4ra—5 herbergja endaibúð á 2. haeð í blokk. Ný, fuilgerð, wönduð íbúð. Laus 1. septemljor n.k. Mjög wönd- uð sameign, t.d. frystiklefi. Verð um 4,0 mrllj. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN. Kúplingsdiskar og pressur sth.í Bolholti 4, sími 85185, Skerfunni 5, sími 34995. Stuðningsfólk séra Halldórs S. Gröndals hefur opnað skrifstofu í Suðurveri. Símar 20377 og 20910. rélt! Þeim ó rétHngaverksfæðinu fannst vera kominn tími til að rétta úr sér. Þess vegna fluttu þeir. Nú er réttingaverksfæði Veltis h.f. í nýju og rúmgóðu húsnæði, sem gefur þeim möguleika til betri þjónustu og jafnvel aukinna afkasta! Réttingaverksfæði Veltis h.f. er nú til húsa að HYRJARHÖFÐA 4. Það mó ef til viil þekkja þá á ánægjusvipnum. Suðurlandsbraut 16 * Reykjavik • Simnefní: Volver • Sími 35200

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.